Dagur - 13.04.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 13.04.1966, Blaðsíða 6
6 Framköllun . Kopiering . Stækkun PEDROMYNDIR HAFNARSTRÆTI 85 . AKUREYRI KOSNINGASKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKK SIN S að Lönguhlíð 2, Glerárhverfi (húsi Jóhannesar Óla Sæmundssonar) var opnuð þriðjudaginn 12. apríl sl. Skrifstofan verður opin alla daga nema laugardaga kl. 8—10 e. h. Skrifstofustjóri Jóhannes Óli Sæmunds- son. Stuðningsfólk í Glerárhverfi er hvatt til að koma á Skrifstofuna eða hafa samband í SÍMA 1-23-31 og gefa upplýsingar. SUNNUDAGSBLAÐ IIMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögú þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófááhlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKURÉYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1-1443. Ung reglusöm hjón óska eftir LÍTILLI ÍBÚÐ á leigu. Uppl. í síma 1-26-58. ÍBÚÐ ÓSKAST Barnlaus hjón óska eftir LEIGUÍBÚÐ 14. maí eða síðar. Uppl. í síma 1-20-51. ÍBÚÐ TIL SÖLU: Efri hæðin í Oddagötu 3 er til sölu og laus til íbuð- ar 14. maí n.k. íbúðin er 4 herbergi og eldhús. — Upplýsingar á staðnum frá kl. 5—8 síðdegis. Ekki svarað í síma. Jóhann Brynjólfsson. AUGLÝSIÐ í DEGI TIL SÖLU: 35 mm. ljósmyndastækk- ari og skálar í 4 stærðum, veiðistöng og hjól. Haraldur Bjarnason, Rafmagnsverkst. Gefjunar. TIL SÖLU: Hálf sjálfvirk Hoover Matic þvottavél í góðu lagi. Til sýnis í Byggingarvöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. TIL SÖLU: 4 vorbærar kýr. Uppl. í síma 2-11-47, Akureyri. HAGKAUP AKUREYRI Nýkomið: FERÐAÚTYÖRP, tvær gerðir, 7 og 8 transistora NYLONSOKKAR 3 TANNEN HERRASTAKKAR, mjög smekklegir Einnig komið aftur: VATTTEPPI og DIOLENSÆNGUR SVEFNPOKAR REIÐHJÓL, mjög falleg Enn þá til töluvert af LAKALÉREFTI H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS ADALFUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, fimmtudaginn 12. maí 1966 kl. 13.30. ' ■ f-'s * J ' i. ,. . „ < Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins sam- kvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykktanna (ef tillögur !koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 9.—10. maí. Reykjavík, 4. apríl 1966. ; ‘ STJÓRNIN Verzliá í Hin stöðuga fjölgun félagsmanna er vott- ur þess, að mCnn sjá sér hag í því að vera í félaginu. Sá hagur er tvíþættur: Annars vegar hin- ar miklu endurgreiðslur af ágóðaskyld- um viðskiptum, EN AF VIÐSKIPTUM ÁRSINS 1964 NÁMU ÞÆR Á SJÖTTU MILLJÓN KRÓNA. Hins vegar hin margþætta þjónusta, er félagið veitir, bæði á sviði verzlunar og á margvíslegan annan hátt. Því meira, sem félagsmenn verzla við fé- lagið, því öflugra verður það og að sama skapi færara um að auka þjónú’stu sína við félagsmenn og bæta hag þeirra. Munið að halda saman arðmiðunum. MUNIÐ YKKAR EIGIN BÚÐIR. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA eigin um Verzlunarhús Véla- og Byggingavörudeildar KEA við Glerárgötu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.