Dagur - 21.11.1964, Side 7

Dagur - 21.11.1964, Side 7
7 Vélafvisiur tvær gerðir. Cffána M Akuteifrí Simi 23S3 SJONAUKAR 6 gerðir. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. DRÁTTAR- TAUGAR fyrir bíla. GRÁNA H. F. TIL SOLU: Grundig stereo SEGULBANDST ÆKI. Uppl. í síma 2049. DRENGJAFÖT á 13—14 ára, lítið notuð, seljast ódýrt. — Uppl. á F erðaskrif stof unni, Túngötu 1. TIL SÖLU: RAFHA-ELDAVÉL Sími 1834. AUCLÝSIÐ I' DEGI CÓÐ AUCLÝSLNG - GEFUR GÓÐAN ARÐ RÆKTUNARSAMBAND SAURBÆJAR- OG HRAFNAGILSHREPPS heldur AÐALFUND sinn í Sóla;arði fimmtudaginn ö O 26. þ. m. kl. 1.30 e. h. STJÓRNIN. ý ' X % Hjarlanlega þökksum við öllum, nœr og fjcer, sem ? t f $ © -í- f + glöddu okkur á gullbrúðkaupsdaginn. | AÐALBJÖRG HELGADÓTTIR, | JÓHANN JÓNSSON, & Krabbastig 1, Akureyri. Tek að mér VIGERÐIR á DÍVÖNUM. Björn Guðmundsson, Asabyggð 4. AUGLÝSING Ef einhver veit um gaml- ar fundargerðabækur Góðtemplarastúkna á Ak- ureyri eða Glerárþorpi, er hann góðfúslega beð- inn að láta undirritaðan vita um þær. Eiríkur Sigurðsson, sími 1262. FARGJALDA LÆKKUN Fjölskyldufargjöld miðað við hjón með 2 börn milli 2—12 ára: Nú Áður Akureyri - Reykjavík - Akureyri....... 2.716.00 4.074.00 ísafjörður - Reykjavík - ísafjörður .... 2.716.00 4.074.00 Vestm-eyjar - Reykjavík - Vestm.eyjar ... 1.672.00 2.508.00 Egilsstaðir - Reykjavík - Egilsstaðir .... 3.818.00 5.727.00 Sauðárkrókur - Reykjavík - Sauðárkrókur . 2.336.00 3.504.00 Húsavík - Reykjavík - Húsavík ....... 3.269.00 4.902.00 Kópasker - Reykjavík - Kópasker ...... 3.687.00 5.529.00 Þórshöfn - Reykjavík - Þórshöfn ......... 3.972 5.955.00 Fagurhólsmýri - Reykjavík Fagurhólsmýri 2.717.00 4.074.00 Homafjörður - Reykjavík - Hornafjörður .. 3.344.00 5.016.00 skyldufargjöld Fyrir iveim árum haiði Flugiélag íslands lorgöngu um lág vor- og haustlar- gjöld milli íslands og úllanda og gerSi þar með þúsundum íslendinga kleyfi að njófa sumarauka í sólrikari löndum. Enn býður Flugfélagið landsmönn- um lækkuð fargjöld, ljölskyldufargjöld,sem gilda í allan vefur á öllum flug- leiðum félagsins innan lands, Þessi kosfakjör eru veilt þegar hjón eða fleiri fjölskyldumeðlimir lerðasl saman. Leilið upplýsinga hjá Flugíélagi isiands eða ierðaskrifstofunum. r» Á/a/u/s/^ ICE-LAIMDÆtR TRYGGVI SIGTRY GGSSON bóndi á Laugabóli í Reykja- dal varð sjötugur í gær, 20. nóvember. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. Ný komið mikið af bókum og hljómplötum. TIL AKUREYR ARKYRK JU: Frá P K kr. 100, S T 200 og N N kr. 200. Beztu þakkir P. S. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 1724. Bæjarskrifstofan verður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—7 síðd. á föstudögum til mót- töku á bæjargjöldum. MUNIÐ MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Hlífar. Ollum ágóðanum er varið til fegrun- ar við barnaheimilið Pálm- holt. Spjöldin fást í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, Akureyri. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: — í vetur, frá 1. okt., verður safnið opið almenningi á fimmtudögum kl. 4—6 s.d. — Einnig verður það eins og áð ur, opið á sunnudögum kl. 2 —4. — Ferðamenn og hópar geta fengið að skoða safnið á öðrum tímum eftir samkomu lagi við safnvörð. — Sími safnv. er 2983. MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. ÁHEIT á Strandakirkju kr. 100 frá J. S., áheit á Akureyrar- kirkju kr. 250 frá N. N. og áheit á orgelsjóð Akureyrar- kirkju kr. 250. — Beztu þakk ir. Birgir Snæbjörnsson. ÞRIÐJA spilakvöld Framsókn- arfélaganna verður að Hótel K.E.A. n. k. sunnudagskvöld kl. 20,30 — Aðgöngumiðar verða seldir á skrifst. flokks- ins í dag. (laugardag) kl. 18— 21. — Mjög glæsileg verðlaun. Framsóknarfélögin. SJÓSLYSASÖFNUNIN Flat- eyri. Gamall vestfirðingur kr. 200 S E 200, Ósk J. Árnadótt- ir 200, K J 500 TIL BLINDU BARNANNA: Frá starfsmönnum á Nóta- stöðinni „Oddi“ kr. 2,500,- E.J. kr. 200,-, frá fjölsk. Salt- nesi, Hrísey kr. 500,- TIL BLINDU BARNANNA: Frá þremur systrum kr. 276, Eyþór Thorarensen kr. 500, söfnun nemenda í Barnaskóla Stykkishólms kr. 2300. S. K. T. heldur unglingadans- leik í Alþýðuhúsinu laugar- dagskvöld 21. þ.m. kl. 9, aldur 14—21. Bítlahljómsveitirnar Bravó og Taktar leika. — Skemmtið ykkur án áfengis. S. K. T. MM UNGLINGADANS- LEIKURINN er á Dal- vík í kvöld kl. 9 e.h. ^ U.M.S.E. FRA SJÁLFSBJÖRG. Kvöld- skemmtun verður að Bjargi 21. þ.m. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Upplestur, söngur, leikþáttur, kaffi, kvikmynd. Félagar fjöl mennið. Stjórnin - ICELAND REVIEW (AnttstróItasafmS er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. FRESTUN. Vegna ófyrirsjáan- legra orsaka verður skemmti- kvöldi U. M. S. E., sem vera átti í Árskógi 21. þ. m. frest- að þar til í byrjun desember. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysa- varnarfélagsins eru seld á skrifstofu Jóns Guðmundsson ar, Geislagötu 10. KVIKMYNDIN UNDUR HOL- LANDS verður sýnd að Sjón arhæð laugardagskvöld kl. 8,30 og sunnudag kl. 5 e.h. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir. Börn mega koma í fylgd með fullorðnum. - Gjafir til kirkna (Framh. af bls 5). hann gefur til minningar um foreldra sína: Júlíus Jakobsson og Sigríði Sigurðardóttur, sem um þrjátíu ára skeið bjuggu að Skáldsstöðum. Gat sóknarprest- urinn þess um leið og hann þakkaði þessa höfðinglegu gjöf fyrir hönd kirkju og safnaðar, að á fegurri hátt væri eigi unnt að minnast látinna ástvina en hlynna að þeim helgidómum, sem þeim hefðu verið kærir. Stendur til, að Hólakirkja verði raflýst á næstunni, en hún er nú eina kirkjan í Eyjafirði, sem rafmagn hefur enn ekki verið leitt í. B. K. (Framh. af bls 5). íslandi og birt er myndafrá- sögn af heimsókn Hertogans af Edinborg til landsins í sumar. Þetta eru myndir, sem Ólafur K. Magnússon tók af hertogan- um, m. a. við laxveiðar í Borg- arfirði. Þá er myndskreytt grein um bjargsíg í Drangey eftir Þorstein Jósepsson og Már Elísson skrifar um íslenzka fiskveiðiflotann og útbúnað hans. Jónas Hallgrímsson skrifar um íslenzku blómafrímerkin, grein er um Sölusamband ísl. fiskframleiðenda og útgáfu rits ins „Vestur-íslenzkar ævi- skrár.“ Þá er íslenzku ullinni gerð sérstök skil og skrifar Stefán Aðalsteinsson um ullina og eig- inleika hennar. Viðtal er við Helga Bergs um ullariðnað og útflutning SÍS og myndskreytt- ar frásagnir af framleiðsluvör- um ýmissa íslenzkra fyrirtækja, sem vinna úr íslenzkri ull og gærum. Loks er sagt frá nokki'- um öðrum íslenzkum útflutn- ingsvörum. Ritstjórar Iceland Review eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson. Kápuna teiknaði Gísli B. Björnsson, sem einnig sá um allt útlit ritsins, en Set- berg prentaði. Iceland Review fæst í bóka- verzlunum á Akureyri. □

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.