Dagur - 21.08.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 21.08.1965, Blaðsíða 1
Dagur SÍMAR: 11167 (afgreiðsla) 11166 (ritstjóri) — ■> Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 25,00 á mán. í lausasölu kr. 4,00 Síldðrmjölsföflur fram- leiddðr á Siglufirði Sparar geymslurými og umbúðir - Væntanlegir kaupendur athuga fyrstu sýnishornin Það fer vel um börnin í Þclanierkurskóla, á barnaheimili Einingar. . (Ljósm.: E. D.) Eiiiiiigf hefur börn í sumardvöl o á Þelamörk Nauðsyn vegna atvinnumöguleika mæðranna BLAÐIÐ-spurðist fyrir um nýj ung í meðferð síldarmjöls hjá Vilhjálmi Guðmundssyni verk ÍBK 0G ÍBA LEIKA Á SUNNUDAG NÆSTKQMANDI sunnudag kl. 4 leika Keflvíkingar hér á Ak- ureyri í fyrstu deild. Mun þetta vera áríðandi leikur því bæði liðin hafa enn möguleika á sigri í deildinni. Ekki er að efa að íjölmenni verður á leik þessum, því marga mun fýsa að sjá ís- landsmeistarana í leik. Eins og kunnugt er, er verið að breikka Glerárgötuna hjá íþróttavellin- um og er því völlurinn opinn á stóru svæði. Var blaðið beðið að koma þeim tilmælum til vallar gesta, að þeir notfærðu sér ekki þessar aðstæður heldur fjöl- menntu vestan megin vallar- ins. Samstæður áhorfendahóp- ur getur leitt heimaliðið til sig urs. 1 FRÉTTUM frá Sameinuðu þjóðunum er frá því sagt, að öllum fyrri metum í þjófnaði listaverka hafi nú verið hnekkt því á allra síðustu árum hafi verið stolið meiru úr listaverka- söfnum en nokkru sinni og sé Þorsteinn M. Jónsson áttræður ÞORSTEINN M. JÓNSSON, fyrrum skólastj. á Akureyri og forseti bæjarstjórnar, varð átt ræður í gær, 20. ágúst. Hann er nú búsettur í Reykjavík. Á Ak- ureyri átti hann langan starfs- dag og góðan. Dagur árnar hon um allra heilla. ÞORSTEINN liL JÓNSSON smiðjustjóra S R á Siglufirði nú í vikunni. Hann skýrði m.a. frá því, að nú hefði verið gerð til- raun með, í nýfenginni vél, að köggla síldarmjölið, þ.e. pressa það í töflur eða stauka, sem eru 6 mm að þvermáli en geta ver- ið nokkrir sentimetrar að lengd. Þannig er síldarmjölið fyrir- ferðaminna, sem nemur allt að fjórðungi, og á þennan hátt er unnt að flytjasíldarmjölið ó- sekkjað í skipum milli landa. — Er hér því um þýðingarmikla framleiðslubreytingu að ræða, ef hið köglaða mjöl hentar kaup endunum að öðru leyti. Fyrstu sýnishornin hafa þeg ar verið send vætnanlegum kaupendum í Englandi, og er beðið eftir fregnum af því, hversu þeim líkar. Vél sú, er hér um ræðir og kögglar síldarmjölið er frá Kaliforníu og afkastar um 20 tonnum pr klst. Þetta er eins- konar pressa, sem þrýstir mjöl- inu. gegnum stálmóL þar ekkert lát á. M. a. eru nefnd 66 „ómetanleg“ málverk. Yfirmaður öryggisþjónustu Alþjóðalistasafnaráðsins hefur gert grein fyrir ýmsum varúð- arráðstöfunum gegn listaverka- þjófnaði, eftir að hafa látið rann saka hve söfnin er þjófheld, hvert fyrir sig. Og hann leggur áherzlu á nauðsyn þess að hafa viðvörun arkerfi sem verki hvernig sem á stendur, einnig við sérstakar kringumstæður eins og sérsýn ingar, viðgerðir eða flutning á listaverkum. Viðvörunarkerfið á helzt að vekja bæði ljósmerki og hljóðmerki. Greinarhöfundur gefur langa og ítarlega skrá j’f ir varnartæki listasafna, bæði vélar, rafmagnsáhöld, sjóntæki, efnasambönd o.s.frv. (Framhald á blaðsíðu 4). HINN 17. ágúst sl. andaðist einn kunnasti bankamaður landsins, Hiímar Stefánsson. Hann var að aðbankastjóri Búnaðarbankans í nál. 30 ár. Hann var 74 ára, A MIÐVIKUDAGINN bauð for maður Verkalýðsfélagsins Ein- ingar á Akureyri, Björn Jónsson alþingismaður, fréttamönnum, bæjarstjóra og forseta bæjar- stjórnar með sér út að Lauga- landi á Þelamörk til að kynn- ast barnaheimili félagsins þar. Björn Jónsson skýrði starfið meðan. sétið var við kaffi- drykkju í hinum tveggja ára gamla heimavistarbarnaskóla. Hann sagði, að fyrir tveim ár- um hefði mál þetta verið tekið á dagskrá og strax í fyrra hefði Eining haft barnaheimili að Húsabakka í Svarfaðard. en nú í Laugalandsskóla á Þelamörk. Þetta væri brýn nauðsyn nú, síðan útivinna mæðra væri heim ilunum fjárhagsleg nauðsyn. — Ennfremur er þeita mjög heilsu samlegt fyrir börnin samkvæmt reynzlu þessara tveggja sumra. Bæjarstjórnin hefði í fyrra veitt félaginu 45 þús krónu styrk til starfseminnar og frá félagsmála ráðuneytið 6 þúsund. Á Húsa- bakka voru í fyrra 20 börn, en á Laugalandi í sumar 40—44 börn samtímis, frá 20. júní til 20. ágúst. Foreldrar greiddu 2 Húnvetningur að ætt, vinsæll maður og viríur. Ekkja Hilmars er Margrét Jómsdóítir og áttu þau tvö börn, Síefán banka- stjóra og Þórdísi. þúsund krónur á mánuði fyrir hverí barn, sagði Björn. Hann þakkaði bæjarstjórninni, skóla- nefnd Þelamerkurskóla, skóla- stjórahjónunum og starfsfólki barnagæslunnar ánægjulegt sam starf og stuðning við þetta mál- efriL Forstöðukona barnaheimilis- ins er Jónína Jónsdóttir og yfir fóstra Þóra Þorsteinsdóttir. — Börnin eru flest frá 4—8 ára og líkar þeim vistin vel. Börnin á Laugalandi eru hraustleg og sum höfðu orð á þvi að þau vildu vera þarna líka í vetur. Það er Akureyrarkaupstað mikils virði að geta komið sem Höfðakcmpstad 15. ágúst 1965. TÍÐARFAR hefur verið hér einmuna gott allan heyskapar- tímann. Spretta kom nokkuð seint, en úr því rxttist og nú er verið að Ijúka við fyrri slátt og alls staðar hafa fengist mik- il og góð hey. Há hefur lítið sprottið nema á snemmslegn- um túnum, vegna þurrka. Lítil atvinna. Atvinna heíur verið lítil hér í kauptúninu hjá því fólki, sem hefur treyst á sjávarafla. Þrír bátar eru gerðið út Iiéðan á síldveiðar, en engin síld hef- ur komið hér á land enn. Aðr- ir þrír bátar byrjuðu hér kola- veiðar, en kolaveiði reyndist mjög lítil. Tveir bátar fóru þá norður til F.yjaf jarðar og annar flestum börnum í sveit eða í umsjá dagheimila. í því sam- bandi má minna á starfsemi U. M. S. E. hinar nýju sumarbúð- ir við Hólavatn, sumarbúðirnar við Vestmannsvatn, barnaheim ilin við Ástjöi-n og á Böggvis- stöðum, auk þeirra staða í bæn um, sem annast barnagæzlu, svo sem Pálmholt og Iðavellir. Á þessar stofnanir og gildi þeirra minnti forseti bæjarstjórnar Jón G. Sólnes við þetta tæki- færi og óskaði þeim velfarnað- ar. Skilningur á því að hagnýta skólabyggingar til sveita og í kaupstöðum á sumrin, er mjög vaxandi. Þær byggingar geta ef laust vel þjónað þessu verk- efni yfir tvo sumarmánuðina, ekki síður en annarri starfsemi á sumrin, eftir því sem henta þykir á hverjum stað. jafnvel alla leið til Þistilfjarð- ar og veiddu þar kolann. Frystihúsin hér fengu því mjög lítið hráefni til vinnslu. Aðallega færafisk af trillubát- um og eina kolabátnum, sem eftir er hér heima. Sama og engin atvinna er því fvrir það fólk, sem ætlaði sér að vinna (Framhald á blaðsíðu 7). Valbjörn Norðurlanda meistari í tugþraut ÍSLAND eignaðist einn Norð- urlandsmeistara á Norðurlands mótinu í frjálsum íþróítum sem nýlokið er í Helsinki. Það var hinn kunni íþróífamaður, Val- bjöm Þorláksson, sem sigraði í tugþraut. Öll met slegin í þjófnað; lisfaverka Hilmar Sfefánsson bankasfjóri SfjórnarleMn eru enn vanefnd

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.