Dagur - 06.11.1965, Blaðsíða 3
3
sem falið hafa oss umboð til lántöku hjá lánadeildum
Búnáðarbánkans, eru beðnir að skila til vor sem fvrst,
og helzt eigi síðar en um miðjan nóvember næstk., öll-
um nauðsynlegum vottorðum varðandi framkvæmdir,
senr sótt er um lán út á, hvort sem um er að ræða bygg-
ingar eða jarðræktarframkvæmdir.
KAUPFÉLAG EYFIRDINGA
NÝKOMIN:
Amerísk 8 manna
matar- og kaffistell
mjög ódýr, kr. 1850.oo og 1950.oo,
samstæðan.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA
KJÖRBÚÐ
AÐALFUNDUR
SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Verzl
unarmannahúsinu, mánudaginn 8. nóvember kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
ÖKUKENNSLA!
NÝTT! - NÝTT!
„CRIMPLENE“
DÖMUPILS
Þau má þvo, þarf ekki að
strauja, kriplast ekki.
Verð aðeins kr. 575.00.
NYLON-DRENGJA-
SKYRTUR, hvítar,
fallegar, ódýrar.
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
Bið jið um það bezta
Fæst í öllum sælgætisverzlunum á Akur-
eyri og í Matvörubúðum K.E.A.
GUNNAR RANDVERSSON
SÍ.VII 1-17-60
VAL UNGA FÓLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNl NYLON NAKKIN
BETRI BUXUR í LEIK OG STARFI
SKYNDIHAPPDRÆTTI
FRAMSÖKNARFLOKKSINS
Vinningar þrjár giæsilegar bifreiðir
1 VAUXHALL VICTOR
2 VAUXHALL VIVA
MIÐINN KOSTAR AÐEINS 50.00 KRÓNUR.
Dregið 20. nóvember og vinningar afhentir fyrir jól.
ÚTSÖLUST AÐIR Á AKUREYRI:
Skrifstofa Framsóknarfl., Hafnarstr. 95, Afgr. Tímans, Afgr. Dags,
Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, Bókabúð Jónasar Jóhanns-
sonar, Söluturninn Norðurgötu 8, Benzínsalan Þórshamri, Blaða-
vagninn Ráðhústorgi.