Dagur


Dagur - 21.04.1965, Qupperneq 1

Dagur - 21.04.1965, Qupperneq 1
FRÉTTARITARI blaðsins á Skagaströnd skýrði svo frá í g:c>\ ,að Húnaflói væri nú full- iji af hafís, aðeins þröngar rennur urn miðjan fióann og við Blönduós. Meginið af þessum ís >ak inn aðfaranótt páskadags. Sk.vggni var gott annan páska- ÍSIIW KOM 0€ Fm Ólaísfit'ði 20. apríl. í gær kom ís inn fjörðinn en fór aftur um kvöldift. Það hyllir undir ís- röndina úti fyrir. Sjómenn hri'kjast með netin í sjó, undan ísnum. til og fiá. Aflinn er treg- Ui1, m. a. af þeim sökum. 1 /ágheiöi er fær en Siglufjarð arskarð lokað. B. S. ísinn r*ýrir aflabrögð Músavík 20. apríl. Héðan sést enginn ís og hefur hann ald)ei orðið nærgöngull, aðeins jaki og jaki rekið að iandi. En bát- a> finna fyrir honum í af]a- brögftunum, og lagís hefur angr að sjómeiin töluvei t. Þ. J. dag og leituðu margir þeirra staða er hátt bera, til að sjá ís- inn. Stór borgarísjaki er skammt undan Skagaströnd. Mótorbáturinn Keilir er bú- inn að gera tvær tilraunir til að flytja vörur vestur yfir Húna- flóa á hafnir á Ströndum, en hefur ekki enn tekizt. Síðari ferðina fór hann s.l. föstudag. Komst hann nokkuð langt vest- ur en varð frá að hverfa og hafði sig naumlega til hafnar á Skagaströnd áður en fyllti af is. Vörur þær, er flytja átti, eru búnar að bíða um mánaðartíma, fyrst á Hvammstanga en síðan á Skagaströnd. Báturinn Vísir á Skagaströnd missti nýlega öll sín net undir ís. Ekkert kvikt sést á ísnum, hvorki selir eða önnur sjódýr, þaðan af síður hvítabirnir og ekki einu sinni fugl. Þykir mönnum það heldur dauflegt og sumir munu þrá veiðiæfin- týri þau, sem stundum hafa orð ið þegar ísinn liggur að landi og sagnir herma, sagði fréttaritar- inn að lokum. □ Forseti Landssambands iðnaðarmanna afhendir Inclriða Helgasyni heiðursfélagabréfið. (Ljósmynd: N. Hansen.) í *ruissaniban(l iðnaðarmamia beiðrar índriða Helgason og Sveinbjörn Jónsson á Akurevri MIDVIKUDAGINN 14. apríl S.l. bauð Landssamband iðnað- armanna nokkrum gestum til kvöldverðar í Sjálfstæðishúsinu i\ Akureyri. Forseti sambands- SVEINBJÖRN JÓNSSON. ins, Guðmundur Halldórsson, afhenti heiðursfélagabréf þeim Indriða Helgasyni rafvirkja- meista)a á Akureyri og Svein- birni Jónssyni byggingameist- ara og verksmiðjueiganda í Reykjavík. Við þetta tækifæri voru margar ræður fluttar, m. a. af heiðursgestunum. □ Raufarhöfn 20. apríl. í dag er mánuður siðan skip kom hér síðast og var það Herðubreið. Olia er hér á þrotum og mikil þörf fyrir flutninga, m. a. í sam bandi við síldarplönin o. fl. í síðustu viku gerði hér tvö noiðan áhlaup og setti niður Sveit ísfirðinga sem sigraði í flokkasvigi. Frá viustri: Árni Sigurðsson, Hafsteinn Sigurðsson, Krist- inn Benediktsson og Samúel Gústafsson. (Ljósmynd: Þ. J.) * Wf Skíðamót íslauds í Hlíðarfjalli Eitt hið fjölmennasta, sem haldið hefur verið, og stjórn þess var öll með ágætum SKÍÐAMÓT íslands, hið 27. fór fram í Hlíðarfjalli við Ak- ureyri um páskana. Hófst mót- ift miðvikudaginn 14. apríl með ávarpi Sfefáns Kristjánssonar formanns Skíðasambands ís- lands, en að því loknu hófst göngukeppnin, og fór keppni fram alla næsíu daga, nenia á skírclag, en þá varð að fresta stórsvigskeppninni vegna óveð- urs, en mótinu lauk á tilsettum tíma, annan páskadag. Á annað hundrað keppendur tóku þátt í þessu móti, og háðu tvísýna keppni í mörgum grein- um, og urðu úrslit óvænt í sum- uin þeirra. Úrslit urðu þessi: 15 km ganga 20 ára og eldri. íslandsmeistari klst. Krisfján Guðmundsson I 1:05.38 Gunnar Guðmundsson S 1.09.29 Frímann Ásmundsson F 1.11.33 Trausti Sveinsson F 1.11.38 Stefán Jónasson A 1.12.29 Sigurður Sveinsson í 1.13.37 Gunnar Pétursson í 1.13.37 Keppendur voru 13. Töluverð snjókoma var meðan gangan fór fram, en logn og lítið frost. — Flestir bjuggust við sigri Gunn- meiri snjó en hér hefur komið mörg undanfarin ár, jafnvel svo, að einnar hæðar hús fóru í kaf. ísinn liggur hér alveg að landi en auður sjór lengra út. Snjó heíur nú verir rutt af vegum. H. H. ars Guðmundssonar frá Siglu- firði en fljótt eftir að gangan hófst varð Ijóst að Kristján Guð mundsson frá ísafirði mypdi verða honum erfiður enda fór Árdís Þórðardóttir, Siglufirði. svo að hann sigraði með yfir- burðum. Kristján er ekki ó- þekktur göngumaður, hann sigraði t. d. í unglingaflokki á landsmótinu í fyrra. Siglfirð- inga vantaði nú tvo góða göngu- menn, þá Þórhall Sveinsson, sem er erlendis og Birgi Guð- laugsson sem var lasinn. — Frammistaða Stefáns Jónasson- ar, Akureyri, vakti athygli, og er langt síðan Akureyringar hafa átt keppanda í skíðagöngu á landsmóti. 10 kni ganga 17—19 ára. íslandsmeistari mín. Sigurjón Erlendsson S 53.20 Skarph. Guðmundsson S 54.31 Hafsteinn Sigurðss. í 55.04 Jóhann Steinsson S 55.21 Haukur Jónsson S 58.23 Sama veður var og þegar 15 km gangan fór fram. Keppend- ur voru 5 og lofar þessi litla (Framhald á blaðsíðu 2). SIGLUFIÖRÐUR LOKAÐÍST EKKI Siglufirfti 20. apríl. Mikill ís kom hér á fjörðinn og í fjarðar- kjaftinn, en opin ræma vestar- lega og skipum fær, enda kom Hafliði í gær með 40 tonn eftir 8 daga, og Drangur í dag með farþega og póst. Hafliði fékk annars 310 tonn á 10 dögum fyrir skömmu síðan, en nú er hann á hiakningi undan ísnum hér úti fyrir. B. J. Gifiirieg umferð og fjölmenni á páskunum SAMKVÆMT umsögn lögregl- unnar á Akureyri þurfti enginn að gista „Steininn" um páskana 'þrátt fyrir mörg hundruð að- komumanna. Umferð á Skíða- landsmótið í Hlíðarfjalli var geysimikil og stóðu eitt sinn 220 bílar við Skíðahótelið. En þar fyrirfannst enginn ökuniðingur, allt gekk slysalaust í umferð- inni, og er ánægjulegt. Eftir páska, aðfararnótt þriðju dags, var hins vegar brotist inn í benzínafgreiðslu Þórsham- ars, stolið smámynt og sælgæti. Biður lögreglan um aðstoð við að upplýsa það mál. Q

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.