Dagur - 19.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 19.12.1964, Blaðsíða 7
7 TAN-SAD BARNAVAGNAR, nýjasta lízka BARNAKERRUR með skýli J Póstsendum. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Tökum upp í dag KVENSKÓ, nýjasta tízka LEDURVÖRUR H.F., Strandgöiu 5, slmi 12794 ? . ? 4 Innilegnr þakkir fyrir alla hjálp og hlýhug i ]úní í © e> fyrra og maí í vor, til læknanna, hjúkrunarkonanna, f il stárfsfólksins og sjúklinganna á Fjórðungssjúkrahús- ® © inu á Akureyri. — Guð gefi ykkur gleðileg jól og gœfu t á nýju ári. FJÓLA JÓNSDÓTTIR, Goðheimum 12, Rvík. Dvalarstaður í vetur Reykjavellir, Suður-Þing. I t I •I t. Skyldfólk og vinir, Reykjavik, Akureyri, Fnjóskadal ■© © og Reykjahverfi, hjartans þakkir fyrir alla hjálp og f -I- gœði við mig. Sérstaklega þakka ég tvö síðustliðin f © sumur. — Guð gefi ykliiir gleðileg jól og gcefu og % * blessun í framtið. f | FJÓLA JÓNSDÓTTIR, Goðheimum 12, Rvik. t £ Dvalarstaður í vetur Reykjavellir, Suður-Þing. f í % TIL JÓLAGJAFA: GREIÐSLUSLOPPAR fyrir dömur og telpur, ný gerð NÁTTFÖT, margar gerðir NÁTTKJÓLAR, grænir, gulir, lillabláir, hvítir UNDIRKJÓLAR SKJÖRT, margar gerðir o. fl. o. 11. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TIL JÓLAGJAFA: BLAZERS úr Odelon no. 4—10, bláir, rauðir TERYLENE- SKOKKAR, no. 2-8 SKOTAPILS, 3-6 ára STÍF SKJÖRT no. 4—12, ný gerð með koti. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 AUGLÝSIÐ í DEGI □ RÚN 596412207 — Jólaf. HATIÐAMESSUR í Grundai- þingaprestakalli: Grund, jóla dag kl. 1,30 e- h. Kaupangi, sama dag ld. 3,30 e. h. Hólum, annan jóladag kl. 1,30 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h- Munkaþverá, nýjársdag kl. 1,30 e. h. BÚÐIR OPNAR. Athygli skal vakin á því, að í dag laugar- daginn 19- verða búðir opnar til kl. 22, Þorláksdag til kl. 24, aðfangadag til kl. 12 og gamlársdag til kl. 12, — Ann an jóladag verða brauð- og nijólkursölur opnar frá kl- 10—12. I.O.G.T. Jólatrésfagnaður barna stúknanna, Sakleysisins, Sam úðar og Vonar, verður að Hótel KEA sunnudaginn 27. desember n. k. — Fyrir börn innan 10 ára aldurs kl- 2 og fyrir 10 ára börn og eldri kl. 4,30. — Aðgöngumiðar Sak- leysisins og Samúðar að Hót- el KEA sama dag kl. 10—12 f. h. og Vonar í Glerárskóla á sama tíma. — Gæzlumenn. uiiiiu' r.ij.iv* IV EYRAR ráðgerir sýn ingar á gamanleikn- um „Tangarsókn tengdamömmu“ milli jóla og nýjárs. Nánar auglýst síðar. TIL SÖLU: lítið notuð. Atomic Slalomskíði Uppl. í síma 12636. HERBERGI ÓSKAST sem næst miðbænum. Há leiga. Uppl. í síma 1.1800. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN þakkar bæjarbúum góðar undirtektir, — og Hótel KEA rausnarlega aðstoð, við fjár- öflun félagsins 6. desember. Ágóði dagsins nam 35.800,00 krónum. — Stjórnin. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKN- ARFLOKKSINS. — Þeir, sem hafa fengið senda miða, eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem fyrst. - SJÓNVARPIÐ (Framhald af blaðsíðu 1). „vondu“ mannanna. „Þar sést blátt áfram ekki kona, sem sé framtakssamur, skynsamur og sjálfstæður fulltrúi hins góða“. Árás á tilfinningalega Útlí ¥51 IFII Tíl Kr. 14.00 pakkinn KJÖRBÚÐIR K. E. A. staðfestu Það virðist ekki vera sérlega skynsamlegt eða rökrænt, að yf irvöldin styrki ráðgjafarstarf- semi í hjúskaparmálum jafn- framt því sem þau leyfa þessa kröftugu og linnulausu sókn gegn tilfinningalegri staðfestu ungra kvenna segir Martin. Niðurstaða hans er þessi: „Margt fólk, sem er órólegt út af ofbeldisatriðunum í sjónvarp inu, gerir sér þess tæplega grein, að ráðið til úrbóta er ekki að klippa burt hin hrottalegu atriði. Hið róttæka læknisráð felst í jákvæðum ráðstöfunum, sem auka gæði og úrval kvik- mynda handa yngri börnum, og í menntun og uppfræðslu kvik myndaframleiðenda og sjón- varpsskoðenda varðandi eðli og eiginleika þessa fjöldamiðils.“ Eiginmaður minn og sonur ÞÓRÐUR V. SVEINSSON Munkaþverárstræti 34, Akureyri andaðist fimmtudaginn 17. desember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 13,30. Jenny Jónsdóttir. Sigurlaug Vilhjálmsdóttir. Jarðarför KRISTÍNAR RÖGNVALDSDÓTTUR, sem andaðist að heimili sínu Brúarlandi 15. þ. m., fer fram frá Kaupangskirkju þriðjudaginn 22. þessa mán- aðar klukkan 1.30 e. h. Bjarni Sveinsson, Sveinn Bjarnason. er nytsöm jólagjöf. Margar gerðir nýkomnar. JARN- 0G GLERVORUDEILD Nokkrar nýjar bækur (Framhald af blaðsíðu 1). arkorn, ekki óverulegt, um Stafnsættirnar, ög á þar auð- vitað við hestana. Bókin fjallar um góðhesta, hvern öðrum betri og þó svo ólíka. Hér eru kunn nöfn eins og Þokki, Snælda og Snúður. Og hér er um fjallað af margreyndum hestamanni og ferðamanni, sem jafnframt er góður höfundur. Útgefandi er Bókaforlag Odds Björnsson- ar. ADDA KEMUR HEIM. Svo heit ir 19. bók Jennu og Hreiðars Stefánssonar, sem út er komin hjá Bókaforlagi Odds Björns- sonar á Akureyri og er barna saga eins og fyrri bækur þeirra hjóna. Bækur Jennu og Hreiðars hafa á undanförnum árum náð miklum vinsældúm og svo mun enn verða um þessa nýju bók þeirra-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.