Dagur - 21.08.1965, Blaðsíða 2
2
*1P
Héraðsmót UMSS i Irjálsíþróttum
"vLixX'X'x'xv!*
.LaXLXXxXJ'
Merkilegf hvað bifreiðir endast
HÉRAÐSMÓT Ungmenna-
sambands Skagafjarðar í frjáls-
um íþróttum var haldið á Sauð
árkróki dagana 7. og 8. ágúst,
í. bezta veðri. Þátttakendur
voru um 20 frá Höfðstrend-
ingi og um 20 frá Tindastóli,
eða samtals um 40, og voru nú
þátttakendur fleiri en oft áð-
ur. — Þórður Guðmundsson úr
Breiðabliki keppti sem gestur
í þrem greinum.
Aðalúrslit urðu þessi:
H érc.ðswótsbikar'nm vann
Umf. Tindastóll með 93 stig-
um og nú í fimmta sinn og til
fullrar eignar. Umf. Höfð-
strendingur hlaut 90 stig. Var
stigatala félaganna mjög jöfn
frá upphafi og oft voru þau
jöfn að stigum.
Afreksverðlaun kvenna hlaut
Oddrún Guðmundsdóttir fyrir
kúluvarp og nú í fyrsta sinn.
Afreksverðlaun karla hlaut
Rasnar Guðmundsson fvrir
100 m hlaup, 11,2 sek. og nú í
fyrsta sinn.
Sérverðlaun fyrir hlaup hlaut
Ragnar Guðmundsson í fyrsta
sinn.
Sérverðlaun fyrir stökk hlaut
Gestur Þorsteinsson í 3. sinn
og til fullrar eignar.
Sérverðlaun fyrir köst hlaut
Stefán B. Pedersen í 3. sinn og
til fullrar eignar.
KARLAR.
100 m hlattp. sek.
Ragnar Guðmundsson T 11,5
Gestur Þorsteinsson H 11,7
.Sigm. Guðmundsson H 12,2
Baldvin Kristjánsson T 12,4
í undanrás hljóp Ragnar á
11,2. — Keppendur voru alls 7.
400 m hlaup. sek.
Rasjiar Guðniundsson T 55,0
Leifur Ragnarsson T 57,8
Gestur Þorsteinsson H 58,9
Sigfús Ólafsson H 60,2
Kcppendur voru 6.
800 m hlaup. sek.
Þórður Guðmundsson B 2:05,0
Ólafur Ingimarsson T 2:13,9
Baldvin Kristjánsson T 2:16,1
Páll Ragnarsson T 2:51,5
Stefán Gunnarsson H 3:05,0
Keppendur voru 6.
1500 m hlaup. sek.
Þórður Guðmundsson B 4:17,3
Baldvin Kristjánsson T 5:07,1
Tómas Þorgrímsson H 5:09,1
Sigfús Ólafsson H 5:10,2
Stefán Steingrímsson H 5:10,4
Keppendur voru 6.
Hástökk. m
Ástvaldur Guðmundss. T 1,61
Gestur Þorsteinsson H 1,56
Ragnar Guðmundsson T 1,46
Lanjrstökk. m
Gestur Þorsteinsson H 6,44
Ragnar Guðmundsson T 6,20
Páli Ragnarsson T 5,78
Baldvin Kristjánsson T 5.64
Keppendur voru 6.
Þrístökk. m
Gestur Þorstcinsson H 13,35
Skagf. met.
Ragnar Guðmundsson T 12,60
Valgarð Valgarðsson T 11,76
Sigm. Guðmundsson H 11,30
Keppendur voru 5.
Kiduvarp. m
Stcfán B. Pedersen T 12,43
Gestur Þorsteinsson H 9,49
Erling Pétursson T 9,42
Stefán Steingrímsson H 9,20
Krmglukast. m
Géstur Þorsteinsson H 34,60
Stefán B. Pedersen T 30,53
Ragnar Guðmundsson T 29,43
Björn Jóhannsson H 27,89
Spjótkast. . m
Gestur Þorsteinsson H 45,97
Valgarð Valgarðsson T 39,80
Erling Pétursson T 37,86
Leifur Ragriarsson T 35,58
Keppendur voru 6.
4x100 m hoðhlaup. sek.
Svcit Höfðstrendings 49,5
A-sveit Tindastóls 49,5
B-sveit Tindastóls 52,6
C-sveit Tindastóls 54,7
KONUR.
100 m hlaup. sek.
Kristín Jónsdóttir H 15,0
FYRIR skömmu gekkst íþrótta-
félagið í>ór fyrir afmælismóti í
frjálsum íþróttum á íþróttavell
inum á Akureyri, en félagið átti
50 ára afmæli á þessu ári. Var
hér um opið mót að ræða og
stóð i tvo daga. Fyrri daginn var
veður kalt og hvasst, en seinni
daginn var gott veður. — Auk
keppenda frá Akureyri sóttu
roótið íþróttafólk úr nágranna-
héruðum. Sæmilegur árangur
náðist í mörgum greinum. Mótið
fór vel fram og var Þór til sóma.
Helstu úrslit:
Langstökk metrar
Gestur Þorsteinss. TJMSE 6,37
Sig. Friðrikss. HSÞ 6,20
Einar Frímannss. KR 6,12
100 metra hlaup sek.
Ragnar Guðmundss. UMSS 11,0
Höskuldur Þráinss. HSÞ 11,1
Reynir Hjartarson Þór 11,1
400 metra hlaup sek.
Sig. V. Sigmundss UMSE 55,8
Haukur Ingibergss HSÞ 58,4
Halldór Sigurðss. HSÞ 59,3
1500 metra hlaup mín.
Bergur Höskuldss. UMSE 4,44,5
Ármann Olgeirss. HSÞ 4.46,4
Davíð Herbertss. HSÞ 4.77,4
Spjótkast metrar
Ingi Arnason KA _ 49,69
Gestur Þorsteinss. UMSS 46,76
Páll Stefánsson Þór 39,80
Kúluvarp metrar
Þóroddur Jóhannss. UMSE 13,83
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 13,53
Þór M. Valtýsson HSÞ 12,40
Guðrún Pálsdóttir T 15,5
Fanney Friðbjörnsd. H 15,6
Sigurlaug Jónsdóttir T 15,8
Keppendur voru 9.
Hástökk. m
Kristín Jónsdóttir H 1,26
Fanney Friðbjörnsd. FI 1,21
Brynja Erlcndsdóttir H 1,06
Sigrún Angantýsdóttir T 1,01
Langstökk. m
Kristín Jónsdóttir H 4,22
Guðrún Pálsdóttir H 3,93
Helga Friðhjörnsdóttir H 3,85
Sigrún Angantýsdóttir T 3,59
Keppcndur voru 8.
Kúluvarp. m
Oddrún Guðmundsd. T 9,59
Kristín Jónsdóttir H 7,70
Anna Pála Þorsteinsd. H. 7,39
Helga Friðbjörnsdóttir H 6,98
Keppendur voru 9.
Kringlukast. m
Oddrún Guðmundsd. T 27,86
Kristín Jónsdóttir H 24,64
Anna Pála Þorsteinsd. H 22,27
Anna S. Guðmundsd. H 18,44
Kcppendur voru 5.
4x100 m hoðhlaup. m
Sveit Höfðstrendings 62,6
Sveit Tindastóls 65,2
200 metra hlaup sek.
Haukur Ingibergsson HSÞ 24,0
Höskuldur Þráinss. HSÞ 24,1
Reynir Hjartarson Þór 24,2
800 metra hlaup mín
Baldvin Þói'oddsson KA 2.13,8
Halldór Sigurðsson HSÞ 2.33,7
Stangarstökk metrar
Siguiður Fi-iðrikss. HSÞ 3,50
Valgarður Siguðss. KA 3,40
Halldór Sigurðss. HSÞ 2,65
Kringlukast metrar
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 41,03
Ingi Árnason KA 37,71
Þói-oddur Jóhanns. UMSE 37,61
Hástökk metrar
Haukur Ingibergss. HSÞ 1,70
Jóhann Jónsson UMSE 1,70
Reynir Hjartarson Þór 1,65
4x100 metra boðhlaup sek.
Sveit HSÞ 46,8
Sveit KA 47,5
Sveit ÞÓRS 47,5
Sveit UMSE 47,7
KVENNAGREINAR:
100 metra hlaup sek.
Lilja Sigurðard. HSÞ 13,2
Þoi'björg Aðalsteinsd. HSÞ 13,4
Guðrún Benónýsd. HSÞ 13,6
Hástökk metrar
Lilja Sigui'ðard. HSÞ 1,43
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,35
Soffía Sævai'sd. KA 1,25
Kúluvarp metrar
Helga Hallgrímsd. HSÞ 9,38
Gunnvör Bjöxmsd. UMSE 8,45
Lilja Sigurðard. HSÞ 8,02
ÞAÐ er ótrúlegt, að nokkur bif
reið skuli endast svo lengi, sem
hún raunverulega gerir, þegar
athugað er hvað hún verður að
vinna mikið við venjulegar að-
stæðux-.
Danska blaðið „Ti'afikanten“,
sem gefið er út af samgöngu-
málaráðuneytinu í Danmöi'ku,
hefur gefið út meðallagstölur, er
sýna, hve mikið álag er um að
ræða, miðað við bifreið af meðal
stærð.
Ef ekið er á 90 km hraða á
klukkustund, snýst hvert hjól
41,580 sinnum á hverri klukku
stund, og eftir þá 15,000 km, sem
bifreiðin leggur að baki á ári,
Smárakvartettinn til
Vestfjarða
HINN vinsæli Smárakvai'tett
frá Akureyri, er á förum til
Vestfjarða og mun syngja á
mörgum stöðum. En fyrst syng
ur hann í Ásbyrgi í Miðfirði 23.
ágúst og síðan að Tjai'nailundi
í Saui'bæ, Bii’kilundi á Barða-
stx'önd o. s. frv. — Söngförinni
lýkur á ísafii'ði. Með þessari
söngför lýkur kvartettinn hring
fei'ð sinni um landið, sem tekin
hefur vei’ið í áföngum á árabili.
Smárakvartettinn skipa, Jó-
hann Koni'áðsson, Jósteinn Kon
ráðsson, Gústaf Jónsson og
Magnús Sigurjónsson. Undir-
leikai-i er Jakob Ti-yggvason. —
Smái-akvartettinn á Akui-eyri
varð þi'ítugur í vetur og hélt þá
afmælissamsöngva í heimabæ
sínum fyrir ti'oðfullu húsi.
Þar bera þær beinin
Laugum 14. júlí. Nokkrir menn
á þi-emur bílum fóru um aðra
júlíhelgi suður í Kvei'kfjöll und
ir fararstjórn Hróars Bjöi'nsson
ar kennara. — Fóru þeir um
Hvannalindir og virtist gi'óður
mun þi-oskaminni en undanfar
in ár. Frá Hvannalindum var
ekin ný leið er fyi'st var farin í
fyrx-a austan kvei'kfjallanna,
suður með Kreppu í austui'hluta
Kvei'kfjalla.
Á svokölluðum Vatnahi-ygg,
en þangað varð lengst komist á
bílum og er 1000—1100 m. hæð
yfir sjó, fundu leiðangux'smenn
hrút og gimbui’, er fai'ist höfðu
sl. haust eða í vetui'. Þar voru
og nokki'ar beinaleyfar eldri,
sem benda til, að þar hafi fleiri
kindur borið beinin. — Örlitlir
gróðui'teigar voru þarna, en
enginn hagi til lengdar. Þessar
kindur hafa eflaust hi'akist úr
Hvannalindum, sem er um 30
km leið. En í Hvannalindum er
fé oft. Nokkuð samfelldar gx'óð
ursnarpir eru meðfram Kreppu
og við hiaunjaðarinn, á þeirri
leið, sem leiðangursmenn fóru.
G. G.
TAPAÐ
KVENÚR hefur tapazt,
sennilega í m’ðbænum.
Finnandi hringi í
síma 1-16T4.
vei'ða það næstum sjö milljón
snúningar.
Á 60 km. hi-aða á klukku-
stund, blandar blöndungurinn
1550—2000 lítrum af lofti við
hvern lítra af benzíni.
Á 90 km hi'aða snýst vélin
171.000 snúninga á klukkustund
sem samanlagt eru 28,286,000
snúningar á hvei'jum 15.000 km.
Á 60 km hi'aða fi'amleiðir vél
in svo mikinn hita að hún gæti
hitað upp fjögur stór einbýlis-
hús, ef lofthiti utanhúss væri
núll gi'áður.
Á 60 km hraða neista kertin
428.000 sinnum á klst og ventl-
arnir opnast og lokast 71.520
sinnum á klst.
Áhverjum 15.000 km vinnur
kveikjan 125 milljón sinnum,
stimplai-nir fai'a upp og niður
60 milljón sinnum og sveifarás
inn snýst 30 milljón sinnum.
r
Afengissalan eykst
ÁFENGISSALAN frá 1. apríl
til 30. júní nam samt. 92.234.910
kr., og er það mun meiri sala í
krónutölu en sömu mánuði á
síðasta ái'i, en þá var áfengi selt
fyrir kr. 77.620.340.
Salan skiftist þannig á útsölu
staði, að í og frá Reykjavík var
selt fyrir kr. 76.990.705, en á
sama tíma í fyrra fyrir krónur
64.222.685. Útsalan á Akureyri
seldi fyrir krónur 8.162.030, en
sömu mánuði í fyrra fyrir kr.
7.514.160. Á ísafirði var nú selt
fyrir kr. 2.705.975, en í fyrra
fyrir kr 2.116.150, á Siglufirði
fyrir kr. 1.602.280 (kr. 1.543.975
í fyrra), og á Seyðisfirði fyrir
kr. 2.773.920, en þar seldist fyr-
ir kr. 2.223.370 á samt tíma í
fyrra
Af þessu má sjá, að söluaukn-
ing á áfengi i ki'ónutölu hefur
orðið hjá öllum útsölum ÁTVR,
en þó langmest í Reykjavík. □
UNGA FÓLKIÐ ER
ALLT Á HJÓLUM
Ófeigsstöðum 12. ágúst. Flestir
bændur hér ei'U að ljúka fyrri
slætti, vorum síðbúnir að hefja
heyskapinn og fáum e.t.v. léleg-
an seinnislátt. Ekki hefur kom
ið dropi úr lofti í fleiri daga og
skemmtilegt að vei'a við hey-
skap hér í út-Kinn, allir, sem
orðnir eru þó gangfærir eru á
hjólum. Þeir faga burtu síðustu
daga vikunnar og koma heim
eftir helgarnar. En við, sem mið
aldra erum eða eldi'i, stundum
heyskap og búskap eftir því sem
orkan leyfir.
Reitings laxveiði er í Skjálf
andafljóti, en þyrfti að vera
meiri. Hingað koma margir
ferðamenn, t.d. núna þrír Græn
lendingar og kona af dönskum
ættum. Um samskipti mín og
hennar get ég því miður ekkert
sagt að sinni. Þau orð kynnu að
verða tekin upp í dönsk blöð og
valda mér ónæði síðai'. Þetta
var auðvitað ekkert ástaiævin-
týri, slíkt væri ekki frásagnar-
vert á okkar fijálslyndu tím-
B. B.
Myndarlegt afmælismót Þórs
um.