Dagur


Dagur - 08.12.1965, Qupperneq 1

Dagur - 08.12.1965, Qupperneq 1
Viðskipfasamningur við Rússa íslendingar kaupa af þeim benzín og olíur UNDANFARNA daga hafa stað ið yfir hér í Reykjavík samn- ingaviðræður um innflutning á bílabenzíni og olíum, sem kaupa á á árinu 1966 samkvæmt við- skiptasamningi íslends og Sovét xíkjanna, sem undirx-itaður var Ólafur Tryggvason. í Moskvu 11. nóv. sl. Lauk við- ræðum þessum í dag með und- irskrift samnings um kaup á 50 þús. tonnum af bílabenzíni, 235 þús. tonnum af gasolíu og 110 þús. tonnum af fuel olíu. Heild- arvei-ðmæti þessa innflutnings er áætlað um ísl. kr. 350 milljón ir. Af hálfu íslands er viðskipta- ráðuneytið aðili að þessum samningi og undirritaði dr. Oddur Guðjónsson hann af þess hálfu. Hr. Albert Tjunis, for- stjóri Sojuznefteexport undir- ritaði fyrir hönd seljanda. Samningaviðræður þessar önn uðust fyrir íslands auk dr. Odds, forstjórar íslenzku olíu- félaganna þeir Hallgrímur Fr. Hallgx-ímsson, Hreinn Pálsson og Vilhjálmur Jónsson, en Árni Þorsteinsson var ritari ísl. nefndarinnar. Með hr. Tjunis tóku þátt í viðræðunum hr. A. P. Gratchev viðskiptaráðunautur sovétsendi ráðsins í Reykjavík og aðstoðar menn hans. r Ný bók effir Olaf frá Hamraborg i BREZKA hafrannséknarskipið Hekla (Hecla) kom til Akureyrar á niánudagsmorguninn. Marg- ir bæjarbúar hafa skoðað skipið, sem er nýtt og eign brezka flotáns, og ennfremur var þar boð inni fyrir ýnisa borgara. (Ljósm.: E. D.) SAMÍÐ VIÐ ALUMINIUMHRINGINN Hvar er nú „tromp4< f jármálaráðherrans og kærleika. Kristindóminn tel ur höfundurinn felast í því fyrst og fremst, að elska náungann, hver sem hann er og hvei'nig sem hann er. Blaðið vill hvetja fullorðið fólk til að lesa þessa séi-stæðu bók. Hún mun verða því mikið og verðugt umhugsunarefni, og mikil hugvekja. Ritdómur um „Hugsað upp- hátt“ eftir séra Benjamín Krist- jánsson, birtist væntanlega í næsta tölublaði. HUGLÆKNIRINN OLAFUR TRYGGVASON frá Hamra- borg hefur sent frá sér þriðju bók sína. Utgefandi er Setberg í Reykjavík. Bókin heitir „Hugs að upphátt“. Þar segir höfund- ur frá mjög merkri reynslu sinni, sem er margþætt og bygg ist meðal annars á áratuga þjálf un þeirra eiginleika, sem hann telur öllum vera gefna að ein- hverju leyti. Bók þessi er’ óður um lífs- gildi djúprar vináttu og kær- leika. Margar frásagnirnar eru einfaldar og lifandi og fjalla um atburði, sem geta komið fyrir hvern sem er, og hversu þeim ber að mæta. Höfundur telur möguleika einstaklinganna, að komast áfram á þroskabraut- inni, litlum takmörkunum háða, ef menn rækta með sér góðvild SÍLDARAFLINN NÁL. 4 MILLJ. MÁL OG TN. SÍLDARAFLINN norðan og austan var sl. laugardag orðinn 395.751 niál og tunnur en var á sama tírna í fyrra 2,9 millj. mál og tunnur. Vikuaflinn var 80.522 mál og tunnur. Heildarafli síldar sumi- an og vestan var sl. laugardag orðinn 1.137.147 mál og tunnur. Með þessum afla eru öll fyrri aflamet slegin í síldveiðum. □ Jólasvipurinn er auðsær víða í bænum. IÐNAÐARMÁLARÁÐUNEYT- IÐ skýrði frá því á föstudaglnn, að náðst hefði samkomulag við Alþjóðabankann uni byggingu aluminiumbræðslu. Fréttaíil- kynningin er á þessa leið: „Dagana 1.—3. þessa mánað- ar hafa farið fram samningavið- ræður milli fulltrúa ríkisstjórn- arinnar, Swiss Aluminum Ltd. og Alþjóðabankans um bygg- ingu aluminiumbræðlsu í Síraumvík og er þetta framhald fyrri viðræðna þessara aðila. Eftir þessa fundi er nxálið komið á það stig, að samkomu- lag hefur náðst í viðræðunum um öll meginatriði málsins. Það sem næst liggur fyrir er að ganga frá samningsuppkasti með margháttuðum fylgiskjöl- urn og munu lögfræðingar aðila vinna að því í þessum mánuði. Ráðgert er áð halda síðan fund um málið eftir áramótin til þess að ganga endanlega frá samningauppköstunum“. Eins og fréttin frá iðnaðar- málaráðherra ber með sér, hef- ur samkomulag náðst um meg- inatriði alumíumverksmiðju og að hún verður reist í Straums- vík syðra. Hér stendur það svart á hvítu frá sjálfri ríkisstjórn- inni, að tillögur og röksemdir Norðlendinga og þar á meðal bæjarstjórnar Akureyrar, hafa verið að engu hafðar og að bollaleggingarnar um orkuveitu norður yfir fjöll frá Búrfells- (Framhald á blaðsíðu 5.) 1 Það^ sem máli skiptir GERA má ráð fyrir, að þing- nxenn Framsóknarflokksins gi-eiði atkvæði gegn hinum nýju sköítum, sem fjármála- ráð'herra beitir sér fyrir. Þær sköttunarleiðir orka tvímæl- is. Hitt er samt meginatriði í þessu máli, að Framsóknar meim telja ekki rétt að veita lið sitt til að leggja á þjóðina nýjar byrðar, með það fyrir augum að hægt sé að halda áfram því stjórnleysisástandi, sem nú er. Það mun líka sýna sig, að hin hraðvaxandi dýr- tíð verður fljót að gleypa nýja skatta. Það, sem máli skiptir, er að Iosna við núverandi ófremdarástand og skapa við unandi þjóðarforystu. □ ÁYARP frá Landssambandinu gegn áfengisbölinu TÍMABIL jólanna nálgast, en það eru dagar hraða, annríkis og mikillar umfei'ðar. Þá þurfa menn að vera gætnir, en um- fram ailt alls gáðir. Hundrað þúsundir manna farast ái'lega í heiminum í umferðinni. í þessu mikla mannfalli á áfengisneyzl- an sinn drjúga þátt. Skýrsla að- eins einnar þjóðar er á þessa leið: Áfengisneyzla átti þátt i því, að 25.000 manns fórust í Banda- í-íkjunum árið 1964, 10% fleiri (Ljósm.: E. D.) en árið áður. Um hvei-ja venjulega helgi drepa þar ölvaðir menn við akst ur fleiri en þá, sem fallið hafa af Ameríkumönnum í stríðinu í Vietnam á fimm árum. Um tuttugu manns ferst á hverjum degi í landinu sökum ölvunar við akstur. Meira en 80 af hundi’.aði þeirra manna, sem þannig aka, eru engir venjuleg- ir glæpamenn, heldur aðeins menn drykkjutízkunnar, sem fá sér „liressingu“ með hádegis- matnum eða í samkvæmum. (Framhald á blaðsíðu 5).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.