Dagur - 19.12.1964, Side 1
Dagur
Símar:
11166 (ritstjóri)
11167 (afgreiðsla)
Dagur
XLVII. árg. — Aknreyri, laugardag.na 19. desember 19G4 — 93- fbl.
Síðasti róður fyrir jól í Oiafsfirði
Á Akureyri fyrir jólin
(Ljósm.: E. D.)
Spennan er hættulegri en ofbeldið fyrir börn
sem horfa daglega á sjónvarp
Ólafsfirði 18. desember. Flestir
bátar reru hér aðfaranótt mið-
vikudags, en afli var mjög léleg
ur, eða mest 3 tonn á bát. —
Stærri bátarnir létu þetta vera
sinn síðasta róður fyrir áramót
og eru nú tveir þeirra farnir til
Akureyrar og munu liggja þar
um jólin. Minni bátarnir halda
lengur út ef veður leyfir.
Mb. Sæþór fór í s. 1. viku
austur fyrir land á síldveiðar,
en lítið getað hafzt að vegna
brælu.
Talsverðum snjó kyngdi nið-
Síldin geymd í haugum
Reyðarfirði 18. desember. Fimm
bátar komu hingað í gær með
nær sjö þúsund mál síldar í
bræðslu- Þróarrými síldarverk-
smiðjunnar er þrotið og varð
að koma síldinni fyrir undir
beru lofti við verksmiðjuna. —
Obrædd munu vera milli 12 og
15 þúsund mál. Menn frá Akur-
eyri og Reykjavík hafa unnið
við bræðsluna, en fara héðan
fyrir jól.
Ágætt veður er hér, hægviðri
og 8 stiga hiti. Færð á vegum
er óðum að lagast.
Rjúpnaveiði hefur glæðst
nokkuð að undanförnu. M. S.
STJÓRN Sambands íslenzkra
samvinnufélaga hefur ákveðið
að stofna birgðastöð í Reykja-
vík og til að auðvelda vörudreif
inguna til kaupfélaganna víðs-
vegar um land. Kaupfélagsstjór
ar fagna hugmyndinni.
Birgðastöð S. í. S. verður við
Geirsgötu og verður stofnun
hennar hraðað. Auk þess að
vörudreifing er auðveldari frá
birgðarstöð, eiga innkaup að
geta orðið mun hagkvæmari- Þá
er hin félagslega samstaða í
þessu máli mikilvæg og aðstaða
til hagkvæmari aðdrátta og
stöðlunar í vöruvali, sem aftur
gefur tækifæri til öflugrar aug-
lýsingastarfsemi. Öll innkaup
vara, bæði innlendra og er-
lendra, yrði betur skipulögð en
ur hríðardagana, og var Lág-
heiði ófær öllum farartækjum
nema beltisdráttarvélum og
hestasleðum. En í dag er þýð-
viðri og snjór hefur sigið mik-
ið. Vegirnir fram í sveitina hafa
verið ruddir.
Vonir standa nú til, að úr
rætist með læknisleysi það sem
við höfum átt við að búa að
undanförnu, vegna sjúkleika
Halldórs Guðnasonar héraðs-
læknis, en hann hefur legið á
sjúkrahúsi í tæpa tvo mánuði.
í forföllum hans hefur Valgarð
Björnsson héraðslæknir á Hofs
ósi gegnt læknisstörfum . hér 2
daga í viku, og hefur oft verið
mjög harðsótt fyrir hann að
komast á milli vegna ófærðar.
Hann hefir látið sér mjög annt
um að veita sem bezta þjón-
ustu, þrátt fyrir erfiðar aðstæð-
ur.
Á mánudag kom hingað
læknakandidat og verður hér
fram yfir áramót, en óvíst hvað
þá tekur við.
Norræna skíðagangan hófst á
mánudaginn með því að nem-
endur miðskólans og barna-
skólans gengu, með skólastjóra
og kennara í broddi fylkingar.
Luku 130 manns göngunni
þann dag. B- S.
nú er, e. t. v. færri vörutegund-
ir á boðstólum, en aðeins beztu
fáanlegar vörur.
Jón Þór Jóhannsson hefur
verið ráðin forstöðumaður hinn
ar nýju stofnunar. Búist er við,
að Birgðastöð S. í. S. taki til
starfa snemma á næsta ári- □
Neskaupstað 18. desember- Hér
er sunnan gola og sjö stiga hiti,
og snjórinn rennur sundur. —
Bílfært má heita um allt.
Góð síldveiði var í fyrradag,
og komu skipin inn í gær og
mun heildaraflinn úti fyrir
Austfjörðum hafa verið um 40
ÞAD MUN vera almennt álit
manna, að sjónvarpsdagskrár-
liðir sem sýna ofbeldi í ein-
hverri mynd séu hættulegir
börnum og geti orsakað afbrot
æskufólks. Rannsókn, sem gerð
hefur verið í Ástralíu, leiðir
hinsvegar í ljós að hin raunveru
.lega hætta er ekki fólgin í of-
beldinu. Djúptækara og alvar-
legra vandamál felst í spenn-
unni og óróleikanum, sem slík-
ir dagskrárliðir skapa, og við
horfunum til þjóðfélagsins, sem
þeir vekja með börnum.
Spennan er nauðsynleg til að
halda athyglinni, segir höfund
urinn. En spenna sem ekki fær
útrás eða fullnægði lausn
leiðir einungis til þess, að menn
venja sig á spennu. Alltof oft
cru þessir sjónvarpsdagskrárlið
ir þannig ,að þar er ekki nein
sannfærandi lausn. Spennunni
er haldið allt til hins síðasta og
lausnin er allt of máttlaus og
áhrifalítil í hlutfalli við þá
spennu, sem sköpuð hefur ver-
ið.
Ofbeldi, sem lýsir sér í morðum
með byssum eða öðrum vopn
um vekur engan sérstakan ó-
hugnað eða hræðslu hjá börn-
þúsund mál hjá nær 50 skipum.
Hingað bárust 13 þúsund mál.
Nú er bræla á miðunum og
ekki veiðiveður. Nokkur skip
liggja hér inni, en sum eru hætt
veiðum fyrir jól o gfainit insln
veiðum fyrir jól og farin til
sinna heimahafna. H. Ó.
um. Stúíkur eru ekki viðkvæm
ari en bræður þeirra gagnvart
ofbeldisatriðum á sjónvarps-
skerminum.
Þjóðfélagið ráðalaust
Martin gagnrýnir harðlega
hina neikvæðu afstöðu sem sjón
varps-kvikmyndir hafa til þjóð
félagsins, sem að jafnaði er lát
ið vera hlutlaust eða beinlínis
ráðalaus aðili. „Áhrifin, sem
þetta veldur, eru þau, að góð-
hjartað fólk fái ekki aðra útrás
fyrir gæzku sína en þá að sker-
ast í leikinn gagnvart afbrota-
NOKKUR KVÆÐI EFTIR
ÞORSKABÍT. Út er komið
kvæðakver með því nafni og
hefur Vigfús Guðmundsson tek
ið saman. En eftir þorskabít
var ljóðabók prentuð í Winni-
peg árið 1914 og hefur bók sú
hvergi fengist í 30—40 ár.
Þorskabítur er skáldanafn
Þorbjörns Björnssonar, sem ætt
aður var úr Reykholtsdal og
flutti fullorðinn vestur um haf.
Ljóðin í hinni nýju bók, eru
yfir 20 talsins. Hljómur þeirra
er sterkur og rammíslenzkur.
NÓTTIN HELGA. Myndskreytt
lítil bók með þessu nafni, er
þýdd af Haraldi Hannessyni, en
heitir á frummálinu „Die heilige
Naeht“.
Þýðandinn, sem er einskonar
verndari Nonnasafns á Akur-
eyri — í verki — hefur gefið
nokkurt upplag bókarinnar til
styrktar Nonnasafni og er það
góð gjöf og þakkarverð.
Þessi litla bók er mjög mynd
skreytt og pappírinn góður.
VÍKINGAFERÐ TIL SURTS-
EYJAR. Ármann Kr. Einarsson
mönnum. Til að það góða fái að
njóta sín verður það illa að eiga
frumkvæðið: Það á alltaf fyrsta
leik.“
Þ6 er afstaðan til kvenna
ennþá ískyggilegri. Til að
mynda eru konur venjulega
sýndar sem ógnun við karl-
manninn í kúrekamyndum:
þær eru ýmist í slagtogi með
bófanum eða tengdar einhverj
um öflum sem gætu komið í
veg fyrir sigur hins góða. f
leynilögreglukvikmyndum er á-
standið þó ennþá verra: Þar
eru konur nær eingöngu tæli-
drósir eða þegar bezt lætur ó-
viljug verkfæri í höndum
(Framhald á blaðsíðu 7).
skrifar bókina „Víkingaferð til
Surtseyjar", en Bókaforlag
Odds Björnssonar hf. gefur út,
Halldór Pétursson gerði teikn-
ingar. Og ævintýrin láta ekki á
sér standa eða frásagnagleðin.
Unglingum geðjast vel að bók
þessari-
STAFNSÆTTIRNAR. Sigurð-
ur Jónson frá Brún kveður sér
enn hljóðs og hefur skrifað bók
(Framhald á blaðsíðu 7).
Miklar skrcyíingar
Húsavúk 18- desember. Nú er
þýðviðri hér og snjór að mestu
farinn, enda var hann aldrei
mikill.
Norræna skíðagangan er enn
ekki hafin hér. Fyrst vantaði
gögnin í sambandi við hana, en
þegar þau komu loksins var
snjórinn horfinn.
Jólasvipur er kominn á bæ-
inn. Skreytingar eru miklar, í
búðum, á götum og við íbúðar-
hús. Þ- J.
Birgðasföð kaypfélagaom
Mokveiði fyrir austan
NOKKRAR NÝJAR BÆKUR
Söiuskaftur - Útvarpsumræður
Dálítill geigur í herbúðum ríkisstjórnarinnar
UM miðja viku lagði ríkisstjórn
in frarn frumvarp um hækkun
söluskatts, úr 5,5% í 8% og
nemur sú upphæð á fjórða
hundrað milljónir króna.
Þingflokkur .Framsóknar-
manna krafðist í fyrradag út-
varpsumræðna um þessa miklu
og óvæntu skattahækkun.
í gær tilkynnti forsætisráð-
herra á þingfundi, að ríkisstjór-
in myndi breyta frumvarpinu
og lækka skattinn niður í 7,5%
Miklar umræður hafa orðið
um söluskattsfrumvarpið, bæði
á þingi, í blöðum og meðal alls
almennings.
En útvarpsumræður munu
fara fram á mánudaginn, og
virðist einhver geigur hafa gert
sig heimakominn í herbúðum
stjórnarinnar síðustu daga.