Dagur - 19.01.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 19.01.1966, Blaðsíða 3
3 KAUPSTEFNUR o2 VÖRUSÝNINGAR Allir farseðlar og fyrirgreiðsla hjá okkur. Athugið að panta gistingar og ganga frá farpöntunum með nægilegg löngum fyrirvara, svo þér fáið það, sem þér viljið. Munið að öll fyrirgreiðsla og farmiðasala, er án aukagjalds. Skrá yfir allar helztu kaupstefnur og vörusýningar í Evrópu og Ameríku er fyrirliggjandi á skrifstofu okkar FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI SÍMI 12940 TANNASKAUTAR fyrir dömur «/ HCCKEY SKAUTAR fyrir herra Enn fremur TANNASKAUTAR skólausir Öll númer. PÓSTSENDUM. JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD A. B. C. SIÍAUTAR á skóm ÖKUMANNS- OG OKUMAÐURINN sjálfur, hvort sem er eigandi eöa einhver annar.er alls ekkí iryggdur í abyrgðar- eða kaskotryggingu og aðdragandi slyss getur verið þannig, ad farþegar fái heldur ekki tjón sitt baett. ÖKUMANNS- OG FARÞEGATRYGGING er því nauðsynleg og sjálfsögö viöbótartrygging. 'Ökumaður og hver farþegi er tryggður fyrir eftirtöldum Upphæðum. Við dauða kr. 200. 000 Bætur úr lögboðinni Útfararkostnaður - 20.000 ábyrgðartryggingu eru Við algjöra örorku - 300.000 undanskiidar. ÖF-TRYGGING ER NÝ ÞJÓNUSTA SAMVINNUTRYGGINGAR ÁHMÚLA 3, SIMI 38500 Hljóðfæramiðlun! Lindholm-orgel, 3ja radda, notað, til sölu. Orgel og píanó c'ískast keypt. Veiti aðstoð við kaup og sölu á notuðum hljóð- færum. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1-19-15. TAUSCHER CREPESOKKAR ESDA CREPESOKKAR Hnésíðar BUXUR, margir litir Crepe SOKKABUXUR, svartar Mohair TREFLAR Fóðraðir SKINNHANZKAR VERZLUNIN DRlFA Sími 11521 Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! NÝKOMINN rafmagnsútbúnaður í bifreiðar í miklu úrvali, svo sem: MIÐSTÖDVAR 6, 12, 24 volta MIÐSTÖÐVA- MÓTORAR, 12, 24 volta ÞURRKUMÓTORAR 6, 12, 24 volta AÐALLUKTIR, 2 gerðir AFTURLUKTIR STEFNULJÓSA- LUIvTIR, hvítar og gular ROFAR, margar gerðir STARTHNAPPAR FLAUTUHNAPPAR STEFNULJÓSA- BLIKKARAR INNILJÓS VINNULJÓS SIGNALLJÓS SAMLOKUR LOFTNETSSTEN GUR Enn fremur: SÝRUMÆLAR GLITGLER, margar gerðir ÞURRKUBLÖÐ ARMAR VÉLADEILD AUGLÝSH) I DEGI SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Söngkonan STEFANl ANNÁ SKEAdUVlTÍR:íÞESSARI VIKU sr *• «*• 't « jt v : finnntuðá^A^öA&Æágs- og sunnudagskvöld. Lokað samkvæmi á laugardagskvöld. WJ ££ yjív Söngkonan kemur fyam kl. 10.30 öll kvöldin. S JÁLESTÆÐISH ÚSIÐ. TTI.líOD ÓSKAST í SUÐURBYGGÐ 6, sem er tilbúið undir tréverk. — Húsið er 150 m2y 5 her.bergi, þar af 2 með sérinn- gangi og snyrtingu. -2 'stofur, eldluis. þvottahús, bað- herbergi og geymsla. Olíúkynding. Nánari upplýsing- ar gefur undirritaðúr,' sem verður til viðtals í Suður- byggð 6 næstkomandi laugardag og sunnudag kl. 2—5 síðdegis. Réttur áskiiinn til að taka hvaða tilboði sem er, eðAhafna öllum:- LOFTUR MELDAL, Hafnarstræti 49. ÚTSALAN í VERZLUNINNI ÁSBYRGI hefst fimmtudaginn 20. janúar. VERZLUNIN ÁSBYRGI Skrifstofumaður óskasl Vélsmiðjan Oddi óskar að ráða vanan skrif- stofumann nú þegar. Uppl. í sima 1-27-50. N.H. MYNDIR Af gefnu tilefni tilkynni ég hér með að ég tek engar myndir nema fréttamyndir fyrir dagblöð, vikublöð, tímarit og þess háttar. NÍF.LS HANSEN. HARÐFISKUR Vestfirzk Freðýsa í flökum SKRIFST0FA FRAMSÓKNARFLOKKSINS ■ j ■ -i" HAFNARSTRÆTI 95 ’• 5 7,1111). : „i -. SÍMI211-80 Fyrst um sinn opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-6 síðdegis.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.