Dagur - 08.09.1965, Síða 1

Dagur - 08.09.1965, Síða 1
© axminster gólffeppi W"*® annað ekki I M 1 KAFRC R3TRÆTI S1 XLVIII. árg. — Akureyri, miðvikutiii.jinn 8. sept. 1935 — 65. (bl EINIRH.E Fiilltrúar á kjördæmisþingi Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, sem haldið var á Laugum 4. og 5. september. (Ljósmynd: E. D.) r LAUGUM KJÖRDÆMISÞING Framsókn armanna í Norðurlandskjör- dæmi eystra var haldið að Laug um í Reykjadal dagana 4. og 5. september. Mættir voru í þing byrjun rúmlega 60 fulltrúar víðs vegar úr kiördæminu, þeirra á meðal alþingismenn flokksins í kjördæminu, fyrsti varaþingmaður og stjórn kjör- dæmissambandsins. Formaður sambandsstjórnar, Haraldur M. Sigurðsson kenn- ari á Akureyri, setti þingið og bauð fulltrúa velkomna. Síðan voru starfsmenn þingsins kjöm ir: Þingforseti Bernharð Stef- ánsson fyrrverandi alþingismað ur og varaforsetar Ingimundur Jónsson kennari á Húsavík og Jóhann Helgason bóndi í Leir- höfn. Þingskrifarar Baldur Hall EIMAÐ SJÓVATN ÓDÝRARA OLE PEDERSEN, starfsmaður hjá alþjóðlegu kjarnorkunefnd- inni, sagði frá því fyrir nokkru, að tilraunir að eima sjóvatn hefðu borið mikinn árangur. Fyrir 10 árum kostaði 1,3 dollara að eima hverja 1000 Itr. af sjó en nú aðeins 25—30 sent. Víða er vatnsþöríin mikil. En sérstaklega gildir það um Israel og sunnanverða Kaliforn íu. Allur vatnsforði Israelslands verður fullnýttur innan fárra ára og er sjórinn þá eina lausn- in, sem sýnileg er til að mæta vaxandi vatnsþörf. Þótt tvö ríki hafi verið nefnd, sem til- finnanlegast vantar vatn, eru 43 önnur talin búa við tilfinnan- legan skort á vatni. □ I S.-ÞING. dórsson og Ingólfur Sverrisson, báðir frá Akureyri. Sérstakri kjörbréfanefnd var falin athugun kjörbréfa og skil- aði hún áliti og voru kjörbréf síðan samþykkt eftir tillögum hennar. Einar Sigíússon bóndi í Stað- artungu og Áskell Einarsson bæjarstjóri á Húsavík gerðu grein fyrir störfum laganefndar og skiluðu áliti. Aðalstarfsskýrslu stjórnarinn ar flutti Valtýr Kristjánsson bóndi í Nesi, að ósk formanns. En Valtýr var erindreki kjör- dæmisins s.l. vetur og vann á skrifstofu flokksins á Akureyri. Var skýrslan hin fróðlegasta. Þessu næst las og skýrði Sig- urður Jóhannesson, gjaldkeri, reikninga sambandsins, en Óli Halldórsson, Jónas Halldórsson og Hjörtur E. Þórarinsson lásu fyrir þing'heimi tillögur sam- bandsstjórnarinnar til fundar- (Framhald á blaðsíðu 7). Frá vinstri: Jóhann Helgason, Jónas Halldórsson, Magnús J. Kristinsson, Hjörtur E. Þórarinsson, Hlöðver Hlöðvesson, ÓIi Halldórsson og Sigurðar Jóhannesson. — Aðalstein Karlsson vantar á myndina. (Ljósmj-nd E. D.) HóJaskóli er fuUskipaður í vetur BÚNAÐARSKÓLINN á Hól- um í Hjaltadal er fyrir nokkru orðinn fullskipaður og heíur Bílvelta við Bægisá ÓSPEKTIR OG SPJÖLL Á FISKISKIPI LÖGREGLAN á Akureyri tjáði blaðinu í gær, að þá um morguninn, um kl. 5, hefði bíll frá Akureyri oltið heilan hring í beygjunni neðan við Syðri-Bægisá. í bílnum, sem var að koma framan úr Öxnadal, voru 5 manns. í velíunni opnuðust djr og fjórir heníust út. — Lögregla og sjúkrabíll komu á staðinn og voru farþegarn- ir fluttir í sjúkrahús til rannsóknar. Enginn var al- varlega meiádur. Öívaðir menn ruddust um horð í fiskiskip, sem hér liggur við brj'gg'u. Urðu rj'skingar um barð. Meidd- ist einn skipverji og var fluítur í sjúkrahús — og skaðabóíakrafa hefur komið frain vegna skemmda um borð. □ þurft að vísa allmörgum nem- endurn frá, vegna þrengsla. í Hólaskóla verða 35 nemendur. Þegar eru farnar að berast um- sóknir um skólavist fyrir.yetur- jnn 1963—1967. Virðist því skól- inn vera kominn upp úr þeirri lægð, sem hann var í um skeið. Og það er ánægjulegt, að þar hefur ýms aðstaða verið bætt að mun, þyrfti þó meira til. Heyskapartíð á Hólum var einmunagóð fi'aman af sumri, en lítið um þurrka síðustu þrjár vikur. Á Hólum er rekið stór- bú, sem áður. Þar eru að jafn- eði 5—600 fjár á fóðrum, 60—70 nautgripir og á hrossakynbóta- búinu eru um 100 hross. Þar er lögð rækt við austur-skagíirzka reiðhestinn. Skólastjóri á Hólum er Hauk ur Jörundsson. — Mikill . og vaxandi áhugi er fyrir því á Norðurlandi, að efla Hóla á sviði kirkjumála og almennra mennta. □ GONGUR OG RETTIR AÐ HEFJAST FYRSTU réttir í baust munu verða á Akurej’ri næsta laugar dag. Þá verður rekið til rétt- anna tveggja, báðumegin Gler- ár. Bæjarbúar eiga á sjönuda þúsund fjár á fjalli, flest í Gler- árdal, Súlumýrum og í Hlíðar- fjalli. Á þessi svæði fara þrjátíu og tveir menn í fj’rstu göngur. í Hrafnagilshreppi eru fj'rstu göngur síðar — Reykjárrétt 18. september og Þverárrétt 15. september. □

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.