Dagur - 09.12.1964, Blaðsíða 4

Dagur - 09.12.1964, Blaðsíða 4
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Súnar 1166 og 1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. (Framhald af blaðsíðu 8). í veg fyrir það, að eigum Davíðs yrði sundrað, þótt það mál væri enn á umræðustigi. En margir hefðu þegar látið í ljósi, að þeir vildu í verki votta þjóð- skáldinu virðingu og þakkir. ..IQ.Veýfirzkra bænda yrði eflaust ;leitað í þessu efni, en Davíð -■--kefði verið meira en Eyfirðing- HiF og Akureyringur. Líklega --hefði enginn geymt meira af Keppa mil vinimaHið Á HINUM miklu breytingatímum þjóðfélags okkar undanfama áratugi hefur vinnuafl þjóðarinnar iéitdði í’, nýja farvegi, enda um það keppt af mörgum aðilum. I gagnmerkri grein Áskels Einarssonar bæjarstjóra á Húsavík, sem birtist hér í blaðinu 18. nóvember s. 1. segir svo m. a.: „Samkvæmt Hagtíðindum Var með- al sjávarafli tæp 4 tonn á hvern lands ins íbúa eða alls 711 þús. tonn. I>ar af fóru á land á Faxaflóasvæðinu 181 þús. tonn eða 25% af heildarafla- magni, en það svarar til sem næst V,% tonn á mann. Á þessu sést að hlufúr' Faxaflóasvæðis er undir meðallagi við gjaldeyristekna þjóðarinnar ár- ið 1962. Það er því augljóst, að það: er ekki útflutningsframleiðslan, sem lotkar til sín fólkið, heldur liggur straum- urinn frá framleiðslunni. Sé hinsveg- ar litið á söluskattinn, sem dæmi um veltu, þjónustu og viðskipti verður dæmið Faxaflóasvæðinu hagkvæm- ara. Það dæmi sýnir að um % verzl- unarveltu þjóðarinnar fer um hend- ur Reykjavíkur á einn eða atlnaín hátt. Þetta er máske skýring á því hvað það er, sem dregur að. Rétt er því að athuga starfsstéttaskiptingu þjóðarinnar eftir einstaklingst^kjum til að sjá hvert stefnir í verkáskípt- ingu þjóðarinnar. Hlutfallið verður þannig á árinu 1962, að í hlut þfeirra er leggja fyrir sig bjargræðisatvinnu- vegi landsins, fiskveiðar, fiskvinnslu og landbúnað fellur 29,6%, en í hlut þeirra er stunda iðnað og húsbygg- ingar 23,3%, en stærsti hluturinn fellur í hlut milliliðanna, veúzliínár, opinberra starfa, þjónustustarfa, varnarliðsstarfa og flutnin^áþ \ eðá alls 41,6%. Þessi samanburður sýnir að iðnaðurinn er að verða jaípdnjp.Uv ingur gömlu atvinnuveganna og milliliðastarfsemin er fjölmennasta atvinnugrein þjóðarinnar. Sé búsetá þess fólks athuguð, sem stundar iðn- að og milliliðaþjónustuna, kemur -í ljós, að allur þorri þess er í Reykja- vík og nágrenni. Dæmið reiknast því þannig, að þótt Faxaflóasvæðið leggi óeðlilega lítið fram hlutfallslega jtil gjaldeyrisöflunar, er þáttur *:þes£ í iðnaði og milliliðastarfsemi svo srrar og áhrifaríkur, að meðaltekjur eru jrar hærri og jafnari en í öðrum landshlutum.“ , □ landshlutum. Hér held ég að blasi við orsakir hinna miklu fólksflutn- inga til Faxaflóasvæðisins. Eðlileg verkaskifting í jjjóðfélaginu hefur raskast, }>annig að hún er gagnstæð framleiðslunni. þ'joðarsálinni en einmitt hann •'?=- oa e. t. v. af því hve rót hans stochsterk og traust hér í Eyja- fifSf. Við mættum vera þakk- látir fyrir það, að skáldið vildi .. búa hér og stækka með því stáðinn og byggðina alla. Stað- uripxi og við öll hefðum vaxið ' *áf'návist Davíðs Stefánssonar, sagði Þórarinn Björnsson skóla- méistari að lokum og var máli hans tekið með dynjandi lófa- taki. Fundarstjórinn, Ármann Dal- m.annsson formaður Búnaðar- - sambands Eyfirðinga, lét þess getið, að merkur bóndi hefði fyrir all löngu á það bent, að enginn væri þess verðugri en Davið Stefánsson frá Fagra- skógi að vera kjörinn heiðurs- félagi Búnaðarfélags íslands. Olafur Jónsson kynnti nýja stofnun, Næstur tók til máls Ólafur — Jónsson ráðunautur og rakti í stórum atriðum sögu nýrrar stofnunar landbúnaðarins, efna- rannsóknarstofu sem væri að rísa á legg hér á Akureyri. Hann gat þess að strax um 1930 hefði aðalfundur KEA sam- þykkt að stofna efnarannsókn- arstofu hér og sent mann utan til að búa sig undir forstöðu- starf við þá stofnun. Mál þetta hefði þó ekki náð fram að ganga í það sinn. En árið 1962 hefði Búnaðarsamband Eyja- fjarðar tekið málið upp, en Ræktunarfélag Norðurlands hefði haldið málinu vakandi og við sölu á eignum þess hefði losnað nokkuð fjármagn, er vel þótti við hæfi, að styrkja méð hina fyrirhuguðu efnárannsókn arstofu. Árið 1963 hefði Rækt- unarfélagið enn - samþykkt ákveðna áskorun til stjórnar sinnar um athugun á húsnæði og hæfum starfsmanna, enn- fremur í fjáraflamöguleikum. Samband íslenzkra samvinnu- félaga hefði þá nýlega átt 50 ára afmæli og gefið eina milljón króna af þvLtilefni til jarðvegs- rannsókna. Loforð hefði fengist um 300 þús. kr. af þessu fé hingað norður, þá hefði ungur Svarfdælingur, Jóhannes Sig- valdason frá Hofsárkoti verið ráðinn forstöðumaður efnarann SÓknarstofunnar, og væri hann hér mættur á fundinum. Þá hefði aðalfundur KEA sam- þykkt að veita rannsóknarstof- unni 250 þús. kr. styrk. Þá hefðu búnaðarsambönd, kaup- félög og fleiri aðilar lagt fram Bindindisfræðsla U.M.SÍ. . AÐ undanförnu hefir staðið yfir bindindisfræðsla Ungmennasam bands Eyjafjarðar í barna- og unglingaskólum á sambands- svæði þess. Séra Bolli Gústafs- son sóknarprestur í Hrísey og Þóroddur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri UMSE önnuðust þessa fræðslu og heimsóttu alls 10 skóla, þ. á. m. Kvennaskól- ann á Laugalandi. Náðu þeir til um 550 nemenda á ferðalagi - HVALFjÖRÐUR (Framhald af blaðsíðu 8). stöku leyfi ríkisstjórnarinnar Rverju sinni. Þá skýrði ráðherra frá því að •gerðir yrðu sérstakir samning- ar við Nato um þessar fram- kvæmdir, ef úr samningum yrði i. og ríkisstjórnin mundi ekki telja nauðsynlegt að leggja þá fýrir Alþingi. En í þeim yrði s.vipuð uppsagnarákvæði og í varnarsamningnum milli ís- lands og Bandaríkjanna.“ . Þann 9. ágúst 1963 var svo ,j; haldifth fundur í framkvæmda- stjórn Framsóknarflokksins og þftr samþykkt ályktun þess efn- is, að af hálfu Nato hefðu áður verið bornar fram óskir um svipaðar framkvæmdir í Hval- firði og greindi frá í upplýsing- um utanríkisráðuneytisins, en þeim hafði þá verið hafnað. Framsóknarmenn mótmæltu þá og nú öllum hernaðarmarin- virkjum í Hvalfirði. □ sínu. Var fræðslunni þannig hagað, að séra Bolli flutti erindi um skaðsemi áfengis, og drap á fleiri vandamál í þjóðfélaginu, s. s. slæmt lestrarefni, og átti þar við hin svokölluðu sorprit, sem mikið er gefið' út af. Þór- oddur sýndi og útskýrði lit- skuggamyndir, sem fjölluðu um samband tóbaksreykinga og krabbameins í lungum. Einnig voru sýndar íþrótta- mjmdir. Þessi starfsemi UMSE hefír mælzt vel fyrir hjá við- komandi skólum. □ - NY HERRADEILD (Framhald af blaðsíðu 1). staðsettur nálægt miðju þessara deilda, en að sjálfsögðu er einn- ig venjulegur stigi milli þeirra, sem nota verður við útgöngu úr Vefnaðarvörudeild. Deildarstjóri Vefnaðarvöru- deildar er Kári Johansen, en Herradeildar Björn Baldurs- son. □ BLAÐBURÐUR! Ungling eða krakka vant- ar til að bera út blaðið í efri hluta GLERÁR- HVERFIS. Afgreiðsla Dags Sími 11167 fé, auk Ræktunarfélagsins. Bú- ið væri að fá húsnæði hjá Sjöfn á Akureyri og ný erlend tæki, er sett yrðu upp eftir áramótin. Alls hefði hinni nýju stofnun áskotnast rúmlega ein milljón, sem tryggði það, að rannsóknir yrðu hafnar, þótt enn væri eftir að tryggja rekstursfé til fram- tíðarinnar. Þá ræddi Ólafur Jónsson þau meginverkefni efnasannsóknar- stofunnar, er hún fengist við í upphafi, en þau væru jarðvegs- rannsóknir, með tilliti til áburð arnotkunar og fóðurrannsókn- ir, sem hann gerði nánar grein fyrir. En hann sagði að árangur rannsóknanna byggðist á góðri samvinnu bænda, ráðunauta þeirra og rannsóknarstofunn- ar. □ Tækifærisbeltii eru komin. Einnig: RRjÓSTAHÖLE fyrir konur með bör á brjósti. Verzlunin DYNG Hafnarstræti 92 N Ý K O M I Ð : DÍVANTEPPA- c GARDÍNUEFNI KAUPFÉLAG VERKAMANN Vefnaðarvörudeild FRÉTTAAUKI í DEGI 5. desember s. 1. segir fréttaritari blaðsins á Svalbarðs strönd frá almennum sveitar- fundi sem haldinn var í sam- komuhúsi hreppsins laugardag- inn 28. nóvember þ. á. þar sem skólamál voru á dagskrá. Enn- fremur segir hann að nú að undanförnu hafi verið til um- ræðu að byggja einn heimavist- arskóla hér í vesturhluta Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Sem vænta mátti er þessi fregn sönn og rétt svo langt sem hún nær, en sag- an er bara lengri. Á nefndum fundi las oddviti sveitarstjórn- ar bréf, sem honum hafði þá nýlega borizt frá oddvita Hrafnagilshrepps, þar sem þeirri tillögu er varpað fram, að Hrafnagils- og Svalbarðs- strandarhreppar reisi í félagi og ef til vill í samvinnu við þriðja aðila, heimavistarskóla að Hrafnagili. Ennfremur var þess óskað af bréfritara, að viðræður ráðamanna beggja sveitarfélag- anna gætu hafizt fljótlega. — Mörgum fundarmönnum þótti uppástungan hin athyglisverð- asta og er hún í athugun hér •heima fyrir engu síður en sú, að taka þátt í skólabyggingu austan Vaðlaheiðar. J. B. Skrautkeiii sem loga í 100 tím: Mikið úrval. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Mikið úrval a£ KONFEKT KÖSSUM KAUPFÉLAÍ VERKAMANN KJÖRBÚÐ OG ÚTl Allt í jólabaksfurii KAUPFÉLAt VERKAMANN KJÖRBÚÐ OG ÚTj FASTEIGNIR TIL SÖLU Einbýlisliús á Oddeyri, 5 herbergi. Fimm herbergja íbúðarhæð í Glerárhverfi. Fjögra herbergja íbúðarhæð á ytri brekkunni. Þriggja herbergja íbúðarhæð í Glerárhverfi. Þriggja herbergja íbúðarliæð á syðri brekkunni. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 11782 og 11459 Bændur athugið! Okkur vantar verulegt magn af sauðataði. Góðfúsli látið oss vita sem allra fyrst ef þér eigið eittlivað aflö REYKHÚS K.E.A. Sími 11108 eða 11306

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.