Dagur - 24.03.1965, Page 7
7
- Fundur um skólamál
(Framhald af blaðsíðu 8).
um, sem á eftir fylgdu og voru
hinar fróðlegustu, tóku þessir
til máls: Sigurður Óli Brynjólfs
son kennari Akureyri, Helgi
Þorsteinsson skólastjóri Dalvík,
Helgi Hallgrímsson kennari Ak
ureyri, Aðalgeir Pálsson kenn-
ari Akureyri og síðan tóku báð
ir frummælendur til máls og að
lokum þakkaði fundarstjórinn,
Sigurður Jóhannesson ræðu-
mönnum komuna og sleit síðan
fundi.
mtmmm
HÚSNÆÐI ÓSKAST!
Óskum eftir húsnæði frá
14. maí. Til greina kem-
ur 1—2 herbergi og eld-
unarpláss.
Uppl. í síma 1-26-63.
ATVINNA ÓSKAST!
Ungur maður óskar eftir
atvinnu úti á landi. Er
vanur bílaviðgerðum og
meðferð ýrniss konar
vinnuvéla. Skilyrði að
íbúð fylgi. Tilboð sendist
á afgreiðslu Dags fyrir 1.
apríl merkt „1381“.
Vinsamlegast pantið í
matinn til sunnudagsins
á
FÖSTUDÖGUM.
Því óvíst er hvort hægt er
að ná símtali við oss á
laugardagsmorgna sök-
um anna.
KJÖTBÚÐ K.E.A.
VEIÐIFERÐ
r
til Irlands
L&L
8 daga laxveiðiferð um páskana.
Veiði í beztu ám írlands. Ferðalag' um feourstu héruðin
O O
Einkabíll til frjálsra afnota.
Verð kr. 9.975.00 — allt innifalið.
Brottför: 15. apríl kl. 8.30.
FERÐ ASKRIFST OF AN
LÖND & LEIÐIR
SfMI 12940
Frá BókamirkaSnum
Hafnarstræti 107
NÝJAR BÆKUR BÆTAST VIÐ DAGLEGA
■ Aldrei meira úrval en nú!
Opið til kl. 10 föstudags- og laugardagskvöld.
BÓKABÚÐ JÓNASAR JÓHANNSSONAR
AKUREYRI
Innilegustu þakkir til allra þeirra er glöddu ryig d
sextugsafmceli mínu þann 9. marz sl. með heimsókn-
um, gjöfum og heillaskeytum og gerðu mér daginn
ógleyrnanlegan. — Guð blessi ykkur öll.
KATRÍN SIGURGEIRSDÓTTIR, Öngulsstöðum. |
Innilegar þakkir færum við öllum, sem auðsvndu
okkur samúð og vinarhug og margvíslega aðstoð við
andlát og jarðarför
ARA BJARNASONAR frá Grýtubakka.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði á
handlækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri fyrir frábæra umönnun þá daga er hann dvaldi
þar.
Fyr/r mína hönd og annarra vandamanna.
Fjóla Snæbjarnardóttir.
Til fermingargjafa:
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
TJÖLD
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
BÍLASALA HÖSKULDAR
TIL SÖLU:
4, 5 og 6 manna bílar,
jeppabílar, vörubílar.
'Alls konar skipti
hugsanleg.
BÍLASALA HÖSKULDAR
Túngötu 2, sími 11909
TIL SÖLU
í Chevrolet fólksbíl:
Mótor, gírkassi og drif.
Einnig 5 dekk og felgur
600x16.
Uppl. í síma 1-21-75.
TIL SÖLU:
Skoda, árgerð 1956,
með nýuppgerðri vél.
Uppl. í síma 1-26-94
eftir kl. 19.
ZEPHYR 6, árgerð 1955,
til sölu.
Lárus Haraldsson,
sírni 1-20-61.
TIL SÖLU
er Ford Curicr, bifreiðin
A—99, sem er sendiferða-
bifreið með flutnings-
rúmi aftan við 3ja rnanna
sæti.
Guðmundur Tómasson,
Kexverksmiðjan Loreley
Sími 1-17-75.
VIL KAUPA
BARNAVAGN
Uppl. í síma 1-27-82.
TIL SÖLU
nú þegar fallegt fuglabtir
og lítið notuð 32 bassa
harmonika.
Uppl. í síma 1-18-08.
TIL SÖLU:
Skrifborð og skatthol
með vægum verkstæðis-
kostnaði.
Haraldur I. Jónsson,
Oddeyrargötu 19,
sími 1-17-93.
TIL SÖLU:
Alstoppað SÓFASETT.
Verð kr. 7.500.00.
Uppl. í síma 1-16-66.
I.O.O.F. — 14632681/2 — Er.
I.O.O.F. Kb. 2 — 11432181/2 —
AKUREYRARKIRKJ A: Föstu-
messa verður í kvöld (mið-
vikudagskvöld) kl. 8,30. Sung
ið verður úr Passíusálmunum
sem hér segir: 16, 7—8 og 13
—15; 17, 21—27; 19, 17—21;
25, 14. — Almenn guðsþjón-
usta verður n.k. sunnudag kl.
2 e.h. Sálmar: 208—231—132
—220—203. B.S.
AÐALDEILD. Fund-
uri á fimmtudagskv.
kl. 8,30. — Árni Sig-
urðsson sýnir lit-
skuggamyndir frá ferðalag-
inu í Sumarbúðirnar. Mætið
vel. — Stjórnin.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION:
Sunnudaginn 28. marz. Sunnu
dagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn
velkomin. Samkoma kl. 8,30
e.h. — Allir velkomnir.
FRA SJALFSBJÖRG! í tilefni
af alþjóðardeig fatlaðra verð-
ur skemmtisamkoma að
Bjargi sunnudaginn 28. marz
kl. 3,30 e.h. — Fjölbreytt
skemmtiatriði. Félagar fjöl-
mennið. Stjórnin.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn
argerðis heldur fund á Stefnir
fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 8,30
e.h. Skemmtiatriði. Stjórnin.
GJAFIR: Til blinda drengsins
kr. 300 frá Guðrúnu Sigurð-
ar Kópaskeri og kr 1000 frá
ónefndri konu í Húnavatns-
sýslu. — Til Sumarbúðanna
við Vestmannsvatn kr. 315
frá öskudagsflokki Valdísar
og Svandísar Hrafnagilsstræti
og kr. 70 frá Stúlknadeild.
Hjartanlegustu þakkir
Birgir Snæbjöi-nsson.
TIL BLINDA BARNSINS —
kr. 500.00 frá M. Sig.
LEIÐRÉTTINGAR: Arnfríður
heitir hún en ekki Arnheiður,
formaður Kvenfélags Húsa-
víkur.----Meðalþungi dilka
úr Akureyrardeild KEA vógu
13,77 kg en ekki 11,77 kg. eins
og ranglega var frá sagt í síð-
asta blaði.
LEIÐRÉTTING. — Þau mistök
urðu í síðasta tölubl. „Dags“
að nafn frú Guðrúnar Jóns-
dóttur, eiginkonu Valdimars
Björnssonar fjármálaráðherra
misritaðist, og eru þau hjón-
in beðin velvirðingar á þess-
um mistökum.
Auglýsingasími Bags
er 1 -11 - 6 7
Framlög í Davíðshús
Margrét Jónsdóttir og Magnús
Pétursson, Þorfinnsgötu 4,
Reykjavík kr. 1000. Séra Jakob
Kristinsson og frú 1000. Fr.
Hildur Halldórsdóttir 200. Júlí-
us Jónsson, Holtsg. 31, Reykja-
vík 100. Ingibjörg, Sölvadóttir,
Eskihlíð 22a 200. Hólmfríður
Thorlasíus 100. Hrefna Ingi-
marsdóttir frá Litla-Hóli 500.
Sólbjörg Benediktsdóttir, Bala-
skarði, Austur-Húnavatnssýslu
500. Kristín Guðmundsdóttir og
Kolbeinn Kristinsson, Tjarnar-
götu 43, Reykjavík 1000. Sigrún
Árnadóttir, Hallbjarnarstöðum,
Tjörneshr. 1000 — Ofangreint er
samtals kr. 5600 og er safnað
hjá Tímanum.
HJÓNABAND: Laugardaginn
20. marz voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
ungfrú Dýrleif Eydís Frímanns
dóttir og Steinþór Bjarki Stef
ánsson sjómaður. Heimili
þeirra verður fyrst um sinn
að Eyrarvegi 5A.
B. F. Ö. Aðalfundur B. F. Ö
verður að Bjargi í kvöld (mið
vikudag), kl. 8,30. — Venju-
leg dagskrá aðalfundar. Gott
kaffi og gaman. — Félagar
fjölmennið og mætið stund-
víslega. Stjórnin.
SLYSAVARNARKONUR! —
Yngri deild. Munið fundinn í
Alþýðuhúsinu á laugardaginn
kl. 4 e.h. Stjórnin
FRAMSÓKNARFÓLK athugið!
Næsti klúbbfundur verður í
skrifst. flokksins n.k. fimmtu-
dagskvöld. Pétur Pálmason
byggingaverkfræðingur flytur
erindi um byggingarmál. Sjá-
ið nánar í augl. í blaðinu í
dag.
I.O.G.T. St. BRYNJA nr. 99
heldur fund í Bjargi fimmtu-
daginn 25. marz n.k. kl. 8,30.
— Upplestur. — Söngur með
gítarundirleik. Spurningaþátt
ur. — Kaffi og dans á eftir
fundi. — Ungtemplurum úr
barnastúkunni Samúð 12 ára
(6. bekk) og eldri boðið á
fundinn. Æ.t.
SPILAKVÖLD. Skemmtiklúbb-
ur templara gengst fyrir spila
kvöldi n.k. föstudagskvöld kl.
8,30. Veitt verða góð verðlaun
og dansað til kl. 1. e.m.
- SKÓLAMÁL
Framhald af bls 4.
Oft er það, að árekstrar
verða milli einstaklings og
þjóðfélags í ýmsum vanda-
málum. Sem betur fer, er
því ekki til að dreifa í
fræðslumálum. Þar virðast
einstaklingar og þjóðfélag
eiga fulla samleið. Þjóðfélag-
inu er það alger nauðsyn að
fá menntað og sérmenntað
fólk, og það er skólanna að
sjá fyrir því, að það sé til. Og
í hinu lýðræðislega velferðar
ríki nútímans á einstakling-
urinn rétt á því, að þjóðfé-
lagið veitti honum þá þekk-
ingu og menntun, sem hann
hefir hæfileika til að tileinka
sér. Kröfur einstaklingsins
fara hér saman við þarfir
þjóðfélagsins, og ætti það að
auðvelda lausn þessa máls.“
Skíðastakkar
Skíðabuxur
Peysur
Kuldahúfur
MARKAÐURINN
Sími 11261