Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 8
Sigríður Jónsdóttir, Jóhann Daníelsson, Þórunn Ólafsdóttir og Kristín Konráðsdóttir í einu atriðinu. Óperettan, sem allir þurfa að sjá Þórunn Olafsdóttir í aðalhlutverkinu Leikstjóri Jónas Jónasson SMÁTT OG STÓRT ÞAU tíðindi hafa nú orðið í leik húsmálum á Akureyri, að þar hefur verið færður upp söng- leikur eða óperetta , eins og fínna þykir að nefna það, á þann veg að allir eiga þangað erindi. En það er raunar meira en oft hefur verið unnt að segja um veikefni þau, sem sýnd hafa verið í leikhúsi bæjarins. Þessi óperetta er Nitouche eftir Flor- imond Herve og þýðandi Jakob Jóhannesson Smári. Hún var sett á svið hjá Leikfélagi Reykja víkur á árum áður og síðan í Þjóðleikhúsinu og hlaut þá hin ar mestu vinsældir. Efnið er sótt í nunnuklaustur í Frakklandi, þar sem ströng abbadís ræður i-íkjum og þar sem einnig sann- ast hið fornkveðna, að þótt nátt úran sé lamin með lurk, leitar hún út um síðir. í klaustrinu er fögur söngkona, sem senda á milli klaustra. Fylgdarmaður hennar er söngkennari klausturs ins, sem er raunar ekki allur þar sem hann er séður, því hann er einnig stórskáld í tónum og ljóði, og nú láta ævintýrin ekki á sér standa þótt ekki verða þau rakin hér. Jónas Jónasson tók að sér AÐALFUNDUR Mjólkursam- lags Þingeyinga var haldinn á Húsavík 14. apríl s.l. Fundinn sátu 22 fulltrúar samlagsdeilda, ásamt samlagsstjóra, stjórn KÞ og kaupfélagsstjóra. Mjólkur- 'bússtjórinn, Haraldur Gíslason, Næsti bændaklúbbsf. verður 26. þ. m. að Hótel KEA cg hefst kl. 9 e. h. Erindi flytja Ámi Pétursson sauðfjárræktarráðunautur og Agnar Guðnascn jarðræktar- ráðunautur. □ leikstjórnina þessu sinni og er óþarft að kynna hann sérstak- lega, því hann hefur oft áður stjórnað leiksýningum hér í bæ og jafnan með góðum árangri. Það er stundum erfitt að átta sig á, hver sé hlutur leikstjóra og hver leikendanna, en vart fer það á milli mála, að hér er hlut ur leikstjórans mikill. Honum hefur tekist að hrista slenið af leikurunum og leiksviðinu sjálfu, færa nýtt líf og hressandi undir sviðsljósin. Aðal kvenhlutverkið, mjög vandasamt, leikur Þórunn Óíafs dótíir Reykjavík og má telja það leikhúsir.u mikið happ. Hún hefur fagra söngrödd og gerði hlutverki sínu, nunnunnar Den isu, hin ágætustu skil. Þá komum við að aðalhlut-' verki heimamanns Celestin söng kennara, sem Ólafur Axelsson leikur. Á honum hefur skeð kraftaverk. Hann hefur nú brot ið af sér skurnina eða kastað af sér álagaham með svo skemmti- legum og óvæntum hætti, að segja má, að hér sé um nýjan leikara að ræða og hann i fremstu röð. Abbadísina leikur Sigríður P. komu samlagsins á liðnu starfs- ári. Innvegin mjólk á árinu varð 5.861.589 kg og er það 8,5% aukning frá fyrra ári. Aðeins 12% mjólkurinnar voru seld sem neyzlumjólk en 88% fóru í vinnslu. Framleiddar voiú á árinu 197 smálestir smjþrs, 88 lesíir af ostum, 79 lestir kasein og 54 lestir af skvi-i. Endanlegt verð til framleið- enda varð kr. 6,96 við stöðvar- vegg. Þ. J. Jónsdóttir af myndugleik. Jó- hann Daníelsson leikur þýðing- aimikið sönghlutverk, elskhug- ann Champlatreux og gerir því hin beztu skil, svo sem vænta mátti. Kristín Konráðsdóttir leik ur roskna nunnu, systir Emmu, af hófsemi. Leikhúsfólk leika þau Kolbrún Daníelsdóttir, óper ettusöngkonu, allmikla fyrir sér Eiiíkur Eiríksson leikhússtjóra í uppnámi og örvæntingu og Kjartan Ólafsson spaugilegan aðstoðarmann, sem öll gera sín um hlutverkum góð skil, enn- fremur Júlfus Oddsson, sem leik ur liðþjálfa. Söngkonur við leik húsið leika þær Reneía Kristj- ánsdóttir, Guðlaug Hermanns- dóítir og S'gríður Eysteinsdótt- ir. Liðsforingja leika: Árni Tóm assan, EgiII Jónasson og Þórð- ur Jónsson. Námsmeyjar í nunnuklaustrmu leika þær Lilja Guðnuindsdóttir, Jdfríður Traustadóttir, Sæbjörg Jónsdótt ir og þær þrjár, sem fara með hlutverk söngkvenna leikhúss- ins og áður getur. Operettan Nitouche var frUm sýnd annan páskadag við hús- fylli og frábærar undirtektir. (Framhald á bls. 7). SLYSUM ER UNNT AÐ FÆKKA Það hefur verið bent á að þcg ar umferðalögreglan og fleiri aðilar leggjast á eitt til að koma í veg fyrir umferðaslys, hafi mikill árangur náðst, svo sem desemberniánuðina 1963 og 1964, en þa urðu engin dauða- slys í höfuðborginni, en eftirlit aukið og áróður magnaður, þessa mánuði má þó telja þá hættulegustu hvað umferðaslys snertir. — Hér á Akureyri eru nær daglegir árekstrar bifreiða í umferðinni, auk stærri slysa öðru hverju. Bæjarhúar horfa daglega á þá menn í uinferðinni sem betur þurfa að læra, á það auðvitað við bæði um ökumenn og aðra vegíarendur. Umferða- vika hefur stundum verið á dag skrá en aldrei framkvæmd. Ár- lega eykst umferðin og fjöldi farartækja á götum og vegum. Hin vaxandi umferð krefst auk innar umferðamenningu og veru legra aðgerða í því máli. ÍSINN VÍKUR EKKI Nú eru bráðum liðnar fjórar vikur síðan vöruskip hefur kom ið til Akureyrar. Á nauðsynja- vörum hefur þó ekki orðið til- finnanleg þurrð ennþá. Sam- göngur í lofti og á Iandi hafa verið greiðar. ísinn hefur lokað skipaleiðum fyrir Horn að vest an og fyrir Langanes að austan, en fyrir Norðurlandi hefur ís- inn ekki verið mjög ágengur ennþá, en hafþök af ís Iengra út ENNÞÁ ERU ÞEIR ÚTUNDAN Eændur hafa lagt mikið kapp á kynbætur nautgripa, sauðfjár og hrossa. Árangur hefur orðið stór kostlegur í naufgripa og sauðfjár rækt ásamt meiri kunnáttu í fóðrun og í hrossarækt má ef- lausí komast langt, þegar mönn um verður það Ijóst, að hvaða marki ber að stefna. í svína- og alifuglarækt eru menn einnig áhugasamir cg njóta góðs af kyn bótum. Eru þá, af húsdýrum, ótaldir hundar -og kcttir og lát- um útrætt um ketti. En því cr svo varið með Iiundana, að ís- Ienzkir bændur virðast aldrei hafa skilið nauðsyn þess að kyn hæta þá, til að hafa þeirra meiri not sem nú er, en á sama hátt og stéttarbræður þeirra í ötlum nálægum Iöndum gera með góð um árangri. Þetta er hin mesta vanvirða og óskiljanlegt áhuga- leysi, þegar annars vegar eru blendingar og hundaskripi þau, sem algengast er að sjá hér á Iandi, heimsk, illa hirt, illa van in og til lítils gagns. Heiðarleg- ar undantekningar eru auðvitað til og hefðu þær átt að opna augu manna í þessu máli. IÐNAÐURINN HART LEIKINN í tímaritinu íslenzkur iðnaður, er hart deilt á stjórnarvöld lands ins fyrir að torvelda íslenzkum iðnaði samkeppnisaðstöðu við innfluttar iðnvörur. Þetta er talið felast í; breyttri tollalög- gjöf, sem minnkar tollverndun íslenzks iðnaðar, mcira frelsi í innflutningi iðnvara, lánsfjár- skorti, verðbólgu, vöntun á tækniaðstoð og rannsóknum. I þessum atriðum og rökstuðningi hvers um sig, felst hörð ádeila á stjórnarstefnuna, sem er að knésetja ýmsar iðngreinar í land inu. ÞAÐ VAR HÖRMULEGUR VITNISBURÐUR Stjórnarandstæðingar dæma e.t. v. stundum of hart hinar ýmsu gerðir ríkisstjórnarinnar. En hvað sem um það er, gefa stjóm arvöldin sér einnig stundum lé Iegan vitnisburð. Svo var það a. ni. k. þcgar stjórnin ákvað að skera niður opinberar fram- kvæmdir um 20%, eftir 5 góð- æri, stórauknar þjóðartekjur m. a. vegna metafla og ágætra markaða. Þetta er einn hörmu- legasti vitnisburður sem ríkis- stjórnin gat gefið sjálfri sér og er þó núverandi stjórnarvöld- uni annað betur gefið en að kasta rýrð á stjórnarstefnuna. " V ■ HANN BRÁST NORÐ- LENZKUM MALSTAÐ Alþýðumaðurinn hefur nú horf- ið af bekk þeirra, sem gera kröfu til að aluminíumverk- smiðja, ef byggð verður hér á landi, verði reist á Norðurlandi, og segir að rökin „gangi mót ósk vorri og vonum“ í þessu máli og leitar ekki gagnraka. Alþýðumaðurinn flýr opinber- lega af hólmi áður en stórvirkj- un og síóriðja eru tekin á dag- skrá á Alþingi og virðist nianni nógu snennna hlaupið — og of snemma brugðizt norðlenzkum sjónarmiðum. r-i Erindi fyrir konur FRÚ Sigríður Tliorlacius flytur erindi og sýnir skuggamyndir á vegum Framsóknarfélaganna á Akureyri kl. 3 á sunnudag, 25. þ. m. að Hótel KEA (Rotary- sal). Framsóknarkonur vel- komnar meðan húsrúm Ieyfir.Q Jóhann Ögmundsson, Þórunn Ólafsdóttir og Ólafur Axelsson í lilutverkum sínum. (Ljósmyndir: Eðvarð Sigurgeirsson). Þingeyskir bændur fengu kr. 6,96 fyrir mjólkurlífrann a sl. ári gerði grein fyrir rekstri og af-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.