Dagur - 06.02.1965, Blaðsíða 8
8
HVAR seni svellblettur finnst, fyllist hann af ungu skautafólki.
(Ljósmynd: E. D.)
•únaððrbankinn hefur eflzl lil muna
SMÁTT OG STÓRT
Á FUNDI bankaráðs Búnaðar-
banka íslands 14. janúar s. 1.
lagði bankastjórnin fram reikn-
inga bankans fyrir árið 1964.
Starfsemi bankans hefir auk-
izt mjög mikið á árinu. Heildar-
velta bankans varð 28,3 millj-
arðar króna, og er það 18,5%
aukning frá árinu áður, en það
ár varð aukningin 11,3%
Vöxtur sparisjóðsdeildar bank
ans varð meiri en nokkurt ár áð
ur. Samtals varð aukning inn-
stæðufjár í bankanum um 229
millj. króna eða rúm 34%, en
ef frá er dregið innstæðufé spari
sjóða þeirra, er bankinn yfirtók
á árinu, eins og þeir voru við
yfirtökuna, varð hrein aukning
innstæðufjár 170,4 millj. en varð
á árinu 1963 alls 73,8 millj.
Heildaraukning sparifjár varð
144,6 millj. eða 23%. Veltiinn-
lán jukust um 25,8 millj. Heild-
arinnstæður í bankanum námu
í árslok 912 mill. kr.
Reksturshagnaður sparisjóðs-
deildar varð 3,2 millj. kr. Eigna
aukning bankans á árinu varð
24,3 millj. kr., þar af eignaaukn
ing Stofnlánadeildar landbúnað
arins 23 millj. kr.
Er hrein eign stofnlánadeild-
ar nú 57,7 millj. kr. BúnaSar-
bankinn setti á stofn þrjú ný
útibú á árinu, á Sauðárkróki,
Stykkishólmi og Hellu. Yfir-
tóku útibú þessi jafnframt starf
semi sparisjóða á viðkomandi
stöðum. Starfrækti bankinn nú
Þar verða soðnir
sveppir og kræklingar
UM þessar mundir hefur starf í
Borgarnesi niðui-suðuverk-
smiðja ein. Eigendur eru: O.
Johnson & Kaaber, Verzlunar-
félag Borgarfjarðar, bændur á
Laugalandi (svepparæktunar-
menn dr Sturla Friðriksson og
Sigurður Pétursson gerlafræð-
ingur, sem er framkvæmdastj.
Fyrsta verkefnið er niðursuða
saltaðs kjöts og bauna í eins og
tveggja punda dósir, síðan verða
sveppir soðnir niður, þá slátur
og svið og ráðgert er einnig að
sjóða þarna niður silung og
krækling.
sex útibú utan Reykjavíkur. Hef
ir orðið mjög hagstæð þróun hjá
útibúum bankans á árinu, og
innlánaaukning útibúanna orðið
samtals rúmar 50 millj. kr.
Veðdeild bankans lánaði á ár
inu til jarðakaupa 83 lán, sam-
tals að fjárhæð 5,6 millj. kr. Er
það jafnhá upphæð og árið áð-
ur; ...
Stofnlánadeild landbúnaðar-
ins lánaði á árinu 1964 samtals
1399 lán, að fjárhæð 102,5 millj.
kr. ifr þáð jáfrihá upphæð og
deildin lánaði árið áður. Eftir
var að afgreiða um áramót lán,
er nema munu rúmum 7 millj.
kr., sem bankasljórnin hafði
samþykkt að veita, en annað-
hvort hafði ekki verið vitjað
GARÐAR VIBORG kaupfélags
stjóri á Haganesvík leit inn á
skrifstofur blaðsins á fimmtu-
daginn og sagði að snjór væri
enn mikill í Fljótum og hefði
fannfergið verið meira en kom
ið hefði þar um alllangt árabil.
Menn hefðu flutt vörur á sleð
um eða borið þær á baki og
gengið á skíðum. Hver byggi
að sínu eftir beztu getu og
hefði lítið um sig. Fram í
Flókadal væri þó ein belta-drátt
arvél og á henni hefði mikið ver
ið flutt. Fram-Fljótsmenn hefðu
hug á, ekki síst vegna mjólkur-
flutninga, að eignast fleiri slík-
,ar til vetrarflutninga.
Félagslíf liggur að heita má
alveg niðri um þessar mundir,
sagði kaupfélagsstjórinn, fyrst
og fremst vegna ótíðarinnar og
vegna þess einnig að margt af
yngra fólkinu væri farið burtu
í atvinnuleit. Meira þarf að að-
stoða við að halda nauðsynleg-
ustu leiðum opnum en nú er
gert.
Við erum að undirbúa tvö
fræðslukvöld hjá kaupfélaginu.
Verða þar m.a. sýndar fræðslu-
myndir og eitthvað verður
fleira til fróðleiks og skemmt-
unar.
Síðan fyrir jól hefur verið
gjörsamlega jarðlaust í Fljót-
um, en bændur voru sæmilega
fyrir árslok eða einstök láns-
skjöl vantaði.
Afstaða bankans gagnvart
Seðlabankanum hefir enn batn
að mikið á árinu 1964.
Innstæða á bundnum reikn-
ingi var í árslok 158,8 millj. kr.
og hafði hækkað um 61,7 millj.
kr. á árinu.
Innstæða á viðskiptareikningi
var í árslok 63,5 millj. kr. og
hafði hækkað á árinu um 10
millj. kr.
Heildarinnistæða Búnaðar-
bankans í Seðlabankanum var
því í árslok 222 millj. kr.
Endurseldir afurðarlánavíxlar
námu í árslok 60 millj. kr.
Yfirdráttarskuld við Seðla-
bankann varð aldrei á árinu.
vel heyjaðir, enda ekki vani þar
um slóðir, að setja á guð og gadd
inn og hafa oft þurft að komast
yfir langan gjafatíma.
UPPHITAÐUR SLEÐI
MEÐAN snjór var mestur og
færið verst, fluttu Fnjóskdælir
mjólk sína yfir Vaðlaheiði á
stórum jarðýtusleða. Var sleð-
inn upplýstur og einnig upphit-
aður, svo mjólkin fraus ekki,
svo sem oft vildi verða þennan
tíma. Stundum voru farþegar í
mjólkursleðanum og leið vel.
| TVEIR JÓNASAR FENGU
| EFTIRÞANKA
4 Við umræður um fjárlögin fyr-
|| ir 1965 fluttu þeir Gísli Guð-
7/ mundsson og Halldór Ásgríms-
4 son tillögu um, að Ríkisútvarp-
« inu yrði heimilað að verja öll-
« um tekjuafgangi sínum til um-
» bóta á hlustunarskilyrðum á
« Norðaustur- og Austurlandi, en
4 hingað til hefur heimild þessi
II Verið takmörkuð. Telja flutn-
z ingsmenn tillögunnar sami-
í gjarnt að hlustunarskilyrði fyr-
? ir venjulegt útvarp verði sæmi-
ö leg áður en ráðist er í stórfram-
w kvæmdir vegna sjónvarps, sem
fyrst um sinn kæmi aðeins að
notum fyrir suðvesturhluta
landsins. Sömu menn fluttu til-
lögu um heimild til greiðslu úr
ríkissjóði í sama skyni, þ. e. að
bæta hlustunarskilyrðin.
Ekki vildi Alþingi fallast á
tillögur þeirra Gísla og Hall-
dórs og voru þær felldar. En nú
hafa þeir Jónas Pétúrsson og
Jónas Rafnar fengið eftirþanka
og flytja fyrirspum til stjórnar-
innar um hlustunarskilyrði og
úrbætur á þessu sviði!
ÓEINING f SJÁLFSTÆÐIS-
FLOKKNUM?
Mbl. birti 28. janúar útdrátt úr
ræðu, sem Bjami Benediktsson
formaður Sjálfstæðisflokksins
óg núverandi forsætisráðherra
hafði flutt í - flokksfélaginu
Verði í Reykjavík daginn áður.
Blaðið hefur það eftir Bjarna,
að „svo virtist sem andstæðing-
ar Sjálfstæðisflokksins reyndu
nú að koma af stað alls konar
rugli um óeiningu meðal for-
ystumanna Sjálfstæðisflokksins.
— Um þetta væri það eitt að
segja, að enginn fótur væri fyr-
ir þessum slúðursögum and-
stæðinga Sjálfstæðismanna.“ —
En í upphafi ræðunnar segir
blaðið, að hann hafi minnzt hins
látna forystumanns flokksins,
Ólafs Thors og bróður hans
Thor Thors sendiherra.
HVAÐ ER HÉR A SEIÐI?*’
Ókunnugir hljóta að spyrja:
Hvað er hér á seyði? Dagur hef
ur ekki tekið eftir því hjá stjóm
arandstæðingunum við sunnan-
blöðin, að þar hafi verið sagðar
neinar sérstakar sögur um „ó-
einingu meðal forystumanna
Sjálfstæðisflokksins“ eða að
slíkar sögur væm á kreiki enn
sem komið er. En einhver á-
stæða hlýtur að vera fyrir því,
að formaður Sjálfstæðisflokks-
ins fer að tala um slíkar sögur
og reynir að rekja þær til heim
ilda. Bjóst hann við að fundar-
menn, flokksmenn hans, hefðu
heyrt slíkar sögur, og að skársta
ráðið til að kveða þær niður
væri að kalla þær. uppspuna frá
andstæðingunum? Eða er það
e.t.v. strax komið í Ijós, að nú-
verandi flokksformaður hafi
ekki þá hæfileika til samninga,
sem forseti sameinaðs þings
kallaði „óviðjafnanlega“.
ÝMS ÖFL LEIKA
LAUSUM HALA
Það liggur í augum uppi, að
stjórnmálaforingi með svo mikla
samningahæfileika, sem forseti
þingsins segir,'að Óláfur Thors
hafi haft, hlaut að verða meira
ágengt en öðrum í því að sam
eina sundurleit öfl. Margir
telja líklegt, að þama sé að
leita skýringar á því, að Sjálf-
stæðisflokkurinn hefur undan-
farna áratugi haft hlutfallslega
miklu meira fylgi en samskon-
ar flokkar annarsstaðar á Norð
urlöndum. í þeim löndum eru
hægri flokkamir fremur fálið-
aðir og hafa með engu móti
getað samið við sósíaldemokrata
um að setjast undir árar hjá
hægri stjórn.
En ummæli Bjarna Benedikts
sonar gefa til kynna, að hin sund
urleitu öfl innan Sjálfstæðis-
flokksins kunni nú að leika
lausari hala en fyrr — og Al-
þýðuflokkurinn sömuleiðis.
OG VÍÐAR KOM BJARNI
VIÐ!
Og víðar virðist Bjami Ben
hafa komið við í fyrrnefndri
ræðu sinni á Varðarfundinum.
Mbl. segir m.a., að ráðherrann
hafi sagt að það sem „mestu
máli skipti í þessu framhalds-
þingi“ væri það „hvort komið
verði fram löggjöf um stórvirkj
un og stóriðju í sambandi við
hana“ og að nú sé „rétta augna
blikið“ til að koma fram slíkri
löggjöf.
NÚ SKAL HAFA
HRAÐAN Á
Það vekur nokkra furðu, ef
rétt er eftir haft, að forsætisráð
herrann skuli allt í einu telja
tímabært að lýsa yfir því, að
nú skifti mestu máli, að hafa
svo hraðan á, að löggjöf um
, stórvirkjun og stóriðju verði
sett á „framhaldsþinginu“. Ým
(Framhald á blaðsíðu 7).
Ú|li
Daela sett í Höf rung III
frá Akranesi
NÝLEGA kom til landsins síld-
ar- og fiskdæla frá Perú, 12
þumlungar í þvermál og svo af-
kastamikil, að talin er hún geta
lestað eða aflestað Höfrung III.
á einni klukkustund. En í það
skip er dælan sett. Norskur
sérfræðingur vinnur að niður-
setningu hins nýja tækis. □
0i0rtW»rVV'f'r'T'M'TDYO*0(0|tVVVVl|U|0|0|0»0|l»(<V'TW'T0i0rlVVV'r'VVVVVV0t0Y0TtV>f
Enn er fannfergi í Fljótunum