Dagur - 09.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 09.12.1964, Blaðsíða 7
t I’eir, sem hefðu áhuga fyrir að fá ÓSTEIKT laufa- brauð fyrir jólin, gjörið svo vel að senda pantanir til Kexverksmiðjunnar LORELEI, sími 1:1116. í j ólabaksturinn: HVEITI - STRÁSYKUR PÚÐURSYKUR, dökkur og ljós - FLÓRSYKUR KAKÓ - KÓKOSMJÖL ROYAL-LYFTIDUFT í baukum og lausri vigt SÍRÓP - SÚKKAT - MÖNDLUR HNETUKJARNAR - HJARTASALT NATRON - KRYDD, alls konar BRAUÐDROPAR, 4 tegundir JARÐARBERJASULTA BLÖNDUÐ ÁVAXTASULTA - SVESKJUSULTA RÚSÍNUR - SVESKJUR GRÁFÍKJUR - DÖÐLUR BLANDAÐIR ÁVEXTIR NÝJA-KJÖTBÚÐIN Símar 11113 og 12666 og útibú sími 12661 FRÁ AMTSBÓKASAFNINU Frá og með næstu áramótum skiptir Amtsbókasafnið um lánþcgá’koft. Nýju kortin gilda tvö ár, eða-til 31. desember 1966. Kort nr. 1—2000 verða afgreidd í safninu í janúar- mánuði nk., en nr. 2001 og hærra í febrúar. Lánþegar hafa rétt til hinna gömlu númera sinna til 31. jan. nk., en eftir þánn tíma verða kortin af- greidd í þeirri rÖð, sem þau liggja fyrir. Til þess að flýta fyrir afgreiðslu kortanna, eru lán- þegar beðnir að skila gömlu kortunum, þegar þeir taka ný. BÓKAVÖRÐUR. ATVINNA! SÚKKULAÐIVERKSMIÐJUNA LINDU, Akureyri, vantar ungan, reglusaman mann til starfa í verksmiðj- unni sem fyrst. — Upplýsingar hjá undirrituðum, en ekki í síma. EYÞÓR H. TÓMASSON. Móðir okkar ANNA LILJA SIGURÐARDÓTTIR, Kollugerði, Akureyri, verður jarðsungin frá Lögmannshlíðarkirkju, fimmtu- daginn 10. desember kl. 2 e. h. Fyrir hönd systkinanna. Sigurður Björnsson. Jarðarför móður minnar GUÐBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR, Strandgötu 45, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 12. desem- ber kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Einar Malmquist. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR S V ALB ARÐSE YRI Jólavörumar teknar upp daglega. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SVALBARÐSEYRI KOMIÐ KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SVALBARÐSEYRI SKOÐIÐ KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SVALBARÐSEYRI KAUPIÐ SKJÖRTogBUXUR í gjafakössum. Acetate, verð kr. 170.00 Nylon, verð kr. 198.00 Drengjanáttföt verð frá kr. 118.00. Verzl. ÁSBYRGI Er ekki kominn laufa- brauðshugur í tnann- skapinn? Þá þarf að muna að kaupa TÓLG til að steikja það í, auðvitað frá KJÖIBÚÐ K.E.A. Afbragðsgóð SVESKJUSULTA í jólatertuna. KJÖTBÚÐ K.E.A. BLÖNDUÐ ÁVAXTASULTA útlend á aðeins 26.50 glasið. KJÖIBÚÐ K.E.A. AUGLÝSIÐ í DEGI □ RÚN 59641297 — 1 .:. KJÖR. 2. V. St M. I.O.O.F. — Rb. 2 — 1149128%! — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 208, 475, 117, 105 og 74. — B. S. SUNNUDAGASKÓLÍNN í Ak- ureyrarkirkju. Miðvikudag kl. 5 e. h. er kvikmyndasýn- ing fyrir börn sem sitja sunn- an megin í kirkjunni, bekkj-. um 1—10. Sýnt ej' í" Kape|lí ' unni. — Sóknarprestar. FUNDI’R í drengja- deild kl. 8 á fimmtu- dagskvöldið. Kóngs- hattasveitin, sveitáu- foringi Kristinn "ÖraTóhsson, p* sér um fundarefnið. — Stjórnin^/ KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Fimmtudaginn 10.’ desember verður minnst vígsludags hússins með samkomu kl. 8,30 e. h., þar sem sýnd verð- ur hin stórkostlega krafta- verka-kvikmynd Undur Hol- lands. Allir hjartanlega vel- komnir. Tekið á móti gjöfum til starfsins. — Sunnudaginn 13. desember. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. HERRAFÖT FRAKKAR PEYSUR VESTI (skinn) NYLONSKYRTUR, hvítar og röndóttar Grænar, gráar og svartar SPORTSKYRTUR NÆRFÖT, BINDI og fallegir SOKKAR HERRA SNYRTIVÖR- UR í úrvali. BAÐSALT fyrir dömur í fallegum gjafapakkn- ingum. LEIKFÖNG! Höfum gott úrval af ódýrum LEIKFÖNGUM Flugvéla-, skipa- og bíla- MÓDEL í úrvali. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR FÖGUR JÓLAKORT eftir Helgu Weishappel MUNNÞURRKURNAR með þurrkuðum blómum Ný sending ÓDÝRIR JÓLADÚKAR áteíknaðir og frágengiiir JÓLAKLUKKU- STRENGIR m. tilh. KLUKKUSTRÉNGJA- HÖLDUR Verzlun Rapheiðar 0. Björnsson I.O.G.T. Barnastúkan Samúð nr. 2 heldur jólafund í Odd- eyrarskólanum sunnudaginn. 13. desember n. k. á venjuleg- um tíma. Stúkunni Brynju er boðið á fundinn (kl. 10,30). I.O.G.T. Ísafold-Fjallkonan nr. I. — Jólafundur fimmtudag- inn 10. desember kl. 8,30 e. h. Vígsla nýliða, jóladagskrá. — Kaffi eftir fund. — Munið að gera upp happdrættismiðana. Mætið vel og stundvíslega. — Æ. t. STYRKTARFÉLAG VANGEF INNA minnir á að happdrættis- miðarnir — Bílnúmerahapp- drættið — fást í Blaðsölu- vagninum á Ráðhústorgi. HRAÐSKAKMÓT U. M. S. E. pm verður haldið í Lands- bankasalnum á Akur- íújtsip eyri sunnudaginn 13. þ. m. 0g hefst kl. 1,30 e. h. Skákmenn! Mætið stundvís- lega með töfl og skákklukk- ur. — U. M. S. E. HLÍF ARKONUR. Jólafundur verður haldinn föstudaginn II. desember kl. 20,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu (litla saln- um uppi). Keypt verður kaffi á staðnum. Skemmtiatriði. — Stjórnin. SKYGGNILÝSINGAR. — Frú Lára Ágústsdóttir hefur skyggnilýsingar í Alþýðuhús- inu á Akureyri n. k. föstudag 11 þ m. kl. 9 e. h. Húsið opn- að kl. 8,30. YNGRI KA-félagar. Skemmtun verður haldin í Sjálfstæðis- húsinu n. k. sunnudag kl. 2,30 e. h. Til skemmtunar verður: Bingó, kvikmyndasýning og dans. — Knattspyrnufélag Akureyrar. SÓFASETT TIL SÖLU T il sýnis í Byggðaveg 145 eftir kl. 3 í dag (miðviku- dag). Selst ódýrt. BARNARÚM og DÍVAN til sölu. Uppl. í Eiðsvallagötu 20 (niðri), sími 12053. BÁTUR! Til sölu, sem nýr 3j4 tonns bátur, með stýris- húsi og kappa, er með 16 hestafla Saab-vél. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Semja ber við Þorstein Sigurbjörnsson, sími 11990, Akureyri. KVÖLDKJÓLAEFNI Aðeins í einn kjól af hverju. MARKAÐURINN Sími 11261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.