Dagur - 25.11.1964, Blaðsíða 3
3
TIL SÖLU:
6 tonna Bedíoid diesel
frambyggður, smíðaár ’62,
keyrður um 30 þús. km.
Skipti á vörubíl með
benzínmótor koma til
greina. — Uppl. geiur
Jónas Halldórsson,
Sveinbjarnargerði,
Svalbarðsströnd.
BIFREIÐ TIL SÖLU:
Ford fólksbifreið,
6 manna, árgerð 1955,
í mjög góðu lagi.
Sími 1815.
SKAUTAR
a 8 og 9 ára krakka ósk-
ast til kaups.
Uppl. í síma 2077.
TVÍBURKERRA
með skvli óskast til kaujrs.
Uppl. í síma 2665.
TIL SÖLU:
Sófasett og barnarúm.
Uppl. í Eyrarvg 29,
sírni 1878.
SKELLINAÐRA
TIL SÖLU.
Uppl. í Strandgötu 5.
TIL SÖLU:
Barnavagn og skýliskerra.
Uppl. í síma 2742.
Nýir KJÓLAR, KÁPUR
og margt fleira
fæst á mjög góðu verði í
Brekkugötu 7
(gengið inn að norðan)
Jóhanna Sigurðardóttir
CRAK ORGCESTER
RIFFILL til sölu, fimm
skota. — Upplýsingar í
Lögmannshlíð 33
(efri hæð).
FRIÐLÝSING!
Rjúpnaveiði er strang-
lega bönnuð í löndum
Bárðartjarnar og Réttar-
holts í Höfðahverfi.
Landeigandi.
Gafrnlesrir hlutir
O Ö
á góðu verði:
ÍSSKÁPAR, 7 gerðir
ELDAVÉLASETT
Husquama
RYKSUGUR, 5 gerðir
STRAUJÁRN, 5 gerðir
ÞVOTTAVÉLAR,
4 gerðir
HRÆRIVÉLAR,
4 gerðir
VÖFFLUJÁRN, 5 gerðir
KATLAR, 3 gerðir
HÁRÞURRKUR,
4 gerðir
RAFOFNAR, 4 gerðir
RAKVÉLAR, með og án
hárklippu, 5 gerðir
VEGGLJÓS, 50 gerðir
LOFTLJÓS, 100 gerðir
BORÐLAMPAR,
60 gerðir
GÓLFLAMPAR,
10 gerðir
VASALJÓS, 10 gerðir
PLASTVÖRUR í úrvali
STÁLBORÐBÚNAÐUR
í settum og laust
VEIZLUBAKKAR,
gulljilett og lakkaðir
VEGGSKILDIR
norskt keramik
OSRAM LJÓSAPERUR
yfir 200 gerðir
JÓLASERÍUR, 6 gerðir
VERKFÆRI
Gott og mikið úrval.
BAÐVOGIR, 5 gerðir
VEGGVOGIR, 2 gerðir
Véla- Og
raftækjasalan h.f.
Símar 1253 og 2939
HERRAFÖT
Ný sending.
FRAKKAR
STAKAR BUXUR
DRENGJABUXUR
NYLONSKYRTUR
karlm. og drengja
PEYSUR,
fallegt úrval.
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
BYGGINGAMEISTARAFELAG
AKUREYRAR
Opnum skrifstofu í luisi Útvegsbankans r ið Hafnar-
stræti, 4. hæð, laugardaginn 28. nóvember kl. 13.30 til
15.30. Síðan verður skrifstofan opin hvern mánudag
frá kl. 18.00 til 19.00.
STJÓRNIN.
LINOLEUMTEPPI og RENNINGAR
TEPPI í stærðum: 200 x 300, 250 x 350 °g
300 x 400 sm.
RENNINGAR: 67, 90 og 100 sm.
Mjög margir litir.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H. F.
EDINBORGAR-
FERÐ
Ferðaskrifstofan Lönd & Leiðir efnir til HÓPFERÐ-
AR til EDINBORGAR 7. desember n.k.
Brottför: Frá Akureyri 6. des. ikl. 10.50, frá Reykja-
vík 7. des. kl. 8.30.
Koma: Til Reykjavíkur 10. des. kl. 18.00, til Akur-
eyrar 11. des. kl. 10.20.
Fargjald kr. 5.729.00. — Allt innifalið.
FERÐASKRIFSTOFAN
LÖND & LEIÐIR
AKUREYRI við Geislagötu
SÍMI 2940
Kostar rú kr. 7.80 pr. kg.
og kr. 369.00 sekkurinn (50 kg.)
ÁGÓÐASKYLT.
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
húsíhæður!
Höíum framvegis nýlagaðar
MÉDISTERPYLSUR á hverjum
miðvikudegi.
Fyrir helgina:
Beinlaust NAUTAKJÖT í úrvali.
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
FRÁ BÍLNÚAIERAHAPPDRÆTTI
STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA!
Enn geta margir fengið miða með eigin bílnúmeri.
Aðalútsalan er í Blaðsöluvagninum á Ráðhústorgi og
bjá undirrituðum.
Margir góðir vinningar. — Gott málefni.
Drætti ekki frestað.
JÓHANNES ÓLI SÆMUNDSSON.
TIL SÖLU:
VÖRUFLUTNINGABIFREIDIN A-788, 5 tonna.
Bifreiðin er með sturtum og í góðu ásigkomulagi. —
Hagstætt verð.
Kristinn Jónsson, Dalsmynni, Dalvík.
2 ÍBÚÐIR í TVÍBÝLISHÚSI
í Glerárhverfi, 3 herbergja og 5 herbergja, eru til sölu
fokheldar eða fullfrágengnar eftir samkomulagi.
Páll Friðfinnsson, Löngumýri 30, sími 2161.
AFMÆLISFAGNAÐUR
Vélstjórafélags Akureyrar og árshátíð Skipstjórafélags
Norðlendinga verður haldin að Hótel KEA laugardag-
inn 28. nóvember kl. 19.00. — Aðgöngumiðar og
borðpantanir fimmtudaginn 26. nóv. kl. 5—7 e. lr. á
skrifstofu Hafnarvarðar. — Sími 1391.
Nýtt! - Nýtt!
KVENSKÓR, hælaháir, mjög fallegir
KVENINNISKÓR, ódýrir, mikið úrval
KARLMANNAINNISKÓR, mjög ódýrir
SKÓBÚÐ K.E.A.