Dagur - 02.03.1966, Blaðsíða 5
4
5
*
Skrifstofur. Hafnarstræti 90, Akureyri
Símar 1-1166 og 1-1167
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Bjömssonar h.f.
Landgrunnið ailf
í NÝÚTKOMINNI skýrslu vísinda-
manna, sem rannsakað hafa þorsk-
stofninn við ísland, segir svo í yfir-
liti Jóns Jónssonar fiskifræðings um
þessi mál:
„Sámfara hinni auknu sókn í
þorskstofninn hefur dánartalan auk-
i/.t jafnt og þétt. Ég hef oft talað um
að ekki væri æskilegt, að hún færi
yfir 65% á ári hjá hinum kynþroska
hluta stofnsins, rauða strikið, sem ég
hef svo kallað. Á árunum 1960—1964
var meðal dánartalan hins vegar kom
in upp í 70% en 65% virðist hún
hafa náð í kringum 1960, einmitt
þegar þáttaskil verða í viðbrögðum
stofnsins gagnvart veiðinni.
Það blasir því við okkur sú kalda
staðreynd að meira er tekið úr ís-
lenzka Jrorskstofninum, en hann virð-
I ist þola. Við getum ekki gert ráð fyr-
ir að auka þorskveiðina að neinu
ráði frá því sem nú er. það geta að
vísu komið inn nýir sterkir árgangar
eða sterkar göngur frá Grænlandi,
sem geta aukið veiðina eitthvað
stutta stund en sé litið á þetta til
langs tíma virðist útilokað að stofn-
inn geti skilað af sér meira aflamagni
og verði sóknin enn aukin má búast
við minnkandi aflamagni á bát og
síðan minnkandi heildarafla.“
Þessi alvöruþrungnu orð eiga vissu
lega erindi til ráðamanna þjóðar-
innar, sem byggir að verulegu leyti
afkomu sína á þorskveiðum.
Á Alþingi 1959, hinn 5. maí, var
því lýst yfir, að það hefði ótvíræðan
rétt til 12 mílna landhelginnar og
„afla beri viðurkenningar á rétti
þess (þ. e. landsins) til landgrunnsins
alls.“
í samningum við líreta um lausn
fiskveiðideilunnar frá 1961, segir
svo: „Ríkisstjóm íslands mun halda
áfram að vinna að framkvæmd álykt-
unar Alþingis frá 5. maí 1959 varð-
andi útfærslu fiskveiðilögsögunnar.“
En stjórnarvöldin liafa, að því er
virðist, ekkert raunhæft gert í mál-
inu, vonandi þó ekki af ótta við
llreta. En ríkisstjórnin lagði þann
kross á þjóðina í samningum við
Breta, að falla frá einhliða útfærslu
og sætta sig við úrskurð Alþjóðadóm-
! stólsins. Framgangur þessa máls get-
j ur J)ví mjög farið eftir þróun aljrjóða
reglna í Jjjóðréttarmálum. Framtíð-
arhagsmunum Islendinga á sviði fisk
veiðanna var ekki náð 1958 með út-
1 færslu landhelginnar í 12 mílur —
j nema að nokkru leyti, heldur Jtarf
1 nú að sækja lengra fram og liefja
nýja sókn í landhelgismálinu. Um
Jretta efni flytja ntx Framsóknarmenn
á Aljxingi rökstudda tillögu, sem um-
sögn fiskifræðinga styður.
í. _____________1_________________
Eiga raddir almennings rétf é sér?
Hafðu, bóndi minn, hægt um.þig.
Hver hefur skapað þig í kross?
Dýrðin vor þegar sýnir sig,
þér sæmir bezt að lúta oss.
Á alþinginu áður var
ekki neitt, nema höfðingjar.
Bíddu nú við og sjáðu senn.
Svona á það að vera enn.
J. Hallgrímsson.
Andlátsfregn „íslendings"
barst um sveitir í sumar og þótti
ekki tíðindum sæta. Þetta „blað
sjálfstæðismanna í Norðurlands
kjördæmi eystra“ kom óvíða og
vakti litla eftirtekt. Margir
töldu efamál að flokknum þætti
svara kostnaði að blása lífsanda
í þetta andvana blað. Sú vax-ð
þó raunin. Það var sendur nýr
„andi að sunnan“ og blaðið fór
á ki-eik.
Sjötta tölublað „íslendings“
1966 bai-st mér í hendux-. Þar er
grein, sem heitir „Undirskriftir
og alumín". Ekki leynir sér að
þar er „andinn að sunnan“ að
verki og heldur kaldur í gai'ð
okkar Noi-ðlendinga eins og
flestir næðingar þessa þorra.
Gi'einin er ádeila á þá menn,
sem vilja hreyfa mótmælum
gegn fjármagns og atvinnu-
forræði útlendinga. Þetta finnst
„andanum að sunnan“ goðgá.
„Vér einir vitum“ hefur jafnan
verið oi'ðtak eim-æðissinnaði-a
stjórnarheiTa. Almenningur á
að hlýða og þegja. Þetta er
sama sjónarmið og Jónas Hall-
grímsson lagði í munn ein-
valdssinnanna dönsku á sínum
tíma.
Greinarhöfundur hefur litla
trú á dómgx-eind almennings, og
vitnar, máli sínu til sönnunar,
til Ameríkumanna, sem skrif-
uðu undir áskorun um það, að
þeir væru sjálfir teknir af lífi.
Hann viðurkennir þó að svo
langt séum við ekki komnir
— (ekki enn, hvað sem verður
með vaxandi þróun erlendi-ar
múgmenningar) —, Þá bendir
höfundur á andstöðu gegn síma
lagningu í byrjun aldarinnar —
þarna var fámennur hópur á
ferð, og vissulega missýndist
þeim um nytsemi símans, en
það skiptir ekki máli. Allir,
bæði hópar og einstaklingar,
eiga fullan rétt til þess að mót-
mæla svo kröftuglega sem þeir
hafa mátt til stjói-narfx-am-
kvæmdum, sem þeir telja land-
inu skaðlegar.
í gx-eininni getur um undix--
skriftasöfnun til að mótmæla
réttinda-afsali stjómarinnar í
landhelgismálinu. Sú söfnun hef
ur vissulega verið linsótt, því
fáir hafa heyrt hennar getið.
Hefði þá verið hai-ðar sótt, má
vera að stjórnin hefði gert
skyldu sína.
Hvar sem „Sjálfstæðismenn“
mæta ei-lendu valdi, gera þeir
sig að undirlægjum. Þeir lofa
Bretum því að gera ekkert í
landhelgismálum, nema með
leyfi þeirra og samþykki. Þó
eiga þeir aðra húsbændur hai-ð-
ari. Bandaríkjamönnum nægir
ekki að halda fast um litlafing-
ur Reykjanesskagans, þeir vilja
seilast í alla hendina, biðja um
leyfi til að setja upp ný hei-n-
aðai-mannvix-ki í Hvalfirði. Þetta
er leyft. Svo á borgi-íkið „Stói--
Reykjavík", að dafna milli þess-
arra herstöðva.
Fi-éttir síðustu mánuða greina
frá því, að herraþjóðin amei'íska
hafi dreift tugum eða hundruð-
um sjónvai-pstækja um Víet-
Nam. Þetta kalla þeir „andleg-
an hernað“. Fólkið þar fær að
sjá vei-öldina með amei-ískum
Jón Sigurðsson.
augum. Höfum við íslendingar
verið hafðir fyrir tilraunadýr í
slíkum hernaði?
Þegar betur er athugaður hug
sjónagrundvöllur hins innsta
kjai-na Sjálfstæðisflokksins, er
afstaða hans gagnvart erlendu
valdi og fjármagni, að nokkru
skiljanleg. Ráðamenn flokksins
og blaða hans ráða yfir aðal-
auðmagni landsms með eign og
lánum. Auðmagnið er fullkom-
lega óþjóðlegt og leitast við að
sameinast í „hringi“, sem hvorki
þekkja þjóðerni né landamæri.
Þetta er nefnd auði-æðisstefna
eða „kapítalismi“ og er ekki
nema eðlilegt að hún eigi hér
einhverja fylgjendur, en ísland
mun vera eina landið í Evrópu,
þar sem ráðamennirnir eru gegn
sýx-ðir af henni.
Ráðamenn Sjálfstæðisflokks-
ins ráða yfir bönkunum í
Reykjavík og beita valdi sínu
óþyi-milega til þess að sem allra
minnst af sparifé almennings
sleppi úr höndum þeirra. Bank-
arnir rétta krabbaklær með sog
skálum í fjárhirzlur allra pen-
ingastofnana út um allt land,
Hvar sem hundrað krónur eru
lagðar á vöxtu, verður að senda
30 krónur til Reykjavíkui-, þær
eru „frystar" fyi-ii; almenningi,
en munu oft „þíðar“ til afnota
fyrir gæðinga bankanna.
Eins og áður segir, hafa þess-
ir foi-ráðamenn kapítalísk sjón-
armið og kemur það alls staðar
fi-am. Fyi-ir nokkrum ái-um
vildu þeir „láta athuga gaum-
gæfilega“, hvort okkur mundi
ekki henta að ganga í Efnahags-
bandalagið og undir Rómarsátt
málann, sem mundi hafa veitt
erlendu fjármagni og verka-
fólki óhindraða leið hingað.
Svo sterk andstaða almennings
reis gegn þessu, að nú þora þeir
varla að viðux-kenna að þeim
hafi hugkvæmzt þetta.
Fjöldi kjósenda fylgir Sjálf-
stæðisflokknum, án þess að gei-a
sér grein fyrir því, hver stefna
foringja hans er í raun og veru.
Þessir menn eiga rétt á því að
mótmæla því, sem þeir telja
miður fax-a hjá ráðamönnum
flokks síns. Það er vitað að
fjöldi Sjálfstæðismanna um allt
land er andvígur fyrii-ætlunum
stjórnai-innar í stóx-iðjumálum.
Hér hafa gerzt undur í stjórn-
málum á síðustu árum. Flokk-
ur, sem kallar sig alþýðuflokk
og þykist vera samhei-ji verka-
mannaflokka í nági-annalöndun
um, hefur gengið á mála hjá
auðvaldsflokknum og verið ein-
lægur í allri sinni þjónustu
meira en hálfan ái-atug. Sök
Sjálfstæðismanna er ekki sú, að
þeir aðhyllist alþjóðlegt auð-
ræði, því þeir gera það vegna
þess, að þeir halda að það stefni
til hagsbóta. En þeir hafa reynt
að leyna þessari trú sinni og
tekizt að blekkja foi-ingja Al-
þýðuflokksins til fylgis við sig.
Þessi blekking virðst nú smám
saman vei-a að hjaðna fyrir sjón
um kjósenda Alþýðuflokksins
almennt, og fjöldi þeii-ra sér nú
hvert stefnir. Á þetta bendir á-
gætt útvax-pserindi eins af rit-
stjórum þeiri-a.
Hellenar sátu um Tx-óju-boi-g
árum saman og fengu ekki brot
ið traustar víggirðingar, þá
kom þeim í hug að smíða tré-
hest mikinn utan við boi-gina
og fela nokkra kappa sína í hest
inum. Þeir hurfu síðan til
skipa, en skildu eftir menn við
hestinn, sem sögðu Ti-óju-mönn
um að honum fylgdi goðmögn-
uð gæfa. Ti-óju-menn rufu borg
ai-múrinn og drógu inn hestinn.
Þá kom út úr hestinum um
nóttina flokkur Hellena og opn-
aði boi-gai-hliðin fyrir megin-
hernum, sem lagði undir sig
SNJÓBÍLLINN
S í Ð A N Slysavarnardeild
kvenna á Akureyri gekkst fyr-
ir því um árið, að keyptur var
snjóbíll, einkum með tilliti til
sjúkraflutninga, hefur bílsins
jafnan vei-ið að litlu getið. Snjó
bílar eru lítið fyrir augað í
„björtu og góðu“ þegar aðrir
bílar njóta sín. En nú um skeið
hefur þessi bíll stöðugt verið á
ferðinni, einnig um nætur og
komið hefur í ljós, að mai-gir
hafa notið hans. T. d. fór hann
nýlega tvær sjúkrafei-ðir, aði’a
með bi-ennt bai-n og hina með
sængurkonu, er aðrir bílar kom
ust hvorki fram eða aftui-. Þá
hefur bíllinn fai’ið óteljandi
aði-ar ferðir, svo sem með vinnu
flokka, lækna og ýmsan nauð-
synjafarangur.
Það var Kaupfélag Eyfirð-
inga, mörg sveitarfélög og fleiri
aðilax-, sem lögðu fram kaup-
verð bílsins í upphafi. En for-
ystu fjái-söfnunar hafði frk.
Sesselja Eldjáx-n með höndum.
Snjóbíllinn kom hingað fyrir 4
árum. Lénharður Helgason og
Friðrik Blöndal hafa séð um
rekstur hans. En Dúi Eðvalds-
son hefur að mestu annazt
aksturinn nú að undanförnu.
boi-gina og seldi íbúana í þræl-
dóm.
Alumín-samningurinn getur
oi-ðið íslendingum slíkur hest-
ur. Stjóminni sýnist hann
háskalaus. En honum verður
ekki komið inn í landið, nema
rnúrinn sé rofinn. Stjói-nai-herr-
ar, þeir sem nú ráða, eru ekki
líklegir til að hafa hemil á er-
lendu fjármagni, ef skarð er rof
ið í múrinn.
Það er fullvíst, að fjöldi
þein-a manna, sem kusu stjói-n-
arflokkana við síðustu kosning-
ar, eru andvígir samninga-
makki við erlenda stóriðju-
hi-ingi. Ef þingmenn flokkanna
hrinda þeim málum fram, þi-átt
fyrir andstöðu almennings,
vefða valdadagar þeirra fljót-
lega. taldii’. Er ekki kjósendum
st j órnai-f lokkanna heimilt að
benda foringjum sínum á þenn-
an voða, sem hlýtur að vera
mikill í þeirra augum?
Yztafelli 20. febrúar 1966.
Jón Sigurðsson.
Af fyrsta spilakvöldi Bridgeklúbbs F. U. F.
(Ljósm.: E. D.)
BRIDGEKLÚBBUR F.U.F.
Tvíménningskeppnin heldur áfram annað kvöld
(fimmtudag) að Hótel KEA kl. 8
HINN 24. febi-úar sl. efndi Fé-
lag ungra Framsóknarmanna- til
bridgekeppni á Hótel KEA og
voru þátttakendur 64. Tókst
Afmæliskveð ja
SIGURÐUR SVEINBJÖRNS-
SON Geislagötu 1 Akureyri,
var 70 ára sl. sunnudag, 27.
febrúar. Hann er fæddur að
Syðri-Bakka í Arnarneshreppi,
sonur hjónanna Halldóru Jóns-
dóttur Jónssonar bónda þar og
Sveinbjarnar Sigfússonar. Þar
dvöldu þau í húsmennsku all-
möi-g ái-, eða þar til Sigurður
var kominn yfir fermingu. Þá
fluttu þau að Ási, sem var
þurrabúðai-býli, skammt frá
Syðri-Bakka. Þar missti Svein-
bjöi-n konu sína, eftir það dvaldi
hann á ýmsum stöðum í hreppn
um og vann þá að mestu, sem
annai-ra hjú. Sveinbjörn heitinn
var greindur maður, samvizku-
samur og trúr, að hvei-ju verki,
sem hann gekk.
Á uppvaxtarárum Sigurðar
voru lítil skilyrði til menntunar.
Barnakennsla var þá öll mjög
í molum, barnaskóli enginn til
í hreppnum, aðeins farkennari,
sem ferðaðist milli nokkuiTa
bæja, þar sem kennsla fór fram,
og fékk þá ekkert bai-n kennslu
nema nokkurn hluta vetrar. Sig
ui-ður notfærði sér þessa
kennslu eins og efni stóðu til,
frá 10 til 14 ára aldui-s, en þetta
varð öll hans skólaganga, eins
og raunar flestra annarra ungl-
inga, á þessum tímum. Það kom
fljótt í ljós, að hann hafði ágæta
námshæfileika, en erfið lífskjör
hans og foreldx-a hans útilokuðu
alla möguleika til frekari skóla-
göngu.
Ég held að í brjósti hans leyn
ist alltaf sár broddur, vegna þess
að hann átti þess ekki kost að
búa sig undir annað ævistai-f, er
fullnægði betur þx-á hans og
andlegum hæfileikum. En þrátt
fyrir það, að hann hlaut það
hlutskipti í lífinu, að þurfa að
ganga að þeim störfum, sem
hann hafði engan áhuga fyrir
og enga löngun til að vinna,
vann hann öll sín störf af mikl-
um dugnaði, skyldurækni og sam
vizkusemi, svo orð var á gert.
Þegar hann var kominn á
miðjan fertugsaldur, varð hann
heilsuveill á tímabili. Þá fyi-st
byrjaði hann að yrkja, svona
sér til andlegrar hressingar og
sálubótar. Hann var undai-lega
fljótur að ná réttum tökum á
þeim viðfangsefnum. Hann var
þetta spilakvöld mjög vel og
hin mikla aðsókn sýnii-, að það
var vel til fundið að stofna
bridgeklúbb F.U.F. Þetta var
fyi-sta kvöldið af þriggja kvölda
tvímenningskeppni og vei-ður
næsta spilakvöld á morgun á
sama stað kl. 8 e. lv.
Keppendur eru beðnir að
mæta vel og stundvíslega, og
séu einhver foi-föll, á að til-
kynna þau til Karls Steingríms
sonax-.
Eftir fyrsta kvöldið voru þessi
pör hæst: Jóhann og Bei-gur 281
stig, Árni Valdimars og Jóhann-
es 256 stig, Skarphéðinn og Guð
jón 249, Sæmundur og Bjarni
244 stig og Júlíus og Sveinn
242 stig. □
- Grásleppuhrognin
fjórfölduð í verði
(Framhald af blaðsíðu 8.)
kenni djúpfiskanna, sjá sjó-
menn þau stundum í toi-f-
um, og er talið, að þau séu
að koma úr hrygningar-
göngu sinni. — Grásleppan
hrygnir í gi-ýttan sjávar-
botn í grunnum sjó. Rauð-
maginn frjóvgar hi-ognin
um leið og gætir þeirra, þar
til þau klekjast ,út, eftir 2
til 3 vikur. Q
Dómar
í Rússlandi var upp réttur liafinn,
af réttlæti eins og vera ber.
Tvö sagnaskáld voru sagna krafin
og sett xmdir flokksins mæliker,
Því valdhöfunx finnst ekki viöunandi
að vaði þar uppi kjaftaskar
og séu með fleipur frá sínu landi, •
um sovétskt réttlæti og stjórnarfar.
Þar má enginn segja meiningu sína,
ef mótuð liún er í skakka átt,
né dæma menningu drykkju svína
eða drullusokka, á nokkurn hátt,
tala um þjófa, eða þá sem á sníkjum
þrífast, og ganga flokksins veg.
Þar sem fasisminn ræður ríkjuin
er reynslan döpur og svakaleg.
Bræðralagið því bezt þeir móta,
með böðuls hendi og köldum múr.
Háttsetta menn þeir hengja eða skjóta,
en hina setja í fangabúr,
og senda í þrælkun til Síberíu,
við sult og kulda þeir höggva skóg.
Því aftur skal þræða nú að nýju
nástrikið, það, sem Stalín dró.
Sovétskrar stjómar siðfræðis kenning,
er svipuhögg fyrir menntaðan heim.
Hver trúir að ríki þar raunhæf menning
og réttlætið finnist aðeins hjá þeim.
Þó ýmislegt þyki að okkar landi,
illa sé stjórnað og framtakið slappt.
Þá höngurn við ekki eins og hundar í bandi
harðlega mýldir með lokaðan kjaft.
Guðrn. Árni Valgeirsson, Auðbrekku.
Rauðhausafélagið
Saga eftir
SIR ARTHUR CONAN DOYLE
mikill smekkmaður á íslenzkt
mál og var þar mjög vandfýsinn
vlð sjálfan sig og bragleiknin
var honum tiltæk, þegar sti-ax
í byrjun. Hann hefur gefið út
tvær ljóðabækui’, sem hafa hlot
ið góða dóma ýmissa þeirra
manna, sem gott vit hafa á ljóða
gerð.
Sigui-ður yrkir fyrst og fx-emst
sjálfum sér til hugai-hægðar, en
ekki sér til lofs og fi-ægðai-.
Hann á mikið af ópi-entuðum
ljóðum, sem flest eru nýlega ox’t
og það er ekki að sjá, að þar sé
um neina afturför að ræða, fi-ek
ar hið gagnstæða. Ég er ekki
dómbær um íslenzka ljóðagei-ð,
en ég vil samt fullyi’ða það, að
möi-g beztu Ijóð hans mtinu
lengi lifa og lesin vei’ða af þeim
sem unna bundnu máli.
Ég vil svo árna Sigui'ði alli-a
heilla á komandi árum og óska
honum þess, að Elli kerling gefi
honum frið, til að yrkja, þax- til
yfir lýkur.
Halldór Ólafsson.
rautt, logarautt. E£ þér kærið yður um að sækja um þetta,
herra Wilson, Jxá lítið bara inn til Jxeirra og sjáið hvað setur.
En kannske finnst yður það varla boi'ga sig að fara að snúast
í aukastötfum fyrir nokkur hundruð pund á ári.
— Nú .er það staðreynd, herrar mínir, eins og þið getið
sjálfir séð, að hár mitt hefxxr mjög áberandi rauðan lit, svo
að ég hélt þegar, að ég hefði eins mikla sigurmöguleik'a og
hver annar, ef xim yrði að ræða einhvers konar keppni í
rauðum háralit. Vincent Spaukling virtist hafa Joað rnikla
nasasjón af þessum málxxm, að ég hxigsaði, að ég hefði gagn
a£ Jdví að hafa hann með mér í athugun Jxeirra. Ég sagði
honum þyí, að hann skylcli bara hætta að höndla þennan
mánudag og koma með mér. Hann var harla'fús til að lyfta
sér svolítið upp, svo að við lokuðum skrifstofunni og héld-
um a£ stað í leit að heimilisfangi Jrví, senr nefnt er í axig-
lýsingunni.
— £g vona, að ég sjái aldrei framar þá sjon, sem þarna
blasti við augum, herra Holrnes. Svo virtist senr allir Jreir,
sem einhverja rauða slikju hefðu á hári sínu, hefðu nú
streymt að hvaðanæva og inn í miðborgina til að sinna aug-
lýsingunni. Eleet Street var troðfullt af rauðhærðum mönn-
unr, og Popes Coxirt minnti helzt á eplasöluvagn. Mér hefði
aldrei dottið í hug, að svona nrargir rauðkollar væru til í
öllu landinn, hvað þá bara í borginni. Þarna gat áreiðan-
lega að líta hvert einasta blæbrigði, sem telja nrætti undir
rauðan lit, hálmbleikt, sítrónubleikt, appelsínurautt, tígul-
steinsrautt, lifrautt, brúnrautt o. s. frv. En eins og Spauldáng
sagði, Jrá voru þarna ekki nrargir nreð virkilega eldrautt hár.
Þegar ég sá Jressa óskaplegu biðröð, lá við, að ég örvænti
um hag minn og sneri heimleiðis. En Spaulding vildi ekki
lreyra Jrað nefnt. Mér er alls ekki ljóst, hvernig hann fór að
Jrví, eir hann dró nrig nreð sér, tróðst og ýttist og hnoðaðist,
unz lrann hafði komið mér gegnurn þvöguna og í stigann,
senr lá upp að skrifstofunni. í stiganum var linnulaus hriirg-
straumur, sunrir vongóðir á uppleið, aðrir vonsviknir á nið-
urleið. En við tróðumst áfram sem bezt við gátum, og iirnaa
tíðar vorunr við komnir inn í skrifstofuna.
— Ævintýri yðar hefur verið ákaflega skemmtilegt, sagði
Holmes, Jregar gestxxr hans gerði hlé á frásögn sinni og end-
urnærði minnisgáfu sína með værxum prís af ilmandi nef-
tóbaki. Má ég biðja yður að halda áfram Jressari furðulegu
frásögn yðar.
— í skrifstofunni var lítið að sjá nema fáeina tréstóla og
eitt furuborð. \rið þáð sat lí-till nraður, senr var allt að Jrví
ennþá eldrauðhærðari en ég sjálfur. Hann mælti fáein orð
við lrvern umsækjanda, senr að borðinu konr. Það var eins
og lronxun tækist að finna eittlrvað athugavert við lrvern
einasta Jreirra, og Jrar nreð voru Jreir dænrdir úr leik. Að
hljóta Jressa umræddu stöðu virtist ekkert áhlaxipaverk-
Þegar röðin konr að okkur, var sá litli öllxx vingjarnlegri við
nrig en hann hafði verið við nokkurn hinna. Þeaar við
vorum konrnir inn lét hairn dyrnar aftur, svo að hann gæti
talað við okkxir í einrúmi.
— Þetta er Jabez Wilson, sagði aðstoðarmaður minn.
Hann vill gjarna ráða sig hjá yður.
— Og hann er áreiðanlega ljómandi vel hæfur til starf-
ans, svaraði sá litli. Ég er bara viss unr, að lrann uppfyllir
allar kröfur. Ég minnist Jress varla að hafa séð neitt betra.
Hann steig eitt skref aftur á bak, hallaði höfðinu til lrliðar,
dró annað augað í pung og starði á hárið á nrér, Jrangað til
mér tók að Jrykja nóg um. Þá stökk hann allt í eimx til mín,
Jrrýsti hönd nrína og óskaði nrér innilega til hamingju með
ágæti nritt.
— Nei, Jrað væri alrangt að hika, sagði hann. En ég er
viss um, að þér fyrirgefið nrér sanrt sem áður sjálfsagða
aðgæzlu. Um leið og írann sagði Jretta greip lraxnr báðum.
lröndunr í hár nritt og togaði og rykkti, uirz ég enrjaði a£
sársauka.
— Yðxrr vöknar unr augu, sagði hann og sleppti takinu.
Ég sé, að Jretta er allt eins og Jrað á að vera. Eir við verðum
að vera svolítið tortryggnir, Jrví að tvisvar höfum við verið
glaptir nreð hárkollum og einu sinni nreð lit. Nú gekk Irann
yfir að-glugganunr og kallaði út eins hátt og hann gat, að
ráðinn væri nraður í starfið. á'onbrigðastuna barst neðan
úr hópnum, senr tvístraðist í allar áttir. Brátt var enginn
rauðkollur sjáanlegur, nema minn eiginn og forstjórans.
— Nafn nritt er Duncan Ross, sagði hann. Ég er sjálfur
einn af launþegum sjóðsins, sem lrinn göfugi velgerðar-
Franrhald, j