Dagur - 25.11.1964, Blaðsíða 1
Dagur
Símar:
1166 (ritstjóri)
1167 afgreiðsla)
XLVII. árg. — Akureyri, miðvikudagurinn 25. nóv. 1964 — 85. tbl.
Dagur
kemur út tvisvar í viku
og kostar 20 krónur á
mánuði
Saia hinna innlendu skuidabréfa
>x3>^X$X*X*X;X$><$x§XxX$X§Xo><*><S><3><{X$x$X<X*X$XÍx$'''»X$x$>'$><-><<x3x*XtX$><$X$,<tX$X$><*X*'<.Xi»$»3X'.X*>^X$x$XjX
Sl
Þau eru nafnlaus, skattfrjáls og ekki talin fram
SALA liinna nýju innlendu
skuldabréfa er hafin. Lögin um
þau voru staðfest fyrir helgina.
Ákveðið er að nota lagaheim-
ildina til útgáfu skuldabréfa að
upphæð 50 millj. kr. Verðbréf
þessi eru í formi spariskírteina.
Þau er hægt að kaupa í bönk-
um og sparisjcðum, en Seðla-
bankinn hefur tekið að sér
framkvæmdina. Skuldabréfin
eru til 10 ára og vextir allt
tímabilið, 7,2%. Þau eru vísi-
tölutryggð og fylgja vísitölu
KLÚBBFUNDUR
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN
á Akureyri halda klúbbfund
fimmtudaginn 26. nóvember
1964 kl. 8,30 e. h. á skrif-
stofu Framsóknarflokksins,
Ilafnarstræti 95. — Fundar-
efni: 1. Þráinn Valdhnarsson
erindreki flokksins ræðir
flokksstarfið o. fl. 2. Sigurð-
ur Jóhannesson segir frá ný-
afstöðnu þingi Alþýðusam-
bandsins. — Framsóknar-
menn, fjölmennið! □
húsbygginga. Þó eru bréfin
innleysanleg eftir þrjú ár og
hvenær sem er eftir þann tíma,
með áföllnum vöxtum og verð-
uppbót. Vextir eru ekki hinir
sömu allt 10 ára tímabilið og
fara smáhækkandi. — Eigandi
skuldabréfa, sem heldur þeim
allan tímann, hefur tvöfaldað
höfuðstólinn.
Skuldabréfin hljóða upp á
500 krónur, 2.000 krónur og
10.000 krónur.
Skulaabréfin eru nafnlaus,
ekki framtalsskyld né skatt-
skyld. Það vekur sérstaka at-
hygli að bréf þessi skuli vera
nafnlaus og ekki framtalsskyld.
Gefur það auga leið, að þau
ákvæði eru mjög að skapi pen-
ingamanna. Skattayfirvöldin
geta naumast eða alls ekki fest
hendur á slíku. Mun þetta mega
skoðast sem eins konar mót-
leikur gegn nýju og öflugra
framtalseftirliti, sem komið hef-
ur verið á fót. Eða hvers vegna
máttu skuldabréfin ekki vera
framtalsskyld, eins og aðrar
eignir og peningar, enda þótt
þau væru skattfrjáls? □
í ÖLLUM kaupstöðum og flest
um fjölmennari kauptúnum, í
landinu koma upp margskonar
vandamál, svo talið er nauðsyn
legt að halda uppi löggæzlu til
öryggis fyrir borgarana. Hér á
Akureyri eru starfandi 12 lög-
regluþjónar, sem skipt er nið-
ur á vaktir, eftir því sem fjöldi
þeirra leyfir. En augljóst er að
lögregluliðið er alltof fámennt,
og getur ekki veitt þá þjónustu
LOKll) er þriggja kvöida spilakeppni í Framsoknaríélaganna á Akureyri á Hótel KEA. Hér
eru hinir lánssömu sigurvegarar. Fv. Soffia Thorarensen, sem hlaut þriðju verðlaim, Ingimar
Þorkelsson, er varð sigurvegari og hlaut fyrstu verðlaun og Birna Egilsdóttir, er hlaut önnur
verðlaun. Verðlaunin voru góðir gripir, þúsunda króna virði liver. Á bak við stendur Björn
Guðmundsson formaður Framsóknarfélagsins og lengst t.h. er Guðmundur Blöndal, sem stjóm
aði keppninni af mikilli röggsemi. — Spilakvöldin voru mjög fjölsótt. (Ljósmynd: E. D.)
«>««$^<Í><ÍXSX$>^><$XS>^><$^XÍXÍX$><$X$>^><$>^XÍX$><$X$>^>^><$X5>«><$^^><$><$>^X$>^><JX$>^K$><ÍK$XÍXÍ><Í><$XÍ><®XÍ><5XÍ><$X$><»<$><$X$X$>^><Í>^XÍ><ÍX^3
Frá 29. þingi Alþýðusambðnds Islands
Tímakaup hækkaði um 55% á sama tíma og
vöruverð og |)jónusta hækkaði um 79%
Lögreglan er of fámenn í bænom
sem þyrfti. Það er ótrúlegt en
satt að hluta úr sólarhringnum
er aðeins einn maður á vakt í
einu og nokkurn hluta úr nóttu
hverri aðeins tveir. Má öllum
vera ljós hætta sú sem getur
verið samfara þessu ráðslagi,
ekki síst þegar lögreglan hefir
einnig sjúkrabílinn í sinni um-
sjá og verður þegar mikið ligg
ur við, að sinna útköllum í sam
(Framhald á blaðsíðu 7).
ÞING Alþýðusambands íslands,
liið 29. í röðinni, hófst í Reykja-
vík mánudaginn 16. þ.m. með
setningarræðu forseta sam-
bandsins, Hannibals Valdimars
sonar. Alls mættu til þings 367
fulltrúar launþega úr flestum
verkalýðsfélögum landsins.
Þingforsetar voru kjörnir
þeir Björn Jónsson Akureyri
Oskar Jónsson, Selfossi og Jón
Snorri Þorleifsson, Reykjavík.
Ritarar þingsins voru Tryggvi
Emilsson Reykjavík, Jón
Bjarnason Selfossi, Björgvin
Brynjólfsson Skagaströnd og
Sigurjón Pétursson, Reykjavík.
Ur Norðurlandskjördæmi
eystra voru mættir 34 fulltrú-
ar. Þar af voru 22 frá Akureyri
Hafiii smíði fyrsta stálskipsins á
Akureyri eftir áramótin?
um íslendinga er á einn veg nú,
Það verður 250 tonna fiskisldp og er þegar selt þar sem stálskipin eru nær ein-
Og víst er um það, að á
Aðalmál þingsins voru: Breyt
ingar í skipulagi ASÍ, fjármál
þess og kjaramálin. Hin fráfar-
andi stjórn lagði fram tillögur
um allmiklar breytingar á lög-
um ASÍ, en meiri hluti laga- og
skipulagsnefndar, sem kjörin
var á þinginu samþykkti, að
vísa öllum lagabreytingum til
12-mannanefndar, sem kjörin
yrði til að gera tillögur
um breytingap á skipulagi
ASÍ, síðan ætti að kalla saman
stjórnlagaþing 1966 til að
fjalla um skipulag samtakanna
og afgreiða það mál og gera
nauðsynlegar lagabreytingar.
Meiri hluti laganefndarinnar
lagði til, að breyta nú þegar lög
um ASÍ, um, að upphæð skatts
sambandsfélaga til ASÍ yrði á-
kveðinn í sambandi við fjárhags
áætlun sambandsins en ekki
hafa það í lögum ASÍ, eins og
nú er. Minnihluti laganefndar-
innar var efnislega samþykk-
ur tillögunni um 12 manna
nefndina og stjórnlagaþing,
en neitaði að standa að þeim til
lögum nema jafnframt yrðu
gerðar breytingar á kosninga-
fyrirkomulagi til miðstjórnar
ASÍ, þannig að hlutfallskosning
ar yrðu upp teknar, eða minni-
hlutinn fengi á einhvern hátt að
ild að miðstjórninni.
Engar lagabreytingar.
Um þetta varð ekki samkomu
lag og náðu engar lagabreyting
ar fram að ganga, þar sem tvo
þriðju hluta atkvæða þarf til
samþykkis á lagabreytingum,
nema tillaga minnihluta ' fjár-
hagsnefndar um hækkun skatts
sambandsfélaganna, sem nam
ca 13 krónum á hvern félags-
mann, og er það 28 krónum
lægri upphæð en áætlað var að
þyrfti til að fjárhagsáætlun
meirihluta fjárhagsnefndar
gæti staðist.
Þingi ASÍ lauk kl. 6 að morgni
(Framhald á blaðsíðu 2.)
Bændur óánægðir með Kjarna
SLIPPSTOÐIN á Akureyri und
ir stjórn Skafta Áskelssonar hef
ur undanfarin misseri undir-
búið stálskipasmíði. Málið hef-
ur þokast áleiðis og herma
fregnir að eftir næstu áramót
verði kjölur að fyrsta stálskip
inu á Akureyri lagður. Mun þar
um að ræða 250 tonna fiskiskip
er þegar er selt til Olafsfjarðar.
Fyrsta stálskipið verður
smíðað undir berum himni, en
ráðgert að byggja yfir hina
nýju skipasmíðastöð eins fljótt
og kostur er. Hvergi hér á landi
munu vera fleiri skilyrði eða
betri til stálskipasmíði en á Ak-
ureyri. Má þar til nefna hafnar
skilyrði, milda veðráttu og
fjölda iðnaðarmanna, sem skipa
smíðar krefjast. Stálsldpasmíð-
ar eru þegar hafnar á öðrum
stöðum hér á landi og er vel, ef
hér bætist við ný grein athafna
lífsins i okkar iðnaðarbæ.
Um þörf fyrir innlendar stál
skipasmíðar þarf naumast að
ræða, því þróunin í skipakaup-
ráð.
meðan fiskur er á miðum verða Vopnafirði, 24. nóvember. Uppi þessu og óskar úrbóta. Þá óskaði
landsmenn að eiga fiskiskip, og á öræfum er óvenjuleg rjúpna- fundur þessi, að hafin verði fram
það ætti ekki að vera íslending mergð. En í byggð sjást rjúpur leiðsla á blönduðum áburði.
um ofvaxið að byggja góð fiski naumast. Bændafundur var hald Á fundi þessum mættu þeir
skip úr stáli sjálfir. Það gera inn hér í félagsheimilinu Mikla- m.a. Jón Pétursson dýralæknir
Færeyingar að minnsta kosti. garði að tilhlutan búnaðarfélags og Páll Sigurbjörnsson héraðs
Rétt er að taka fram, að fram ins. Þar var m.a. samþykkt álykt ráðunautur.
kvæmdastjóri Slippstöðvarinn- un og lýst er óánægju með Meðal margra búnaðarmála, er
ar, Skafti Áskelsson, óskaði kjarnaáburð eins og hann er á dagskrá fundarins voru, var
ekki að svo stöddu að gefa blað nú,_ þar sem sannanlegt er, að í kornræktin. Allmargir bændur
inu upplýsipgar um þetta mál hann vantar kalk og ekki hefur hafa nú ákveðið að rækta bygg
og því eru fréttir þær, sem að verið breytt kornastærð áburðar í 20—30 hekturum lands næsta
framan eru skráðar, óstaðfest- ins, þrátt fyrir endurtekin loforð sumar og ætla að kaupa sér korn
ar að þessu sinni. □ Fundurinn lýsir furðu sinni á skurðarvél í félagi. K. W.