Dagur - 02.03.1966, Blaðsíða 2
2
ALMANNATRYGGINGAÞÆTTIR
- 11 -
Fjölmennasfa Handknaltleiksmófi
Félögin skipta á milli sín meistaratitlunum
UM SL. HELGI lauk Handknaítleiksmóti Akureyrar, sem er eitt
nmíangsmesta íþróttamót, sem haldið hefur verið hér í bæ. Áhorf-
endur voru margir og sýnir það að handknattleikurinn á mjög
vaxandi vinsældir íþróttaunnenda hér á Akureyri. Keppni var
skemmtileg í flestum flokkum og liefur ekki verið svo hörð áður.
Akureyrarmeistarar urðu:
Meistaraflokkur kvenna KA.
2. flokkur kvenna Þór.
2. flokkur karla Þór.
3. flokkur karla Þór.
4. flokkur karla KA.
í meistaraflokki karla sigraði
KA í öllum sínum leikjum, en
Þór og ÍMA hafa kært leiki sín'a
í þeim flokki við KA, og verða
kærurnar teknar fyrir hjá HRA
nú í vikunni, og stendur ÍMA
bezt að vígi í þeim flokki.
Úrslit í einstökum leikjum
um sl. helgi urðu þessi:
Laugardaginn.
2. fl. kvenna Þór-a—Þór-b 9:2
2. fl. karla KA—ÍMA 26:12
4. fl. karla KA-a-KA-b 12:1
M.fl. karla Þór-a—Þór-b 27:15
Sunnudaginn.
2. fl. kvenna Þór-a—KA-a 7:2
4. fl. karla KA-a—Þór-a 10:6
2. fl. karla Þór—ÍMA 18:9
M.fl. karla KA—ÍMA 29:20
Handknattleiksráð Akureyr-
ar sá um þetta mót, eins og önn
ur mót, sem hér hafa verið hald
in, og má eflaust ýmislegt að
framkvæmdinni finna, en það
verður að líta.á það, að aðstæð-
ur eru mjog erfiðar svo ekki sé
meka sa’gt.
Fjórir dómarar hafa komið
mest við sögn í þessu móti, Árni
Sverrisson, Arnar Einarsson,
Jakob Hafstein og Örn Gísla-
son. Þá hafa fleiri dæmt ein-
staka Ieiki og staðið á línu. Öll-
um þessum mönnum er skylt að
þakka mjög gott starf og er það
þessum mönnum fyrst og fremst
áð þakka, .að hægt er að halda
handknattleiksmót á Akureyri,
því auðvitað gegnir dómarinn
einhveiju þýðingarmesta starf-
inti í öllqm keppnum, og ekkert
mót er hægt að halda ef ekki
fást dómarar. -Það er því alvar-
legt mál ef menn koma þannig
fram í lpik. og eftir leik, að eng-
ínn’fáist ’til ‘að dæma leiki í 2.
og meistarafl. karla. Ég ræði
þetta hér af því að ég veit, að
(Ljósm.: H. J.)
Reynir Brynjólfsson Akureyrarmeistari í svigi.
Akureyrarmeistaranióti í svigi lauk um sl. helgi
Reynir Brynjóifsson Ak.meisfari
Á SUNNUDAGINN lauk Akur
eyrarmeistaramóti í svigi. Frá
fyrri hluta mótsins var áður
sagt hér í blaðinu.
Skíðasnjór er með miklum
hvergi á dökkan díl. Keppnin
hófst við Strompinn kl, 2 og var
veður nú sæmilega gott. Hins
vegar var bílfæri úr bænum
afleitt og urðu erfiðleikar að
ágætum í Hlíðarfjalli bæði að flytja fólk í fjallið.
magni og gæðum og sér þar Úrslit urðu þessi:
A-flokkur. sek. sek. sek.
1. Reynir Brynjólfsson Þór (Ak.m.) .. . 51,1 — 51,2 = 102,3
2. ívar Sigmundsson KA 51,6 — 50,8 = 102,4
3. Magnús Ingólfsson KA . . . . . 55,1 — 52,2 = 107,3
4. Viðar Garðarsson KA ....... 54,0 — 58,9 = 112,9
Brautina lagði Guðmundur Tuliníus, var hún með 58 hliðum og
mjög skemmtileg. — í A-flokki voru 7 keppendur.
B-flokkur. sek. sek. sek.
1. Þorlákur Sigurðsson KA . .. 61,0 — 50,7 = 101,7
2. Hörður Sverrisson KA 60,8 — 53,6 = 114,4
3. Gúðmundur Finnsson Þór .. ....... 53,9 — 64,0 = 117,9
Fleiri luku ekki keppni.
C-flokkur. — sek. sek. sek.
1. Jóhann Tómasson ÍMA............. 44,5 — 43,5 = 88,0
2. ■ Stefán, Ólafsson Þór..■crra-... . 7,44. 52,4 = 126,8
Keppendur voru 5, en aðeins tveir luku keppni.
SJUKRASAMLOG
ÁÆTLAÐ ER, að til sjúkra- lítils fólks, sem á rétt íil þess
trygginganna verði á árinu 1966 samkvæmt Iögum, eða sveitar-
Akureyrar lokið
dómarar hafa orðið fyrir per-
sónulegu aðkasti vegna dóma
sinna í Akureyrarmótinu. Það
vita allir, að öllum mönnum get
ur yfirsézt, bæði dómurum og
leikmönnum, þess vegna eiga
menn að læra það, að skella
ekki ævinlega skuldinni á dóm-
arann ef illa gengur. Við verð-
um að gera okkur grein fyrir
þvi, að ekki eru aðrir dómarar
til á Akureyri en þessir og eiga
þeir miklar þakkir skyldar fyr-
ir að hafa tekið að sér að dæma
leikina í þeim handknattleiks-
mótum, sem hér hafa verið hald
in. Það yrði sorgarsaga ef ekki
yrði hægt að halda mót hér á
Akureyri, af því að engin feng-
ist til að dæma. Hlutverk dóm-
arans er yfirleitt óvinsælt og
því varla við því að búast, að
menn sækist eftir því starfi,
ekki sízt ef þeir eiga á hættu að
verða fyrir persónulegu að-
kasti að leik loknum, og púi
áhorfenda meðan á leik stend-
ur.
Eins og menn vita var Hannes
Þ. Sigurðsson hér fyrir skömmu
og sá hann þá dómara dæma,
sem hér er um getið og fannst
honum þeir vandanum vaxnir.
Þetta ættu leikmenn áður-
nefndra flokka að hugleiða vel,
því grunur minn er sá, að þeir
séu ekki allir nógu vel inni í
reglunum og handknattleikur-
inn sem hér er leikinn sé óþarf-
lega grófur og ætti ekki að vera
vandi að bæta úr því, ef góður
vilji er- fyrir hendi.
Farandgripir verða veittir í
verðlaun Akureyrarmeisturum
í hverjum flokki og verður aug
lýst síðar hvar og hvenær sú
verðlaunaafhending fer fram.
Handknattleiksráð gefur gripi
í yngri flokkana, en fagrir skild
ir, sem keppt var um í fyrra í
fyrsta sinn og Sjóvá gaf, verða
afhentir meistarafl. karla og
kvenna.
Næsta verkefni handknatt-
leiksmanna og -kvenna verður
Norðurlandsmótið og taka Hús-
víkingar þátt í því. Ekki er enn
ákveðið hvenær það hefst, en
farið verður að leita eftir þátt-
töku í því á næstunni.
Svavar.
Þjálfunarnámskeið
í Hlíðarf jalli
UM HELGINA hófst í Hlíðar-
fjalli þjálfunarnámskeið Skíða-
sambands íslands. Kennari er
Eysteinn Þórðarson. Þátttakend
ur eru frá Reykjavík, Siglufirði,
ísafirði og Akureyri, og von á
fleirum. Skíðamennirnir búa á
Skíðahótelinu og hafa mjög
góða aðstöðu þar efra. Nám-
skeiðinu lýkur á föstudag. 15
manns taka þátt í námskeiðinu.
HERMANNSMÓTIÐ
UM NÆSTU helgi verður Her-
mannsmótið. Þar verða væntan-
lega um 80 þátttakendur, og
búizt er við fjölda fólks^ef veð-
ur og færi verður sæmilegt. O
varið nálega 336 millj. kr. Trygg
Á SUNNUDAGINN verða guðs
þjónustur víða um land til þess
að vekja athygli ungs fólks á
þátttöku þess í starfi kirkjunn-
ar. — Þá er hinn árlegi æsku-
lýðsdagur, sem stofnað var til
fyrir nokkrum árum. Þennan
dag eru seld merki til ágóða fyr
ir starfsemina og sumarbúðirn-
ar og tekið á móti gjöfum við
guðsþjónusturnar.
Margoft hefur því verið lýst
í ræðu og riti, hvílík hætta æsk
unni sé búin, ef hún sé ekki
leidd inn á hollar brautir. Kirkj
an vill vera æskulýðnum leið-
arljós, og veita hverjum ung-
ling styrk í baráttu við freist-
ingar. Til þes að geta rækt það
mikla hlutverk, verða hinir
eldri að vakna til vitundar um
það atriði og koma með börn-
unum til kirkjunnar. Það á að
gerast á sunnudaginn og ætti að
gerast sem oftast á helgum dög
um, er dyr kirkjunnar standa
opnar til þjónustunnar.
Sú öld, sem við lifum á, veit-
ir ekki unglingum þann frið og
öryggi, sem þeir þurfa, þegar
gengið er fram hjá kirkjunni
og boðskapur hennar lítilsvirt-
ur. „Ó, maður, hvar er hlífðar-
Á LAUG ARDAGINN hefst
Meistaramót Akureyrar í frjáls
um íþróttum innanhúss. Hefst
keppnin kl. 2 á laugardag og fer
fram í Rafveituskemmunni.
Verður þá keppt í kúluvarpi og
stjórnin saniþykkir að greiða
skjól á heimsins köldu strönd“,
orti séra Matthías. Æskulýðs-
dagurinn vill benda á kirkjuna.
Látum guðsþjónustuna sitja í
fyrirrúmi. — Gefum æskunni
kirkjuna.
- Kornfliitningiir
(Framhald af blaðsíðu 1).
Gísli gerir ráð fyrir, að verja
þurfi 60—70 millj. kr. til þess
að skapa þá aðstöðu hér á landi,
sem þessar breytingar á flutn-
ingi kornvaranna krefjast. Hafn
ir verður að dýpka, koma upp
korngeymslum með tækjum til
mölunar og blöndúnar og kaupa
kornflutningabíla. Ræðum’aður
sagði, að ekki væri hægt að
benda á neitt atriði viðvíkjandi
landbúnaðinum, sem hagkvæm-
ara væri að breyta. Ræða Gísla
vakti óskipta athygli og verður
nú að sannprófa rök hans fyrir
möguleikum á milljónatuga
sparnaði árlega með aukinni
hagkvæmni í flutningi og dreif-
ingu korns. □
húsinu og hefst hún kl. 2.30
og verður þá keppt í há-
stökki, langstökki og þrístökki
án atrennu.
Þátttökutilkynningar berist
hástökkf með atrenhú. Á-'-StíWhtr ‘’-Hreiðari JónsSymÞí áma-1-27-22
dag fer keppnin fram í íþrótta- ekki síðar en á föstudagskvöld.
ingastofnunin ákveður og ráð- fyrir. Um sjúkrasamlagsiðgjöld
herra staðfestir iðgjöld, sem liin gilda þau lagaákvæði, að launa-
ir tryggðu greiða í hverju sjúkra greiðendum er skylt að halda
samlagi. Tryggingarskylt er fólk eftir af launum hlutaðeigandi,
á aldrinum 16 ára eða eldra, ef innheimtuaðili krefst þess og
nema þeir, sem dvelja á sjúkra- standa skil á, eihnig þó þeir hafi.
húsi eða liæli á kostnað ríkis- vanrækt frádráttinn.
framfærslunnar. Foreldrar, sem Bæturnar, sem sjúkrasanilög-
greitt Iiafa iðgjöld, tryggja þar um er skylt að láta samlags-
með einnig börn sín (þ. á. ni. mönnum í té, eru .sjúkrahús-
kjörbörn, stjúpbörn og fóstur- vist, almenn iæknishjálp, rann-;
hörn) yngri en 16 ára. Ríkis- sóknir og aðgerðir hjá sérfræð-
sjóður leggur fram fé til sjúkra ingum, röntgenmyndir, nauðsyn.
trygginganna, og er ríkisfram- leg lyf, sjúkradagpeningar og
Iagið 10% hærra en iðgjöld hins ferðakostnaður vegna veikinda,
tryggða, en lrlutaðeigandi sveit- allt með þeim takmörkunum,
arfélag leggur fram fjárupphæð, sem settaF etu í lögunum. Heim
sem nenmr 50% af iðgjöldun- ilt er sjúkrasamlagi að ákveða
um. Af liverjum 260 kr., sem í samþykk'tum víðtækari hjálp
varið er til sjúkratrygginga, vegna veikinda og greiðslu fyr-
greiðir því ríkissjóður 110 kr., ir tannlækningar, en almcnnt
hinir tryggðu 100 kr. og sveitar- greiðir fólk nú tannlækninga-
félagið 50 kr. Iðgjöld þau, sem kostnað sinn sjálft.
hinir tryggðu greiða sjúkrasam Það, sem hér verður sagt um
lögum sínum, eru misjafnlega sjúkrabætur, er yfirleitt miðað
há. Sumstaðar eru þau nú 1200 við hinar lögboðnu lágmarks-
—1500 kr. á ári, en sumstaðar bætur samkvæmt almanna-
innan við 500 kr. tryggingalögunum., .
Tryggingastofnunin greiðir Um styrki til fatlaðra og lam
sjúkrasamlagsiðgjöld elli- og aðra verður rætt síðar í sérstök
örorku Iífeyrisþega, meistarar í um kafla um ríkisframfærslu
iðnaði iðgjöld iðnnema, útgerð- sjúkra manna og örkumla, en
armenn iðgjöld Iögskráðra sjó- þann styrk greiðir lífeyristrygg
manna, livort tveggja án frá- ingin nú sáriikvæmt heimildar-
dráttar frá kaupi, og sveitarfé- ákvæðum nýrra laga.
lög iðgjöld þurfamanna eða efna G. G. Framhald.
ALMENNUR ÆSKULÝÐSDAGUR
Meistaramót Akureyrar í innanliússíþróttum