Dagur - 20.10.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 20.10.1965, Blaðsíða 7
7 Sauðfjárslátrun Aukasauðfjárslátrun fer fram í sláturhúsi voru, mið- vikdaginn 3. nóvember n.k. Bændur eru vinsamleafa beðnir að láta oss vita með minnst tveggja daga fyrirvara, ef þeir óska að notfæra sér þetta tækifæri. SLÁTURHÚS K.E.A. - Sími 1-13-06 Ódýrt! Ódvrt! VINNUBUXUR, karlmanna og drengja Verð: No. 4, kr. 126.00 No. 6, kr. 133.00 No. 8, kr. 140.00 No. 10, kr. 145.00 No. 12, kr. 154.00 No. 14, kr. 163.00 No. 16, kr. 180.00 No. 48—54, kr. 202.00 ATH. Efnið er 9 oz. amerískt efni, hleypur ekki! Sendum í póstkröfu! HERRADEILD TILKYNNING Frá og nreð 15. þ. m. verða allar raflagnir, sem falla undir ákvæðisvinnugrundvöll, unnar eftir ákvæðis- vinnutaxta samkvæmt samþykktum Landssambands ísl. rafvirkjameistara og félags ísl. rafvirkja. Félag löggiltra rafvirkjameistara Akureyri. Félag íslenzkra rafvirkja Akureyrardeild. ós'kást sem fýrst. MATST0FA K.E.A. Biðjið um það bezta Það er Fæst í öllum sælgætisverzlunum á Akur- eyri og í Matvörubúðum K.E.A. % . . % ® Inmlegar þakkir fœri ég öllurn, sem með gjöfum, ® f skeytum Og annarri vinsemd gerðu mér áttatiu ára af- f mmlisdaginn, 11. október sl., ánægjulegan. % I STEFANÍA SIGURÐARDÓTTIR. $ % ilí. RiíÍiftÍÍÍieÍÍB? TIL SÖLU: NSU Prinz, árgerð 1963, ekinn 32 þús. km. Uppl. í Byggðaveg 138, niðri, sími 1-21-28, eftir hádegi og á kvöldin. VÓRUBILL Chevrolet, model 1955, til sölu. Uppl. í síma 1-28-65 eða á Stefnir. Bragi Guðmundsson, Strandgötu 39. TILBOÐ ÓSKAST Taunus sendlabíl 1955 með stöðvarplássi. Uppl. í síma 1-28-65. Bragi Guðmundsson, Strandgötu 39. CONSUL CORTINA, árgerð 1965, er til sölu. Skipti á ódýrari bíl hugsanleg. Uppl. í síma 1-28-76 og 1-19-12. TIL SÖLU: Renault Daphin, 5 manna. Árgerð 1961. Uppl. í síma 1-17-54. BILASALA HÖSKULDAR Landrover, benzín, 1962-1965 Willy’s, lengii og styttri gerð, 1964-1965 Cortina 1965 Greiðsluskilmálar. Trabant 1964 Lítið ekinn. SKIPTI! Willy’s 1964, lengdur, skipti á eldri jeppa. Willy’s 1955. Skipti Landrover diesel. Willy’s 1953. Skipti Austin Gipsy diesel Ford station 1955 Skipti rússajeppa. Chevrolet fólksbíl 1955 Skipti Ford Trader vörubíl o. m. m. 11. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSIÐ í DEGI □ RUN 596510207 — Frl. Atkv. I.O.O.F. — 14710228% MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnud. kl. 2 e.h. Sálmar: 384 — 432 — 136 — 320 — 326. B. S. Möðru vallaklausturprestakall: Mesað á Bakka 1. sunnudag í vetri, 24. okt. Sóknarprestur. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Yngri börnin í kapellunni en eldri uppi í kirkjunni. Sóknarprestarnir. F Y R S T I fundur drengjadeildar verð- ur kl. 8.30 e. h. á fimmtudag í kapell- unni. — Allir drengir, sem fermdust í vor "velkomnir. ZION. Laugardaginn 23. okt.: Bazar og kaffisala,' hefst kl. 3. e. h. Sunnudaginn 24. okt.: Kl. 11 f. h,- Sunnudagaskóli. Oll börn velkomin. Kl. 4. Fundur í kristniboðsfélagi kvenna. Allar konur vel- komnar. Kl. 8.30. Almenn sam koma. Kristniboðs- og æsku- lýðsvika hefst. Frásöguþáttur frá Brasilíu. Björgvin Jörgens son talar. Mánudagskvöld sýnir Benedikt Arnkelsson nýjar litmyndir frá kristni- boðinu í Eþíópíu, Reynir Hörgdal talar. Síðan véi’ða ah mennar samkomur á hverju kvöldi alla vikuna. Tekið verður á móti gjöjfum til kristniboðsins. — Allir hjart- anlega velkomnir. SKÍÐAFÓLK og skíðaunnend- ur! Verðlaunaafhending fer fram í Skíðahótélinu á iaug- ardag kl. 5. — Ferð frá Lönd og Leiðir kl. 4.30. — Allt skíðafólk og skíðaunnendur er vinsamlegast hvatt til að fjölmenna. Skíðaráð. I.O.G.T. — Barnabókasafnið í Kaupvangsstræti 4 uppi verð- ur opnað miðvikudaginn 20. okt. Verður opið kl. 4—6 síð- degis. Safnið verður opið í vetur á miðvikudögum á þess um tíma. . ÞÝZK-ISLENZKAFÉLAGIÐ. Lesstofan er opin-alla fimmtu daga frá kl. 8—10. Útíán á bókum, blöðum og segulbönd- um með allskonar tónlist og tali. Stjórn þýzk-íslenzkafélagsins. TIL FÓLKSINS á Gilsbakka: Fjölskýldan Gilsbakkavegi 3 kr. 525, Regína Brekkugötu 19 kr. 200, Sigga og Addi Gils- bakkavegi 3 kr. 100 og S. P. kr. 200. — Beztu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. AKUREYRARDEILD Ræktun- arfélags Norðurlands heldur aðalfund sinn að Hótel KEA mánud. 25. þ. m. kl. 9 e. h: HJÓNAVÍGSLA. Laugardaginn 17. október voru gefin saman í hjónaband af sóknarprest- inum í Grundarþingum ung- frú Þorbjörg Snorradóttir Kristneshæli og Ófeigur Bald ursson, bifreiðarstjóri, frá Ófeigsstöðum í Kinn. Hjóna- vígslan fór fram í Munka- þverárkirkju. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 16. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Inga Hrönn Jónasdótt- - ir og Guðmundur Aðalbjörn Steingrímsson húsasmíða- nemi. Heimili þeirra verður að Strandgötu 15 Akureyri. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h: . Dagsskrá: Venjuleg fundar- störf. Inntaka nýliða. — Eftir fund, skemmtiatriði og kaffi. Æ. T. BAZAR og kaffisölu hefur kristniboðsfélag kvenna í Zion laugardaginn 23. októ- ber kl. 3 e. h. — Styðjið gott málefni og drekkið kaffið í Zion. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur fund á Stefni fimmtudaginn 21 þ. m. kl. 8.30 e. h. Stjórnin. TIL FÓLKSINS á Gilsbakka í Arnarneshreppi. L. Ó. kr. 500, Kristín og Árni Þorláksson kr. 1000, K. J. kr. 1000, Ónefnd kona kr. 200, A. E. kr. 500, G. J. kr. 200, Systkinin Brekkugötu 5 B kr. 300, Bern- ólína Kristjánsdóttir Sigluvík kr. 1000, Hólmfríður kr. 100, Jóhanna Gunnlaugsdóttir kr. 500, A. K. kr. 1000, Tvær systur á Akureyri kr. 2000. - FRÁ BÆJARSTJORN (Framhald af blaðsíðu 5.) ur fram uppdráttur af framtíð- aruppbyggingu á lóð S.l.S. Erindi Framkvæmdaráðs I.O. G.T., Akureyri um byggingu á byggingareit austan Hólabraut- ar vestan Varðborgar. Erindi þetta er dags. 25. f. m. Með fylgir afstöðuuppdráttur eftir Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt. Nefndin óskar eftir, að gert verði „módel“ af fyrirhuguðum byggingum á svæðinu og bendir jafnframt á, að umsækjandi verður að láta í té næg bíla- stæði eftir reglum skipulagsins á lóðinni sjálfri og í næsta ná- grenni hennar. _ r Skólapenniim er PELIKAN Viðurkenndur gæða penni. - Verð kr. 194,00. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.