Dagur - 17.03.1965, Side 7

Dagur - 17.03.1965, Side 7
7 LANDROVER-EIGENDUR! Hefi til sölu nokkrar FARANGURSGRINDUR á Landrover. — Sími 1-16-41. GÍSLI EIRÍKSSON. AÐALFUNDUR FJÁREIGENDAFÉLAGS ARUREYRAR verður að Hótel KEA (Rotarysal) fimmtudáginn 18. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. GAMANLEIKURINN ÁST 0G MISSKILNINGUR Leikstjóri: JÚLÍUS ODDSSON verður sýndur í FREYJULUNDI föstud. 19. þ. m. í ÁRSKÓGI laugardaginn 20. þ. m. og að MELUM sunnudaginn 21. þ. m. Allar sýningarnar liefjast kl. 9 e. h. — Eftir sýningu í Árskógi verður dansað. PÓLÓ og ERLA leika og syngja. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. ©-)-^©->-*-)'©-í-i&-)-©-í--:l'^©-i-&<-©-^^©-Kc'M©'>--SS*.©->--:iW.©-K'r*.©-)-*'»-©-í-ílí- Hjartanlega þakka ég öllnm þeim, sem heiðruðu mig á fimmtugsafmœli mínu, þann 10. marz sl., með heimsóknum, heillaóskum og rnörgum ágcelum gjöf- um og gerðu mér daginn á allan liátt eftirminnilegan. Guð blessi ykkur öll. SIGRÍÐUR VALDIMARSDÓ TTIR, Bringu. t-r*-M©-HI^©-V**©-V*W-©-V)|S)^-HlS>.©-H|h)-©***©-V^©*^©-H|S)-©-HM Faðir1 okkar, ZÓPHUS SIGURGEIR GISSURARSON, verður jarðsunginn laugardaginn þann 20. þ. m. kl. 3.30 að Glæsibæ. — Kveðjuathöfn verður í Akureyrar- kirkju sama dag kl. 1.30. Dætur hins látna. ÓLÍNA TRYGGVADÓTTIR, andaðist að heimili sínu Gilsá í Saurbæjarhreppi 15. þ. m. — Tarðsett verður að Saurbæ laugardaginn 20. þ. m. kl. 1.30 e. h. Aðstandendur. Maðurinn minn, ARI BJARNASON, sem lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtu- daginn 11. marz sl., verður jarðsunginn fimmtudaginn 18. marz n.k. Minningarathöfn verður í Akureyrar- kirkju kl. 11 árdegis. Jarðsett að Grýtubakka kl. 2 e. h. sama dag. Fyrir mína hönd og annarra. vandamanna. Fjóla Snæbjarnardóttir. Konan mín, UNNUR HALLGRÍMSDÓTTIR, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. þ. m., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 19. þ. m. kl. 13.30 e. h. Kristján Oddsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EINARS C. JÓNSSONAR. Vandamenn. FIÚNVETNINGA- FÉLAGIÐ hefur skemmtun í Lands- bankasalnum laugardag- inn 20. þ. m. kl. 8,30 e. h. Félagsvist. — Dans. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og taka með sér gesti. Aðgongumiðar við innganginn. Stjórnin. HERBERGI Einhleypur eldri maður óskar eltir allstóru her- bergi á neðstu hæð, mætti vera í kjallara, á Oddeyri eða í miðbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sínra 1-21-24. Þriggja til fjögurra herb. ÍRÚÐ ÓSKAST frá 1. júlí n.k. eða fyrr handa læknakandidat við I7 j órðu ngss j ú k ra 11 úsið. Fernt í heimili. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1-13-36 eða 1-12-46. Þriggja eða fjögurra herb. ÍBÚÐ ÓSKAST. Upplýsingar gefur Ófeigur Pétursson, sími 1-21-93 eða 1-14-70. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-23-82. HÚS TIL SÖLU Húseignin Spítalavegur 8, Akureyri, 2 hæðir og kjallari, er til sölu. Skijjti á 4ra herbergja íbúð kem- ur til greina. Uppl. í síma 1-14-30. Guðrún Helgadóttir. Frá bindindisvikunni FRAMKVÆMDANEFND bind indisvikunnar vill færa öllum þeim, sem stóðu að framkvæmd vikunnar, eða veittu henni stuðning á annan hátt, alúðar- fyllstu þakkir, og þá ekki sízt blöðum bæjarins, sem veittu mikinn og drengilegan stuðn- ing. Bindindisvikan tókst með ágætum og var fjölsótt. (Fréttatilkynning). BRAGVERJAR! — Fundur fimmtudagskvöld kl. 8,30 í Skipagötu 7. Y, HULD 59653177 — VI. — 2. I.O.O.F. 146319 — 0. MESSAÐ í AKUREYRAR- KIRKJU kl. 2 e. h. á sunnudag- inn kemur. — Sálmar nr. 43, 333, 18, 207 og 203. — P. S. FÖSTUMESSA í kvöld (mið- vikudag) kl. 8,30 e. h. Fólk er vinsamlegast beðið að taka með sér Passíusálmana. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR f GRUND ARÞINGAPRESTAKALLI. — Hólum, sunnudaginn 21. marz kl. 1,30 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Messað í Glæsibæ sunnudaginn 21. marz kl. 2 e. h. Þess er sér- staklega óskað að fermingar- börn sóknarinnar og aðstand- endur þeirra sæki messuna. — Sóknarprestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 21. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Fundur í Kristni- boðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur velkomnar. Sam koma kl. 8,30 e. h. Allir vel- komnir. K.F.U.K. hefur bazaf og kaffi- sölu laugardaginn 20. marz kl. 3 e. h. í Kristniboðshúsinu Zion. Komið og styðjið gott málefni. FUF-félagar, Akureyri. Félags- fundur verður haldinn á skrif stofu flokksins niiðvikudags- kvold kl. 20,30. Yngri með- liniir félagsins eru sérstak- lega beðnir að fjölmenna. — Stjórnin. LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. — Fund- ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. marz kl. 12,15. FRA GOLFKLÚBB AKUR- EYRAR. Golfkennsla hefst n. k. föstudag kl. 5 e. h. í nýju lögreglustöðinni. Gengið inn að vestan. — Stjórnin. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR efnir til ferðakynn- ingar í Sjálfstæðishúsinu n. k. fimmtudagskvöld. — Sjáið nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. FINNUR JÓNATANSSON á Reykjum í Fnjóskadal varð 90 ára 15. þ. m. ÁRSHÁTÍÐ VESTFIRÐINGA- FÉLAGSINS verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 3. apríl n. k. — Sjá nánar í aug- lýsingu í blaðinu í dag. TIL Sjúkrahússins: Áheit frá konu kr. 1000. Frá Ó. Á. kr. 1000. Gjöf frá Heimi Sveins- syni kr. 2000. Með þökkum móttekið. Guðm. Karl Péturs son. HJONAEFNI. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Anna Inger Eydal stud. med. Akureyri og stud. med. Jó- hannes Magnússon, Ágústs- sonar héraðslæknis í Hvera- gerði. HJÚSKAPUR. Nýlega voru gef in saman á Norðfirði Guð- björg Guðmundsdóttir rann- sóknarkona frá Akureyri og Benedikt Guðbrandsson sett- ur héraðslæknir á Norðfirði. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjali- konan nr. 1. — Fundur að Bjargi fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Önnur mál. — Eftir fund: Kaffi, Bingó. — Æ. t. SLYSAVARNAKONUR, AK- UREYRI. Byrjað verður að af- greiða aðgöngumiða að af- mælisfagnaði deildarinnar í Markaðinum um næstu helgi. Þær konur, sem ekki hafa skrifað sig, en hafa í hyggju að verða með, gjöri svo vel* að skrifa sig á lista í Mark- aðinum, sem allra fyrst. — Stjórnin. MESSAÐ var í Dalvíkurkirkju á æskulýðsdaginn. Aðsókn var góð, eða um 170 manns. — Safnaðarfulltrúi. ODDGEIR GUÐNASON frá Melum við Akureyri varð bráðkvaddur s.l. föstudag. — Hann var fimmtugur að aldri. OFNTRAUST *PYMX> GLERVARA Járn- og glervörudeild íiTá arpsrafblöður mikið úrval. Járn- og glervörudeild SOKKAR Gasferðatæki sænsk og dönsk ÁpT" PLOMBE - 3 TANNEN 'ljp BELLINDA - KREPSOKKAR, m. teg. Enn fremur áfyllingar. VEFNAÐARVÖRUDEILD Járn- og glervörudeild

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.