Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 7
7 Í-O AUGLÝSING um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu árið 1965 Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Akureyrar- kaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu til 4. júní n.k., sem hér segir: mun fara fram 27. apríl Þriðjudaginn 27. apríl A- 1- 100 Miðvikudaginn 28. apríl A- 101- 200 Fimmtudaginn 29. apríl A- 201- 300 Föstudaginn 30. apríl A- 301- 400 Mánudaginn 3. maí A- 401- 500 Þriðjudaginn 4. maí A- 501- 600 Miðvikudaginn 5. maí A- 601- 700 Fimmtudaginn 6. maí A- 701- 800 Föstudaginn 7. maí A- 801- 900 Mánudaginn 10. maí A- 901-1000 Þriðjudaginn 11. maí A-1001-1200 Miðvikudaginn 12. rnaí A-1201—1300 Fimmtudaginn 13. maí A-1301—1400 Föstudaginn 14. maí A-1401—1475 Mánudag’nn 17. maí A-1476-1550 Þriðjudaginn 18. maí A-1551—1625 M iðvikudaginn 19. maí A-1626-1700 Firhnl tudaginn 20. maí A-1701 —1775 Föstudaginn 21. maí A-1776—1850 Mánudaginn 24. maí A-1851—1925 Þriðjudaginn 25. maí A-1926-2000 Miðvikudaginn 26. maí A-2001-2075 Föstudaginn 28. maí A-2076—2150 Mánudaginn 31. maí A-2151—2225 Þriðjudaginn 1. júní A-2226—2300 Miðvikudaginn 2. júní A-2301—2375 Fimnrtudaginn 3. júní A-2376—2450 Föstudaginn 4. júní A-2451-2525 Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél fer fram sömu dagá. Festivágnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubif- reiða skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Skoðun á bifreiðum sem eru í notkun hér í um- dæminu, en eru skráðar annars staðar, fer fram frá 1. maí til 4. júní n.k. Skoðun fer fram við Bifreiðaeftirlit ríkisins Gránu- félagsgötu 4, Akureyri, frá kl. 9—12 og 13—17 hvern auglýstan skoðunardag. - Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyr- ir árið í 965 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir afnotagjöldum til ríkisútvarpsins fyrir árið 1965, eða greiða gjaldið við skoðun, annars verður bifreiðin stöðvuð þar til gjald- ið hefur verið greitt. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða -í Dalvíkur-. og Svarlaðardalshrepp- um auglýst síðar. Akureyrý 20. apríl 1965. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, bæjarfógetinn á Akureyri. FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON. © -t t ... . t ’y Innilegar þakkir lil allra þeirra, er glöddu mig á .| i 90 ára afmœlitiu 16. aþríl, með heimsöknum, gjöfum | •f og hcillaskeytum. — Alúðarkveðja. £ í HÓLMFRÍÐUR TÓMASDÓTTIR f i frá 'Tindriðastöðum. ^ íícS*' © ^ v;c ví'o>- vjrS' Q'i' v;W' ® ^ v.íS' 7 ■ © KYLFINGAR! Gott golfsett til sölu. Sími 1-23-77. TIL SÖLU: 5 kvígur, sem eiga að bera í maí í vor, og 80 fjár. Jóhannes Hjálmarsson, Stíflu við Akureyri. Sími 1-26-58. TIL SÖLU: TVÖ BÍLDEKK 550x16. Uppl. í síma 1-12-86 eftir kl. 5 e. h. VARAHLUTIR til sölu: 6 volta benzínmiðstöð, Complet hásing undir Dodge 1942. Tvegg.ja tonna sturtur. Ymsir varahlutir í: Chevrolet kanadískan trukk, Chevrolet vörubíl 1947, Ford 1958 fólksbíl. Rafn Helgason, Stokkahlöðum. NOKKRAR KINDUR TIL SÖLU. Sírni 1-10-73. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 24. apríl kl. 9 e. h. — Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld. Þeir, sem eru fastir félagar komast inn á stofnana. Hinn vinsæli Nemó- kvartett leikur. Stjórnin. Freyvangur! DÚNUNGINN Síðustu sýningar laugar- dag og sunnudag n.k. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar í Bókabúð J óhanns Valde- marssonar og við inn- oanginn. O o Leikfélag Öngulsstaðahrepps CREPESOKKAR ESDA NYLONSÆNGUR með nýju ytra byrði, senr ekki er hált. MARKAÐURINN Sími 11261 □ KÚN 59654217 == 1 .:. I.O.O.F. — 1464238% — MESSAÐ í Akurcyrkirkju kl. 10,30 f. h. á sunnudaginn kem ur. Ferming. Sálmár nr. 572, 590, 594, 648, 591..—P. S.. SKÁTAMESSA í Akureyrar- kirkju á sumardaginn fyrsta kl. 10,30. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 25. aptil. Sunnu dagaskóli kl. 11 £. h. Síðásta skipti. Mætið öll.— Fundur í Kristniboðsfélagi kv.enna kl. 4 e. h. Allar konur velkomn- ar. — Samkoma kl. 8,30 e. h. Sigurður H. Guðmundsson tal ar. Allir velkomnir. HLÍFARKONUR. Fundur verð- ur haldinn að Hótel KEA (Rotarysal) föstudaginn 24. apríl kl. 8,30 e. h. — Skýrslur nefnda o. fl. — Kaffi á staðn- um. — Stjórnin. ÁHEIT á Munkaþverárkirkju. Frá H. J. kr. 300,00. Kærar þakkir. — Sóknarprestur. GJOF til Stærra Árskógskirkju. Niður féll í prentun eftirfar- andi málsgrein um minningar gjafir til Stærra-Árskógs- kirkju, sem birtist í 29. tbl. Dags: „Minningargjöf um hjónin Maríu Þorsteinsdóttur og Jón Júlíus Jónsson, og Kristínu Kristjánsdóttur og Níels Jónsson, gefin af Helgu Jónsdóttur og Gunnari Níels- syni kr. 50.000,00.“ — Eru rausnarhjónin Helga og Gunn ar beðin velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTTING. í frétt frá að- alfundi KÞ á Húsavík .14. apríl segir: „Önnur sala — aðallega framleiðsluvörur frá mjólkursamlagi, slátur- og frystihúsi — var um 100 þús. kr.“ — átti að vera 100 niillj. kr. og leiðréttist það hér með. TAPAÐ Sá sem tók í misgripum merktan frakka í Akur- eyrarkirkju 10. apríl er beðinn að, hringja í síma 1-14-52. Ú T S Æ Ð I Þeir, sem hafa beðið mis um útsæði, eru beðnir að hala samband við mio O sem fyrst. Gísli Guðmann, Skarði. Sími 1-12-91. GAMANLEIKURINN Orrust- an á Hálogalandi verður sýnd ur að Melum í Hörgárdal laugardaginn 23. þ. m. og hefst sýning kl. 9 e. h. — Umf. Möðruvallarsóknar. MINNINGARSPJÖLD Kvenfél. Hlifar fást í Bókaverzl. Jó- hanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttir Hlíð arg. 3. Öllum ágóða varið til Dagheimilisins Pálmholt. - ÓPERETTAN (Framhald af blaðsíðu 8). Að þessu sinni var kvöldstundin í Samkomuhúsinu óvenjulega skemmtileg. Sýningin var Leik- félaginu, leikstjóra og leikend- um til sóma. Dr. Maria Bayer Júttner og Guðmundur Jóhanns son önnuðust hljómlistina, Gunn ar Bjarnason teiknaði leiktjöld, búninga lánaði Þjóðleikhúsið en aðra saumaði Karolina Jóhann esdóttir, ljósameistari er Árni Viggósson, leiksviðstjóri Oddur Kristjánsson, ritstjóri leikskrár Jón Kristinsson. Að síðustu vil ég þakka ó- venju ágæta skemmtun á frum- sýningunni og hvetja almenning til að láta ekki söngleik þennan fram hjá sér fara. E.D. HÚSNÆÐI Til sölu er efri hæð húss- ins Ránargata 22, Akur- eyri, ásamt bílgeymslu. — A hæðinni eru fjögur her- bergi, eldhús, bað og svalir. í kjallara þvotta- hús og geymsla. íbúðin er til sýnis á sumardaginn lyrsta lrá 12—10 síðd. og föstudag og laugardag milli 8 og 10 síðd. Ragnar Davíðsson. ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð ósk- ast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-13-04. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 1-25-06 til kl. 6 á kvöldin. Til fermingargjaía: VINDSÆNGUR BAKPOKAR SVEFNPOKAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.