Dagur - 06.11.1965, Blaðsíða 7
7
PFflFF
PFAFF heimilissaumavclar
PFAFF strauvélar
PASSAP prjónavélar
BORÐ og SKÁPAR
PFAFF ÞJÓNUSTA
TVINNI fyrir PFAFF saumavélar fæst í Markaðinum
Akureyri.
Umboðsmaður PFAFF á Akureyri:
MAGNÚS JÓNSSON, klæðskeri
(BURKNI H.F.) Símar 1-24-40 og 1-11-10
- NÝ STEFNA
(Framhald af blaðsíðu 4).
Koma í því sambandi
ýmsar aðferðir til greina,
sem ákvarðaðar yrðu í ein-
stökum atriðum, þegar fram
kæmi hvernig verkefnin,
sem mest á lægi kæmu heim
og saman við það vinnu og
vélaafl, sem þjóðin hefur ráð
á til reksturs og nýrra fram-
kvæmda og hvað hægt er að
leggja í án jjess að ofþensla
og verðbólga komi til. Þeg-
ar þetta lægi fyrir, yrði skýr-
ara en áður, hvað gera jjyrfti
til þess að tryggja framgang
þess sem mest á ríður — en
hitt yrði að bíða“. □
TIL SÖLU:
Heimilis vr’lirsaflsraf-
stöðvarvélar og einnig 5
jafnstraums mótorar.
Tækifærisverð.
Nánari upplýsingar gefur
Jónas Hallgrímsson,
forstjóri, Dalvík.
TIL SÖLU:
Vel með farinn
BARNAVAGN
Uppl. í síma 1-23-43.
TIL SÖLU:
Pedegree Ijarnasagn og
lítil Hoover þvottavél.
Uppl. í sírna 1-16-03.
TIL SÖLU:
Silver-Cross barnavagn.
Verð kr. 2.500.00.
Sími 1-1S-38.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir
GÓÐU HERBERGI
til leigu.
Uppl. í síma 1-18-96.
SÁPUSPÆNIRNIR
henta bext fyrlr
SILKl — BAYOH
NYLON — TCRYLENK
og allan anrtan
FÍNÞVOTT
STÚKAN fsafold-Fjallkonan
heldur h'utaveltu í Alþý'Su-
húsinu sunnudaginn 7. nóv.
kl. 4 e. h.
FRÁ LESTRARFÉLAGI GLER
ARHVERFIS. — Aðalfundur
verður á mánudagskvöldið 8.
nóv. kl. 19.30 í bókasafnsstof-
unni. Tvöföldun árgjaldsins
til umræðu. Stjórnin.
HAPPDRÆTTI f. S. f. Fyrsía
þessa mánaðar var dregið í
happdrætti íþróttasambands
íslands og hluíu eftirtalin
númer vinninga: 15031 bif-
reið, 15916 bifreið. Þessi núm-
er hlutu ísskápa: 14479, 35884,
39489, 4306Y 17620, 58996,
20471, r:. , 41656, 29741. —
Ymninganna skal vitjað hjá
skrifstofu í. S. í. í Reykjavík.
Birt án ábyrgðar.
FRÍMEKKJAKLÚBEURINN
Uranus heldur sinn fyrsta
fund mánudaginn 8. nóv. í
Gagnfræðaskólanum kl. 8 e.h.
Nýir félagar velkomnir.
TIL FÓLKSINS A GILS-
BAKKA: N. N. kr. 500. Ó. og
Á. kr. 1000, E. S. kr. 100,
H. H. kr. 500, Helga Brynjólís
dóttir kr. 500, Bryndís Brynj-
ólfsdóttir kr. 500, Andrés
Ólafsson kr. 1000, Kvenfélag
Hörgdæla kr. 2000.
HARALDUR ÞORVALDSSON
Eiðsvallagötu 8 Akureyri
verður áttræður n. k. þriðju-
dag, 9. nóvember.
TILKYNNING frá Akureyrar-
b'öðunum til viðskiptavina.
Vegna stóraukins prentkostn
aðar er óhjákvæmilegt að
bækka auglýsingaverð lítil-
lega, eða úr kr. 40 í kr. 45 pr.
dálksentimetra. — Alþýðu-
maðurinn, Dagur, íslending-
ur, Verkamaðurinn.
FRÁ Skyndihappdrætti Fram-
sóknarflokksins! Þeir, sem
hafa fengið senda niiða, eru
vinsamlegast beðnir að gera
skil hið allra fyrsta og ekki
síðar en 10. þ. ni. þar sem
dregið verður 20. þ. m. Skrif-
stofa flokksins Hafnarstræti
95 er opin alla virka daga kl.
2—S e. h., nema laugardaga
kl. 10—12 f. h.
Nýkomið:
UNGBARNASKÓR
2 gerðir,
rneð
gúmmísólum
KARLMANNAVINNUSKÓR
óreimaðir, með gúmmísóla.
PÓSTSENDUM.
SKÓBÚÐ K.E.A.
KarföfEuframleiðendur
Þeir kartöfluframleiðendur, sem hafa heimageymslur
og ætla sér sjálfir að geyma eitthvað af framleiðslu
sinni, eru beðnir að láta oss vita um heimabirgðir
sínar eigi síðár en 12. nóvember næstk. Upplvsingum
þessum má koma á framfæri annaðhvort í aðalskrif-
stofu vorri eða í kartöflugeymslunni á Oddeyrartanga.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður
og afa,
JÓSÍASAR STEFÁNSSONAR.
Guðrún Þórarinsdóttir, börn, tengdadóttir
og barnahörn.
■■■■■■■■niBBBnaaNnMHnh
NÆRINGARKREM
DAGKREM, litað, ólitað
ANÐLITSVATN
PÚÐUR, laust og fast
VARALITIR - NAGLALAKK
NAGLANÆRING
ILMVÖTN - ILMKREM
Einnig: SVITAKREM, HAND-
ÁBURÐUR, HREINSIKREM
ÓDÝRT
VEFNAÐÁRVÖRUDEILD