Dagur - 06.04.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 06.04.1966, Blaðsíða 7
7 SKIÐASKOR nr. 45 eða 46. óskast til kaups. Sig. O. Björnsson, sími 1-13-70. SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélags Tjarnar- gerðis og bílstjóraíélag- anna í bænum, hefur félagsvist ög dans í Al- þýðuhúsinu miðvikudag- inn 6. apríl kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. Póló og Bjarki leika. Nefndin. DANSLEIKUR -í Frevvangi annan í páskum kl. 9 e. h. COMET leikur. Sætaferðir frá Lönd og Leiðir. U. M. F. Ársól w Leikfélag Akureyrar frumsýnir „bærinn 0KKAR“ eftir THORNTON WILDER 2. páskadag — 11. þ. m. Leikstjóri: JÓNAS JÓNASSON Frumsýningargestir vitji aðgöngumiða í leikhúsið í dag — miðvikudag — og laugardag kl. 2—5 e. h. Önnur sýning miðvikudag FERMINGARBORN GRÁ KVENKÁPA var tekin í misgripum í Laugarborg sl. laugardags kvöld. Vinsamlegast hafi samband við Soffíu Jónsdóttur, Kristneshæli. K. F. U. M. og K: Akureyringar! Akureyringar! Munið eftir FERMINGARSKEYTUNUM okkar á fermingardaginn. Afgreiðsla í Véla- og raftækjasölunni, Hafnarstræti 100. Upplýsingasími: 1-12-53 og í Kristniboðs- húsinu ZION, upplýsingasími: 1-28-67. Afgreiðslutími á fermingardag frá kí. 10 f. h. til kl. 17 e. h. Eflið sumarbúðastarfið. SUMARBUÐIRNAR, HOLAVATNI -í- iSs-©-? SM- S>-r -3S>- Konan mín og móðir okkar, RÓSA LEÓSDÓTTIR, Vanabyggð 13, Akureyri, andaðist 2. apríl á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 13. apríl frá Akureyrarkirkju, kl. 1.30 e. h. Þorleifur Þorleifsson og dætur. Öllum þeim, sem minnzt hafa föður okkar, tengda- föður og afa, ÞORSTEINS G. HÖRGDAL, Sjónarhóli, færum við alúðarþökk fyrir hlýhug og hjálp og gjafir til Konsó. Guð blessi ykkur. Börn, tengdadætur og barnabörn. í Akureyrarkirkju annan páska- dag kl. 10.30 f.h. DRENGIR: wmm .. :¥í:4 Ágúst Kvaran Brekkugötu 9. Davíð Jóhannsson Norðurgötu 42. Elías Þorsteinsson Hvanna- völlum 2. Emil Þór Guðbjörns- son Gróðrarstöðinni. Guðmund- ur Reykjalín Holtagötu 7. Gunn ar Guðbrandur Þórðarson Hrafnagilsstræti 19. Hermann Ragnar Jónsson Byggðavegi 140. Héðinn Jónsson Fífilbrekku. Ingvi Ómar Meldal Hafnar- stræti 49. Jóhann Árelíus Einars son Eyrarvegi 35. Jóhann Frí- mann Stefánsson Hömrum. Jón Gauti Jónsson Spítalavegi 13. Jón Magnússon Eyrarvegi 6. Jón Kjartansson Viðarholti. Kristján Þorgeir Guðmundsson Byggðavegi 101D. Sigurður Stefán Hannesson Hríseyjar- götu 21. Sigurður Vilhjálmsson Kringlumýri 18. Smári Angan- týr Víglundsson Lækjargötu 6. Stefán Jónsson Hamai-sstíg 26. Stefán Sigtryggsson Eyrarvegi 18. Valdimar Valdimarsson Munkaþverárstræti 30. Vilhjálm ur Hallgrímsson Aðalstraeti 16. Þorkell Jóhann Pálsson Skarðs- hlíð 38. Þorsteinn Jónasson Strandgötu 37. Þorsteinn Jóns- son Hafnarstræti 53. Þorsteinn Vilhelmsson Ránargötu 23. Þor- valdur Friðriksson Oddeyrar- götu 36. Þröstur Ásmundsson Aðalstræti 23. Örn Ólafsson Hafnarstræti 67. m HULD 5966467 - IV/V - 1 GUÐSÞJÓNUSTUR um bæna- dagana og páska í Akureyrar- prestakalli: Skírdag kl._Í0.30 f.h. í Akureyrarkirkju, Férm- ing. Sálmar nr 372, 590, 594, 595, 591. B. S. Skírdag kl. 5 e.h.. Guðsþjón- usta á Elliheimili Akureyrar. Altarisganga. P. S. Föstudaginn langá kl. 2 e.h. í Akureyrarkirkju. , Sálmar nr. 156, 159, 174, 484. P. S. FöstudaginiJ langa kl, 2 'e.b. í skólahúsinu í Glerárhverfi. Sálmar nr. 159, 174, 166, 168. B. S. Páskadag kl. 8 f. h. í Akureyr arkirkju. Sálmar nr. 176, 187, 182, 186. P. S. Páskadag kl. 2 e. h. í Akur- eyrarkirkju. Sálmar nr. 176, 184, 189, 186. B. S. Páskadag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu. P. S. 2. páskadag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar nr. 318, 590, 594, 648, 591. P. S. Messað á Elliheimili Akureyr ar annan páskadag kl. 2 e.h. B. S. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e.h. á páskadag. Sálmar: 176, 187,182, 186. P.S. STULKUR: * % S Þakka lieimsóknir, gjafir, blóm og skeyti á 70 ára % % afmœlinu, 18. marz síðastliðinn. Oska ykkur öllum guðsblessunar. MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR, Nautabúi. f Agnes Guðnadóttir Skarðs- hlíð 16. Aðalheiður Þórhallsdótt ir Þingvallastræti 40. Berta Kristín Jónsdóttir Grænumýri 12. Guðbjörg Sigríður Þorvalds dóttir Grenivöllum 18. Halldóra Geirþrúður Eiríksdóttir Glerár- götu 4. Hulda Rósfríður Magnús dóttir Ránargötu 6. Hulda Guð- laug Sigurðardóttir Þórunnar- stræti 121. Jóhanna Magnúsdótt ir Norðurgötu 42. Klara Sigríð- ur Sigurðardóttir Spítalavegi 9. Margrét Jóhannsdóttir Greni- völlum 16. Ólöf Gunnlaug Björnsdóttir Ásabyggð 4. Sig- fríð Ingólfsdóttir Langholti 2. Sigrún Einarsdóttir Laugargötu 3. Sigrún Pálína Magnúsdóttir Gnundargötu 3. Sigurlína Jó- hannsdóttir Aðalstræti 20. Sig- urveig Halldóra Kristjánsdóttir Byggðavegi 101. Sigþrúður Sig- laugsdóttir Löngumýri 9. Þóra Zóphóníasdóttir Norðurgötu 20. FERMINGARBÖRN á Húsavík á annan í páskum 1966. Hermundur Svansson Kald- bak. Sigurgeir Þorgeirsson Hringbraut 8. Hörður Sigur- bjarnarson Héðinsbraut 15. Aðalgeir Olgeirsson Skála- brekku. Sigurjón Hauksson Ár- götu 5. Ragnheiður Árnadóttir Garðarsbraut 53. Þórður Adams son Túngötu 16. Bjöm Hróar Agnarsson Árgötu 12. Sævar Austfjörð Harðarson Vallholts vegi 1. Gísli Haraldsson Héðins- braut 1. Kristján Hólmgeir Sig- tryggsson Stóragarði 1. Þórður KjartanssonÞórðarstöðum. Karl Knútur Albertsson Hóli. Guð- rún Björnsdóttir Höfðabrekku 4. Svavar Aðalsteinsson Vall- holtsvegi 7. Kristján Lúðvík Ás- grímsson Hringbraut 89. Grétar Jónasson Höfðavegi 20. Jón Oddi Víkingsson Vallholtsvegi 11. Ásgeir Guðmundsson Stóra- garði 3. Elín Vigfúsdóttir Laxa- mýri. Hreingerningar og gluggahreinsun UTANHÚSS SÍMI 1-23-82 TÆKIFÆRIS- KJÓLARNIR J KOMNIR Einnig mikið úrval af GREIÐSLUSLOPPUM í öllum stærðum PEYSUR, Jangerma, úr úll, mjög ódýrar. MARKAÐURINN SÍMI 112-61 FERÐAFÉLAG AKUREYRAR heldur skemmtikvöld laugar- daginn 16. apríl. — Sjáið nán- ar auglýsingu í blaðinu í dag. BÆJARMÓTIÐ AÐ SJÓNAR- HÆÐ hefst 7. apríl og lýkur 11. apríl, annan dag páska. — Sjá auglýsingu um þetta í blaðinu í dag. BARNASTUKAN SAKLEYS- IÐ. Fundur í Barnaskólanum á laugardag kl. 4. Mætið öll. Gæzlumaður. • - OPIÐ BREF (Framhald af blaðsíðu 5.) sjálfsögðu að koma frá þeim aðilum sem fyrst og fremst hafa þörf fyrir reksturinn og njóta hans. Góðir alþingismenn, ég heiti á yður að firra bændastétt landsins frekari sérsköttun en orðið er. Egilsstöðum, 22. marz 1966. Sveinn á Egilsstöðum. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messur um páskana: í Skjaldarvík á skír- dag kl. 4, altarisganga. Að Bægisá föstudaginn langa kl. 2. Á Möðruvöllum páskadag kl. 11 fyrir hádegi, og á Bakka páskadag kl. 2. í Glæsibæ annan páskadag kl. 2. Á. S. KRISTNIBOÐSHÚSH) Z IO N. Samkomur verða á föstudag- inn langa og báða páskadag- ana kl. 8.30 e.h. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. o.fl. tala. Allir hjartanlega vel- komnir. — Sunnudagaskóli á páskadag kl. 11 fyrir hádegi. VEGNA brunans á Gleráreyr- um 6. F. R. G. kr. 1000, K. J. kr. 500, kona kr. 500, frá S. S. kr. 20Ö. TIL SÖLU: Svo til nýr RÚSSAJEPPI Góðir greiðsluskilmálar. Kristján P. Guðmnndsson Sími 1-29-12 Til sölu er VOLKSWAGEN árgerð 1959. Skipti á nýrri koma til greina. Ólafur Sigfússon, sími 1-13-81. TIL SÖLU: SKODA 1000 M.B. árgerð 1965. Uppl. í síma 1-12-22 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SOLU: Renault sendiferðabifreið árg. 1963, í mjög góðu lagi. Ekin um 50 þús. km. Burðarmagn 875 kg. Uppl. í síma 1-29-40. AUGLÝSIÐ í DEGI GÓÐ IBUÐ í (ca. 400 ferm.) nýlegu steinhúsi til sölu. Laus til íbúðar 15. maí. Uppl. í síma 1-20-58, Akureyri. STÓR ÍBÚÐ við miðbæinn til leigu. Uppl. í síma 1-23-89. LÍTIL IBUÐ óskast til leigu fyrir 14. maí. Uppl. í síma 1-25-06. MUNIÐ SKÁTASKEYTIN - SÍMI111 72

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.