Dagur - 21.11.1964, Page 3

Dagur - 21.11.1964, Page 3
3 Alla! Ætlarðu ekki að sendi honum Bubba HANGILÆR lyrir jólin? Ekkert fær bann af slíku hjá danskinum. Jú, jú, ég er búinn að tala við þá þarna í KJÖTBÚÐ- INNI og þeir sjá alveg um þetta fyrir mig, þar er nóg að láta þá hafa bara nafn og heimilisfang og þá er þetta pott þétt allt saman. Petta er nú þjónusta í lagi, en hvaða búð er þetta? AUÐVITAÐ KJÖTBÚÐ K.E.A. VEGNA FLUTNINGA verður RAFLAGNADEILD KEA lokuð máiiudaginn 23. nóvember. Opnum á þriðjudag, 24. nóvember, í norð- urálmu Byggingavörudeildar, Glerárg. 3jó. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA NÝREYKTUR, ILMANDI MAGÁLL NÝJA-KJÖTBÚÐIH Alltaf eitthvað nýtt! TERYLENEBLÚSSUR, svartar og hvítar NYLONBLÚSSUR PERLONSLOPPAR GREIÐSLU SLOPP AR NÁTTKJÓLAR UNDIRKJÓLAR og SKJÖRT í fallegu úrvali KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR (uppi) ÓDÝR LEIKFÖNG! Höfum fjölbreytt úrval af ódýrurn LEIKFÖNGUM Lítið inn meðan úrvalið er mest. Aðeins fá stykki af gerð. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUBMUNDSSONAR (niðri) JÓLAKJÓLARNÍR KOMNIR. Mjög ódýrir. Verzl. ÁSBYRGI ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGÍÐ efnir til skemmtikvölds að Hótel KEA, föstudaginn 27. nóv khikkan 8,30. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari Tvær þýzkar litkvikmyndir. Sameiginleg kaffidrykkja, bunkar af smurðu brauði, og létt hljómlist — Félagar og velunnarar félagsins fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Tilkynnið þátttöku fyrir miðviku- dag til: Gunnars Hjartarsonar eða Harðar Svanbergssonar. StjórnLn. NÝTT! - NÝTT! Erum að taka upp glæsilegt úrval af r svissneskum og bollenzkum KAPUM frá Guðrúnarbúð í Reykjavík. Aðeins ein af hverri tegund. Ný sending af KJÓLUM VERZLUNIN HEBA SÍMI 2772 BARNAMATUR GERBERS niðursoðnir ávextir í glösum GERBERS Mixed Cereal í pökkum LIDAMIN - PABLUM KJÖRBÚÐIR K.E.A. Mt vex er nýtt syntetiskt þvottaduft, er léttir störf þvottodagsins. vex þvottaduftiS leysir upp óhreinindi viS iógt hitastig votnsins og er sérstaklcga gott í allan þvott. vcx gefur hrcinr.a og hvitora tau og skýrari liti. vex er aSeins framleitt úr beztu fóonlcgum syntetiskum efnum. ReyniS vex í næsta þvott. vex fæst í næstu verzlun. fS'öfrT) TVÆT HANDHREINSIEFNI Hreinsar auðveldlega óbreinar bendur. Ómissandi á hver ju heimili og á vinnustað. Fæsf í túbum á kr. 23.50 KJÖRBÉÐIR K.E.A. T í zkunámskeið vei-ður lialdið, ef næg þátttaka fæst, 25. nóvember til 4. de&ember. Námskeiðið er bæði fyrir kvenmenn og kárknenn. Kennari frk. Þórdís Jónsdóttir, Reykjavík. Nánari npplýsingar gefnar í síma 1820. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR efnir til SKEMMTIFUNDAR fyrir félaga og gesti í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 22. nóv. kl. 5 e. h. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Kvikmynd frá Grœnlundi. Upplestur. Myndir frá veiöivötnum. Gamansaga. Félagar fjöhnennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.