Dagur - 17.11.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 17.11.1965, Blaðsíða 1
axminsfer gólfteppi annað ekki EINIR H.E HAFNARSTRÆTI 81 . SÍMI 115 36 HAFNARSTRÆTI 81 . SÍMI 115 38 Búið að sprengja um 100 mefra Siglufirði 16. nóv. Héðan róa þilfarsbátarnir, Orri, Hringur og Tjaldur og afla sæmilega á línu, 5—6 tonn í róðri. Á þrem- ur trillum fá menn líka reitings afla á handfæri, upp í tvö tonn á dag. Aflinn er lagður upp í Hraðfrystihús S.R. Kolkrabbi er genginn á miðin. Siglufjarðarskarð er nú gott yfirferðar og að sumu leyti er vegurinn betri en á sumrin, að undantekinni ofurlítilli hálku þessa daga. Búið er að sprengja um 100 metra af Strákagöngum. Ekki hafa tekizt samningar um vakta vinnu við þessa framkvæmd og er aðeins unnið til kl. 7 á kvöld- in. B. J. Héraðsskóli Norður-Þingeyinga SKÓLINN starfar nú á þessum vetri fullbyggður að formi til, það er að segja í þremur bekkj- ardeildum með samskonar náms efni og prófkröfur og aðrir hér- aðsskólar hér á landi. Fyrsti bekkur er starfræktur í Skúla- garði í Kelduhverfi með 14 eða 15 nemendum, en annar og þriðji bekkur í Lundi í Axar- firði með samtals 38 nemendum. Akureyrarkirkjð lutfugu og fimm ára ' Hátíðaguðsþjönusta og kirkjukvöld á sunnud Hæstaréttarlögmaður BJÖRN Hermannsson lögfræð- ingur, fulltrúi í fjármálaráðu- neytinu, hefur ^ indi sem hæsta i ▼ réttarlögmað- * ágæts sam- starfs við hann þann tíma. Ætt- aður er Björn frá Yzta-Mói í Eljótum og kona hans er Ragna í’orleifsdóttii hjúkrunarkona. KVIKNAÐI í KÁRA LÁUST fyrir hádegi í gær, kviknaði í 65 tonna báti, Kára Sölmundarsyni, þar sem hann stóð í slipp á Akureyri. Slökkvi lið var kallað á vettvang og drap eldinn, en skemmdir urðu þó nokkrar, en ekki var búið að rannsaka þær að fullu er blað- ið fékk fréttir af atburðinum. í VIÐTALI, sem blaðið átti við Jakob Jakobsson fiskifræðing í gær, sagði bann eftirfarandi, í sambandi við - síldarstofna og síldveiðar: Síldveiðarnar fyrir austan land nú, byggjast aðallega á norskri síld. Sameiginlegar at- huganir íslendinga, Norðmanna og Rússa á norska síldarstofn- inum hafa sýnt, að stofninn hef ur aukizt verulega sl. tvö ár. Árið 1962 teljum við, að hann hafi verið 2,5—3 millj. smálesta, en nú allt að 7 millj. smálesta. Við teljum, að hann muni verða allstór í 2—3 ár enn. En því Þannig eru í öllum skólanum 52 eða 53 nemendur. Er þá hús- rými fullnýtt og meira til. í Skúlagarði fer einnig fram barnafræðsla í tveim deildum til fullnaðarprófs fyrir Keldu- hverfi og Axarfjörð. Námskeið fyiúr 7—9 ára börn fara fram haust og vor á hvorum skóla- staðnum fyrir sig. Er þessum ungu börnum ekið í skólana daglega. Skólastjóri er í Skúlagarði Pétur Sigtryggsson frá Húsavík, en í Lundi Aðalbjörn Gunn- laugsson frá Bakka. Auk skóla- stjóranna er einn fastur kenn- ari á hvorum stað, Sigríður Björnsdóttir í Skúlagarði, en Bragi Kristjánsson í Lundi. Aukakennarar eru í Skúlagarði Björg Björnsdóttir söngkennari, en Margrét Þórarinsdóttir og Sigurður Jónsson handavinnu- kennarar. í Lundi eru þessir aukakennarar: sr. Páll Þorleifs- son, Brynjar Halldórsson og Karl Sigurður Björnsson. Stærsta átakið enn sem kom- (Framhald á blaðsíðu 5). ustu árgangarnir eru allir mjög lélegir, þannig að eftir 3 ár má búast við því, að norski stofn- inn minnki verulega nema til komi sterkur árgangur frá hrygningunni sl. sumar eða næsta sumar. Það má búast við lægð í stofninum, þar til annar góður árgangur kemur. Síldin, sem nú veiðist fyrir austan, er eins og áður segir, norskur síldarstofn, sem hrygn- ir svo við Noreg í febrúar marz. Hér fyrir sunnan hafa okkar athuganir leitt í Ijós, að ís- lenzku síldarstofnamir eru að- í FYRRADAG boðaði sóknar- nefnd Akureyrarkirkju og sókn arprestar bæjarins fréttamenn á sinn fund. Bauð form. sóknar- nefndar, Jón Júiíus Þorsteins- son fréttamenn velkomna og ræddi, ásamt prestunum, við þá góða stund. Skýrt var frá því, að á sunnudaginn yrði há- tíðarguðsþjónusta í Akureyrar- kirkju í tilefni af 25 ára afmæli hennar, kl. 1.30 og kirkjukvöld kl. 5 sama dag. Margir prest- vígðir menn verða viðstaddir há tíðamessuna og á kirkjukvöld- inu rekur séra Benjamin Kristj- ánsson sögu kirkjunnar, Unnur Halldórsdóttir safnaðarhjúkrun- arkona flytur erindi, kvikmynd, sem fjallar um þætti úr sögu kirkjunnar, kirkjukórinn syng- ur og Jakob Tryggvason mun leika einleik á kirkjuorgelið. eins Iítið brot af því, sem norsku stofnarnir eru. Við teljum, að stofnlnn liafi verið um ein millj. . Jakob Jakobsson fiskifræðingur I fréttatilkynningu frá kirkj- unni segir svo: „Þegar Hi-afnagilskirkja var flutt frá Hrafnagili í Eyjafirði til Akureyrar 1863 höfðu bæjar- búar lengi þráð að kirkja væri reist á staðnum. Byrjað var á að byggja kirkjuna 26. maí 1862 og var verkinu lokið um mitt sumar 1863. Þeim atburði fögn- uðu bæjarbúar svo sem getið er í sögu Akureyrar. „. . . .var þá fagnaðarveifa á hverri stöng og siglutré, fallbyssum var skotið, blómakrans festur upp og gleði- UM Möðrudalsöræfi er lengsti fjallvegur landsins og fjölfarinn vetur og sumar þegar fært er. En þar hafa ferðamenn oft lent í miklum erfiðleikum, og það smálesía fyrir þrem áruin, en nú sé hann varla meira en liálf millj. smálesta, eða jafnvel ekki nema 0,4 millj. smálesta. Þeíta þýðir það að þær veiðar, sem byggjast á íslenzka stofninum, hafa miklu meiri áhrif á stofn- stærðlna heldur en þær veiðar, sem byggjast á norska stofnin- um, sem er svo stór. Við teljum, að veiðin hafi verið í kringum 25% af norska stofninum, þá er meðtalin veiði Rússa, Norðmanna og íslend- inga. En sóknin í íslenzku stofn- ana tvo mun hafa verið allt að 49% á undanfömum árum. Og það þarf miklu meiri aðgæzlu við veiðar á íslenzku stofnun- (Framhald á blaðsíðu 4.) ópin hljómuðu." Yfirsmiður var J. Chr. Stephánsson. Þessi hlýlega, látlausa timb- urkirkja var í innbænum, og var hún sóknarkirkja Akureyr- inga í 77 ár. Margir Akureyring- ar minnast enn þessa musteris. Þegar hætt var að nota kirkj- una, var hún rifin niður, og nú býður gamli kirkjugrunnurinn eftir því, að þar rísi kapella. Von andi kemur þar aftur guðshús áður en langt um líður. Minja- safnið á Akureyri, sóknarnefnd og sóknarprestar hafa áhuga á því að flytja gamla kirkju á (Framhald á blaðsíðu 5). sem enn verra er, enginn um þá vitað. Tíminn segir frá því sl. sunnudag, að nú hafi Tómas Egilsson á Seyðisfirði skipulagt einskonar sjálfvirkt kerfi, þann ig, að bílar fari ekki veg þennan á vetrum, án þess að um sé vit- að. Þorsteinn Snædal bóndi á SkjöldóJfsstöðum og Sveinn Vil hjálmsson bóndi í Möðrudal, haía tekið að sér að fylgiast með ferðum þessum. Þurfa bíl- (Framhald á blaðsíðu 4). Rjúpnaskytta fann tvær kindur KJARTAN Sigurðsson lögreglu þjónn á Akureyri fann á laug- ardaginn tvær kindur ljónstygg ar, hvítar að lit, í tungu þeirri fremst í Oxnadal, sem tvær ár mynda þar. Árnar voru upp- bólgnar og ekki líklegt að kind- urnar fari yfir þær að sinni. Lítið sá lögregluþjónninn af rjúpu, nema þarna í tungunni og voru þær álíka styggar og kindurnar. Q Norski síldarstof niim í stórum vetrartorfum Rlaðið ræddi við Jakob Jakobsson fiskifræðing í gær, um síldarstofnana og síldveiðarnar miður er orðið Ijóst, að 4 síð- Eftiriif á iengsta fjailvegi landsins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.