Dagur - 06.04.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 06.04.1966, Blaðsíða 6
SÁLARRANNSÓKNARFÉLAGIÐ AKUREYRI HAFSTEINN BJÖRNSSON flytur erindi fyrir félags- fólk á fimmtudaginn, 7. apríl, kl. 4 síðdegis í Bjargi. Skyggnilýsing á eftir. Nánari upplýsingar um komu og dvöl Hafsteins Björnssonar veitir Kristján Aðal- steinsson. Símar 1-22-65 og 1-12-57. STJÓRNIN. ORÐSENDING UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI Samkvæm heimild í 3. kafla laga nr. 51, 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81, 1962, um aðstöðugjald, hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðn- um á árinu 1966, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0.5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, fiskvinnsla, ný- smíði skipa, búrekstur. 0.8% Heildsala. 1.0% Rekstur farþega- og farmskipa, matsala og hótel- rekstur, tryggingarstarfsemi, útgáfustarfsemi, verzlun ót. annars staðar, iðnaður og iðja ót. a. 1.5% Sælgætis-, efna-, öl- og gosdrykkjaverksmiðjur. Rekstur vinnuvéla. 2.0% Leigu- og umboðsstarfsemi, lyfjaverzlun, snyrti- vöruverzlun, sportvöruverzlun, leikfangaverzl- un, hljóðfæraverzlun, blómaverzlun, minja- gripaverzlun, klukku-, úra- og skartgripaverzl- un, gleraugnaverzlun, ljósmyndavöruverzlun, listmunaverzlun, gull- og silfursmíði, sælgætis- og tóbaksverzlun, kvöldsöluverzlanir, kvik- myndahússrekstur, fjölritun, fornverzlun, bif- reiðarekstur, rakara- og hárgreiðslustofur, per- sónuleg þjónusta, enn fremur hvers konar önn- ur gjaldskyld starfsemi ót. a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 21. þ. m., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. < - 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Norðurlandsum- dæmi eystra, en hafa með höndum aðstöðugjalds- skylda starfsemi í öðrum skattstjóraumdæmum, þurfa að senda skattstjóranum í Norðurlandsum- dæmi eystra sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöld- um þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Norðurlandsum- dæmis eystra, en hafa með höndum aðstöðugjalds- skylda starfsemi í því umdæmi, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, sem þeir eru heimilis- fastir yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Norðurlandsumdæmi eystra. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglu- gerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra fyrir 21. þ. m., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðituYn gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akureyri, 5. apríl 1966. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ GÓÐ AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í sérverzlun. Framtíðaratvinna. Uppl. ekki gefnar í síma. Brynjólfur Sveinsson h.f. IIÚSEIGN TIL SÖLU Til sölu er húseign mín HAFNARSTRÆTI 25, ásamt geymsluskúrum og tveimur eignarlóðum. Til greina kemur að selja eignina í fleiru en einu lagi. Einnig kemur til greina skipti á íbúð á jarðhæð. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin. INGVAR EIRÍKSSON, sími 1-13-13. .ATVINNA! Stúlku vantar til starfa við Sundlaug Akureyrar frá 12. apríl til 6. maí. Vaktavinna. — Uppl. hjá sundlaugarstjóra í símum 1-22-60 og 1-23-11. TAPAÐ TAPAZT HEFUR karlm. skinnhanzki, dökkbrúnn, með hvítu loðfóðri, nr. 8}/%. Skilist, gegn fundarlaunum, í Rakarastofuna Strand- götu 6. TAPAÐ- Lok af 30 1. mjólkurbrúsa tapaðist í bænum mánu- daginn 28. marz. Skilist á afgr. Dags. Fyrirliggjandi: ÁLPLÖTUR í þykktum 1-6 m m. slippstödin., PÓSTHÓLF 246 . SfMI (96)21300 . AKUREYRI TOYOTA JAPANSKAR BIFREIÐIR Fallegar — Vandaðar — Mjög sterkbyggðar Umboðsmaður á Akureyri: STEINN KARLSSON c/o Lönd & Leiðir Sími 1-29-40 NÝKOMIÐ: NETNÆRFÖT fyrir karlmenn og drengi Enn fremur B0LIR og STUTTAR BUXUR 80% BÓMULL 20% NYLON" KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 66 Herradeild 18 VINDSÆNGUR Kærkomin ferming- argjof. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild RENAULT16 er Evrópubíilinn 1966 Umboð í Skagaf jarðar-, Eyjaf jarðar-, Þingeyjarsýslum og Akureyri. ALBERT VALDIMARSS0N, Gilsbakkavegi 5, Akureyri SÍMI 2-12-24

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.