Dagur - 13.04.1966, Blaðsíða 2
2
i»4,
Frá Skíðamóti íslands á ísafirði:
Norðlendingar sigruSu í flestum greinum
SKIÐAMÓT ÍSLANDS var sett
á Silfurtorgi á ísafirði 4. apríl
sl. Setningarávarp flutti vara-
forseti bæjarstjómar, Björgvin
Sighvatsson. Þaðan var gengið
í kirkju og hlýtt á messu hjá
séra Sigurði Kristjánssyni pró-
fasti. Daginn eftir, þann 5. apríl
hófst svo keppnin með 15 km.
göngu í Tungudal. Þá var þungt
færi enda bleytuhríð öðru
hverju en veður skánaði síðar
og varð gott. Mótsstjóri var
Einar Ingvarsson bankastjóri.
Fór stjórn mótsins öll vel úr
hendi, þurfti þó ýmsu að breyta
á síðustu stund vegna mikillar
fannkomu rétt áður en mótið
hófst.
í Seljalandsdal er skíðaskáli
Skíðafélags ísfirðinga og þar
fór fram keppni í Alpagreinum.
Keppendur voru 80—90. Mikill
mannfjöldi fylgdist með keppni.
Frá Akureyri fóru 9 keppend-
ur til ísafjarðar og fararstjóri
þeirra var Jens Sumarliðason
kennari. Sú för tókst hið bezta.
Akureyringar hafa lítt verið
nefndir til afreka á skíðum hin
síðari ár, en geta sér nú vax-
andi orðstír.
Á ársþingi skíðasambandsins,
er haldið var vestra 8. apríl,
sagði fararstjóri Akureyring-
arma frá framkvæmdum í Hlíð-
arfjalli og mætti góðum skiln-
Haganesvík 5. apríl. Hér hefur
verið alveg sérstök ótíð má
næstum segja síðan um áramót
með örfáum undantekningum.
Snjóþungi orðinn mikill hér í
Fljótum, aðeins farið á dráttar-
vélum um sveitina, þá eftir
troðinni slóð. Jarðýta hefur ver
ið til staðar til að koma mjólk-
inni í Haganesvík, þegar fært
hefur verið að koma henni héð-
an með bíl, annars hefur verið
■&$>&&S><$>4><$>4>$>4>^^
HANDBOLTI
UM HELGINA
HANDKNATT LEIKSMÓT
NORÐURLANDS heldur áfram
um næstu lielgi og verður dag-
skráin sem hér segir:
Laugardaginn 16. apríl.
2. flokkur kvenna KA—Þór.
2. flokkur karla Þór—KA.
Meistarafl. karla KA—Þór. -
Sunnudaginn 17. apríl.
3. flokkur karla Þór—KA.
Meistarafl. kvenna KA—Þór.
2. flokkur karla ÍMA—KA.
Meistarafl. karla ÍMA—Þór.
Keppni hefst kl. 2 e.h. báða
dagana. □
í*S^><S><S><í>«>«*í><í>«><Sxíx^^
ingi á því uppbyggingarstarfi
hér í bæ.
Úrslit i éinstökum greinum
urðu sem hér segir:
15 km. ganga.
20 ára og eldri. Tími
1. Þórhallur Sveinss. S 1:22,14
2. Birgir Guðlaugsson S 1:28,06
3. Haraldur Erlendss. S 1:28,27
4. Trausti Sveinsson F 1:28,30
10 km. ganga.
17—19 ára. Tími
1. Sigurjón Erlendsson S 51,30
2. Skarphéðinn Guðm. S 53,02
3. Magnús Kristjánss. í 1:03,13
4. Jón Stefánsson í 1:12,35
Stökk. — Meistarakeppni 20 ára
og eldri. Stig
1. Svanberg Þórðarson Ó 221,8
2. Sveinn Sveinsson S 220,5
3. Björn Þór Ólafss. Ó 209,6
4. Þórhallur Sveinsson S 208,0
Stökk. — Meistarakeppni 17—19
ára. Stig
1. Sigurjón Erlendsson S 206,5
Stökk. — 20 ára og eldri. —
Narræn tvikeppni. — Stökk og
gaiiga. Stig samt.
1. Þórhallur Sveinsson S 434,80
2. Haraldur Erlendsson S 420,46
3. 'Birgir Guðlaugsson S 418,97
4. Sveinn Sveinsson S 417,85
flútt mjólk með Drang þegar
landleiðin hefur lokazt.
Ennþá bólar lítið á komu vors
ins. Mjög er farið að bera á hey-
leysi hjá bændum. Heilsufar
hefur þrátt fyrir ótíð verið sæmi
legt.
Sunnudaginn 20. marz var hið
árléga Skíðamót Fljótamanna
háð að Ketilási, Fljótum. Keppt
var f tveimur flokkum í 15 km.
göngu og 6,5 km. göngu (ungl-
ingar.) Færi var nokkuð hart,
en létt, veður var slæmt. Keppt
var um Samvinnumanninn. Það
er stytta sem Samvinnutrygging
ar gáfu til skíðakeppni í Fljót-
um. Sem gestir kepptu þrír Sigl
firðingar í 15 km. göngu.
Úrslit í 15 km. göngu:
min.
1. Stefán Steingrímss. "(F) 43,04
2. Guðm. Sveinsson (F) 44,18
3. Frímann Ásmundss. (F) 45,39
4. Skarphéðinn Guðm. (S) 46,46
5. Sigurjón Erlendsson (S) 47,44
Úrslit í 6,5 km. göngu:
mín.
1. Öm Þórarinsson (F) 22,36
2. Hafliði Jónsson (F) 22,59
3. " Ásmundur Eiríkss. (F) 23,30
Garðar Viborg.
Stökk. — 17—19 ára. — Norræn
tvíkeppni. — Stökk og ganga.
Stig samt.
1. Sigurjón Erlendsson S 446,50
Boðganga 4x10 km.
Tími samt.
1. Siglufjörður A-sveit 2:14,25
2. Fljótamenn 2:17,57
3. ísafjörður A-sveit 2:19,37
Stórsvig kvenna. Tími
1. Karólína Guðmundsd. A 70,71
2. Árdís Þórðardóttir S 72,13
3. Sigríður Júlíusdóttir S 75,00
4. Marta B. Guðmundsd. R 76,41
Svig kvenna.
16 ára og eldri. Tími
1. Árdís Þórðardóttir S 90,16
2. Sigríður Júlíusdóttir S 97,54
3. Jóna E. Jónsdóttir í 104,78
,4%ÉÚafnhi]dui' Helgad. R 106,31
Alpatvikeppni kvenna.
Stig samt.
1. Árdís Þórðardóttir S 11,20
2. Sigríður Júlíusdóttir S 75,62
3. Jóna E. Jónsdóttir í 129,94
4. Karólína Guðm.d. A 137,30
ívar Sigmundsson.'
Stórsvig karla.
16 ára og eldri. Tími
1. ívar Sigmundsson A 2:06,61
2. Reynir Brynjólfss. A 2:12,34
3. Björn Olsen S 2:13,25
4. Ámi Sigurðsson í 2:13,34
Svig karla.
16 ára og eldri. Tími
1. Árni Sigurðsson f 105,61
2. Reynir Brynjólfsson A 107,71
3. Ágúst Stefánsson S 108,60
4. Kristinn Benediktss. í 110,35
Alpatvikeppni karla.
Stig samt.
1. Árni Sigurðsson í 32,96
2. Reynir Brynjólfsson A 36,86
3. Kristinn Benediktss. í 57,92
4. Svanberg Þórðarson 0-110,74
Erindi stjómar Bún. ísl. og
Stéttarsamb. bænda um fram-
lengingu á Búnaðarmálasjóðs-
gjaldi til Bændahallarinnar.
ÁLYKTUN
Búnaðarþing leggur til að
breytt verði ákvæði til bráða-
birgða í lögum nr. 92 frá 29. des.
1962 um stofnun Búnaðarmála-
sjóðs.
1. gr. Aftan við lögin bætist
svohljóðandi ákvæði til bráða-
birgða:
Á árunum 1966 til 1969, að
báðum árum meðtöldum skal
greiða Vz% viðbótargjald af sölu
vörum landbúnaðarins, sem um
ræðir í 2. gr. og rennur til Bún.
ísl. og Stéttarsamb. bænda til
húsbyggingar félaganna við
Hagatorg í Reykjavík. Framlag-
inu skal skipt í réttu hlutfalli
við eignarhluta hvers félags í
byggingunni. Um álagningu og
innheimtu gjaldsins gilda sömu
reglur og um Búnaðarmálasjóðs
gjald.
Samþykkt að viðhöfðu nafna-
kalli með 16 atkv. gegn 6,
3 greiddu ekki atkv.
Breytingartillaga frá Sveini
Jónssyni er gekk á móti því að
framlengja búvörugjaldið var
felld að viðhöfðu nafnakalli með
19 atkv. gegn 3, 3 greiddu ekki
atkvæði.
Erindi Gísla Magnússonar um
stóriðju.
ÁLYKTUN
Búnaðarþing telur fyrirætlan
ir um byggingu alúmínverk-
smiðju á vegum erlendra aðila
við Straumsvík sunnan við
Hafnarfjörð mjög varhugar-
verðar.
Þingið telur mikla hættu á að
slík framkvæmd nú, á mesta
þéttbýlissvæði landsins, mundi
auka stórlega á þá spennu, sem
er í atvinnulífinu þar. Þessi
framkvæmd mundi að öllum
líkindum taka ómissandi vinnu-
afl frá undirstöðuatvinnuvegun-
um og reisa nýja verðbólguöldu.
Fólksflutningur úr öðrum
byggðarlögum til Faxaflóasvæð
isins mundi fara ört vaxandi öll
um til tjóns, ekki aðeins þeim
byggðarlögum, sem fólkið yfir-
gefur, vegna ýmissa félagslegra
vandamála, sem þar myndast,
heldur og hinum sem við fólk-
inu taka m. a. vegna húnæðis-
vandræða o. fl.
Samningar um stóriðju geta,
að dómi Búnaðarþings, því að-
eins komið til greina, að stjórn
slíkra fyrirtækja verði að meiri-
hluta í höndum íslendinga og
staðsetning fyrirtækjanna stuðli
að jafnvægi í búsetu fólks í land
inu. Einnig verði þannig frá
samningum gengið m. a. um
orkusölu að stóriðjufyrirtækin
lúti að öllu leyti sömu lögum og
reglum og iðnaðarfyrirtæki ís-
lendinga sjálfra.
Samþykkt að viðhöfðu nafna-
kalli með 18 atkv. gegn 6. Einn
greiddi ekki atkv.
Breyting á eignahlutföllum í
Bændáhöllinni.
Sveitasvig. Tími samt.
1. Sveit ísafjarðai: 446,74
2. Sveit Reykjavíkur 521,58
3. Sveit Akureyrar 530,78
30 km. ganga.
20 ára og eldri. Tími
1. Kristján R. Guðm.s. í 1:37,18
2. Guðm. Sveinsson F 1:38,59
3. Trausti Sveinsson F 1:39,00
4. Þórhallur Sveinss. S 1:41,04
Tvær tillögw.komu fram um
breytt eignahlutíöll og var þeim
vísað til fjárhagsnefndar. Onnur
frá stjórn Stéttarsambands
bænda og meirihluta stjórn
Bún. ísl. Hin frá minnihluta
stjórnar Bún. ísl., Þorsteini Sig-
urðssyni. Fjárhagsnefnd skiptist
um tillögurnar. Meiiúhlutinn---
4 — fylgdi tillögu stjórnar St-étt
arsambandsins "og fl.; en minni-
hlutinn — 3 — fylgdu tillögu
Þorsteins. Komu því 2 ályktanir
frá nefndinni. Þriðja ályktunin
kom frá einum ráðunaut og ein
um þingfulltrúa.
Var hún svohljóðandi:
Búnaðarþing ályktar, að eign
arhlutföll Bún. ísl. í Bændahöll-
inni skuli haldast óbreytt frá
því sem nú er, þ. e. tveir þriðju
hlutar, og felur stjóm Bún. ísl.
í samráði við stjórn Stéttarsam-
bands bænda að ganga þannig
endanlega frá samningi um
eignahlutföll. ’
Framlag Bún. fsl. telst auk
hlutfallslegra framlaga úr Bún-
aðarmálasjóði- sú fjárupphæð,
sem það hafði greitt til Bænda-
hallarinnar i árslok 1965 sem
framlag og lán samkv. reikning-
um hennar. Heimilt verði þó að
auka stofnframlag þetta, enda;'
raski það ekki hlutfalli félags-
ins. Jafnframt felur Búnaðar-
þing stjórn Bún. fsl. að hlutast
til um það, að stjórn Bændahall .
arinnar semji við Stéttarsam-
band bænda um lánskjör á
þeirri fjárupphæð, sem sam-
bandið hefur greitt til Bænda-
hallarinnar umfram hlutfalls-
legt framlag móti Bún. ísl.
Þessi ályktun kom fyrst til
atkv. og var felld með 17 gegn 6.
Ályktun meirihluta fjárhags-
nefndar:
Búnaðarþing 1966 samþykkir
að breyta eignarhlutfalli í -
Bændahöllinni þannig að Bún.
ísl. eigi 55% eignarinnar og
Stéttarsamb. bænda 45% og fel-
ur stjórn Bún. ísl. í samráði við
stjórn Stéttarsamb. bænda að
endurskoða eignaskiptasamning .
frá 1956 og ganga endanlega frá
honum með tilliti til þessarar
breytingar og fleiri atriða.
Felld að viðhöfðu nafnakalli
með 14 atkv. gegn 11.
Þa kom til atkvæða ályktun
minnihluta fjárhagsnefndar svo
hljóðandi:
Búnaðarþing 1966 getur eftir
atvikum fallizt á að breyta eign-
arhlutföllum í Bændahöllinni
þannig, að Bún. ísl. eigi 60%
— sextíu af hundraði — eignar-
innar og Stéttarsamb. bænda
40% — fjörutíu af hundraði —
og felur stjórn Bún. ísl. að gera
fullnaðareignaskiptasamning við
stjóm Stéttarsamb. bænda á
þessum grundvelli.
Ályktunin var samþykkt að
viðhöfðu nafnakalli með 17
atkv. gegn 3, 5 greiddu ekki
atkvæði.
Yms fleiri mál komu fyrir
Búnaðarþing, en þau, sem hér
hafa verið rakin og fengu þar
afgreiðslu. AIIs voru lögð fram
47 mál, 43 voru afgreidd frá þing
(Framhald á blaðsíðu 7.)
Skíðamót Fljótamanna
- Ýmsar fréttir frá Búnaðarþingi