Dagur - 16.04.1966, Blaðsíða 3
I
TILKYNNING
FRÁ BIFREIÐAEFTIRLITI RÍKISINS
Bifreiðaeftirlit ríkisins hefur gefið út leiðbeiningar
um bifreiðalýsingu og stillingu aðalljóskera, sbr. reglu-
gerð nr. 51, 15. maí 1964, um gerð og búnað öku-
tækja o. fl.
Bifreiðainnflytjendur og bifreiðaverkstæði, sem
annast stillingu ljóskera, geta fengið leiðbeiningar
þessar hjá' bifreiðaeftirlitinu.
Frá og með 1. apríl 1966 munu ökutæki eigi fá
fullnaðarskoðun, nema ljós hafi verið stillt samkvæmt
framangreindum reglum.
Mun bifreiðaeftirlitið taka gild vottorð um ljósa-
stillingu frá aðilum sem nota stillingarspjöld og still-
ingartæki, sem viðurkennd eru af því.
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS.
Lj ósastillingar!
Hefjum löggiltar ljósastillingar næstkom-
andi mánudag.
Hafið samband við verkstjórana sem fyrst, vegna
mikillar eftirspumar.
ÞÓRSHAMAR H.F. - SÍMI1-27-00
HESTAMENN! - HESTAMENN!
Munið hópreið hestamannafélaganna á sumardaginn
fyrsta. Mætið stundvíslega kl. 2 á uppfyllingunni inn-
an við Aðalstræti 23.
HESTAMANNAFÉLÖGIN LÉTTIR og FJÖLNIR
TIL SÖLU:
Húseign-mín EINHOLT 4 E er til sölu nú þegar. —
Semja- ber við undirritaðan.
BIRGIR MARINÓSSON.
SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM
ATHYGLI YEKUR Á ÞEIM
g< S'c 11 ^ i• s\ 1 1 - *1 '! 5 5 ! TIL SOLU: Sófasett, borðstofuhús- jgn og rúm, allt úr tekki Enn fremur ísskápur, eldavél, þvottavél og frystikista. Uppl. að Brautarhóli í Svarfaðardal.
H MÓTATIMBUR! efi til sölu vel meðfarið mótatimbur. Upplýsingar gefur Eyþór H. Tómasson.
ti BLÁTT PÁFAGAUKSPAR l sölu, ásamt nýju búri. Sími 2-12-23 eftir kl. 5 e. h.
Sl TIL SÖLU: Súgþurrkunarblásari .eðjablásari. Staðgreiðsla Selst ódýrt. Dav/ð Guðmundsson, Glæsibæ.
1 TIL SÖLU: rvíburakerra með skýli og tveir kermpokar. Einnig tvíburarúm og burðartaska. Uppl. í síma 1-26-54.
Ung hjón með tvö börn
óska eftir
3ja—4ra HERBERGJA
ÍBÚÐ sem fyrst.
F yrirframgreiðsla
ef óskað er.
Uppl. í síma 1-20-81.
Einhleyp stúlka óskar að
taka á leigu
1-2 HERBERGI og
ELDHÚS, sem fyrst, helzt
á Syðri-Brekkunni.
Uppl. í síma 1-27-89.
ÍiPÍÍiíjÍÍBÍ
HJA OSS FAIÐ ÞER
HÚSGÖGNIN
SEM YÐUR VANTAR
KLÆÐASKÁPARNIR margeftirspurðu komnir aftur
TEPPI í dreglum. 1.20—2 m. br., ódýr
ÍSLENZK ULLARGÓLFTEPPI í 3.65 m. breiðu,
kr. 640.00 pr. m2
Nú er að koma í verzlunina HIRZLAN (saumaborð.
snyrtiborð og skrifborð), sem allar konur, eldri sem
yngri, þarfnast, verð aðeins kr. 4.500.00
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT
Tvítugan reglusaman pilt
VANTAR VINNU strax.
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins merkt „Vinna“.
VIL KAUPA
U/2—3 tonna trillubát
með góðri vél.
Upplýsingar gefur
Bergur Lámsson,
Vanabyggð 11,
sími 1-26-59.
Tveir ungir, reglusamir
menn óska eftir
FÆÐI og HÚSNÆÐI.
Uppl. í síma 1-15-97.
HÚSNÆÐI TIL SÖLU
Efsta hæð hússins HAFNARSTRÆTI 84, Akureyri,
er til sölu.
Möguleikar á góðum greiðsluskilmálum.
GUNNAR S. HAFDAL, Draflastöðum, Eyjafirði.
Sími um Saurbæ. - -
KJÖRSKRÁ til -sveitarstjórnarkosninga í Saurbæjar-
hreppi, sem fram eiga að fara 26. júní n.k., liggur
frammi til sýnis að Saurbæ 26. apríl til 25. maí. Kæm-
frestur er til 5. júní,
ODDVITINN.
H raf nagt I sh r eppur!
KJÖRSKRÁ til sveitarstjórnarkosninga í Hrafnagils-
hreppi, sem fram eiga að fara 26. júní n.k., liggur
frammi í Laugarborg 26. apríl til 25. maí. Kærufrest-
ur er til 5. júní.
ODDVITINN.
Húseigendur!
Glerísetningar - Þakviðgerðir
Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Tökum upp tvöfalt
gler og hreinsum. — Höfum hið viðurkennda efni
CECOSTRIP (kíttislista) og setjum á milli í stað tré-
lista, ef óskað er.
Einnig önnumst við þakviðgerðir og rennuuppsetn-
ingar og þéttum spmngur í veggjum o. fl.
ÚTVEGA ALLT EFNI. - Pantið tímanlega.
SÍMI 1-23-82.
Leiga á karlöflugörðum
bæjarins
fer fram 19.-30. apríl í Hafnarstræti 69
Viðtalst/mi frá 1—5 alla virka daga. — Sími 2-12-81.
Þeir garðeigendur, sem ekki hafa endurnýjað leigu
fyrir 25. apríl mega búast við að garðarnir verði leigð-
ir öðrum. Slippgarðar verða lagðir niður, en tekin
verða garðlönd í þeirra stað við Hörgárbraut norðan
Glerárhverfis.
GARÐ Y RKJUSTJÓRI.
Ánhátíð
Iðnaðarmanna, trésmiða og málara verður haldin í
Sjálfstæðishéisinu miðvikudaginn 20. apríl.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Miðasala og borðapantanir á sama stað laugardaginn
16. og sunnudaginn 17. apríl kl. 5—7 báða dagana.
AfgTeiðslumaður
óskast sem fyrst.
BAUGUR H.F. - Sími 1-28-75