Dagur - 25.09.1965, Side 7

Dagur - 25.09.1965, Side 7
7 Um meSferð búfjár í flufningum í GILDANDI reglugerð um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnum, skipum og flugvélum segir m. a. svo: „Sýna skal sauðfé fyllstu nær- gætni við smölun og rekstur, og forðast ger að hundbeita það um nauðsyn fram. Þegar sauðfé eða svín eru flutt með bifreiðum, skal ávallt hafa gæzlumann hjá gripunum, jafnvel þó að um skamman flutning sá að ræða. Bifreiðir þær, sem ætlaðar eru til sauðfjárflutninga, skal útbúa sárstaklega til þeirra nota. Pallgrindur skulu vera þéttar og eigi lægri en 90 sm. Flutningspall skal hólfa í sund- ur með traustum grindum í NÝTT VERÐ á eggjum og hænsnakjöti. Heildsö’uverð á eggjum kr. 68.00 pr. kg. Heildsöluverð á hænsnakjöti kr. 51.00 pr. kíló. Sölusamband eggjaframleiðenda. RÉTTARDANSLEIKUR að MELIJM í Hörgárdaf inánudaginn 27. september n.k. kl. 9 síðdfegis. Hljómsveit HAUKS ÞORSTEINSSONAR frá Sauðárkróki leikur fyrir dansi. NEFNDIN. M U N I Ð ! SENDIBÍLASTÖÐIN SENDILL SÍMI 1-11-95. - Afgreiðsla LÖND & LEIÐIR ATVINNA! Hótel Akureyri vantar starfsstúlkur. Lágniarks aldur 17 ára. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. MLLATLNDIR S.F., Ólafsfirði, sími 94 Byggjum yfir JEPPA. Önnumst MÓTOR- VIÐGERÐIR Höfum SMURSTÖÐ BENZÍNAF- GREIÐSLU Reynið viðskiptin. Góður bílstjóri getur fengið atvinnu strax. NÝLENDUVÖRUDEILD ® Hjartanlegt þakklœti til allra þeirra, sem glöddu niig $ á sjötiu ára ajniceli mínu, 17. seplember sl. | I ELÍNBORG JÓNSDÓTTIR, Ránargötu 9. f á _ .... .................. .... ___ .. $ stíur. er rúmi eigi yfir 12 kind- ur. Dyraumbúnaður skal vera traustur og öruggur. Þegar um langan flutning er að ræða (yfir 50 km), skal flutningspall- ur vera hólfaður sundur í miðju að endilöngu, svo að eng- in stía nái yfir þveran flutnings pall. Flutningspall eða stíur skal strá hæfilega miklum sandi eða heyi til þess að draga úr hálku. Leitast skal við að flytja fé á meðan dagsbirtu nýtur. Verði þyí ekki við komið, skal hafa ljós á bifreiðapalli, svo að vel sjáist um allan pallinn meðan á flutningi stendur. Til þess að forðast hnjask, mar og meiðsli skal búa svo um, að unnt sé að reka búfé á flutningspall og af honum aft- ur.“ □ §1 SVEFNSÓFI, sem nýr, til sölu. Sími 1-18-94. TIL SÖLU. TRILLUBÁTUR (Sporður Þ.H. 175, Gren vík), tæp 5 tonn, með 3 hestafla Lister dieselvé Bátur og vél í góðu lag Allar nánari uppl. gefu Steingrímur Vilhjálmsso Sæbakka, Grenivík. i- 2 . i- r n Lítið SKRIFBORÐ til sölu. Sími 1-19-50. TIL SÖLU: Fataskápur með spegli Lítil þvottavél, taurull og stór dívan. Möðruvallstræti 6, sími 1-11-42. a TIL SÖLU: ■ ■ FACIT margföldunarví (ekki rafmagn) og CONSUL ferðaritvél. Uppl. í síma 1-28-90. :1 AUGLÝSÍÐ í DEGI N Ý K 0 MIÐ : „HYGEA“ PLASTBUXUR 4 stærðir GALLABUXUR 3 stærðir verð kr. 127.00 CREPE- DRENGJAFÖT Margir litir. Verð kr. 285.00. Verzl. ÁSBYRGI IILUTAVELTU til ágóða fyrir Leikskólann á Iðavelli heldur Barnaverndarfélag Akureyr- ar sunnudaginn 26. þ. m. kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu. — Margt góðra muna. — Notuðu Múlaveginn (Framhald af blaðsíðu 1). hér eiga nokkuð margt af fé í fyrstu göngum, fluttu nú úrtín- inginn á vörubíl frá Reykjarétt að Ófærugjá og ráku það það- an. En að öðrum kosti hefðu þeir þurft að reka féð yfir Reykjaheiði, sem er löng leið og mjög erfið, þegar snjór er kominn, eins og nú er. Hefur Múlavegurinn þegar snt nota- gildi sitt, þótt í smáu sé. Slátrun er hafip hér, og er féð vænna en í fyrra. B. S. Norska Dalagamið Heilo-Fasan .Dala.-garnið er norsk ti'nalsvara. Fjölbreytt litaúrval, fjölbreytt val rnynztra. UMBOÐIÐ Á AKUREYRI KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR gZŒ&sægmsaæægæm LAUGARBORG BINGO laugardaginn 25. september kl. 9 e. lr. Margir góðir vinningar. NEMÓ leikur fyrir dansi til kl. 2. Kvenfélagið Iðunn og UMF Framtíð. FíLADELFÍA, Lundargötu 12. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8,30 síðdegis. — Foreldrar, börn, athugið! — Sunnudagaskólinn byrjar n. k. sunnudag (26. september) kl. 1,30 e. h. — Öll börn vel- komin. — Fíladelfía. FRÁ Ú.A. FISKAFLI hefur verið fremur rýr í verstöðvum við Eyjafjörð, það sem af er september. Helzt hefur aflazt í dragnót. Lítið hef- ur verið hægt að stunda hand- færaveiðar vegna ógæfta, og eru sumir þeir, sem stundað hafa þær veiðar, að skifta yfir á línu. Togararnir hafa landað á Ak- ureyri að undanförnu, sem hér segir: Sléttbakur landaði 13. og 14. september 171 tonni. Harðbakur landaði 15. og 16. september 170 tonnum. Svalbakur landaði 21. og 22. september 136 tonnum. Sléttbakur kom inn vegna bilunar 21. september, og land- aði þá 35 tonnum. Kaldbakur landaði 23. og 24. september u. þ. b. 140 tonnum. Hraðfrystihús ÚA hefur nú framleitt um 63 þúsund kassa af fxeðfiski, á móti 47 þúsund kössum allt s.l. ái-. Búið er að framleiða á þriðja hundrað tonn af saltfiski og nokkuð af skreið. □ - LJÓNIÐ VILL FÁ ... (Framhald af blaðsíðu 5). efnum samvinnuhreyfingarinn- ar á íslandi í dag, gera sér áreið anlega grein fyrir þessari stað- reynd. Samvinnumenn voru aðal- þátttakendur í stofnun Fram- sóknarflokksins. Telja má því að F ramsóknarflokkurinn sé sonur samvinnuhi-eyfingarinn- ar. Að ætla að bera sakarorð milli þessara nánu ættingja, er ofurefli, jafnvel fyrir foi-sætis- ráðheri-a íslands, eins og Stak- steinar Morgunblaðsins bera ; glögglega með sér. Samvinnumenn munu aldrei treysta ljóni til að gæta lamba sinna. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt „íbúð". HERBERGI og fæði óskast fyrir reglu- sama skólastúlku. Uppl. í síma 1-20-44. STÚLKUR VANTAR í eldhús heimavistar Menntaskólans 1. október n.k. Upplýsingar í símum 1-23-86 og 1-11-32.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.