Dagur - 13.01.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 13.01.1965, Blaðsíða 3
3 ULPUR TELPU- og KVENÚLPUR á mjög lágu verði Skjólgóðar í vondu veðri. Aðeins fá stykki. VEFNAÐARVÖRUDEILD Félag ungra Framsóknar- ntanna á Ákureyri heldur KVÖLDVERÐARFUND á Hótel KEA sunnu- daginn 17. janúar n.k. kl. 7 e. h. Ingvar Gíslason ræðir stjórnmálaviðhoríið. Félagar fjölmennið og látið stjórnina vita um þátt- töku ekki síðar en á laugardag. O O STJÓRN F.U.F., AKUREYRI. Framsóknarntsnn Akureyri! Næsti FUNDUR verður í skrifstcrfu flokksins Hafnar- stræti 95 fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. Ingvar Gíslason alþingismaður flytur framsöguer- indi um stjórnmálin. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. SKRIFSTOFUSTARF Akureyrarbær óskar að fastráða skrifstofustúlku eða mann til starfa á bæjarskrifstofunni við vélritun o. fl. skrifstofustörf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 11. janúar 1965. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. Stúlkur! Okkur vantar stúlkur í uppþvott. Einnig til afleysing- ar við símavörzlu. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. HÓTEL K.E.A. KULDAHÚFUR! Hinar margeftirspurðu DÖMU-KULDAHÚFUR eru komnar aftur. Verð kr. 398.00. HUDSON SOKKAR HAGH LIFE SOKKAR kr. 28.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PLASTVÖRUR: NÝKOMIN stór sending af alls konar PLASTVÖRUM svo sem: Bamabaðker Ruslafötur (Geyspur) Blaðakörfur Fötur, 5 og 10 lítra Balar, 55, 65 og 75 sm. Eldhússkálar, m. stærðir Uppþvottabalar Stórlækkað verð. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. RIFFLAR Þeir, sem pantað hafa hjá okkur SAVAGE 222 vinsamlegast gefi sig fram nú þegar. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. NÝJUNG í HJARTAGARNI! COMBI CREPE Mynztur og prjónar. HJARTA CREPE og ST. MORELZ CREPE Mjög góð og falleg vara. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson DÖKKAR NYLONBLÚSSUR röndóttar og köflóttar. Verzl. ÁSBYRGI NORSKA fæst í öllum búðum voruhi. KJÖRBÚÐIR K.E.A. HOLLENZKAR KRUÐUR Kr. 14.25 pakkinn. KJÖRBÚÐIR K.E.A. FRÁ TÓNLISTARSKÓLANIJM AKUREYRI Skólinn getur tekið nokkra nemendur í fiðluleik nú þegar. SKÓLASTJÓRI. Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 íréttaritarar víðsvegar um landið tryggja nýjustu fréttir dag hvern. T í M I N N Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. AFGREIÐSLA Á Hafnarstræti 95. AKUREYRI: SÍMI 11443 TIL SÖLU ER húseignin Lundargata 13. Húsið er múrhúðað timb- unhús 5 herbergi, eldhús og bað. Uppl. í síma 1-24-22 og hjá Ragnari Steinbergs- syni hdl. HERBERGI TIL LEIGU. Uppl. \ síma 1-15-54. Tek að mér kennslu á Melodíkur og Trommur néi þegar. Sigurður V. Jónsson, sími 12634. DRÁTTARVÉL til sölu Fordson Major diesel. Skipti á minni dráttarvél koraa til greina. Birgir Eríksson, Stóra-Hamri. UPPB0Ð Á ÓSKILAHROSSÍ! Samkvæmt áður auglýstu verður jörp óskilahrýssa, 2ja—3ja vetra, sem er í geymslu í Sigluvík á Svalbárðs- strond, seld á opinberu uppboði. þar á staðnum, kl. 1 e. h. laugardaginn 16. janúar n.k. Hreppstjóri Svalbarðsstrandarhrepps. BíHaskór karla og kvemia. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 HEF TIL SÖLU: G.M.C. trukköxla, hjól- felgur og fjaðrir undir vagna. — Enn fremuv complett gangverk, mót- orgírkassa, tilvalið í hey- blásara. Hagstætt verð. Gísli Eiríksson, sími 1-11-41. MATSVEIN og TVO HÁSETA vantar á mb. Sæúlf. Upplýsingar um borð í skipinu, sem ligg- ur við Torfunefsbryggju á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.