Dagur - 30.01.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 30.01.1965, Blaðsíða 7
SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM é> £ <- & I -t- s I ? <3 ->■ f <3 -.'i- <■ a í * 3 Innilegar hjartans þakkir flyl ég ölliim þeim, er 1 minntust min á sextugsafmœli minu, þann 23. janúar % siðaslliðinn. — Hjartans hlýju fyrir allar gjafirnar, # blómiti og heillaskeytin er ég meðtók. © í\í •f ■3 Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, setp, minntust min á sjötugsafmcelinu, 25. janúar, með gjöfum, blóm- urn og skeytum. — Lifið heil! ÞÓRUNN STEFÁNSDÓTTIR, Fifilgerði. ,Guð blessi ykkur öll. GUNNFRÍÐUR JÓHANNSDÓ TTIR. | •':'•.. f ? Hugheilar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu mér © $ vinátiuvott i tilefni af fimmtugsafmœli minu, með < gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum. ^ tt Gcefan fylgi ykkur. f <■ & SIGTRYGGUR SIMONARSON, Jórunnarstöðum. I é £ Ár v;í S' v;» QJ'z'- v’itS*- vISt" v'iíS- 0 i'ií-'y' Q'i' ©■'«' £2>*V- vlW- £$>*T í;»'t-- £2»* Útför konu minnar, GUÐRÚNAR JÓNASBÓTTUR, sem lézt a Kristneshæli 26. janúar fer fram frá Akur- eyrarkirkju þriðjudaginn 2. febrúar kl. 1.30 e. h. Sigurður Jónsson. Hjartans þakkir til ykkar allra, er auðsýnduð okkur samúð og styrk, við andlát og jarðarför konunnar minnar HELGU MAGNEU KRISTINSDÓTTUR frá Möðruvöllum. Alúðarþakkir færum við Ivaflakórnum Geysi, Smára- kvartettinum, kirkjukórnum og Slysavarnarfélagskon- um fyrir aðstoð þeirra útfarardaginn. Við biðjum Guð að veita ykkur sama styrk í sorg- um ykkar, og við höfum notið frá ykkur. Jóhann Valdemarsson, börn, tengdabörn, barnabörn, móðir og systur. Öllum þeim, sem veittu okkur hjálp og vinsemd við fráfall og jarðarför föðurbróð'ur míns, MAGNÚSAR Ó. ÁRNASONAR, Hjalteyri, sendum við innilegar þakkir. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Magnús Árnason. TAPAÐ GULLHRIN GUR með rauðum steini tapað- ist sl. sunnudagskvöld. — Finnandi vinsamlega láti vita á skrifstofur blaðsins. OKUKENNSLA Kenni akstur og meðferð bifreiða. GEORG JÓNSSON, Gránufélagsgötu 6. Sími 1-12-33. B. S. O. 1-27-27. TIL SÖLU! Af sérstökum ástæðum vil ég sel ja nú þegar 2 kýr og 1 kvígu. Önnur kýrin 6 vetra vorbær, hin 3ja vetra liaustbær, kvígan vorbær. Hey geta fylgt. Arnþór Guðmundsson, Arnþórsgerði, Kaldakinn. Sími um Fosshól. TIL SÖLU: Vel með farinn Rafha-þvottapottur (100 lítra). Uppl. í síma 1-22-82. TIL SÖLU: Ódýrir HESTAMÚLAR. Sími 1-24-91. MATSVEIN og HÁSETA vantár á bát, sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 1-23-43. ,*» ;*.*. .'.'•Nhbh* HERBERGI til leigu til 1. júní. Uppl. í síma 1-10-84, MUPÍÐ KJÖT í KJÖTBÚD NVREVKTlR lainbaíiamborgar- hryggur í sunnudagsmatinn. FRÁBÆRLEGA GÓÐUR. KJÖTBÚÖ K.E.A. Auglýsingasími Dags er 1 -11 - 6 7 MÖÐRU V ALL AKLAU STUR S- PRESTAKALL. — Áður aug- lýst messa að Möðruvöllum n.k. sunnudag hefst kl. 2.e.h. GAMLAR OG NÝJAR litmynd ir frá Ástjörn m.a. stutt kvik- mynd verða sýndar á drengja fundinum að Sjónarhæð n.k. mánudagskvöld kl. 6. — Allir drengir velkomnir. FR AMSÓKN ARFÉLÖGIN á Akureyri efna til tveggja spila kvölda að Hótel KEA, föstu- daginn 5. og föstudaginn 12. febrúar n.k. Glæsileg verð- laun. Nánar auglýst í hæsta blaði. Framsóknarfélögin AUSTFIRÐINGAR: Munið 20 ára afmælishátíð Austfirðinga félagsins á Akureyri að Hótel KEA, laugardaginn 13. febrú- ar næstkomandi. Hefst með borðhaldi kl. 7,30 e.m. Fjöl- breytt skemmtiatriði. Félagar fjölmennið og takið með ykk ur gesti. Stjórnin. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 1724. MUNIÐ MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Hlífar. Öllum ágóðanum er varið til fegrun- ar við barnaheimilið Pálm- holt. Spjöldin fást í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, Akureyri. NÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 síðdegis og sunnudögum kl. 2—4 síðdegis. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 6—8, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7,30 —10, laugardaga kl. 4—7. MINJASAFNIÐ: Opið á sunnu dögum kl. 2—5 e.h. ST.-GEORGS-GILDIÐ. Fundur er í Varðborg 1. febrúar kl. 9 e.h. Stjórnin. nn * • • • 1 resmiðirl Yiljura ráða trésmiði. TRÉSMIÐJAN IÐJA H.F. - Sími 1-11-90 KÁPU-ÚTSALAN STENDUR SEM HÆSTI NÝTT í DAG: KJÓLAR - KJÓLAEFNI - HATTAR og fleira. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÁPUSPÆNIRNIR henta bozt fyrir SILKI — RAYOM NYLON — TERYLENE og atlan annan FÍNÞVOTT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.