Dagur - 30.03.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 30.03.1966, Blaðsíða 3
a JÖRÐIN ÁSGEIRSBREKKA í Viðvíkurhreppi, Skagafirði, er til sölu og laus til ábúðar á komandi vori. Á jörðinni er nýlegt steinhús, nýbyggt 40 kúa fjós ásamt mjólkurhúsi og fóðurgeymsl- um. Rafmagn frá héraðsveitu. Mikið land í ræktun og tilbúið til ræktunar. Góð lirossaganga. Jörðin er 18 km frá Sauðárkróki. Bústofn getur fylgt. Allar upplýsingar gefa Maron Pétursson, Ásgeirs- brekku, sími um Kýrholt, og Egill Bjamason, ráðu- nautur, Sáuðárkróki. JÖRÐIN ÞVERÁ f ÓLAFSFIRÐI er laus til ábúðar frá n.k. fardögum. Upplýsingar gefur undirritaður og jarðeignadeild í stjórnarráðinu í Reykjavík. BÆJARFÓGETINN í ÓLAFSFIRÐI. BÚNAÐARFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS vantár, helzt vanan, jarðýtumann í nokkra mánuði í sumar. — Upplýsingar gefur JÓNAS HALLDÓRSSON, Rifkelsstöðum. Árshátíð Trésmiða-, Iðnaðarmanna- og Málarafélags Akureyrar verður haldin í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 20. apríl (síðasta vetrardag). Fjölbreytt skemmtiatriði. Vinsamlegast .tilkynnið þátttöku á skrifstofu T. F. A., Geislagötu 5, sími 1-28-90, sem fyrst. : : NEFNDIN. FJÁREIGENDUR AKUREYRI : Fjallskilanefnd hefur ákveðið að engin smölun til rún- . ings fári fráma hæsta vori. Þeir, sem eiga eftir og vilja láta klippa £é sitt nú, snúi sér til stjórnar Fjáreigenda- félagsins sem fyrst. FJALLSKILANEFND. Vantar algreiðslumann eða STÚLKU nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SKAUPFÉLAG EYFIRÐINGA )ð Skóbúð NÝKOMNAR Aðeins 1 af hverri tegund. Lítil númer. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V eínaðar vörudeild TAPAÐ Tissot karlmannsúr hefur tapazt á leiðinni Glerár- eyrar 2 inn á Torfunefs- bryggju. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í síma 1-20-73. Fermingarkápur Fermingarföt TRIUMPH Höfum fengið sendingu af hinum vinsæla TRIUMPH UNDIRFATNAÐI: Undirkjóla, skjört, belti, buxur, buxnabelti. Blátt með rauðu, hvítt með bláu. NÝ SENDING: DRENGJAHATTAR og HÚFUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR PÁSKAEGGIN frá okkur gleðja börnin. Starfsleikföng . Sænsku LEIKFÖNGIN frá BRlO er kærkomin hverju barni. Nýkomið skemmtilegt úrval. BARBIE, KEN, SKIPPER eru komin. Verzlið í leikfangabúð. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 NÝTT! NÝTT! DIALON ullarefnin komin í KJÓLA og DRAGTIR. Mikið úrval. Hin margeftirspurðu KRIPLINEFNI komin í fimm litum. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1-15-04 DÖNSKU GOLF- TREYJURNAR KOMNAR. Verzl. ÁSBYRGI SVÍNA-HAMBORGARHRYGGUR SVÍNA-STEIK með beini og beinlaus SVÍNA-KÓTELETTUR SVÍNA-KARBONADE SVÍNA-SNITZEL NAUTÁ-BUFF - NAUTA-STEIK NAUTA-GULLASH DILKAKJÖT, allar hugsanlegar stærðir og gerðir með beini og beinlaust FYLLT LÆR - FYLLTIR HRYGGIR LONDON LAMB HAMBORGARHRYGGUR lamba HANGIKJÖT, beinlaust og með beini KJÖT-KJÚKLINGAR GRILL-KJÚKLINGAR - ALI-HÆNUR RJÚPUR ÝMSIR RÉTTIR tilbúnir á pönnu og í pott Nú er bezt að flýta sér að panta í páska- matinn frá KJÖTBÚD KEA Ekki svarað í sima á laugardag KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 188C^^r1!)Ga Kjötbúð SÍMAR 1-17-00, 1-17-17 og 1-24-05

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.