Dagur - 06.02.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 06.02.1965, Blaðsíða 2
2 Handknattleiksmóti Ákureyrar iýkur í dag í Rafveituskemmunni K.A. og Þór leika úrslitaleik í karlaflokki HANDKNATTLEIKSMÓTI Ak ureyrar lýkur í dag (laugar- dag). Verða þá leiknir tveir leikir, meistarafl. kv. KA-ÍMA, meistarafl. karla KA-Þór. Mikill spenningur mun verða í úrslita- leiknum milli K.A. og Þórs, þar sem bæði fálögin eru jöfn að stigum. En sjón er sögu ríkari. Leikirnir fara fram í Rafveitu- skemmunni og hefst sá fyrri kl. 2 e. h. F.H. HEFUR ORUGGA FORYSTU FYRIR og um s. 1. helgi voru háðir 4 leikir í íslandsmótinu í handknattleik (I. deild). Léku þá Fram og FH og þeim leik lauk með sigri FH sem stendur nú bezt að vígi í deildinni. Haukar frá Hafnarfirði komu nokkuð á óvart með að sigra Víking og gera jafntefli við KR Fram vann KR örugglega. Staðan í mótinu er nú þessi: AFREKASKRÁ ÍSLENDINCA 1964 (framhald) FH 4 4 0 0 101: 70 8 Fram 5 3 0 2 122:112 6 Ármann 4 2 0 2 82: 88 4 KVENNAGREINAR. 4x100 m boðhlaup. sek. A-sveit ÍR 53,5 A-syeit HSÞ 55,6 A-sveit KR 55,7 A-sveit HSK 56,1 A-sveit HSH 56,8 A-sveit Samhygðar HSK 56,9 A-sveit Eflingar HSÞ 57,3 A-sveit Vöku HSK 57,3 A-sveit UMSE 57,4 B-sveit Vöku 58,9 B-sveit IR 59,2 Sveit Geisla HSÞ 59,4 B-sveit UMSE 59,5 Sveit Reynis UMSE 60,6 Sv. umf. Möðruv.s. UMSE 60,7 A-sveit Magna HSÞ 61,0 A-sveit Eldborgar 61,1 - Sveit Þorst. Sv. UMSE 61,3 A-sveit Svínvetn. USAH 61,7 Sveit Njáls HSK 61,8 Hástökk metrar Sigríður Sigurðard. ÍR 1.52 Guðrún Óskarsd. HSK 1,40 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,36 Margrét Jónsd. HSK 1,35 , Helga ívarsd. HSK 1,35 Ragnheiður Pálsd. HSK 1,35 Kristín Guðmundsd. HSK 1,35 Sigurlína Guðmundsd. HSK 1,35 María Hauksdóttir ÍR 1,35 Guðný Gunnarsd. HSK 1,35 Linda Ríkharðsd. ÍR 1,31 Lilja Sigurðard. HSÞ 1,30 Hólmfríður Friðbj.d. HSÞ 1,30 Fríða Höskuldsd. HVÍ 1,30 Sigrður Skarphéðinsd. HVÍ 1,30 Þuríður Guðmundsd. HSK 1,30 Svala Lárusd. HSH 1,30 Rakel Ingvarsd. HSH 1,30 Fríður Guðmundsd. ÍR 1,30 Ólöf Halldórsd. HSK 1,30 Guðrún Óskarsd. HSK 4,40 KR 5 1 2 2 87: 95 4 Sigurlína Guðmundsd. HSK 4,34 Víkingur 5 113 101:109 3 Guðrún Gunnarsd. HSK 4,30 Haukar 5 1 1 3 94:113 3 Á sííasfa ári urSu 375 bif- reiðaslys og árekslrar YFIRLIT yfir kærur til embættis bæjarfógetans á Akureyri og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu árið 1964. 1. Sérrefsilagabrot. 1. Ölvun -á almannafæri .................................. 406 2. Ölvun í heimahúsum .................................... 9 3. Ölvun við akstur ...................................... 72 4. ólögleg meðferð áfengis ............................... 8 5. Bifreiðaslys og árekstrar.............................. 375 6. Umferðalagabrot: Of hraður akstur .................................... 70 Ólögleg staða bifreiða............................... 82 Umferðatruflanir ..................................... 8 Akstur án réttinda ................................... 8 Ólöglegur ljósabúnaður .............................. 11 Ofhleðsla bifreiða o. fl.............................. 7 ---- 186 7. Lögreglusamþykktarbrot: Ólöglegt himdaháld, ágangur búfjár o. fl............... 5 8. Brot á friðunarlögum, ólögleg meðferð skotvopna og brot á lögum um lax- og silungsveiði.......................... 13 9. Landhelgisbrot .......................................... 2 10. Iðnlagabrot ............................................. 1 11. Brot á lögum um síldarútvegsnefnd ....................... 1 1078 2. Ymsar sakadómsrannsóknir. ---- 1. Rannsókn veg.na voveifiegs dauðdaga, þar af tvö vegna bifreiða .............................................. 5 2. Brunarannsóknir ........................... 2 3. Rannsóknir vegna vinnuslysa.......................... 6 4. Barnaverndarmál ......................... 5 5. Lögræðissvipting ........................... 1 6. Rannsóknir vegna gjaldþrota .......................... 3 22 T .... . . 3. Hegningarlagabrot. , ---- Langstokk metrar 1. Likamsarasir ....................................... 13 Sigríður Sigurðard. ÍR 5,04 2. Tékkasvik ................................................ 7 María Hauksd. ÍR 4,92 3. Nytjastuldur ............................................. 5 Helga ívarsd. HSK 4,92 4. Fjársvik .................................................. 8 Sólveig Hannam ÍR 4,86 5. Eignaspjöll ............................................. 27 Linda Ríkharðsd. ÍR 4,77 6. Innbí'ot ................................................ 20 Rakel Ingvarsd. HSH 4,75 7. Hnupl .................................................... 28 Elísabet Sveinbjörnsd. HSH 4,68 8. Brot gegn valdstjórninni ............................... 3 Lilja Sigurðard. HSÞ 4,64 ---- Sigrún Sæmundsd. HSÞ 4,58 109 Rannveig Laxdal ÍR 4,57 ---------- Soffía Finnsd. ÍR 4,53 Alls 1209 Helga Sveinbjörnsd. HSH 4,51 ---------- Margrét Jónsd. HSK 4,51 Stöðumælasektir ......................................... 826 Guðrún Guðbjaxdsd. HSK 4,50 Lögreglusektir .......................................... 555 Lilja Friðriksd. UMSE 4,43 ---------- Unnur Stefánsd. HSK 4,38 Alls 1381 Svanborg Siggeirsd. HSK 4,38 ----------- Tónlistarskóii Frostastöðunr, 20. janúar — Sá gleðilegi atburður hefur nú gerst, að tónlistarskóli er tek- inn til stai-fa á Sauðárkróki. Á stofnun hans sér aðallega tals- verðan aðdraganda og skal hann ekki rakinn, enda hefur það að nokkru áður verið gert hér í blaðinu. Ekki er þó riðið úr hlaði með neinum fyrirgangi, enda sígandi lukka bezt. Eyþór Stefánsson, tónskáld á Sauðárki-óki hefur á hendi skóla stjórn og kennir jafnframt tón fræði og tónlistarsögu, en frú Eva Snæbjörnsdóttii', Sauðár- króki, annazt kennslu í hljóð- fæi'aleik og þá fyrst og fremst orgel- og píanóleik. Er það mik ið lán fyi'ir okkur Skagfirðinga að „eiga“ þau Eyþór og frú Evu hér heima því ella voru engar líkur til þess að skólinn hefði tekið til starfa nú eða á næstunni. Kemur þar hvor- tveggja til, að fylking tónlistar kennax-a er þunnskipuð og höf- uðborgardýrðin vill draga þá til sín, eins og aðra. Að sjálfsögðu verður reynt að auka á fjöl- bi’eytni tónlistarkennslunnar í skólanum svo fljótt sem aðstaða leyfir. Það er hið tiltölulega nýstofn aða Tónlistarfélag Skagfirð- inga, sem beitt hefur sér fyi'ir skólastofnuninni, en það sam- anstendur af mönnum víðsveg- ar að úr héraðinu og hef ég á þessari stundu sannast að segja enga hugmynd um tölu félags- manna. St.iórn félagsins er skip uð þessum mönnum: Eyþóri Stefánssyni, Olafi Stefánssyni r f iSf r I 'I* a Sauóarkroki i, og Jóni Karlssyni, öllum búsett um á Sauðái'kx'óki, Jón Björns- syni á Hafsteinsstöðum og Magnúsi H. Gíslasyni á Fx-osta- stöðum. Sem að líkum lætur, þarf ær- ið fjármagn til þess að reka tónlistarskóla og einkum þó til þess að hleypa honum af stokk- unum og búa hann kennslu- tækjum og kennaraliði svo sem. þax-f. Mátti því aðeins takast að hefja þetta starf, að héraðsbú- ar almennt sýndu því velvild og áhuga. Hann hefur heldur ekki brugðizt. Sýslunefnd Skaga fjarðarsýslu veitti 20 þús. kr. framlag og fleiri félagssamtök og fjölmai'gir einstaklingar hafa einnig lagt myndarlega hönd á plóginn. Öllum þessum aðilum ber að þakka velvild og veittan stuðning við þann sprota, sem hér hefur nú skot- ið rótum og á, ef auðna fylgir, að geta orðið mikils vísir. — mlig — HRAÐKEPPNI HRAÐKEPPNI í körfuknattleik öðrum og þriðja flokki karla, fór fi'am nýlega í Iþróttahúsi Akureyrai', og var það útslátt- ai'keppni. — Ui'slit urðu þessi: Annar flokkur Þórs vann KA 21:10. Þriðji flokkur Þórs (A) vann Þór (B) 35:11. Þriðji flokkur KA (B) vann KA (A) 18:10. Þriðji flokkur KA (B) vann Þór (C) 19:4 og þi'iðji flokkur Þórs (A) vann KA(B) 25:4. □ Leiðréttin ÚR BÓK minni Ævidagar hafa fallið niður smákaflar, þar sem getið er Eyfirðinga og af þeim sökum bið ég Dag að birta eft- ii'farandi: Úr kaflanum „Hjá Magnúsi á Grund“ féll þetta: „Aðalsteinn á Grund var hinn mesti efnismaður og vin- sæll. Vorum við miklir mátar. Hann dó úr brjóstberklum á hæli út í Svíþjóð, á bezta aldri, þá orðinn bóndi á Grund með föður sínum. Hann kom til mín að Bessastöðum er hann var á leið út. Var ég uggandi um hans hag. Mér fannst hann svo kvíð- andi, þessi mikli kjarkmaðui'. Það sagði Magnús faðir hans mér að hefði tekið mest á sig, af öllum mótgangi í sínu lífi, að missa Aðalstein." Meira tek ég ekki oi'ðx'étt upp úr bókinni, en get lítillega þeirx-a manna, sem ég minntist á og úr féllu. Guðmundur Guðmundsson hreppstjóri á Þúfnavöllum, bi'óðir Jóns á Krossastöðum — var einn mesti búmaður og bú- fróður. Hann hafði gengið á Hólaskóla, í tíð Hermanns Jón- assonar þar. Helga Sigurðardóttir á Stóra Hamri var þá orðin fjörgömul kona og var í horninu hjá Jón- asi syni sínum, sem bjó á hálf- um Stóra Hamri. Hún var fi-ænka mín, því að faðir henn- ar og Jónas langafi minn á Önd ólfsstöðum voru bræður, synir Sigmundar í Belg. Dætur hennar tvær voru hús- freyjur í Hrafnagilshreppi, Sig- urbjörg kona Júlíusar í Hóls- húsum og Sigurlína kona Dav- íðs Jónssonar hreppstjóra á Kroppi. Þar var eitt mitt mesta vinaheimili í Eyjafirði. Davíð var framsýnn maður. Margt var áhugamanna þá um Eyjafjörð. 'Gét ég nefnt af þeim, sem ekki er getið í bók- inni, þessa: Stefán Stefánsson alþingis- mann, Fagraskógi. Hannes Dav- íðsson, Hofi. Stefán Stefánsson, Varðgjá. Jón Árason, Þverá. Pétur Ólafsson, Hi-anastöðum. Kristján Benjamínsson, Syðri- Tjörnum. Hallgrím Hallgríms- son hreppstjói'a, Rifkelsstöðum. Stefán Jónsson á Munkaþvera o. fl. Taldi ég Eyjafjarðarsýslu þá vel skipaða góðum bændum. Vorið 1911, eftir ferð mína um sýsluna og komuna þar á hvern. einasta bæ, reit ég rækilega grein í „Stefni" um eyfirska bændur, búnað þeirra og fram- tíðarhorfur. Fannst Birni Jóns- syni ritstjóra svo mikill fengur í þeirri grein, að liann borgaði mer 10 krónur í ritlaun, sem var mér nýtt fyrirbæi'i. Jón. H. Þorbergsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.