Dagur - 25.11.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 25.11.1964, Blaðsíða 2
 BÖRNIN eru þegar farin að safna í áramótabrennumar á ýmsuiri stöðum í bænum. (Ljósmynd: E. D.) Frá 29. Eitt og annað um stórvirkjun og stóriðjumál (Framhald af blaðsíðu 1) laugardagsins 21. nóv. Var mið stjórnin öll endurkosin. En hana skipa: Forseti: Hannibal Valdimars- son, varaforseti: Eðvarð Sigurðs son, ritari: Jón S.norri Þorleifs- son, — Aðrir miðstjórnarmenn: Einar Ogmundsson, Helgi S. Guðmundsson, Margrét Auðuns dóttir, Óðinn Rögnvaldsson, Snorri Jónsson, Sveinn Gamalí elsson. Varamenn miðstjórnar: Benedikt DavíSsson, Hulda Ottesen, Markús Stefánsson og Pétur Kristjónsson. Rétt er að geta þess, að einn af Akureyrarfulltrúunum á um ræddu þingi ASÍ, Sigurður Jó- hannesson, mun flytja nánari fréttir af þessu þingi á klúbb- fundi Framsóknarmanna á morgun, fimmtudag, eins og til kynning á öðrum stað ber með sér. Úr ályktun um kjaramál. í greinargerð þeirri um dýr- tiðar- og kaupgjaldsmál, sem miðstjórn Alþýðusambandsins sendi ríkisstjórninni sl. vor, var' sýnt fram á með ljósum rökum, að þrátt fyrir hið hagstæða ár- ferði undanfarin ár og sívax- andi þjóðartekjur, þá hefur kaupmáttur tímakaups verka- fólks lækkað en ekki hækkað í samanburði við algengustu neyzluvörur. Þar var bent á þá staðreynd að frá febrúarmánuði 1980, er gengislækkunin var gerð og þar til á sl. vori, hafi hið alnjenna tímakaup verkamanna hækkað um 55%, en á sama tíma hafði vísitala vöruverðs og þjcnustu hækkað um 79%. Sú staðreynd blasir því við, að verkafólk hefir ekki fengið sinn eðlilega og réttláta hluta úr vaxandi þjóðartskjum und- anfarin ár. Afleiðingin hefir orðið sú, að verkafólk hefir yfirleitt neyðzt til þess að lengja vinnudaginn í sífellu og vinna meira og meira á lögskipuðum frídögum. Á þann hátt hefir tekizt að hækka árstekjur verkafólks, en raun- veruleg lífskjör hafa þrátt fyrir það rýrnað. 29. þing ASÍ, telur að í samn ingum þeim, sem verkalýðsfá- lögin eiga fyrir höndum á kom andi vori, beri að leggja höfuð- áherzlu á eftirfarandi þrjú atr- iði: 1. Kaup verði hækkað allveru lega, þannig að hlutur verka. fólks í þjóðartekjum verði leiðréttur og stefnt að því að dagvinnutekjur nægi með- alfjölskyldu til menningar- lífs. 2. Vinnutími verði styttur án skerðingar á hsildartekjum. 3. Orlof verði aukið. Þingið lýsir ánægju sinni yfir frumkvæði miðstjórnar Alþýðu sambandsins að samningunum sl. sumar við ríkisstjórnina. Það leggur áherzlu á,'að stjórn Al- þýðusambandsins beiti sér enn fyrir samningum við samtök atvinnurekenda um óhjákvæmi legar hækkanir á kaupi og um styttingu vinnutímans án skerð ingar á heildartekjum og við ríkisstjórnina um ýmis réttinda og hagsmunamál alþýðumanna. SáSkorn fyrir karl - seigil fyrir konu í AFRÍKURÍKINTJ Ghana búa 7,5 milljónir manna. Þar jókst íbúatalan gífurlega síðustu 15 ár og sló fjölgunin öll met, sam kvæmt skýrslum. En nú hefur komið í ljós, að manntalið 1948 var heldur ónákvæmt — og „gleymdust" 10 af hundraði. Þegar fyrsta manntal var tek- ið í Ghana — eða á Gullströnd- inni eins og það hét þá — fyr- ir 74 árum, fór það fram með þeim hætti, að hver fjölskyldu- faðir átti að leggja sáðkorn í grasker fyrir hvern fjölskyldu- meðlim af karlkyni og lítinn snigil fyrir hvern meðlim af kvenkyni. Q í SÍÐASTA tölublaði „Alþýðu- mannsins" er deilt á seinlæti bæjarstjórnarinnar í sambandi við samþykkt tillögu um að stað setja stóriðju (aluminiumverk- smiðju) hér við Eyjafjörð, þeg- ar endanleg ákvörðun verður tekin í því máli. Alveg sérstak- lega er deilt á fulltrúa Fram- sóknarflokksins í bæjarstjórn fyrir þetta seinlæti. f sambandi við þessa tillögu þeirra Braga Sigurjónssonar, bankastjóra, og Árna Jónsson- ar, tilraunastjóra, er rétt að geta þess að hún fjallaði aðeins um að sú stóriðja sem mest hef- ur verið rædd nú um tíma, al- uminiumverksmiðjan, yrði stað- sett hér við Eyjafjörð. Hinsveg- ar láðist báðum þessum ágætu áhugamönnum stóriðjunnar að geta þess eða óska að tryggja aukna virkjun fallvatna hér á Norðurlandi, svo umrædd stór- iðja gæti hafist hér. Flestum sem til þekkja finnst þó þessi tvö mál haldast í hendur. Vera má að ákvörðun um virkjun syðra sé komin svo langt að þessum tilgreindu mönnum sem báðir eiga innangengt í herbúð- ir núverandi stjórnarflokka, hafi eigi talið það ómaksins vert að minnast á rafvæðingu hér norðanlands í sambandi við þetta mál. Árni Jónsson flutti langt er- indi um væntanlega virkjun Laxár á síðasta bæjarstjórnar- fundi í sambandi við 60 þúsund kw. virkjun og taldi hann að til þess að hægt væri að reka þessa virkjun fjárhagslega traust, þyrfti í sambandi við virkjun- SPÆNSKA landsliðið í hand- knattleik er hér á landi um þessar mundir og leikur tvo landsleiki við íslendinga. í gærkveldi (þriðjudag) var fyrri leikurinn háður í íþrótta- húsinu á Keflavíkurflugvelli og i í kvöld fer sá seinni fram á sama stað. Spánverjar hafa einu sinni áður leikið við íslendinga í KA vann hraðkeppni HRAÐKEPPNI í körfuknatt- leik, útsláttarkeppni, fór fram s. 1. sunnudag í íþróttahúsi Ak ureyrar. Fimm lið tóku þátt í mótinu og sigraði A lið KA ör- ugglega. Úrslit einstakra leikja urðu þessi: B-lið Þórs vann B-lið KA 28:10. ÍMA vann A-lið Þórs 24:23. A-lið KA vann B-Iið Þórs 42:13 og A-lið KA vann ÍMA 59:29. □ ina að reisa hér 17.500 tonna al- uminiumverksmiðju. — Þessa skoðun Árna um 17.500 tonna aluminiumverksmiðju í sam- bandi við nývirkjun fallvatna hér, skal eigi frekar rætt um að þessu sinni, í því máli eins og raunar í stóriðjumálinu öllu, eru margar óljósar tölur, sem óvarlegt er að byggja á sem ör- uggum staðreyndum. Hitt er svo annað mál, að auk in rafvæðing fallvatna hér nyrðra er á komandi tímum mjög aðkallandi vandamál. — Margir eiga erfitt með að kyngja þeirri tillögu sérfræðing anna að við Norðlendingar eig- um að þróa rafmagnsfram- leiðslu vora með olíu-túrbínum fram til ársins 1974 og alveg sérstaklega er erfitt að sam- þykkja afgreiðslu þeirra mála þann veg nú, þegar fyrir liggur ný áætlun Sigurðar Thorodd- sens verkfræðings um 11 þús- kw. virkjun í Laxá sem mundi kosta um 150—160 milljónir króna, en áður var talið að slík virkjun lauslega áætlað mundi kosta um 300 milljónir króna. Það virðist svo sem rafvæð- ingarmál vor fslendinga hafi blandast svo mjög inn í stór- iðjumálin að við borð liggi að stjórnarvöld landsins hafi gleymt eðlilegri þróun þessara mála í sambandi við eðlilega þörf þjóðarinnar fyrir aukið rafmagn í bæ og byggð. Helgi Bergs, alþingismaður, skrifar mjög athyglisverða grein í Tímann nú nýlega, þar sem hann rekur gang þessara mála að því Suðurlandi viðkem- handknattleik, 1963, og unnu í það skiptið með 20:17. íslendingar hafa leikið sex landsleiki í handknattleik á þessu ári og unnið fimm þeirra en tapað einum. □ SKÁKMÓT U.M.S.E. ÚRSLIT í fimmtu umferð: Sveit umf. Öxndæla vann sveit Æskunnar 3:1. Sveit umf. Möðruvallas. og sveit umf. Saur bæjarhr. og Dalb. gerðu jafn- tefli 2:2. A-sveit umf. Skriðuhr. sat yfir en keppni milli sveita umf. Svarfdæla og umf. Skriðu hr. var frestað. Úrslit í sjöttu umferð: A-sveit umf. Skriðuhr. vann sveit umf. Æskunnar 3:1. Sveit umf. Möðruvallasóknar vann sveit umf. Öxndæla 3 Sveit umf. Saurbæjarhr. og Dalb. vann sveit umf. Svarf- dæla 2Vz:1V2. A-sveit umf. Skriðuhr. sat yfir. ur. Virðist þar sama sagan, að í fullkomið óefni sé komið, nema hafizt verði handa nú þeg ar til að bæta úr verztu ágöll- unum. í nefndri grein er þess getið að framleiðsla áburðar- verksmiðjunnar muni fara sí- minnkandi á komandi árum, sökum skorts á rafmagni. f sambandi við nefnda grein „Alþýðumannsins" er vissulega vert að hafa það í huga, að þótt stóriðjumálið sé vissulega þess eðlis, að því sé gaumur gefinn, þá ber jafnframt að hafa það vel í huga, að við íslendingar erum í þessu máli að marka fyrstu sporin án undangenginn- ar reynzlu og mundi margur segja, að í þessu stórmáli fyrir okkar litlu þjóð, væri ekki nema eðlilegt að við flýttum okkur hægt. Þegar ekkert liggur fyrir um það, hvað þessu stóriðjumáli líði í höndum núverandi ríkis- stjórnar, þá verður það að telj- ast hæpin fullyrðing greinar- höfundar að dráttur sá, sem orðið hefur á af hendi bæjar- stjórnar Akureyrar, að senda óskir sínar í sambandi við stað- setningu stóriðjunnar og eðli- lega rafvæðingu hér norðan- lands, samhliða, til þess að skapa jafnvægi í byggð lands- ins, — geti hafa skaðað málið eins og greinarhöfundur vill vera láta. Það sem mest kann að hafa skaðað íslenzkt þjóðlíf í þessu máli er sú starblinda núverandi valdhafa þjóðarinnar, að hafa vanrækt eðlilega rafvæðingu í sambandi við þarfir þjóðarinn- ar, fyrir það augnayndi, er hin margumtalaða stóriðja hefir veitt þeim. SKAUTASVELL AÐ undanförnu hefur verið sæmilegt skautasvell á íþrótta- svæði bæjarins. Er svæðið upp- lýst á kvöldin og hafa bæjarbú- ar, þó einkum yngri kynslóðin, hópast þangað með skauta sína og átt þar ánægjulegar stundir. Er vonandi, að skautasvellinu verði vel við haldið, þegar að- stæður leyfa, svo bæjarbúar geti íænn auknum mæli, stund- að hina hollu skautaíþrótt. Q Ajax tapaði enn SÍÐASTI leikur Ajax, dönsku handknattleiksmeistaranna, hér á landi í boði Vals, fór fram sl. laugardag og mættu þeir úrvali Handknattleikssambandsins. — Leikar fóru svo, að úrvalið vann Ajax með 32 mörkum gegn 20. Dönsku meistararnir fara þá héðan með þrjú töp og eitt jafn. tefli. Hafa þeir fengið á sig 121 mark á móti 87, í þessari heim- sókn. Undsleikir við Spánverja

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.