Dagur - 27.11.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 27.11.1965, Blaðsíða 6
6 F ræðsluf undur um UMFERÐARMÁL verður haldinn í Borgarbíó, laugardaginn 27. nóvem- ber n.k. kl. 14.00. D A G S K R Á : ÁVÖRP: Sigurður Helgason,, settur bæjarfógeti og Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóri. KVIKM YN DASÝNIN G: Þrjár kvikmyndir um umferðarmál. FYRIRSPURNAÞÁTTUR UM UMFERÐARMÁL: Fyrirspurnum svara: Árni Guðjónsson hrl., lögfræðingur F.Í.B. Egill Gestsson, form. samvinnunefndar tryggingar- mála. Sigurður E. Ágústsson, varðstjóri í umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík. Stjórnandi verður Pétur Sveinbjarnarson, umferðar- fulltrúi. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA. BIFREIÐ ATR Y GGINGÁFÉLÖGIN. Verð kr. 9.950.00. Mjög góðir greiðsluskilmálar. P F A F F UMBOÐSMAÐUR: NÝTT! - NÝTT! BARNAPELSAR á 2ja til 10 ára TAUSCHERSOKKAR HUDSON SOKKAR allar stærðir KLÆÐAVERZLUN 516. GUÐMUNDSSONAR Nýjasta tízka! Nýkomnir mynztraðir SVARTIR SOKKAR, mjög fallegir. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson BRJÓSTAHÖLD með teygjuhlýrum, stutt og síð. BUXNABELTI SLANKBELTI LÍFSTYKKI TÆKIFÆRISBELTI ESDA CREPSOKKAR 3 TANNENSOKKAR með sléttri lykkju. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Sími 1-27-54 SKOTAPILS NÝKOMIN. MAGNÚS JÓNSSON, klæðskeri Co. Burkna — Símar 1-24-40 — 1-11-10 Síðasta sending fyrir jól. Verzl. ÁSBYRGI í BOLLA HVERJUM...JUIHI ATVINNA! Vantar fólk, karla eða konur, til vinnu í verksmiðjunni. DÚKAVERSMIÐJAN H.F. SÍMI 1-15-08 TIL SÖLU: ÍBÚÐ Á YTRI-BREKKUNNI, 4 herbergi, eldhús, bað og hall. U pplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Símar 11459 og 11782 MUNIÐ HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGSVANGEFINNA! Dregið á Þorláksdag. > > ENN ERU FÁANLEG BÍLNÚMER. ÚTSÖLUSTAÐIR: Afgreiðsla Dags Akureyri, Bóka- verzlun Jóhann G. Sigurðssonar Dalvík, Útibú KEA á Hauganesi og í Hrísey. AÐALÚTSALA: Jóhannes Óli Sæmundsson Akureyri Ný sending komin af PÚÐURSYKRI STÓRLÆKKAÐ VERÐ! Danskur strásýkur í 2 kg. pokum KOKOSMJÖL í 1/2 kg og 1/4 kg. KJÖRBÚÐIR Nýkomið: KVENKJÓLAR ,Jersey‘ KVENPEYSUR GOLFTREYJUR BARNAPEYSUR BARNAPRJÓNAFÖT TELPUPILS SKOKKAR VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.