Dagur - 25.08.1965, Síða 5

Dagur - 25.08.1965, Síða 5
4 --------------------------- s Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-1186 og 1-1187 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. r Utflutningur sjávarvara HEILDARVERÐMÆTI útfluttra sjávarafurða (fob) nam á árinu 1963 3727 millj. kr. og á árinu 1964 námu þær 4384 millj. kr Var sjávarvöruút- flutningurinn bæði árin nál. 92% af heildarútflutningi landsins. En aflamagnið var fyrra árið 782 þús. tonn. Aflamagnið er mikið og verðhækkanir urðu á sjávaraflanum, sem út var fluttur. Samt sem áður á útgerðin við erfiðleika að stríða, og þá fyrst og fremst vaxandi dýrtíð í rekstri, lánsf járskort og ófrið á vinnu markaðinum, sem magnast hefur í seinni tíð og stjórnarvöld landsins ráða ekki við, og liafa að verulegu leyti brundið af stað með ógætileg- um og vanhugsuðum ráðstöfunum. í ályktun landsfundar útvegs- manna og fiskverkenda, sem haldinn var í Reykjavík 21. apríl sl. segir m. a. svo: „Fjármagnsskorturinn í útgerð- inni er tilfinnanlegur og lánsfé af skornum skammti. Minni fiskibátar þurfa að eiga veiðarfæri fyrir allt að 1,5 millj. kr. og hin nýju, stóru fiskiskip, þurfa að eiga veiðarfæri fyrir allt að 3,5 millj. kr. Engin lána- stofnun lánar fé út á veiðarfæri. — Rekstrarlán þau, sem útgerðin fær nú (hér mun átt við lán, sem veitt eru í útgerðinni í byrjun vertíðar, en ekki afurðalán vinnslustöðvanna út á afurðir) eru af svo skornum skammti að með öllu er óviðunandi. Lánsfjár upphæðin liefur verið því sem næst óbreytt í firnrn ár, þrátt fyrir stórauk- inn tilkostnað og fjölbreyttari útgerð arhætti, sem krefjast mun meira rekstrarfjár. Útt’tgsmenn telja óeðli legt, að ekki skuli hafa verið lækkað- ir vextir af lánum Fiskveiðasjóðs, þegar almennar vaxtalækkanir hafa verið gerðar, ekki hvað sízt vegna þess, að Fiskveiðasjóður er að mestu myndaður af fé, teknu af sjávarútveg inum, með sérstöku útflutnings- gjaldi.“ Þess skal liér getið til skýring ar, að „viðreisnarstjórnin“ lét hækka vexti úr 4% í 6,5% eins og Ræktun arsjóði árið 1960, og hefur enn ekki fengist leiðrétting þeirra ráðstafana. Aðalfundur Sölumiðstöðvar htað- frystihúsanna, sem haldinn var í maí mánuði sl. lýsti ánægju sinni yfir því, að hafinn skuli vera undirbúningur að nýjum fiskiðnskóla hér á landi. í fundarálykttin segir svo um þetta: „Er það brýnt hagsmunamál fiskiðn- aðarins, að slík stofnun verði sett á fót. Hvetur fundurinn til, að máli þessu verði hraðað og að fiskiðnaðar skóli taki til starfa hið allra fyrsta“. Rétt el að minnast þess, í sambandi við þetta mál, að Framsóknarmenn fluttu þetta mál á Alþingi fyrir þrem eða fjórum árum og náði það loks samþykki þingsins í fyrra. segir Torfi Einarsson FYFJR vikutíma eða svo var hér á ferð Torfi Einarsson frá Hvammstanga, fyrrum bóndi í Tungukoti í Kirkjuhvamms- hreppi í V.-Hún., ásamt Auð- björgu Tryggvadóttur konu sinni og syni þeirra. Torfi er Vestfirðingur að ætt, gamall sjó maður, dvaldi um árabil í Hafn- arfirði, bjó síðan 13 ár, en er nú starfsmaður kaupfélags Vestur- Húnvetninga á Hvammstanga, traustur maður og vandaður. Blaðið spurði hann frétta að vestan. Þið fenguð hafís og vorkulda? Já, hafísinn kom á Húnaflóa snemma í marz og yfirgaf okk- ur ekki fyrr en í júnímánuði. Veðrátta var góð, nema kuldi af ís.num og þokur. Það var fremur snjólétt og vegir greið- færir, enda kom það sér vel því ílytja þurfti vörur landleiðina vegna siglingateppunnar, sem af hafísnum varð. Skipakomur trufluðust frá marz til maíloka. Við fengum hvorki seli eða hvali með ísnum, ekki heldur hvítabirni. ísnum fylgdi ekkert nema kuldinn. Þó voru ekki af- takafrost og engar stórhríðar. Og sprettan varð með seinna móti? Já, það spratt seint vegna kuldanna, mjög seint. Sláttur hófst því óvenju seint. En á end- anum varð sprettan góð og tún kólu hvergi. Svo hefur heyskap- artíðin verið mjög hagstæð svo undan þessu þarf ekki að kvarta og útlitið er sæmilegt. Fyrri slætti er víða að verða lokið. Seinni sláttur verður e. t. v. fremur lítill vegna þurrkanna, einkum á harðlendum túnum. Fækkar bændum vestra? Fólkí hefur fækkað á býlun- um, en býlin haldast flest í byggð. Eitt nýbýli er risið í nágrenni Hvammstanga. Hvammstangi er ekki út- gerðarstöð? Nei, þar aflast ekkert. Kaup- túnið Hvammstangi er fyrst og fremst verzlunarstaður. Þar starfar Kf. V.-Húnvetninga og annast meginviðskiptin í sýsl- unni og svo eru þar þrjár aðrar verzlanir. Verzlunarsvæðið er öll V.-Húnavatnssýsla. E.n einn- ig er kaupfélag á Borðeyri, sem annast viðskipti nágrennis síns. Hverjar eru helztu deildir kaupfélags ykkar? Á vegum félagsins er mjólkur samlag, sem Kf. Hrútfirðinga á hluta í, frystihús og sláturhús, þar sem slátrað er árlega um 30 þús. fjár, og svo söludeildir fyr- ir venjulegar nauðsynjavörur. Kaupfélagsstjórinn heitir Gunn- ar Sigurðsson, ungur röskleika- maður, ættaður af Hvamms- tanga. Með honum vinna 12—15 manns að staðaldri við kaupfél- agið. Núna standa yfir stórbreyt- ingar á sláturhúsi og frystihúsi. Verður þar öllu fyrirkomulagi breytt. Kauptúnsbúar hafa flest ir atvinnu af þjónustustörfum Yesíur-Hiinvetningur eða framkvæmdum við kaup- félagið, auk vegavinnu og brú- arsmíða. Verzlunar- og skrifstofuhús kaupfélagsins er nýlegt, svo og vörugeymslur. Koma margir ferðamenn til Hvammstanga á sumrin? Töluvert margir, enda eru vegir góðir, eftir því sem gerist. Leiðin kringum Vatnsnes er mikið farin, enda greið leið og TORFI EINARSSON. margt að sjá. Þessi leið er nál. 90 km. hringferð frá Hvamms- tanga og þangað aftur. Þarna eru bæði sögufrægir staðir og náttúrufegurð. Mörgum leikur forvitni á að koma að Hindis- vík. þar sem séra Sigurður Noi-- land, fyrrverandi prestur gætir selanna og leyfir ekki nema tak- markaðan aðgang að fjörunni, þar sem hópar sela liggja uppi þegar lágsjávað er, og eru gæfir eins og húsdýr. Slík selagæzla mun óþekkt á öðrum stöðum 'hérlendis, nema til kæmi aura- von í kópaveiði. En kóparnir eru einnig undir verndarvæng Norlands. Þarna er mikið af sel, en sumir ferðamenn hafa þá sögu að segja, að tæpast megi renna þangað auga. Aðrir hagn- ast eflaust á selafriðun Sigurð- ar Norlands. En það er margt fleira að sjá. Nálægt Ósum er Hvítserkur, sem margir hafa gaman af að sjá, mikill klettur í flæðarmáli, hvítur að lit. Vel sést til Strandanna á þeirri leið og norður á Skaga, og fögur þykja fjöll Vatnsdals og Víðidals og myndarlegur fjallahringurinn. Nyrsti bærinn á Vatnsnesinu er Hindísvík, og svo Krossanes. Þar eru hlunn- indi, t. d. selveiði. Þá má nefna staði eins og Bjarg í Miðfirði og Breiðabólsstað. Engin greiða- sala er á þessari leið. En við Miðfjarðarbrú er sjoppa. Á Miðfjarðará er nú verið að byggja mikla brú, þá stærstu, sem byggð er í sumar hér á landi. Eru Húnvetningar eins miklir stórbokkar og af er látið? Mér líkar mjög vel við Hún- vetninga. Þeir eru ekki neinir stórbokkar, eins og ég skil það orð, en hins vegar eru þeir ekki geðlausir menn, fremur en ann- að hraust og vel gert fólk á ís- landi. Annars hef ég ekkert um það heyrt að þeir væru stór- bokkar. Ég þekki flesta eða alla bændur sýslunnar meira og minna og mér fellur vel við þá. Hvað um félagsmálin á Hvammstanga? Verið er að byggja vandað félagsheimili á Hvammstanga, sem margir aðilar standa að. Þar er nýleg kirkja og nýlegur barnaskóli. Ýms félagsstarfsemi er svipuð og tíðkast, og ýmsu þokar í rétta átt, segir Torfi Einarsson að lokum og þakkar blaðið viðtalið. E. D. - Nvtt 02 falleot hefti ICELANÐ REVIEW j c C (Framhald af blaðsíðu 8). verkum listamannsins svo og pennateikningar frá gamalli tíð. Er þar brugðið upp glöggri mynd af jiessum fræga lista- manni okkar, persónunni sjálfri og verkum Kjarvals. Annars er jretta hefti að tölu vcrðu leyti helgað 20 ára af- mæli farjoegaflugs Flugfélags Islands til Skotlands og Dan- merkur — og 10 ára afmæli Luxemburgarflugs Loftleiða. Um jaau mál rita kunnir menn, svo scm Ingólfur Jónsson ráð- hcrra, Pétur Thorsteinsson og Pierre Hamer flugmálastjóri Luxemborgar. Ritið birtir úrdrátt úr skýrslu dr. Jóhannesar Nordal, seðla- bankastjóra, um efnahagsaf- komu landsins á síðasta ári og Björn Tryggvason, skrifstofu- stjóri seðlabankans, skrifar um bankamál á íslandi. Niels P. Sigurðsson, deildarstjóri í ut- anríkisráðuneytinu, skrifar um Jiátttöku íslands í alþjóðasam- tökum, og Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, ritar fróðlcga grein um fiskveiðar útlendinga við ísland, fyrr og nú. Fylgja greininni töflur, sem sýna glögglega hlutdeild hinna ýmsu þjóða í fiskafla við ís- land a-llt frá 1932 til síðustu ára. 1 ritinu er einnig sérstakur fréttaþáttur um sjávarafla og útvegsmál á íslandi, frystiiðn- aðinn og útflutningsmál. Þá eru myndir af Fokker Friendship Flugfélagsins ásamt grein um innanlandsflugið, s'agt er frá Áfengis- og tóbaks- verzun ríkisins, Östa- og smjör sölunni og hinu nýja Hótel Holti. Síðast cn ckki sízt má geta þess, að í ritinu er brugð- ið upp nokkrum svipmyndum af hinum ýmsu verkefnum Þjóðleikhússins. Þótt ritið sé aðeins tveggja ára, hefur j>að nú eignast stór- an lesendahóp, sem dreifður er um allar hcimsálfur. Gcgnir ritið þegar mjög mikilvægu hlutverki á sviði landkynning- ar. Ritstjórar cru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson. Gísli B. Björnsson annast upp- setningu og útlit ritsins, en það er prentað í Setbergi. 5 öluskatturinn í LÖGUM nr. 10 frá 1960 segir svo um söluskatt: „Af andvirði seldrar vöru og verðmæta og endurgjaldi fyrir hvers konar þjónustu skal greiða 3% sölu- skatt, eftir því sem nánar er á- kveðið í lögum þessum. Hver sá, sem selur eða af- hendir í atvinnuskyni vöru eða verðmæti, og hver sá, sem inn- ir af höndum vinnu og þjónustu, skal með þeim takmörkunum, sem gerðar eru í lögum þess- um, innheimta söluskatt skv. 1. málsgrein, og standa skil á hon um í ríkissjóð." Ársfjórðungslega er fyrirtækj um send skýrsla, sem þau eiga að útfylla og ef skýrsla berst ekki til skattstofunnar, er skatt urinn áætlaður. 1. febrúar 1964 var söluskatt- urinn hækkaður úr 3% í 5y2% og síðan aftur 1. janúar 1965 og þá í 7M>%. Af 3% skattinum fengu sveitarfélög 20%, þ.e. einn fimmta, en þegar hann hækk- aði í janúar síðastliðinn, voru sett ákvæði um, að sveitarfé- lögin héldu svipaðri krónutölu eða um það bil 8% af allri upp hæðinni. — Þannig hafa allar hækkanirnar runnið í ríkissjóð, en hlutur sveitarfélaga staðið í stað. Eftir þessum skatti er gengið harðará en öðrum sköttum og samkvæmt upplýsingum frá skattstofu norðurlandsumdæm- is eystra, hefur innheimta hans gengið mjög vel, enda er sölu- skatturinn aðeins peningar, er liggja hjá greiðanda, og ekki hans eign, heldur ríkissjóðs. Meðan söluskattsskrárnar lágu frammi á skattstofunni reikn- aði blaðið út árlegan söluskatt þeirra, sem komust yfir 18 þús- und að meðaltali ársfjórðungs- lega árið 1964 og leyfum við okkur að birta það hér á eftir. Akureyrar Apótek 186.384,00. Amaro h.f. 916.067,00. Atlabúðin 84.270,00. Bifreiðaverkstæðið Baugur 223.191,00. Bifreiðaverkstæði Jóhannesar Kristjánssonar h.f. 66.866,00. Þórshamar 434.556,00. Bílasalan h.f. 183.254,00. Bókaverzlun Jóhanns Valdi- marssonar 150,763,00. Bókaverzlunin Huld (1. tímabil bókabúð Rikku) 111.000.00. Bókav. Jónasar Jóhannssonar 100.587,00. Borgarbíó 109.996,00. Brauðgerð Kr. Jónssonar 147.245,00. Brynjólfur Sveinsson 144.121,00. B.S.A. verkstæði 147.286,00. Byggingavöruv. Akureyrar 266.671,00. Byggingavöruv. Tómasar Björns sonar. 554.389,00. Efnagerð Akureyrar 147.232,00. Eyrarbúðin 89.825,00. Ferðanesti 79.257,00. Veganesti 89.072,00 Hafnarbúðin h.f. 177.146,00 Heildv. Valgarðs Stefánssonar 137.978,00. Hótel Akureyri 150.231,00. Hótel Varðborg 75.519,00. Húsgagnaverksm. Valbjörk 257.894,00. Húsgagnaverzlunin Kjarni 110.690,00. Húsgagnaverzlunin Einir 180,232,00. Jón Bjarnason úrsmiður 84.405,00 Jón M. Jónsson 385.135,00. Kaffibrennsla Akureyrar 117.516,00. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri 11.103.733,00. Kaupfélag Verkamanna 483.719,00. Klæðav. Sig. Guðmundssonar 293.289,00. Leðurvörur hf. 274.596,00. Malar & Steypustöðin 146.829,00. Möl & sandur 334.795,00. Markaðuidnn 131.433,00. Nýja Bíó 106.530,00. Nýja Kjötbúðin 215.570,00. Prentverk Odds Björnssonar 160.133,00. Samb. ísl. Samvinnufélaga Ak. 577.037,00. Sápuverksmiðjan Sjöfn 200.596,00. Sigtryggur og Pétur gullsmiðir 103.006,00. Sj álfstæðishúsið 334.149,00. Skóverzlun M. H. Lyngdals 106.057,00. Slippstöðin 377.465.00. Sport- og hljóðfæravöruv. 86.376,00. Strengjasteypan 165.913,00. Útgerðafélag KEA 83.229,00. Veiðarfæráverzlunin Grána 238.200,00. Járn- og plötusmiðjan Atli 155.910,00. Véla- og raftækjasalan 283.084,00. Vélsmiðjan Oddi 206.690,00 Verzlunin Ásbyrgi 90.320,00. Verzlun Bemharðs Laxdal 196,784,00. Verzlunin Drífa 117.434,00. Verzlunin Eyjafjörður 168.060,00. Verzlunin Heba 137.878,00. : Verzlunin Vísir ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS a; ■>- 2 > 6Í FYRSTI HLUTI < z -<• sa ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS ÆVINTÝRI DÝRÐLINGSINS 1. kafli EF Belinda Deane hefði ekki fæðst með svona glaxnpandi brún augu, lítið og beint nef, svo dásamlegan xnunn og svona fallega, litla höku, hefði henni aldrei verið spillt af eftirlæti. Og ef hún hefði ekki verið spillt af eftirlæti, hefði Símon Templar aldrei skorizt í leikinn. Og ef h.ann hefði ekki skorizt í leikinn.... En rás miklu mikilvægai'i at- burða hefur áður verið breytt aðeins með jrví að lyfta einni augabrún. Beliirda Deane bankaði á dyrnar á hótelherbergi hans í Munich klukkan hálf eitt, sem var rninna en klukkutíma eftir morgunverð hans; og hann lagði frá sér rakvélina og hleypti henni ánægður inn. „F — fyrirgefðu," sagði hún, Jregar luin sá hann. „Af hverju?“ spurði Símon. „Fixrnst þér þessi sloppur ljótur?“ Hann sneri sér aftur að speglixrum og hélt áfram að skafa á sér airdlitið. Stúlkan stóð með bakið upp að hurðimri, og sneii vasaklút milli fingra sér. „Herra Templar," sagði hún, „jrað er búið að stela vesk- inu rníiru." „Hveririg vildi Jrað til?“ „Ég var í herberginu mínu. É — ég skrapp frá í nokkrar mínútur, og jregar ég kom aftur var það horfið." „Ja hérira," nruldraði Dýrðlingurimr alvarlegur á svip. Hann teygði fram kjálkann og rakaði á sér hökuna. Ró- legar hreyfiirgar hans og sakleysissvipur sýndu fyllilega lrvers vegna hann hafði fengið viðurnefni sitt, Dýrðlingur. Stúlkan greip andann á lofti og síðair stiiðnaði airdlit hennar/ „Ja lrérira?" át hún upp eftir honum. „Hefurðu ekkert annað að segja um Jretta eir Jrað? Allir míirir peniirgar voru í Jrví, lánsskírteiirið mitt, vegabréfið, allt samair. Ég lref aldrei leirt í þvílíku.'Hvað á ég að gera?“ „Hefurðu látið hótelstjórann vita?“ „Auðvitað. Það hafa skrifstofublækur, leynilögTeglumenn qg alls kyirs bölvaður lýður verið að Jrvælast í herberginu mínu síðasta hálftínrann." Símoir yppti öxlnnr. „Það lítur tit fyrir að Jrað lrefði verið betra fyrir þig að fara til Garmisclr í gær með Jack.“ Hún gaf lronunr ískalt augnaráð; eir hann sireri baki í hana og virtist vera íriðursokkimr í að raka sig. Iskalt augnaráð missir yfirleitt mikið af áhrifum sínum, Jregar Jrað endurkastast tir spegli og viðtakandiirn veitir Jrví aðeixrs lágmarks atlrygli fyrir kurteisissakir. Hún varð öskuvond og Jrað kostaði hana nrikið átak að hafa hemil á sér. Kairk- vísleg, blá augu Símonar sáu, að Jack Eastoir hafði vissu- lega lexrgið skapvarg fyrir kærustu. En hann varð að viður- kenna, að reiðisvipurinn fór mjög vel skipandi andlitsdrátt- um hennar. „Þú kannski nranst ekki eftir Jrví,“ sagði hún með nlður- bældri reiði í röddinni, „en ég sagði Jack, að það að Jrranrma nreð honunr unr skítuga vegi og að sofa í óhrein- um kránr, senr eru án nokkurs hreinlætis, hefð'i ekki verið nefnt í trúlofunarsamning okkar og væri alls ekki nein skemmtun að mínu áliti. Ég er menntuð kona, en ekki neinn vinnukonudurgur. Það vill Jrar að auki svo til, að Jrað er nritt einkamál. Af hverju reynir þú ekki að hjálpa mér?“ „Áttu enga vini lrérna?" „Ekki einn einasta." Dýrðlingurinn lyfti annarri augabrúninni. „Fyrst svo stendur á, getur Jrú aðeins farið í bankann eða Anreríska konsúlatið. Ef Jressir tveir bregðast," bætti hann við, „gætirðu lagzt niður á teinana hérna úti og beðið eftir næsta sporvágni. ..." Hurðin skall harkalega á eftir lrenni. Símon leit við og sauð í lionimr hláturinn. Hann lét kalt vatn renna í vaskinn og dýfði andlitinu niður í til Jress að fjarlægja síðustu leifar raksápunnar og Jrurrkaði sér svo nreð grófu lrandklæði. Hann burstaði hár sitt og settist síðan niður við litla skrifborðið, Jrar senr sím- inn stóð. Hann fiskaði símaskrána upp úr skúffu og með henni veski stúlkunnar. Upp úr því tók hann lánsskírteini lrennar, athugaði nöfnin á untboðsniönnunt lrennar í Munich, og hringdi síðan í Jrá. „Þetta er bandaríska sendiráðið," sagði hann, Jregar hann var konrinn í samband við réttan aðila. „Við höfum fengið upplýsingar unr, að amerísk stúlka sé að reyna að syindla sér út peninga. Hún kenrur vanalega nreð þá sögu, að lánsskír- teini hennar hafi verið stolið og reynir að fá yfirfært án Jress. Það er ekki til nákvæm lýsing á henni eins og stend- ur, nema hún er dökkhærð og unr það bil einn og sextíu á hæð. Ef við fregnum eitthvað meira, verður Jrað látið ganga til lögreglunnar, en við tökunr á okkur þá ábyrgð að láta yður vita eins og aðra banka í nágrenninu. Það mun vera öruggast fyrir yður að gefa lrenni enga yfirfærslu senr stend- ur. Segið stúlkunni, að Jrér verðið að hafa samband við New York, eða hvar sem það nú er, og biðja hana að konra aftur eftir Jrrjá eða fjóra daga. Þá nrunuð þér vera búinn að fá fullnægjandi lýsingu frá lögreglunni." Nokkrum mínútum síðar var hann að tala við bandaríska ræðismanninn. „Heyrið }rér,“ sagði harin með sterkum Oxford hreim. „Þekkið Jrér unga dömu, er heitir Deane?“ „Nei,“ svaraði ræðismaðurinn. „Hvað með hana?“ „Ja, ég hitti liana á bjórstofu í gærþvöldi. Hún er anrerísk. Hún sagði Jrað að minnsta kosti. Huggulegasta spúsa. Hún sagði nrér, að veskinu sínu liefði verið stolið, og ég lánaði lrenni finrm pund til þess að hringja lreim eftir peningum. Ég var að fá nrér einn gráan með kunningja mínuni áðan og Jregar við fórunr að bera sanran bækur okk- ar, konr í Ijós, að hann hafði hitt söniu stúlkuna á bjórstofu kvöldið áður og hann lánaði henni tíu dollara út á sömu söguna. Við fórunr Jrá til hótelsins Jrar senr hún sagðist búa, en Jreir lröfðu aldrei heyrt hana nefnda. \7ið gerðum Jress vegna ráð fyrir, að hún væri svindlari, svo ég hringdi í Jrig til Jress að vara Jrig við hénni, gamli minn.“ „Ég er yður afar Jrakklátur. Getið Jrér sagt mér hvernig hún lítur út?“ „Eins og draumur hórkarlsins, ganrli nrinn. Um Jrað bil finrnr fet og þrjár, nreð dásamleg brún augu. . . . “ Síðasta sanrtal hans var við hótelstjórann. Símon Templ- ar talaði þýzku eins og innfæddur. Hann notaði sinn stíf- asta og strangasta framburð. „Þetta er lögreglustöðin. Við höfum upplýsingar fengið, að svikaaðferð sé af bandarískri sttilku gerð. Hún segir yður að peningum úr herbergi sínu á lróteli yðar stolið hafi verið. Þannig hún í nokkra daga á Iróteli yðar lengur að dvelja reynir eða peninga að fá------. So. Þetta hefur nú Jregar yður hent ....... Nein, Jrað er því nriður ekkert þessu við að gera. Það er ómögulegt sögu hennar að lrrekja. Þér megið alls ekki skaðabætur borga; og ef Jrér lrenni her- bergið upptekið seg.ið, munuð Jrér vissulega minni pen- ingum tapa.“ Símon lauk við að klæða sig og lrló innra nreð sér. Síðan fór hann að borða. Hann var að líta í tímarit í herberginu sínu unr kl. 4 Jiegar aftur var barið á dyrnar hjá honum og stúlkan gekk inn. Hún var föl og Jrreytuleg, en Dýrðlingurinn herti hjarta sitt. Búningur hans kveikti í henni háðsglóð. „Ertu genginn í skátahre-yfinguna, eða hvað?“ spurði hún. Símon leit á ber kné sín ófeinrinn. „Ég ætla til Innsbruck. og upp yfir Brenner skarðið inn í Italíu. Þranrnra eftir skítugum vegunr, sofa í skurðum og fleira Jrví unr líkt. Þetta er ein sú fallegasta leið í allri ver- ölclinn. Eina leiðin til þess að fá eitthvað út úr lrenni, er að fara fótgangandi. Ég ætla að fara nreð lestinni klukkan fimm til Lengries og fara af stað Jraðan snemnra í fyrra- málið. Hvernig hefur þér gengið?" „Illa.“ Stúlkan fleygði sér í stól. „Ég hefði aldrei trúað Jrví, að nokkuð gæti verið svona vonlaust. Guð nrinn almátt- ugur, hvernig Jrað hefur verið horft á mig dag. Það mætti lralda, að ég væri einhverskonar glæpakvendi. Ég fór í bank- ann. Jú, Jreir ætluðu nreð ánægju að hafa samband við bankann minir í Boston, en Jreir gætu ekkert gert fyrr en Jreir fengju svar. Hvað nryndi vera langt þangað til? Minnst fjórir dagar. Og hvað átti ég að gera Jrangað til? Gjaldker- inn vissi það ekki, en hann yppti öxlunr eins og harrn lréldi, að ég væri Iieppin að konrast lrjá fangelsi Jrangað til. Svo fór ég á ræðismannsskrifstofuna. Augu ræðismannsins ætluðu að springa út úr hausnum á honunr nærri Jrví strax og ég byrjaði að segja honum raunir mínar. Ef bankinn ætlaði að senda skeyti til Boston, hvað væri þá að? Eg sagði hon- (Framhald).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.