Dagur - 25.08.1965, Blaðsíða 3
s
VATNSVEITA AKUREYRAR
ÍJTBOÐ
Tilhoð ósliast í að byggja vatnsgeymi er rúmi 1000 m".
Útboðsgögn, teikningar og verklýsing liggja frammi í
skrifstofu Vatnsveitu Akureyrar í Útvegsbankahúsinu
27. og 28. ágúst næstkomandi milli kl. 10 og 12 f. h.
og vcrða afhent gegn 1000.00 kr. skilatryggingu.
VATNSVEITUSTJÓRINN AKUREYRI.
Sigurður B. Svanbergsson.
Karlmannapeysur
Drengjapeysur
Gott úrval.
HERRADEILD
HÚSMÆÐUR!
Hafið Jicr rcynt hið ljúffenga,
hraðlrysta grænsnetl
Eigum ávallt til:
GRÆNAR BAUNIR - SNITTUBAUNIR
GULRÆTUR - BLÓMKÁL
GULRÆTUR OG GR. BAUNIR
BLANDAÐ GRÆNMETI
FRANSKAN LAUK
Einnig JARÐARBER
og HINDBER
KJÖRBÚÐIR KEA
‘****mmmm**#*-
FRANSKA SÓSAN komin aftur
Einnig ný tegund af COCTAILSÓSU
MAYONISE, kryddaður og ókryddaður,
margar tegundir
Nýlagað ÁVAXTASALAT,
GRÆNMETISSALAT,
RÆKJUSALAT,
SÍLDARSALAT
II
f
r-\
muwi
umwwí
TÍ
KJORBÚÐIR KEA
NÝ SENDING:
BLÚNDUBLÚSSUR
hvítar og svartar
NETERMAPEYSUR
gular, bleikar hvítar.
KARLMANNA-
NÆRFÖTIN ódýru
komin aftur.
DRENGJANÆRFÖT
grá og livít
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
N ý k o m i ð :
BOLLAPÖR
með lausum diski.
BLÓMABÚÐ
N ý k o m i ð :
GLÍT KERAMIK
BLÓMABÚÐ
Höfum nú fengið:
BORÐSTOFU SKÁP A
3 stærðir
STOFUSKÁPA
KLÆÐASKÁPA
SPEGILSKÁPA
RÚMFATASKÁPA
SKATTHOL
GÖNGUSTAFI
o. m. m. fl.
Húsgagnaverzlunin
KJARNI H.F.
Skipagötu 13, sími 1-20-43
Það fiskast lítil síld
og þó eru komnir á
markaðinn afbragðs góðir
NÝIR
SÍLDARRÉTTIR
REYKT SÍLD í olíu
REYKT SÍLD í cocktail-
sósu
KRYDDSÍLD í rauð-
vínssósu
SÍLD í tómatsósu
SÍLD marineruð
Allt í plastpokum.
Gómsæt gæðavara.
KJÖÍBÚÐ K.E.A.
e
Félagsmenn vorir cru vinsamlegast beðnir um að skila'
arðmiðum sínum sem tíðast yfir árið, en draga það
ekki til ársloka.
Til þess að auðvclda húsmæðrum að losna við arð-
miðana, hafa verið -scttir upp arðmiðakassar í öllurn
kjörbúðum lélagsins á Akureyri, og getur því hver og
einn, hér eftir, skilað arðmiðum sínum í þá^búð, sem
hann skiptir við. Eftir sem áður geta menn einnig
skilað arðmiðum sínunr í aðalskrifstofuna.
Gætið þess, að miðarnir séu í lokuðu umslagi, er
merkt sé greinilega nreð nafni, heimilisfangi og félags-
núrneri viðkomandi félagsmanns.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
EINBÝLISHÚS TIL SÖLU
Einbýlishús á Ytri-Brekkunni er til sölu. — Húsið er
5—6 herbergi og eldhús ásamt rúmgóðum kjallara. —
Upplýsingar gefur Hallgrímur Vilhjálmsson, \’íði-
vellir 22, sími 1-17-89.
ÞRJÁR GANGASTÚLKUR,
lielzt vanar,. óskast í Kristneshæli 1. október n.k. —
Góð kjör. — Upplýsingar gefur yfirlijúkrunárkonan,
sími 1-13-46 og ski ifstofan, sími 1-12-92.
Framsóknarfélag Ákureyrar
heldur FÉLAGSEUND í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30
í skrifstofu flokksins Hafnarstræti 95.
DAGSKRÁ:
1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Fram-
sóknar.iélaganna að Laugum 4. og 5. septern-
ber n.k.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Frá barnaskólunum á Akureyri
Barnaskólarnh' á Ákúreyri hefja störf að nýju fimmtu-
daginn 2..septenrber n.k. Kennarafundir verða í skól-
unum 1. séptember og hefjast þeir kl. 10 f. h.
Börn fædd árin 1956, 1957 og 1958 eiga að mæta í
skólunr sínum limmtudaginn 2. september kl. 10 ár-
degis. Tilkynna þarf forföll.
Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að skóli fyrir
eldri börn hefst eins og venjulega um mánaðamótin
september—október.
Vegna þrengsla í Glerárskólanum verða skólaskyld
börn, sem flutzt hafa í Glerárhverfið í sumar að sækja
Oddeyrarskólann.
SKÓLASTJ ÓRARNIR.
HÉRAÐSMÓT UMSE
Héraðsmót U.M.S.E. í fr jálsum íþróttum verður liald-
ið á íþróttavellinum á Laugalandi laugardaginn 28.
ágúst og sunnudaginn 29. ágúst og hefst keppni báða
dagana klukkan 2 e. h.
Kl. 5 e. h. á sunnudag hefst KNATTSPYRNULEIK-
UR milli H.S.Þ. og U.M.S.E. á sama stað. Er sá leikur
liður í Norðurlandsmótinu.
DANSLEIKUR verður að Freyvangi sunnudaginn 29.
þ. m. og hefst kl. 9 e. h. Hinir eftirsóttu GAUTAR
frá Siglufirði sjá um fjörið.
UNGMENNSAMBAND EYJAFJARÐAR.
ðQsmanna