Dagur - 19.03.1966, Síða 2

Dagur - 19.03.1966, Síða 2
2 ÍR-ingar leika á Akureyri á laugardag og sunnud. Búast má við spennandi keppni - Tekst Akureyringum að sigra ÍR-inga? I DAG, laugardag, kl. 2 hefst handknattleikskeppni í Raf- veituskemmunni á Akureyri. Fyrst leikur 3. fl. karla KA og Þór, en á eftir leika ÍR og ÍBA í meistarafl. karla. ÍR-ingar hafa tekið forystu í Handknattleiks- móti íslands, II. deild, og eru þeir nú með 10 stig. Búast má við mjög spennandi keppni og verður fróðlegt að vita hvernig Akureyringar standa sig nú, en eins og menn mima töpuðu þeir fyrir Hauk- SKIÐAMOT YNGSTA FÓLKSINS UM SL. HELGI fór fram við Skíðahótelið á vegum SRA skíðamót fyrir börn og tókst ágætlega. Voru þátttakendur 50 þrátt fyrir heldur óhagstætt veður. Var þá ákveðið að halda annað slíkt mót og fer það fram nú um helgina, en einnig verð- ur keppni fyrir unglinga. Hefst mótið kl. 15 í dag, laugardag, með keppni í stórsvigi 13—15 ára, en á sunnudag verður svig í sama aldursflokki kl. 11 f. h. og svig barna kl. 1.30. Verða úrslit úr báðum þessum mótum birt í næsta tölublaði. □ VARA VIÐ ERLEND- LM ÁHRIFUM (Framhald af blaðsíðu 1.) áfengu öli, og skorar á hæstvirt Alþingi að fella það.“ Og ennfremur: „Fundur haldinn í Fulltrúa- ráði verkalýðsfélaganna á Akur eyri 8. marz 1966 leyfir sér að mótmæla eindregið, framkomnu frumvarpi á Alþingi um hægri handar akstur.“ □ - Allt er þá þrennt er (Framhald af blaðsíðu 8.) brotum um gátur mannlífsins. Með aðalhlutverkin fara þau Helga Garðarsdóttir og Ólafur Axelsson og bera þau leikinn uppi með sóma. Alda Kristjáns- dóttir leikur aldraða ráðskonu og Þórey Helgadóttir málgefið sóknarbarn og gera þær hlut- verkum sínum góð skil. Þór Aðalsteinsson, Jón Hallgríms- son og Þorsteinn Eiríksson leika skuggalega náunga, Lilja Jónsdóttir „trúaða“ konu dálít- ið freka, Guðlaugur Halldórs- son leikur þjón og Pétur Helga- son leikur ungling í vondum félagsskap. Allt leggur fólkið sig vel fram og hefur trúlega að unnið. Hafi það þökk fyrir skemmtilega kvöldstimd. E. D. um, sem léku hér fyrir skömmu, með miklum mun. í fyrravetur léku IR-ingar hér á Akureyri tvo leiki við lið ÍBA og unnu Akureyringar þá annan leikinn með eins marks mun, en ÍR-ing- ar hinn með sama markamun. Handknattleiksmenn fagna því, að tekizt hefur að fá tvö lið hingað til keppni í vetur, og vonandi vilja fleiri koma. Á sunnudag hefst keppnin kl. 1.15 og leika þá aftur ÍR og ÍBA, en á eftir leikur 2. fl. karla Þór og KA. — Dómari á laugar- dag verður Arnar Einarsson, en á sunnudag dæmir Árni Sverr- isson. Q Þeffa er orðinn harður vetur Kasthvammi 11. marz. Það var stórhríð seinni partinn í gær, og í nótt, og fram á morgun. Að öðru leyti sæmilegt veður í dag. Það hefur bætt mikið á í þessari hríð og snjór er orðinn mjög mikill hér að austanverðu í dalnum, því áttin hefur alltaf verið norðaustan og austan. Sem dæmi um snjóinn hér í brúnunum, er það, að Hallur bóndi í Árhólum var nýlega að gera við símann í brekkunni, ofan við bæinn hjá sér, og varð að vera hálfboginn við aðgerð- ina, því ekki stóð nema svo sem meter upp úr snjónum, og um tveir metrar af tveimum næstu staurum upp úr. Það hefur einu sinni blotað síðan um nýár, og tvisvar orðið frost laust smástundir. Hægt hefur verið að komast á jeppum eft- ir veginum öðru hvoru, en oft- ast heldur erfitt og nú áreiðan- lega alveg ófært. Vörubílar hafa ekki komizt til Húsavíkur síðan um miðjan janúar, og fer ýmislegt að vanta, éinkum foð-- urvörur, sem nú mun þurfa að fara að nota í auknum mæli, — einnig er sums staðar að verða olíulítið. Á flestum bæjum hefur sama og engin beit verið síðan um nýár og lítil frá því tekið var í hús um 20. nóvember, til ára- móta. Ekki urðu neinir skaðar hér í janúaróveðrinu og ekki hefur nema eitt snjóflóð fallið og var það hér sunnan við bæinn. Engin mjólk hefur verið flutt síðan um nýár. Þetta er orðinn harður vetur og enn eru eftir 6 vikur. Hvað menn þola hann langan á svo reynslan eftir að sýna. ísinn virðist ekki nærri landi enn sem komið er, en nú er ekki hægt að bjarga með flutning- um á landi eins og í fyrra, ef hann lokar flutningaleiðum á sjó, og til fóðurbætisgjafar mun nú þurfa að grípa, eins og vant er til fóðurspamaðar, ef eitt- hvað verulega harðnar. En hvað h'ður forða af fóðurvör- um á höfnum hér á Norður- og Norðausturlandi? Það er ekki heppilegt búskaparlag, að eiga afkomu sína undir innfluttu fóðri, en svo hefur löngum ver- 'ið, sem kunnugt er. Ég held að við getum tekið undir með Stefáni frá Hvítadal — og sagt: „Og vor mér fannst þú vikaseint og víða töf á þinni leið“. G. Tr. G. ALMANNATRYGGINGAÞÆTTIR - 16 - DÆMDUR FANGIMISSIR BÓTARÉTT í 65. GR. laganna segir svo: „Ef stökum ákvæðum í 56. gr. Enn- bótaþegi er dæmdur til fangels- fremur segir svo um fanga í isvistar eða á annan hátt úr- 65. gr.: „Tryggingastofnunin get skurðaður til dvalar á einhverri ur þó ákveðið að greiða bæturn stofnun, skulu niður falla allar ar eða hluta af þeim konu hans bætur til hans meðan hann og börnum eða einhverjum dvelst þar“. Sé haim elli- eða þriðja aðila, sem sér um, að örorkulífeyrisþegi, mega þó bætumar komi þeim að sem fara fram greiðslur eftir sér- mestu gagni“. MEÐLAGSGREIÐSLUR ALMANNA- TRYGGINGANNA I 79. gr. laganna segir svo: ákveðið hærra, en með óskil- „Mæður, sem fá úrskurð yfir- getnum bömum mun það vera valda um meðlag með börnum óþekkt. „Þegar Tryggingastofn- sínum, geta snúið sér til Trygg- unin greiðir meðlag — á hún ingastofnunar ríkisins með úr- endurkröfurétt á liendur bams skurðinn og fengið meðlagið föður — og sama rétt á Iiendur greitt þar til 16 ára aldurs, hvort framfærslusveit föður og dval- sem þær ganga í hjónaband eða arsveit móður hefir“. — Sama ekki. Aldrei greiðir Trygginga- gildir um úrskurð fyrir barns- stofnunin þó liærri fjárliæð en fararkostnaði, ef ógift móðir sem nemur barnalífeyri (nú kr. fellir niður vinnu og missir tekj 12.983.28 á ári). En upphæð með ur vegna barnsburðar — allt að lags hverju sinni fer eftir ákvörð 1000 kr. á mánuði í 3 mánuði un dómara. í skilnaðarmálum fyrir og eftir bamsburð. mun algengt, að meðlag sé G. G. Framhald. Fundurinn um æskulýðs- og íþrótfamál FRAMSÓKNARFÉLÖGIN á Akureyri efndu til fundar síð- astliðið mánudagskvöld, að Hót- el KEA, um mál sem mjög eru á döfinni um þessar mundir, en það eru æskulýðs- og íþrótta- mál. Frummælandi var Her- mann Sigtryggsson æskulýðs- og íþróttafulltrúi bæjarins. Hann ræddi starfsgrundvöll og verkefni Æskulýðsráðs, og sagði að mikið væri starfað í formi ýmiskonar námskeiða, en reýht væri að forðast að fara beint inn á starfssvið hinna 30 æskulýðsfélaga, sem starfandi væru í bænum. Mörg þessara félaga starfa af - íbúðarhús flutt inn (Framhald af blaðsíðu 1). kjallara. Sem dæmi um verð og gæði á einu slíku húsi má nefna, að 100 ferm. hús 4 herbergi og eldhús á einni hæð myndi hing- að komið kosta ca: 460 þús. ísl. kr. (miðað við 35% toll). Inni- falið í því verði er m. a. máluð eldhúsinnrétting með stálvaski og stórum fjögurra dyra kæli- og ísskápi, skápar í göngum og svefnherbergjum, harðviðar- hurðir, parketgólf á setustofu, þurrkklefa fyrir þvott, með raf- magnsblásara o. m. fl. Sérstök áherzla er lögð á góða einangrun húsanna og sýna mæl ingar að einangrun veggja er mun meiri en krafizt er hér. Kemur í ljós, að með gatna- gerðargjaldi (ca. 140 þús.) og ríflega áætluðum kostnaði við grunn, lagnir og annan frágang, kostar húsið tilbúið um 900 þús. Hægt er að- fá hús þetta mun ódýrara með því að sleppa ýms- um aukahlutum, sem eru inni- faldir í þessu verði“. □ miklum krafti, og sjá fjölda unglinga fyrir þörfum tóm- stundaáhugamálum, og skoraði Hermann á öll æskulýðsfélögin í bænum að vinna að þessum Ilermann Sigtryggsson. málum í samvinnu við Æsku- lýðsráðið. Aðstæður Æskulýðs- ráðs til að sinna verkefni sínu eru erfiðar vegna slæmra hús- næðisskilyrða, en skilningur væri hjá forráðamönnum bæjar ins fyrir úrbótum í þeim efnum. Síðan vék Hermann að íþrótta málum í bænum. 5. marz verður talinn mestur dagur í xþrótta- sögu Akui-eyrar, en þann dag til kynnti stjórn ÍSÍ um að hún hefði ákveðið að Akureyri yrði miðstöð vetraríþrótta á íslandi. Hermann skýrði frá aðstöðunni hér í bænum og nágrenni, sem þessi ákvörðun ÍSÍ væri byggð á, og hver væru næstu verkefn- in, sem framkvæma þyrfti. Um þær áætlanir var getið í síðasta tölublaði Dags, og er því óþarfi að endurtaka þær hér. Þá vék hann að hinu uggvæn lega ástandi í íþróttahúsmálum bæjarins, og taldi að hér vant- aði 700—800 m2 gólfflöt í íþróttahúsnæði ef aðstæður okk ar ættu að vera sambærilegar því sem eðlilegt er talið hjá nágrannaþjóðum okkai'. Hann lýsti þeim vilja sínum að hér yrði byggt gott og myndarlegt íþróttahús, með samstöðu allra þeirra aðila, sem þetta snertii-, og hann var bjartsýnn um að sú samstaða myndi nást. Að lokinni ræðu Hermanns Sigtryggssonar hófust almennar umi-æður um fundarefnið og tóku m. a. til máls Haraldur M. Sigurðsson, Svavar Ottesen, Sig urður Óli Brynjólfsson, og gerð ar voru fjölmargar fyrirspumir um ýmsa þætti æskulýðs- og íþróttastarfsins í bænum. Almenn ánægja vár með það að hafa fengið tækifæri til að hlusta á skoðanir Hermanns Sig tryggssonar á þessum málum, þar sem hann er þeim mjög kunnugur, og hefur áhuga fyrir framgangi þeirra. Q - Tvær nýjar bækur (Framhald af blaðsíðu 5) eftir að bregða sér til annarra hnatta, og svarað er spurning- unni um það, hvað ætlunin er að aðhafast, þegar maðurinn kemst til tunglsins, en sá áfangi virðist nú skammt undan. í lokakafla bókaiúnnar er m. a. fjallað um, hvort þróaðar líf- verur finnist á öðrum hnöttum, og hvort þær séu æðri eða lægri en maðurinn.' Bókina hafa íslenzkað Gísli Halldórsson vei'kfræðingur og Baldur Jónsson magister. Er bókin 200 bls. að stærð með 110 myndasíðum, þar af um 70 í litum. I bókinnj er atriðaorða- skrá auk safns nýyrða um geim- siglingar og könnun geimsins.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.