Dagur - 20.11.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 20.11.1965, Blaðsíða 7
7 Áburðarpantanir þurfa að berast aðalskrifstof u vorri eða við- komandi deildarstjóra fyrir 5. des. n.k. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA LÆKNÁVAL og LÆKNASKIPTI Læknaval hefst mánudaginn 22. nóv. n.k. kl. 10 ár- degis á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar. Þeir sem skráðir liafa verið hjá Bjarna Rafnar lækni, sem hættir störfum um áramót, sem heimilislæknir samlasisins, jDurfa að mæta eða láta mæta fyrir sína hönd með skír- teini sín, til innfærslu á nöfnum þeirra lækna er þeir vilja velja og völ er á, en jreir eru: ERLENDUR KONRÁÐSSON, INGA BJÖRNSDÓTTIR og PÉTUR JÓNSSON. Athugið að Bjarni Rafnar starfar ekki lengur sem heimilislæknir, l'rá næstu áramótum að telja. Lækna- skipti hefjast á sama tíma og þarf að vera lokið fyrir áramót. SJÚKRASAMLAGSSTJÓRINN. VERZLUNARFÓLK! / FUNDUR verður haldinn í Alþýðuluisinu mánudag- inn 22. nóvember kl. 9 e. h. Fundarefni: Samþykkt bæjarstjórnar um afgreiðslu- tíma vefzlana á Akureyri. — Sérstaklega er áríðandi, að allt starfsfólk í verzlunum mæti á fundinum. Fél. verzlunar- og skrifstofufólks, Akureyri. • • Gjaldendur í Akureyrarkaupstað og Eyjafjarðarsýslu eru minntir á að þinggjöld ársins 1965 eru fallin í gjalddaga. Óskað er eftir því, að þeir sem enn hafa ekki gert skil, greiði hið allra fyrsta, svo að komizt verði hjá lögtökum. Auk hins venjulega afgreiðslutíma frá kl. 10—12 og 13—16, verður skrifstofan opin frá kl. 16—19 á föstu- dögurn til áramóta til að auvelda mönnum skil gjald- anna. Akureyri, 12. nóvember 1965. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og Bæjarfógeti Akureyrar. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. V . v <p # ■ ■ f © X Jnnilega þakka ég öllum þeirn, sem minntust mín á % Í 75 ára afmteli minu, 16. nóv. sl., með gjöfum, hlýjum | handtökum eða á annan hátt. $ « Sérstaklega þakka ég œttingum minum, forsvars- S | mönnum Kristneshœlis, sjúklingum og slarfsliði fyrir * hlýhug mér sýndann. — Lifið heil. | SIGTRYGGUR SIGTRYGGSSON. í Mitt innilegasta jrakklæti til allra Jreirra sem auð- sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar míns, PÉTURS J. ÞÓRSSONAR. Isafold Jónatansdóttir, Akureyri. TIL SÖLU: Stereoplötuspilari með liátalara í teak-kassa, ásamt ca. 40 plötum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-20-38. TIL SÖLU: Góð HEIMILISTÆKI, svo sem jjvottavél, sauma- vél o. fl. Selt ódýrt. Pálína Jónsdóttir, Grund. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Tek að mér að SNÍÐA eftir máli á kvenfólk og börn. Ólöf Halblaub, Aðalstræti 21, sími 1-12-31 Vil kaupa nýja eða nýlega SKELLIN ÖÐRU. Ragnar Elísson, sími 1-22-70. AUGLÝSIÐ í DEGI BLAÐBURÐUR! Ungling vantar okkur til að bera út blaðið á neðri hluta Syðri-Brekkunnar. AFGREIÐSLA DAGS Sími 1-11-67 NÝKOMIÐ: ILMVÖTN STENKVÖTN VASAKLÚTAR bæði í kössum og stakir NÁTT-TREYJUR Barna TÁ-TILJUR Verzl. ÁSBYRCI ZION Sunnudaginn 21. október sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR Akureyri. Jólafundirnir verða í Alþýðuhúsinu föstu- daginn 3. desember. Yngri deildin kl. 4.30 og eldri deild- in kl. 8.30. Mætið vel og stund víslega og takið með ykkur kaffi. Stjórnin. BARNASKEMMTUN- verðui- í Sjálfstæðishúsinu kl. 3 e. h. á morgun (sunnudag). Bihgó, nýjar teiknimyndir og dans. Bravó leikur, K. A. I eikf'élag Akureyrar sýnir Skrúðsbóndanri laugardag Qg surtöu- dag. ý Aðgöngumiða- sala frá kl. 2—5 s. d. í leikhúsinu. FORELDRAR. Höldum barna- skemmtun fyrir 12 ára og yngri á sunnudaginn kl. 4 til 6.30 í Alþýðuhúsinu. Aðgang- ur kr. 25.00. Önnur sveit K. S. F. V. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. MINJASAFNIÐ er opið kl. 2, til 4 e. h. á sunnudögum. Sími safnsins er 1-11-62 og safn- varðar 1-12-72. jJVmlsbóItasafittð er opið alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. BÆ J ARFÓGET ASKRIFSTOF- AN verður opin frá kl. 16—19 á föstudögum til áramóta til móttöku þinggjalda. BÆJARSKRIFSTOFAN verð- SKEMMTUN er fyrirhuguð hjá Óiafsfirðingafélaginu að Hó- tel KEA laugardaginn 27. þ. m. Nánar auglýst síðar. EYVÍKURSÖFNUNIN: K. J. kr. 500.00. ur opin til áramóta kl. 5—7 e. h. á föstudögum, til mót- töku á bæjargjöldum. DAVÍÐSHÚS er opið á sunnu- dögum kl. 4—6. HERFERÐ gegn hungri: Helga og Sigríður kr. 500, J. G. 200, stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 1000, A. A. 200, Messiaen 100, Ónefndur 200, Sigrún Jónsdóttir 200, 4 systur 1000, H. Á. 1000, R. G. 500, P. S. 100, Gömul kona 100, N. N. 200, Margrét Þorsteinsdóttir 100, Valdimar Pálsson 200, Ó- nefndur 200, Júlíana Andrés- dóttir 200, Hlíf Jónsdóttir og Sigurgeir Geirfinnsson 250, E, B. 500, P. H. 80. GILSBAKKASÖFNUNIN: Til húsmóðurinnar að Gilsbakka frá húsmæðrum í Hrísey kr. 5750.00. Frá B. S. kr. 500. E B. kr. 500. A. J. kr. 300, N N kr. 200.00, heimilisfólkinu að Þríhyrningi kr. 1400.00, O. Þ. kr. 300.00, ónefndum kr. 100.00, S. P. kr. 200.00, S. J. kr 300, KJÓLAEFNI í miklu úrvali FÓÐUR og TILLEGG LEGGINGAR-BÖND BORÐAR TÍZKUHNAPPAR SMÁVÖRUR VERZLUNIN SKEMMAN • < Sími 1-15-04 r - GÓUBEITLAR (Framhald af blaðsíðu 5.) og „Útvörður“, sem hefst þann- ig: Útvörður átthaga sinna óvigur hneig í dag. Orðið er einum færra við innsta gróðurdrag. Og lýkur á þessa leið: Ég vona að ætíð verði á vaskra manna leið sandrok í Suðurárbotnum, sólris við Herðubreið. En kvæðin „Dettifoss“ og „Hólmatungur“ í ljóðaflokkin- um „Sólskinsblettir“ eru tví- mælalaust á meðal hinna svip- mestu og fegurstu í bókinni og sameina alla beztu kosti höfund- arins: næmið fyrir tign náttúr- unnar, meitlað mál og listræna kveðandi. Bókinni lýkur með smásögu, sem ber heitið „Barn einyrkj- ans“. Hún er látlaus og hlý og gæti verið raunsönn. Jafnframt sýnir hún, að Sigurði hefði ver- ið létt um að erja akurinn á þessu sviði skáldskaparins, ef hann hefði lagt stund á það. — Æskilegt hefði verið, að kvæð- unum hefðu fylgt ártöl, sem sýnt hefðu hvenær hvert þeirra varð til. Það munar vissulega Kaupið Kjöt í 1 Kjötbúð: Fjölmargar legundir á boðstólum. KJÖTBÚÐ K.E.A. nokkru hvort ort er af móði og hrifningu á árdegi, í hita og þunga hádagsanna, eða í kyrrð og forsælu að kvöldi reynslu- ríks dags. Það eykur með viss- um hætti gildi ljóðs, ef því fylg- ir tímatal til skýringar. Bókina „Góubeitlar“ hefir Sindur h.f. á Akureyri gefið út. Ytri búningur er óbrotinn en EINBÝLISHÚS TIL SÖLU EINBÝLISHÚS á norðurbrekkunni<hér í bæ er til sölu. I húsinu er fjögurra herbergja íbúð og góðar geymslur. Lóðin er stór og frágengin hornlóð. Upplýsingar eru veittar í síma 1-15-43 og 1-15-37. einkar snyrtilegur og í góðu samræmi við það, sem býr inn- an rammans, hið lífræna snið, þar sem lindir hjala og Ijósálf- ar leika að lyngi og blómum við nið frá undiröldu mjúksárs trega. Jórunn Ólafsdóttir ..irá.Sörlastöðum.-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.