Dagur - 02.03.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 02.03.1966, Blaðsíða 7
7 Ingimar Eydal og Haraldur Sigurgeirsson við raíknúið orgel. (Ljósm.: H. M. S.) Hljóðfæra- og fónfistarkynning fór fram í Lóni sl. sunnudag á vegum Hljóðfæraumboðs Har- alds Sigurgeirssonar, Akureyri. Yoru m. a. sýnd og kynnt nýj- ustu, sænsku hljóðfærin TU- BON, KLAVINETT og KLA- VITRON. Leikin • var af segul- bandi tónlist, leikin á þessi hljóð færi en einnig lék Ingimar Ey-' dal á TUBÖN með aðstoð Egils Eðvarðssónar, sem lék á CEM- BALET. Létu áheyrendur undr un í ljós yfir eiginleikum hljóð- færisins, sem er hið fyrsta, sem hingað kemur. Má velja um 4 tónbrigði þ. e. tón kontrabassa, gítarbassa, saxofóns og fagotts. Ingimar taldi TUBON mjög skemmtilegt og hentugt hljóð- færi fyrir minni hljómsveitir. Af hljómplötum var svo leik- in tónlist spiluð á HOHNER- hljóðfærin PIANET, CEM- BALET og 5 stærðir af raf- magnsorgelum. Þar var tónlist fyrir alla, allt frá villtum jazz VORFERÐ MEÐ GULLFOSSI Siglt með Gullfossi 7. maí. Komið til Kaupmannaliíafn- ar 12. maí. Þaðan er ekið í langferðábíl um Danmörku til Þýzkalands og Hollands. Gist er í bænum Debuen- borst skainmt frá Ilamborg og í Amsterdam. A baka- Jeiðinni er gist í Hamborg og dvalið í Kaupmanna- liöfn. Þaðan er sigit 18. maí og komið til Reykjavíkur 23. .maí. \'erð lrá kr. 9.620.00 til 13.205.00, breytilegt eftir því á hvaða farrými er ferðazt. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI SÍMI 12940 Faðir okkar, fpsturfaðir og stjúpfaðir, ARINBJÖRN ÁRNASON, andaðist 26. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Akur- eyrarkirkju föstudaginn 4. marz kl. 1.30 e. h. Bjarney Arinbjarnardóttir, Rágnheiður Arinbjarnardpttir, Snorri Arinbjarnái^on, Skjöldur Guðmundsson, Ingimar Davíðsson ........ —, og aðrir vandamen. til Handels og Bachs. Fram- leiðsla á þessum elektronisku orgelum er komin á mjög hátt stig og sumir hljómar og blæ- brigði („vibrato" og ,,echo“) hin ótrúlegustu. Til sýnis voru einnig margar tegundir af HOHNER-munn- hörpum, harmonika, melodikur og rafknúið orgel, en þessi hljóð færi eru orðin verulega út- breidd hér. Orgelstóla, píanó- stóla, píanóbekki og nótnagrind ur útvegar Haraldur einnig. Ennfremur veitir hann aðstoð við kaup og sölu á notuðum hljóðfærum. Haraldur gat þess að lokum, að hann hefði umboð fyrir flest- ar tegundir hljóðfæra frá verk- smiðjum í Danmörku, Svíþjóð og V-Þýzkalandi en í þessum löndum er hljóðfæraiðnaður á mjög háu stigi. □ Leikfélag Akureyrar SWEDENHIELMS- FJÖLSKYLDAN Sýning í kvöld, miðviku- dag, kl. 8.30. Næsta sýning föstudag. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað í Alþýðuhúsinu laugardaginn 5. marz^. 9 e. h. Húsið öpnað fyrir miðasölu kl. 8 sanra kvöld Fastir miðar seldir á föstu- dagskvöld milli kl. 8—10. Munið að nræta eða hringja og tryggið ykkur borð og nriðá. Föstu mið- arnir aðeins seldir fyrra kvöldið. NEMÓ leikur. Stjórnin. Guðmundur Gunnarsson í hlut- verki Swedenhielnis, en fyrir það hlutverk hefur hann hlotið einróma lof. Leikfélag Akureyrar hefur nú sýnt gamanleikinn Swedenhielmsfjölskylduna sex sinnum við ágæta aðsókn og undirtektir áhorfenda. Sýningum verður nú hraðað eftir föngum og verða næstu sýningar í 'kvöld, miðvikudags- kvöld, og föstudagskvöld. □ □ RÚN 5966327 — 1 \ Atkv. I.O.O.F. 147348%, MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag (æsku- lýðsdaginn) kl. 2 e.h. Kristján Guðmundsson stud. theol. prédikar, en ungmenni lesa pistil og guðspjall. — Sálmar: 23 — 648 — 420 — 424 — 318. B. S. FÖSTUGUÐSÞJÓNUSTA í Ak ureyrarkirkju í kvöld (mið- vikudag) kl. 8,30. Sungið verður úr Passíusálmunum og er fólk beðið um að taka þá með sér í kirkjuna. Það verða þessir sálmar: 5. sálm- ur 1—5 vers, 6. sálmur 8—13 vers, 7. sálmur 1—5 vers, og Son Guðs ertu með sanni. — P. S. LÖGM ANN SHLf Ð ARKIRK J A. Hinn álmenni æskulýðsdagur er á sunnud^ginn. Messað kl. 2 e. h. Unglingár lesa ritning- arorð og auk kirkjukórsins syngur barnakórinn yið Gler- árskólann eitt lag. Sálmar m-. 43, 572, 318, 420 og 4’24. Ösk- að er eftir að eldri sem yngri fjölmenni. Bílferð verðúr frá gatnamótum Glerárhverfis hálf tíma fyrir messu. P. S. SUNNUDAGASKÓLI AKUR- EYRARKIRKJU verður n. k. sunnudag kl. 10.30 í kapell- unni og kirkjunni. Oll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestar. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS PRESTAKALL. . Nk. spnnu- dagur er hinn s. n. æskúlýðs- dagur kirkjúnnar. Til þess ér ætlazt, að sérstök æskulýðs- guðsþjónusta fari fram þann dag. En þegar aðstæður sveitaprestanna eru teknar til greina, hinna mörgu sókna þeirra flestra, og auk þess vetraríki þessa tíma, eru auð sénir agnúar á framkvæmd einstakra sérhæfðra messu- daga. Tilhögunin hér verður þessi um æskulýðsdaginn: Þelamerkurskóli miðvikudag 2. marz kl. 8 eftir hádegi (yngri deild), miðvikudag 9. marz kl. 8% e. h. (eldri deild). Hjalteyrarskóli sunnu daginn 6. marz kl. 10% fyrir hádegi. Þá skal á það minnt, að æskulýðsmessa verður á Möðruvöllum á pálmasunnu- dag samkvæmt venju fráfar- andi sóknarprests. Á. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað í Glæsibæ sunnudaginn 6. marz kl. 2 e. h. Föstumessa að Bægisá sama dag kl. 9 e. h. — Sálmar: 148 — 330, 374 — 232. A. S. wmmew LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST Einhleyp kona, sein vinn- ur 6—8 mánuði á áii utan bæjarins, óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með að- gangi að eldbúsi. Uppl. í síma 2-11-94. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ Á ODDEYRI til sölu. Uppl. í sírha 1-17-52. FRA GUpSPEKISTÚKUNNI. Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 3. marz kl. 8,30 síðdegis, á venjulegum fund- arstað. Erindi. ZION: — Sunnudaginn 6. marz. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Halla Bachmann kristniboði flytur kristniborðs þátt. Allir velkomnif. ÁRSHÁTÍÐ Vestfirðingafélags- ins verður í Sjálfstæðishús- inu 5. marz. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjá auglýsingu í síðasta blaði. — Skemmtinefndin. TIL fólksins sem missti heimili sín í brunanum á Gleráreyr- um: G. S. kr. 200, Björg kr. 200, S. I. kr. 300. Beztu þakk- ir. Birgir Snæbjöi-nssön. TIL Rauðakross fslands frá öskudagsflokki Ásdísar Gunn laugsdóttur og Sigríðar Sig- urðardóttur kr. 165. — Beztu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. TIL Styrktarfélags Vangefinna frá öskudagsliði Sigurveigar og Ingibjargar Glerárhverfi kr. 210. — Með þakklæti mót- tekið. J. Ó. S. Á R S Þ 1 N G í. B. A. (síðari þingdagur) fer fram föstudaginn 4. marz n. k. í Sjálfstæð- ishúsinu (litla sal) og hefst kl. 8.30 e. h. Framkvæmda- stjórn í. S. í. mætir á þing- inu. Stjórn f. B. A. I.O.G.T. Stúkan fsafold-Fjall- kbnan nr. 1. Fundur fimmtu- daginn 3. marz kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu (ekki Bjargi). Systur í öllum emb- ættum. Fundarefni: Vígsla nýliða. Eftir fund skemmtiat- riði, kaffi, dans. Bræðurnir sérstaklega boðnir á fundinn. Mætum stundvíslega. Æ. T. Opinn í kvöld í Sjálfstæðis- húsinu niðri. Dagskrá: Kvik- myndasýning, dans. Hinir vin sælu Comet leika. Aukið úr- val leiktækja. Framkvæmdanefndin. FRÁ SJÁLGSBJÖRG. Munið árshátíðina n.k. laugardagskvöld að Bjargi. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAG 1Ð. Kvikmyndasýning verður í Lesstofu félagsins miðviku- daginn 2. marz kl. 8.30 e. h. Sýnd verður mjög falleg og vel gerð mynd frá Suður- heimskautsleiðangri Dr. Vivian Fuchs og Sir Edmund Hillary. Auk þess yfirlits- mynd með íslenzku tali. Stjórnin. iK«8pipiC«ð58Iið6aðW»9( AUGLÝSIÐ í DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.