Dagur - 03.11.1965, Blaðsíða 3
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
DOLORES MANTES
Brezk sjónvarpsstjarna
skemmtir f jögur næstu kvöld.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
Hrossasmölun
í Glæsibæjarhneppi er ákveðin laugardaginn 6. nóv.
n.k., og verða þá öll ókunnug hross rekin að Þóru-
staðarétt. Hrossin eiga að vera komin að réttinni kl.
2 e. h. — Aðkonnihross, sem eigendur ekki ráðstafa,
verður farið með sem óskilafé.
ODDVITINN.
RÁÐSKONA ÓSKAST
í vetur að tilraunastöðinni að Skriðuklaustri. — Gott
kaup. — Má hafa með sér barn. — Upplýsingar gefnar á
Vinnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, sími 1-1169 og
1-12-14.
NÆRFÖT!
ÓDÝRU
HERRANÆRFÖTIN
komin aftur
DÖMU- og
BARNANÆRFÖT
SOKKABUXUR,
bláar og rauðar
PEYSUR
á börn og fullorðna,
gott lirval.
HERRASLOPPAR
verð frá kr. 470.00
KLÆÐAVERZLUN
SI6. GUÐMUNDSSONAR
KRAIÍKAR!
Skíðasleðar
Magasleðar
Notið snjóinn.
Járn- og glervörudeild
Hljóðkúfar, púströr, (
I BOSAL 1
MERKIÐ TRYGGIR SPENNUR og FESTINGAR
GÆÐIN í úrvali.
ÞÓRSHAMAR H.F. - Varahlutaverzlun - Sími 1-27-00
Húsbyggj endur athugið!
SKIPASMÍÐASTÖÐ KEA, tekur að sér verkefni í húsasmíði,
svo sem smíði ELDHÚSINNRÉTTINGA, SKÁPA. HURÐA,
GLUGGA o. fl.
Uppl. hjá verkstjóranum Jóni Ágústssyni, sími 1-14-71.
SKIPASMÍÐASTÖÐ KEA
a
Iðunn framleiðir
ýmsar gerðir af
unglingaskóm,
minnst í númer 34.
25 ára starfsreynzla
tryggir vandaða skó
úr góðum efnum.
Liti og lag veljið þér J
næstu skóbúö.
i
Stúlka óskast
til starfa á hcrbergjum. Vaktavinna. Gott
kaup. Upplýsingar hjá hótelstjóranum.
HÓTEL KEA
NÝ SENDING:
RLJSKINNS KÁPUR og JAKKAR
HETTUKÁPUR með skjólfóðri
FLAUELSKÁPUR
HOLLENZKIR JERSEYKJÓLAR
stærðir frá 36—48, verð frá kr. 995.00.
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
TILBOÐÓSKAST
í efri hæðina GLERÁRGÖTU 14, Akureyri. Upplýs-
ingar milli kl. 7—8 á kvöldin eða í síma 1-20-75. Til-
boðum sé skilað fyrir 10. nóv. á afgreiðslu blaðsins.
Eyfirðingar! - Sveitafólk!
Spiluð verður FÉLAGSVIST að Freyvangi fimmtu-
dagskvöldin 4. og 11. nóvember næstk. kl. 21.00.
(Tveggja kvölda keppni.) Veitt verða kvöldverðlaun
bæði kvöldin, auk 3ja heildarverðlauna. Allt eigulegir
munir. — Mætið vel 05 stundvísles:a.
o o
Ársól og Árroðinn.
ATVINNA!
r
Oskum eftir manni til afgreiðslustarfa
nú þegar.
HERRADEILD J.M.J. - Sími 1-15-99
KVENKREPBUXUR, hnésíðar,
verð aðeins 78.00 kr.
KVENSOKKABUXUR
verð aðeins 95.00 kr.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
TELPUBUXUR
TEYGJUBUXUR (stretchefni)
SOKKABUXUR - NÆRBUXUR
LEIKFIMIBOLIR
VEFNAÐARVÖRUDEILD