Dagur - 03.11.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 03.11.1965, Blaðsíða 1
DRATTARBRAUT Til umræðu hjá hafnarnefnd og hæjarráði Leitarmenn flytja kindur yfir Jökulsá. (Ljósm: J. S.) Sóffu fé í funguna milli Kreppu Fluttu kindurnar á gúmmíbát yfir Jökulsá HINN 29. okt. sl. kom hafnar- nefnd Akureyrarbæjar saman til fundar, ásamt bæjarráði og TOGARARNIR SELJA í BRETLANDI HINN 27. okt. seldi Svalbakur i Bretlandi 107 lestir fyrir 10.866 sterlingspund eða kr. 12.21 pr. kg. Harðbakur seldi í Bretlandi 1. nóv. 132 lestir fyrir 12.265 pund eða kr. 11.22 pr. kg. Kald- bakur á sama stað 145 lestir fyr- ir 13.087 pnud eða 10.89 pr. kg. Sléttbakur er á veiðum. Síldarflutningaskipið „Polana“ kom á mánudagsmorgun til Krossaness með 4.600 mál og hefur þá alls flutt um 84 þús. mál til verksmiðjunnar í Krossa nesi, sem hefur alls tekið á móti um 146 þús. málum í sumar. Ohagstætt veður hefur verið á síldarmiðunum síðustu daga og engin veiði. □ STJÓRN Leikfélags Akureyrar boðaði fréttamenn á sinn fund á mánudaginn að Hótel KEA, ásamt leikstjóranum, Ágúst Kvaran, í tilefni þess að frum- sýning á Skrúðsbóndanum eftir Björgvin Guðmundsson er á næstu grösum, væntanlega hinn 11. nóvember. En æfingar hafa staðið yfir um tveggja mánaða skeið. SLYSAHÆTTA LÖGREGLAN beinir þeim til- raælum til ökumanna, að gæta varúðar á götum bæjarins vegna hálku, sérstaklega á brekkunni og þeim götum, sem malbikaðar eru. □ vitamálastjóra. Þetta gerðist: Vita- og hafnarmálastjóri, Aðalsteinn Júlíusson reifaði helztu möguleika varðandi hafn arframkvæmdir bæði varðandi vöruhöfn og skipakví með hlið- sjón af nauðsyn aukins viðlegu- rýmis, frá því sem nú er og fyrirhugaðrar niðurlagningar bátakvíarinnar á Torfunefi, þeg ar að því kemur að Glerárgata verður framlengd til suðurs. Helztu möguleikar, sem um er að ræða varðandi nýja við- legukanta fyrir vöruflutninga- skip eru: a) Sunnan Strand- götu, b) Syðst á Oddeyrartanga austan Sjávargötu, c) Sunnan Togarabryggju og d) Norðan Togarabryggju. Taldi vitamálastjóri að reikna mætti með því, að lengdarmetri í viðlegukanti (stálþil og frá- gangur á því ásamt hæfilegum greftri og fyllingu) kostaði milli (Framhald á blaðsiðu 2). Jón Kristinsson formaður LA bauð fréttamenn velkomna og tjáði þeim þessi tíðindi. Höfund- urinn, Björgvin heitinn Guð- mundsson hefði orðið 75 ára á þessu leikári, eða 26. apríl n. k. Hann gat þess, að sviðsetning þessa leikrits væri erfið og kostnaðarsöm. Leikurinn væri í fimm þáttum auk forleiks, leik- tjöld fyrir hvern þátt, máluð af Aðalsteini Vestmann með að- stoð Gunnars Bjarnasonar. Söngvana hefði Áskell Jónsson æft en dansana Margrét Rögn- valdsdóttir og Jakob Tx-yggva- son foi'leik þáttanna. Alls væru 35 manns við æf- ingar og önnur störf við undir- búning þessa sjónleiks en Þjóð- leikhúsið hefði af góðvild sinni Reynihlíð 1. nóv. Á laugardag- inn lögðu fimm menn á tveim jeppum upp frá Reynihlíð inn til öræfa í kindaleit. Tveir þeirra voru frá Akui'eyri; þeir Jón Sigui-geirsson frá Hellu- vaði og Pétur Gunnlaugsson, ásamt Mývetningunum Árna 'Péturssyni, Baldri Sigurðssyni og Helga V. Helgasyni. Þeir höfðu með sér gúmmíbát í eigu Jóns Sigui'geii'ssonar, svo og fjái'hund Baldurs. Fei'ðinni var heitið í tunguna milli Jökulsár og Kreppu, en þar höfðu Bjarni Linnet og fleiri menn austan af Héraði séð þrjár kindur, er þeir viku áður voru á ferðalagi til Oskju. Leitai-menn fóru frá Reyni- hlíð kl. hálf sex um morguninn og óku viðstöðulaust til kl. hálf lánað flesta búninga, sem væi'i mikils virði. Skrúðsbándinn hefur hvergi verið sýndur utan Akureyrar en var sviðsettur hér fvrir ná- lega aldarfjórðungi síðan og þá undir leikstjórn sama leikstjóra (Framhald á blaðsíðu 5). Björgvin Guðmundsson. níu og voi'u þá komnir að ár- mótum Kreppu og Jökulsár. Föl var á jörðu og ofurlítill þæf ingur, en þó greiðfært jeppum. Skyggni var fremur slæmt og hríðai'fjúk löngum þennan dag. Var nú tekinn báturinn góði og róið yfir í tunguna og leit Á LAUGARDAGINN var aðal- fundur Ræktunarfélags Norð- uxdands haldinn á Akureyri og voru þar mættir fullti-ú- ar af félagssvæðinu, allt frá V.-Húnavatnssýslu til N.-Þing- eyjarsýslu. Fundai-stjóri var kjörinn Hermóður Guðmunds- son í Ái’nesi en fundarritarar þeir Ketill Guðjónsson Finna- stöðum og Þórarinn Ki'istjáns- son Holti. Ræktunarfélagið hefur, sem kunnugt er látið Gróðrarstöðina af hendi við Tilraunaráð jarð- í'æktar og hafði forgöngu um stofnun rannsóknai'stofu land- búnaðai’ins á Akureyri, sem tók til stai'fa fyrr á þessu ári í húsa- kynnum Sjafnar á Akureyri, undir umsjón hámenntaðs efna- fræðings, Jóhannesar Sigvalda- sonai'. SÍS, Kaupfélag Eyfii'ð- inga og fléiri kaupfélög norðan- lands styrkja í'annsóknarstof- una með fjái'fi'amlögum sem er einskonar stofnframlag. Verkefni hinnar nýju stofn- unar eru jarðvegs- og fóður- rannsóknir fyrir Norðurland. Með greiningum hennar á jarð- vegi eiga að fást vísbendingar um óburðarþörfina og rannsókn ir á heyi, segja til um þörf hinna einstöku efna, sem í heyfóðrið og Jökulsár i hafin að kindunum þi-em. Fund ust þær fljótlega á landsvæði, þar sem sorfnar klettabungur setja svip á landið. Féð var i-ek- ið í klettakrók einn og náðu menn þar á og lambi en hund- urinn tók þriðju kindina. Þetta var mói-auð ær fi'á Nýhóli á Fjöllum og tvö lömb hennar, (Framhald á blaðsíðu 7). kann að vanta, svo sem stein- efni og snefilefni. Jóhannes Sigvaldason heíur í sumar ferðast mikið á Noi'ðui'- landi, haft tal af fjölda bænda og tekið hjá þeim sýnishorn til rannsókna. í fróðlegu erindi, sem hann hélt á aðalfundinum, sagði hann, að þúsundir sýnis- (Framhald á blaðsíðu 7). | NÆR SJÖ MILLjÓN j | KR. SKATTSYIK | í RÍKISSKATTANEFND lief- | i ur úrskurðað í málum 22ja i \ skaíísvikara, sem rannsókn- | i ardeildin, undir stjórn Guð- i i mundar Skaftasonar, hefur i j Iagt fyrir. i Í Ríkisskatíanefndin hefur i Í hækkað á þessum gjaldcnd- i i um tekjuskatt, söluskatt, að- \ Í stöðugjald og iðnlánasjóðs- i | gjald um rúmlega 6.8 millj. i Í króna. \ i Eftir er að úrskurða út- 1 i svarshækkanir hjá þessum i Í mönnum og ákveða sektir i i fyrir skattsvik. Um sektir i Í fjaliar sérstök nefnd, sem i Í stofnuð var á þessu ári, og i i er dómstóll í slíkum máluni. | MiillllllllllllllllllllllllllllHlilítÍlllllllllllillllllimillla Ágúst Kvaran leikstjóri til vinstri og Jón Kristinsson form. L.A. Skrúðsbóndinn frumsýndur í næsfu viku msid. * í tilefni af 75 ára afmæli höfundarins, Björgvins Guðmundssonar tónskálds á þessu leikári Þúsundir jarðvegs- og fóðursýnis- horna bíða efnagreiningar Frá aðalfundi Ræktunarfélaffs Norðurlands

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.