Dagur - 16.06.1965, Side 7

Dagur - 16.06.1965, Side 7
7 Afgreiðslumaður óskast í verstöð austur á landi. Æskilegt að hann hafi réttindi til að aka G tonna vörubíl. — Upplýsingar á skrifstofu Olíuverzlunar íslands h.f., Akureyri. Ungmennasamband Eyjafjarðar efnir til hópferðar á Landsmót UMFÍ að Laugarvatni 3. og 4. júlí n.k. — Lagt verður af stað frá Akureyri að morgni 1. júlí og ekið um Kjöl. Síðan dvalið á Laugarvatni 3 daga en ekið til baka að.morgni 5. júlí venjulega áætlunarleið og komið til Akureyrar um kvöldið. — Þátttökugjald verður kr. 1.150.00. í því verði er ferðakostnaður, ein máltíð á hvorri leið, og tvær máltíðir á dag á Laugar- vatni. — Þátttaka tilkynnist fyrir 25. þ. m. til Þóroddar Jóhannssonar, Byggðaveg 140 a, sími 1-25-22, sem veit- ir nánari upplýsingar. Frá Leðurvörum h.l. Tökum upp í dag hina margeftirspurðu köflóttu STRIGASKÓ stærðir nr. 24—38. Einnig nýjar gerðir af TELPUSKÓM, DRENGJASKÓM og KARLMANNASKÓM Randsaumaðir BARNASANDALAR í stærðunum nr. 27—34, verð aðeins kr. 175.00. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgötu 5, sími 12794 AÐALFUNDUR HESTAMANNAFÉLAGSINS FUNA verður haldinn að Sólgarði mánudaginn 21. júní kl. 9 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kvikmynd á eftir, ef tími er til. STJÓRNIN. AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITARMENN! Vegna breytinga á vinnutíma, verður eftirleiðis íokað alla laugardaga frá og með 19. júní n.k. En í stað þess verða afgreiðslur vorar opnar alla föstudaga til kl. 7 e. h; EFNALAUGIN LUNDARGÖTU I FATAHREINSUNIN HÓLABRAUT 11 GUFUPRESSAN SKIPAGÖTU 12 '<r I t Hjartans pahkir til allra œttingja og vina, sem sýndu mér vinarhug rneð hcimsóknum , skeylum, biómum og öðrnm gjöfum i tilefni sjölugsafmielis mins, 5. júní. Guð blessi ykkur öll. KARÓLÍNA KARLSDÓTTIR, Kristneshœli. | 1 I ð »N-«-ÍSIW-í>-<'#-<-Ö-f-#-<'Q-<'#.<*Q-<'#-<-Ö-<-#.<-Ö-f-#-<-Ö-<'*-<'Ö-<'#-<-©-«'*-<-« Innilégar þakkir og kveðjur til vandamanna og vina r sem glöddu mig á rnargvislegan hátt á 70 ára afmceli ^ minu 7. júni sl. LÁRA GUÐM UNDSDÓ TTIR, Björgum. I i t 1 I I f f f I # - Ríkisverksmiðjurnar (Framhald af blaðsíðu 1.) með fullum afköstum eftir breyt inguna. Þá er Hafsíld hf. að láta byggja aðra síldarverksmiðju, sem miðar vel en ekki getur þó tekið á móti síld að svo stöddu. Sú verksmiðja á að bræða 5 þúsund mál á sólarhring. Eldhúsrúllan 1001 fæst hjá okkur. Hafnarbúðin VIL KAUPA KOSANELDAVÉL, þriggja—fjögurra hólfa, í góðu ástandi. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags. TIL SOLU: Willy’s-jeppi, árg. 1955, í ágætu lagi og vel útlít- andi. Jónas Aðalsteinsson, Ási. Sími um Bægisá. TIL SÖLU: Moskviths, árg. 1959 (A-2107). Uppl. á bílasprautun Þórshamars, sími 1-27-00. BÍLASALA HÖSKULDAR Til sölu 4ra, 5 og 6 manna bílar, jeppabílar og vörubílar. Trillubátar 1—51/2 tonn og hraðbátar. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sein l'yrst. Árs fyriframgreiðsla. Uppl. í síma 1-25-70. HERBERGI VANTAR Nokkra yfirmenn sænska síldarfjutningaskipsins „Polana" vantar herbergi með nauðsynlegustu hús- gögnum og aðstöðu til inatseídar fyrir eiginkon- ur sínar. Nánari uppTýs- ingar gefur Gunnl. P. Kristinsson, sími 1-27-21 og 1-17-00. TVÖ HERBERGI til leigu í Vanabyggð 4 E. Algjör reglusemi er skilyrði. Uppl. eftir kl. 7 e. h. yj HULD 59656197 IV/V Inns. Stm. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10,30 f.h. Sálmar nr. 526-671-355- 681-665. P.S. FRA FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR! Ferð í Fjörðu um helgina 19.—20. júní n.k. Ekið sem fært þykir, en síðan geng ið út í Fjörðu. Ferðanefnd TIL KRISTNIBOÐSINS í Konsó kr. 500 frá Ingveldi Pétursdóttur Fjórðungssjúkra húsj Akureyrar. — Hjartan- legustu þakkir, Birgir Snæ- björnsson. r - Islendingseðlið . . . (Framhald af blaðsíðu 5). tilfinningunni. Ég kom hingað sem snöggvast fyrir 30 árum, segir séra Philip, en sá þá lítið nema Reykjavík. Nú erum við búin að ferðast nokkuð um landið. Við skruppum t. d. héð- an til Skagafjarðar, allstór hóp- ur. En þar voru mínir forfeður, þótt ég sé fæddur vestra. Áður höfðum við farið til Hornafjarð- ar til að hitta ættfólk konu minnar, sem þar býr enn og í Árnessýslu. Móttökurnar á ís- landi eru á þann veg, að naum- ast eru til orð yfir þær, svo ágætar eru þær og allar á einn veg. Gaman er líka, auk þess að kynnast fólkinu, að sjá hin- ar stórtsígu framfarir hér á landi, sem hafa orðið svo ótrú- lega örar síðan vélvæðingin kom til sögunnar. Það er þó ekki síður ánægjulegt að sjá, hve mikið landnám getur orðið hér í framtíðinni. Það er mikill auður í ræktanlegu landi, sem enn bíður, auk alls annars. Þegar hér er komið samtal- inu eru farþegar til Reykjavík- ur beðnir að ganga um borð. — Þökk fyrir viðtalið og góða ferð vestur. E. D. Símanúmerið er 4-12-20 HÓTEL HÚSAVÍK sumarkjólar SUMARBLÚSSUR SUMARPILS SUMARHANZKAR TÆKIFÆRISKJÓLAR SUNDBOLIR MARKAÐURINN Sími 11261 HJÓNEFNI: Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Anna Guðrún Hugadóttir Hafnarstr. 79 Ak. og Guðmundur Hall- grímsson stud pharm. Gránu- félagsg. 5, Akureyri. -17. júní-hátíðahöldin (Framhald af blaðsíðu 8). samt skátum sínum. Þar verð- ur fyrst fánahylling skáta kl. 3,00 og síðan flytur Magnús Jónsson fjármálaráðherra ræðu en hann er einn af 25 ára stúd- entum MA. Minni Jóns Sigurðs sonar flytur nýstúdentinn Sig- urður Guðmundsson. Milli atriða leikur Lúðrasveit in. En kl. 4.00 hefst keppni í íþróttum úrslitakeppni og ung- ar stúlkur sýna fimleika undir stjórn Elínar Önnu Kröyer. Þá keppa blaðamenn við leikara í stuttum knattspyrnuleik. Dýrasýning verður í Fögru- brekku við íþróttavöllinn. Hefst hún kl. 1 e.h. Þar nærri verða margskonar leiktæki fyrir börn in þangað munu og koma ungir menn úr reiðskóla Léttis og Æskulýðsráðs og bjóða yngstu kynslóðinni að skreppa á bak og teyma gæðingana. Þá munu, ef ekki hamlar veð ur, svifflugfélagsmenn sýna list ir sínar í lofti. Barnaskemmtun hefst svo kl. 5 á Ráðhústorgi undir stjórn Einars Haraldssonar. Þar leikur unglingahljómsveit, Ómar Ragn arsson skemmtil, þjóðdansar verða sýndir og fleira verður þar til skemmtunar. Þar mun og séra Stefán Eggertsson tala við börnin. Kvöldskemmtunin hefst svo kl. 2,30 á Ráðhústorgi með leik Lúðrasveitarinnar og söng Karlakórs Akureyrar, stúdenta kvartett syngur og gamnavísur verða fluttar. Að síðustu verður dansað á torginu til kl. 2, og leikur hljóm sveit Ingimars Eydals fyrir dans inum. TIL SÖLU: Monza SKELLIN AÐRA Hjálmur fy-lgir. Upplýsingar í Byggingavörudeild KEA TIL SÖLU: Pedegree-barnakerra með skýli. Uppl. í Gleráreyrum 6. PÁFAGAUKAR í búri til sölu. Uppl. í síma 1-17-19. TIL SÖLU: Ný útidyrahurð í karmi. Uppl. í Kornvöruhúsi K.E.A.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.