Dagur - 13.03.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 13.03.1965, Blaðsíða 2
2 Namskeið GoEfklúbbs Ákureyrar Kennari verður Magnús Guðmundsson Skíðamóf Norðurlands fór frarn um síðastliðna lielgi SKÍÐAMÓT NORÐURLANÐS var haldið á Akureyri s.l. laug- ardag og sunnudag. Er gleðilegt að mótið skyldi komast í fram-*.;-' kvæmd, en Norðurlandsmót á skíðum hafa fallið niður á und- anförnum árum. Þátttaka mátti líka teljast góð, nema í kvenna- greinum, þar voru keppendur aðeins fjórir og í göngu karla aðeins sex. í svigi og stórsvigi karla voru keppendur yfir 20. Vegna snjóleysis í stökkbraut- inni varð að fresta stökkkeppn- inni. — Keppendur voru frá. Siglufirði, Fljótum, Ólafsfirði,~ . Dalvík og Akureyri. Fyrri dag mótsins var veður mjög óhagstætt, hvasst og snjó- koma, og háði það bæði fram- kvæmd og keppni. Á sunnudag var aftur á móti hið fegursta veður. Urslit urðu þessi: Stórsvig karla: mín. N orðurlandsmeistari Smári Sigurðsson A 2.07.5 Smári Sigurðsson. Gunnar Guðmundsson. Svanberg Þórðarson. og heppnaðist vel 2. ívar Sigmundsson A 2.09.0 Si’Víðar Garðarsson A 2.10.5 4. Magnús Ingólfsson A 2.13.5 5. Svanberg Þórðarson Ó 2.15.5 6. Sveinn Stefánsson Ó 2.17.0 Brautin var um 1800 m löng og fallhæð -um 360 metrar. Svan berg varð fyrir þeirxú óbeppni að rekast á annan keppanda sem var í brautinni og hafði dottið. Datt Svanberg illa og mun það fall hafa kostað hann sigur. En Smári fór brautina á- gætlega og stakk reyndari skíðamönnum aftur fyrir -sig. Stórsvigkvenna: mín. Norðurlandsmeistari Karó- lína Guðmundsdóttir A. 1.24.0 mín. 2.—3. Sigríðyr Júlíusdóttir S. og Árdís Þórðard. S. 1.26.0 4. Guðrún Siglaugsd. A. 1.45.0 Karólína vann þarna nokkuð óvænt, því margir bjuggust við sigri Árdísar eða Sigríðar. Svig karla: sek. Norðurlandsmeistari Svan- berg Þórðarson Ó. 109.0 2. ívar Sigmundsson A. 112.6 3. Reynir Pálmason A. 113.4 4. Magnús Ingólfsson A. 114.9 5. Reynir Brynjólfss. A. 122.7 6. Guðbjörn Jakobsson Ó. 127.8 Brautin var 380 m. löng, hæð- armismunur 135 m. og hlið 50. Svanberg hefndi nú ófaranna í stórsviginu. Hann var áber- andi beztur og náði beztum brautartíma 52.6 sek. Nokkrir keppendur luku ekki keppni. Svig kvenna: sek. Norðurlandsmeistari Sigi’íð- ur Júlíusdóttir S. 103.3 2. Guðrún' Siglaugsd. A. 136.5 Beztum brautartíma náði Ár- dís Þórðardóttir S. 47.7 sek., en féll úr í síðari ferðinni. Brautin var 280 m., hæðarmis munur 100 m. og hlið 38. Ganga 12 km: mín. Noi’ðurlandsmeistari Gunn- ar Guðmundsson S. 39.17 2. Frímann Ásmundss. F. 40.38 3. Stefán Jónasson A. 44.45 4. Rögnvaldur Pétursson Strandasýslu 50.05 Hann keppti sem gestur. Karólína Guðmundsdóttir. GOLFKLÚBBUR Akureyrar hefur ákveðið að beita sér fyrir golfkennslu og mun hún hefjast bráðlega. Verður kennt á þi’iðja dögum og föstudögum krá kl. 5 e. h. Kennari verður Magnús Gúðmundsson íslandsmeistari í golfi. Nýliðar og aðrir, sem áhuga hafa á þesari hollu og skemmti- legu íþróttagrein, ættu að nota Handknattleiksntóf' Norðurlands Er keppni lokið í meistaraflokki karla? Ganga 17—19 ára; Mín. Skarphéðinn Guðmunds- son S. 43.31 Sigurjón Erlendsson S. 43.33 Mótsstjóri var Hermann Sig- tryggsson. Brautir lagði Magn- ús Guðmundsson. □ NORÐURLANDSMÓTIÐ í lxandknattleik hélt áíram um síðustu lielgi. Leiknir voru átta leikir, fjórir á Akureyri og fjórir á Ilúsa- vík. Leikið var, sem fyrr, í Rafveituskenununni á Akureyri, en á Húsavík var leikið í hinum glæsilega íþróttasal Húsvíkinga, en þar eru sæti fyrir ca. 200 manns.. — Enn þá hafa ekki fengizt úr- slit í meistaraflokki karla, eftir því sem bezt er vitað, því heyrzt hefur að Þór ætli nú að senda lið til keppni, þótt seint sé. Urslit a laugardag: Þór sigraði ÍMA í II. fl. karla með 14:12 og B-lið KA sigraði ÍMA með 41:23. Um þessa leiki get ég ekkert sagt, þar sem ég horfði ekki á þá. Úrslit á sunnudag: Fyrst léku KA og Þór í II. fl. kvenna. Þessi leikur var mjög lélegur, vægast sagt. Stúlkurn- ar virtust flestar ekkert vita hvað þær voru að gera. Þær gripu illa knöttinn, sendingar voru ónákvæmar og knöttui’inn gekk milli móthei’ja, svo virtist engin þeirra geta skotið, enda urðu mörkin ekki nema 7. KA vann leikinn með 5:2. Eitt var áberandi í leik þessara ungu stúlkna, að þær virtust aldrei vita hváð átti að gei’a, ef knött- urinn fór út af vellinum, eða hver átti að kasta inn, og ættu þeir, sem þjálfa stúlkurnar, að kenna þeim að véra svolítið rneira vakandi í leiknum, svo annað eins ráðaleysi og réð ríkj um í þessum leik, sjáist ekki oftar á Noi’ðurlandsmóti. Þá léku A- og B-lið KA og sigraði A-liðið með 25:13. í þess- um leik fengu menn að sjá hvað sigui-vissan getur haft mikil á- hrif á leik einstakra liða. A-liðs- mennirnir tóku leikinn af lítilli alvöru i fyrri hálfleik, enda ár- angurinn eftir því. B-liðið vann fyrri háifleikinn með 11:10 og átti frumkvæðið allan hálfleik- inn. Vörnin hjá A-liðinu í fyrri Árdís Þórðardóttir. hálfleik var engin, ekki heldur í max’kinu. A-liðsmennimir hristu af sér slenið í síðari hálf- leik og skoruðu nú 15 mörk, en B-liðið 2. Vöi-nin hjá A-liðinu var nú komin á sinn stað og gekk nú B-liðsmönnum illa að skora. Þessi leikur sýnir bezt hvernig farið getur.ef leikmenn eru svo öruggir um sigur fyrir fram að þeir álíta að þeir þurfi ekki að gera sitt bezta. Menn eiga alltaf að sýna sitt bezta, hver sem í hlut á, jafnvel þótt það sé B-lið sama félags, sem leikið er við. Beztir hjá A-lið- inu, í síðai’i hálfleik, voru þeir Ólafur og Hafsteinn, og skoruðu þeir flest möi-kin. í fyrri hálf- leik voru allir jafn-lélegir. Leik menn B-liðsins léku allan tím- ann nokkuð vel og börðust eins og ljón, eins og vei’a ber. Bezt- ur hjá B-liðinu fannst mér vera Björn og Öm í markinu varði oft vel. Úrslit á Húsavík: Á sunnudag fóru héðan fjói’ir flokkar til keppni á Húsavik. Úrslit ui’ðu sem hér segir: Karlar. 3. fl. Völsunga vann Þór 17:15. 4. fl. KA vann Völsunga 11:5. 2. fl. ÍMA vann Völsunga 24:19. Kvennaflokkur. 3. fl. Völsunga vann KA 10:3. ess. o. Góður árangur í frjáls- um íþróttum MEISTARAMÓT íslands í frjáls um íþróttum innanhúss var haldið í Reykjavík um síðustu helgi. Góður árangur náðist yf- irleitt t.d. í hástökki. Jón Þ. Ólafsson ÍR sigraði stökk 2,05 m, Kjartan Guðjónss. ÍR stökk 1,95 m og Erlendur Valdimai’s- son ÍR stökk 1,90 m. Jón sigi’aði einnig í hástökki án atr. stökk 1.70 m, langstökki án atr. stökk 3,23 m og þn'stökki án atr. stökk 9.70 m. í stangarstökki sigi’aði Valbjörn Þorláksson KR stökk 4,15 m og kúluvai-pið vann Guð mundur Hermannsson KR kast- aði 15,56 m. tækifæríð og njóta góðrar kennslu. Allir, eldi’i sem yngri, karlar og konur, geta æft golf. Formaður Golfklúbbs Akur- eyrar er Hafliði Guðmundsson, og gefur hann upplýsingar um námskeiðið. □ UMSE VANN HSÞ í BRIDGE-KEPPNI Sl. sunnudag fór fi’am að Bi-eiðu mýri héraðakeppni í bridge milli Héraðssambands S-Þing- eyinga og Ums. Eyjafjarðar. Var þetta önnur bridgekeppni milli þessara aðila. Sex sveitir frá hvoru sambandi tóku þátt í keppninni. Úrslit urðu þau að UMSE vann keppnina með 25 stigum gen 11. En á sl. ári fór HSÞ með sigur af hólmi. Úrslit á einstökum boi’ðum ui’ðu þessi: 1. borð: UMSE vann 6:0. 2. borð: UMSE vann 6:0. 3. borð: HSÞ vann 5:1. 4. borð: UMSE vann 6:0. 5. borð: UMSE vann 6:0. 6. borð: HSÞ vann 6:0. Keppnisstjóri var Eysteinn Sigurðsson. Þingeyingar tóku á móti Ey- firðingur af sinni alkunnu í-ausn og var þetta keppnisferðalag hið ánægjulegasta. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). ÍSBIRNIRNIR GETA VERIÐ KOMNIR í LAND Þótt ekki hafi enn borizt af því sögur að ísbimir hafi gengið á land, er ekki úíilokað að þeir liafi þegar gert það. Og það er vissara að gera ráð fyrir því nú, þegar ísinn er svo nálægt landi sem nú og jafnvel landfastur öðru hverju, að slíkt geti að höndum borið. Til eru margar sögur og sagnir um viðurcign ísbjarna og manna hér á landi, einkum frá svokölluðu ísaár- um. Þó er þess skemmst að minnast þegar ísbjöm var felld ur á Vestfjörðum 1963 og var þá talið að ísinn hefði ekki kom ið nær landi en 30 mílur. Þar, sem byssur eru til, ættu cinnig að vera til skotfæri við hæfi, þar sem ísbjarna kynni helzt að vera von. Byssur og hundar hafa bjargar mörgum mannslíf- um. En ísbirnir, sem á land ganga, eru oftast soltnir og verða þá grimmir. □ - FRÉTTABRÉF (Framhald af bls. 8.) Færri minnkar veiddust en und anfarin ár og eru þeir á undan- haldi, hér norðan til í sýsl- unni, enda sleppir Þói’ður Pét- ui’sson, með sína ágætu hunda, ekki möi’gum fram hjá sér. Veiði í Laxá var heldur lítil. Árið var frekar hagstæðai’a með fjái’hagsafkomu, en síðustu ár- in, en þó er dýrtíðin, og hinir háu vextir möx-gum erfiðir. G. Fr. G.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.