Dagur - 05.01.1966, Page 7

Dagur - 05.01.1966, Page 7
7 í listhlaupi á skautum vcrður haldið á íþróttavellin- um og hefst mánudaginn 10. jan. kl. 8 e. li. (ef veður ■leyíir). Kennari: Gralf Bohnsack. Innritun og upplýsingar á skrifstofu æskulýðsfulltrúa íþróttavallarhúsinu alla virka daga kl. 5—7, sími 12722. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. SKAUTAFÉLAG AKUREYRAR. i | * Ölhifii 'jjteim sem sendu mér kveðjur og góðar óskir * a se-xtugsafmœli minu, flyt ég alúðarpakkir. Jafnframt pakka ég liðna. tið og árna öllum heilla á nyju ári. £ 1 ÞÓRARINN BJÖRNSSON. I I | slí. V,c l ? I I 1 f I ? I I I i I <n I I | I I I I I s I I I I I & I i I 1 I £g, /zfl/i veitt forstöðu elliheimilinu i Skjaldar- vík undanfarin 22\/n ár og búinu einnig i 25 ár, en sem Akureyri hefur nú fengið eignarrétt á framvegis mcð sama fyrirkomulagi og framför, i pvi scm öðru, eftir gildandi timum, vil hér með pakka öllum aðil- um, sem með ýmsum hcctti hafa slutt mig og hjálpað við rekstur elliheimilisins með gjöfum og öðru, einnig alla góðvild og ánægju. Ég vil paltka hjúkrunarfólki og öllum öðrurn, sem hjá .mér hafa unnið. Ég pakka öll-um frændum og vinum, sérslaklega peim, sem eiga mikinn hlut að pessu öllu. Að siðustu óska ég öllum gleðilegs nýs árs og kom- andi tima. Þá vil ég og óska Akureyri gœfu og gengis með rekst- ur elliheimilisins og búsins. Lifið heil um ókomin ár. Skjaldarvík, 3. janiiar 1966. STEFÁN JÓNSSON. Öllum peim, sem heimsóttu okkur á árinu 1965 og skemmtu með upplcstri, söng eða liljóðfœraleili, fcer- um við innilegustu pakkir. Enn fremur pökkum við leikhúsboð og lán á kvikmyndum. Lionsklúbb Akur- eyrar, Lionsklúbbnum Huginn og Rebekkusystrum fcerum við pakkir fyrir gjafir á jolum og Hjálpræðis- hernum á Akureyri pökkum við boð á jólatrésskemmt- un, og alla veitta vinsemd á liðnum líma. Með beztu óskum um gleðilegt ár. SJ ÚKLINGA R KRIS TNESHÆLl. § í i I I í i £ I I I i I | s I I- I 1 I 1 I I I i i i víSt' v;?S" v;n "t' v’íSt- Sonur minn og bróðir okkar, HEIAIIR SIGURPÁLL BALDVINSSON, sem lézt 31. desember sl. verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju laugardaginn 8. janúar kl. 1.30. Blóm af- þökkuð. En þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Slysavarnafélagið. Sigurlína Guðmundsdóttir og systkinin. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför FRIÐRIKS ÁRNASONAR frá Kollugerði II. Aðstandendur. Hjartans þakkir sendum við öllum vinum okkar, nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, fósturmóð- ur og ömmu, MÖRTU JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda. Björgúlfur Halldórsson, Þórður Björgúlfsson. □ RÚN .-. 59G6167 Frl. II & V I.O.O.F. — 147178%. ZION. Samkoma sunnudaginn 9. jan. kl. 8.30 e. h. Allir vel- komnir. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 575 — 582 — 105 — 415 — 585. B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr kirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Öll börn hjartan lega velkomin. Sóknarprestar. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan no. 1. Afmælisfundur fimmtud 6. þ. m. kl. 8.30 e. h: að Bjargi. Fundarefni: Vígsla nýliða. Ymiss skemmtiatriði eftir fund. Kaffi og dans. — Mætið vel og stundvís- lega. Æt. UNGLINGAR AKUREYRI’. — Skautakennsla fer fram á íþróttavelli-.um þessa viku milli kl. 6 og 7 e. h. daglega. íþróttaráð Akureyrar, Skauta félag Akureyrar. TAPAÐ Trúlof unarhringur merktur „Steingerður“ tapaðist á Þorláksdag. — Finnandi gefi sig fram í síma 1-20-47. Fundarlaun. TAPAÐ! Gullhringur með rauðum steini tapaðist á Gamlárs- kvöld á leið frá F.yrar- landsveg 25 að kirkjunni. Skilist vinsamlegast í Eyrarlandsveg 25. TROMMULEIKARI óskast í hljómsveitina Geisla. Uppl. í síma 1-19-82. SKAUTAR og SKÓR nr. 43, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 1-20-59. SKÍÐAUNNENDUR! \7e! með farin Kástleskíði, skíðaskór nr. 43, Marker- öryggishindingar til sölu. Enn fremur: Austurrískir skíðastafir og skíðagrind á fólksbíl. Uppl. í síma 1-20-59. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 1000 frá N. N. Beztu þakkir Birgir Snæbjömsson. FRÁ Æskulýðsráði Akureyrar. Nemendur á leiklistarnám- skeiði G. A. og æskulýðsráðs mæti kl. 4 í dag, miðvikudag, í Landsbankasalnum. Nem- endur á ljósmyndanámskeiði æskulýðsráðs mæti kl. 6 í dag, migvikudag, í Lands- bankasalnum. Æskulýðsráð. GJAFIR OG ÁHEIT. Frá Ing- veldi Pótursdóttur til kristni- boðsins kr. 500, frá Áka Stef- ánssyni skipstjóra til Ekkna- sjóðsins kr. 1000, frá Marinó Baldvinssyni til Lögmanns- hlíðarkirkju kr. 814, frá ónefndum hjónum til sumar- búðanna við Vestmannsvatn kr. 1000, fx-á Toelale Dam sjó- manni til Akureyrarkii'kju kr. 5000 og fi'á Ásmundi kr. 200, til ÆSK í Hólastifti frá aldi'- aðri konu kr. 500, til Æsku- lýðsfélags Akureyrarkirkju kr. 1000 frá ónefndum hjón- um. Beztu þakkir og nýárs- óskii'. P. S. IVatch Tower Society sýnir: „HINN EILÍFI FAGNAÐAR- BOÐSKAPUR“ BOÐAÐUR UM ALLAN HEIMINN. — Kvikmynd í litum frá 25 lönd um. Föstudaginn 7. janúar kl. 20.30 að Bjargi Hvannavöll- um 10. Aðgangur ókeypis.— Allir velkomnir! Vottar Jehóva. GUÐLEGAR LEIÐBEINING- AR FYRIR HAMINGJU- SAMT HJÓNABAND. Opin- ber fyrirlestur fluttur af Antti Rinne, fullti'úa Varð- tui-nsfélagsins sunnudaginn 9. janúar kl. 16 að Bjargi — Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir. Vottar Jehóva. Hraðskákniót UMSE fer fi'am í Landsbankasaln- um á Akureyri sunnu- daginn 9. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Skákmenn mæti með töfl og skákklukkui'. — UMSE. IIJÓNAEFNI. — Á aðfangadag opinbei-uðu trúlofun sína ung frú Oddný R. Eiríksdóttir af- greiðslumær hjá KEA og Grétar Sævar Sverrisson pientnemi P.O.B. — Einnig opinberuðu ti'úlofun sína sama dag ungfrú Guðný Jóns- dóttir og Ragnar Svei'risson vei'zlunai'maður hjá J. M. J. Á aðfangadag jóla opinbei'- uðu trúlofun sína ungfi'ú Aðalbjöx-g Kai'lsdóttir Víði- mýri 11 Ak. og Bjai'gmundur Ingólfsson Hagamel 26 Rvík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfi'ú Bái-a Hall- dórsdóttir Rvik og Hrafnkell Bjömsson vei-zlm. fi'á Akur- ureyri. — Ennfi-emur ungfrú Jóhanna Jónsdóttir verzlun- armær Akureyri og Garðar Pálmason sjómaður frá Efsta landj Öxnadal. — Á gamlái's- kvöld opinbei-uðu trúlofun sína ungfrú Elinborg S. Árna dóttir Noi-ðurgötu 49 Ak. og Þoi-móður Einax'sson Eyi-ar- vegi 35 Ak. — Á nýársdag opinbei'uðu ti'úlofun sína ung fiú Jóna Árnadóttir Gránu- félagsgötu 35 Ak. og Kristján Gunnarsson Hafnarstrætí 86 Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 24. desem- ber voru gefin saman í hjóna- band í Akui'eyi'ai'kii'kju ung- frú Sigríður Guðrún Árna- dóttir og Fi'ímann Frímanns- son prentari. Heimili þein-a verður að Laugai'götu 1 Ak- ureyri. — Hinn 25. desember voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkii'kju eftir talin brúðhjón. Ungfrú Ingi- bjöi’g Aðalheiður Mikaelsdótt ir og Trausti Jóhannsson húsasmíðanemi. Heimili þeii'i'a vei'ður að Einholti 6 Akureyri. Ungfi'ú Margi'ét Hrefna Hallsdóttir og Reynir Hjai'tarson pi'entari. Heimili þeii-ra vei'ður að Hafnar- stræti 29 Akureyri. Ungfrú Guðlaug Ásta Stefánsdóttir hjúkrunarnemi og Kjartan Jónsson’ stud. tekn. Heimili þeii’i'a verður að Strandvejen 19 Söndei'boi'g Danmöi'ku. — Hinn 29. desember voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkii'kju ungfrú Birna Ingibjörg Tobíasdóttir og Gísli Karl Sigui'ðsson véla- maður. Heimili þeirra verður að Möðruvallastræti 7 Akur- eyri. — Hinn 31 desember voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrai'kirkju ung- frú Margrét Rannveig Guð- mundssdóttir og Vilhjálmur Rafn Agnai'sson verkamaður. Heimili þeiri-a verður að Ási Árskógsströnd. Sama dag voru gefin saman í hjónaband ' í Akureyrarkirkju ungfi'ú Boi'ghildur Kristbjömsdóttir og Magnús Ólason stýrimað- ur. Heimili þeirra vei'ður að Aðalstræti 4 Akureyri. BRÚÐHJÓN. Gefin voru sam- an í hjónaband í Akui'eyrai'- kii'kju á jóladag brúðhjónin ungfrú Þói’dís Einarsdóttir og Ástvaldur Ingi Guðmundsson útvai-psvirkjanemi. Heimili þeirra er að Rauðarárstíg 11 Rvík. — Á annan jóladag systkinabi'úðkaup, bi'úðhjón- in ungfrú Sigurrós Aðalsteins dóttir og Ævar Kai-lsson sjó- maður. Heimili þeirra er að Staðai'bakka Húsavík. Og brúðhjónin Esther Guðmai's- dóttir og Haukur Aðalsteins- son verkamaðui'. Heimili þeirra er að Noi'ðuxgötu 10 Akureyri. — Sama dag bi'úð- hjónin ungfi'ú Mai'silía Ingv- ai'sdóttir frá Grænuhlíð og Óskar Gunnai'sson vegagerð- ai'maður frá Sólboi'gax’hóli. Heimili þeiri'a er að Fi'óða- sundi 4 Akureyri. Og brúð- lxjónin ■ Sigrún Sveinbjöi'g Hrafnsdóttir og Gylfi Már Jónsson tæknifi'æðinemi. — Heimili þeiri'a er að Smára- götu 3 Rvík. — Á gamlái's- dag brúðhjónin ungfi'ú María Daníelsdóttir frá Saui'bæ og Jón Smái'i Friðriksson múr- ari. Heimili þeii'ra er að Helga magi'astræti 50 Akureyri. — Happdrætti Krabbameinsfélagsins DREGIÐ var í happdrætti Ki'abbameinsfélagsins á aðfanga dag. Upp kom m\ 14430, og er vinningurinn Gonsul Coi'tina árgerð 1966. Jón Oddgeir Jónsson tjáði blaðinu þetta í gær, er vinn- ingsnúmerið var gert heyrum kunnugt. Bað hann jafnframt fyrir kveðjur hingað norður og þakkir fyrir mikinn stuðning. Á fyrirfarandi árum hafa Ak- ureyringar hreppt tvo bíla í happdrætti Krabbameinsfélags- ins. □

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.