Dagur - 30.04.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 30.04.1966, Blaðsíða 7
7 AÐALFUNÐUR HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS verður hald- inn í Alþýðuhúsinu föstudaginn 6. maí kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalíundarstörf. STJÓRNIN. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ SEökkvitæki margar gerðir: í verksmiðjur, verkstæði, íbúðarliús, bifreiðir, skip og báta. GRÁNA H.F. SÍMI 1-23-93 Eiginmaður minn, STEFÁN JÓN ÁRNASON, fulltrúi, Bólstaðahlíð 64, Reykjavík, andaðist 26. apríl. Helga Stephensen. Móðir okkar, SIGRÍÐUR DAVÍÐSSON, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. apríl. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudag- inn 3. maí kl. 2. — Teim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á að láta Elliheimili Akureyrar njóta þess. Lena Hallgrímsdóttir, Þorvaldur Hallgrímsson, Margrét Hallgrímsdóttir, Pétur Hallgrímsson. Utför eiginmanns niíns og föður okkar, ÞORSTEINS JÓNSSONAR frá Hraínsstaðakoti, er lézt að Hrafnistu 25. apríl, verður gerð frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 2 e. h. Guðrún Guðmundsdóttir. Guðmundur Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Anna G. Þorsteinsdóttir, Frímann Þorsteinsson, Guðrún M. Þorsteinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR KOLBEINSDÓTTUR, Laxagötu 3 B, Akureyri. Ebenharð Jónsson. Ásta Ebenharðsdóttir, Jóhann Karlsson. Unnur Ebenliarðsdóttir, Ebba Ebenharðsdóttir. VERZLUNAR- og skrifstofufólk Akureyri! Athugið að aðal- fundurinn er á mánudags- kvöldið. Sjáið nánar auglýs- ingu í blaðinu. Leikfélag Akureyrar „BÆRINN OKKAR“ Leikstjóri: JÓNAS JÓNASSON Sýningar laugardag og sunnudag. Síðustu sýningar. - Aðalfundur SNE (Framhald af blaðsíðu 8). árangur kynbótastarfsins. Enn- þá hafa ekki borizt skýrslur nema frá um 260 mjólkurfram- leiðendum, en af þeim skýrsl- um, sem búið er að gera upp, er nú þegar augljós heildar- aukning í afköstum kúastofns- ins í Eyjafirði. Af skýrslum árs ins 1965, sem lokið er uppgjöri á, hafa 210 kýr á svæðinu skilað yfir 20 þúsund fitueiningum og hefir þessum hópi hámjólka kúa fjölgað árlega að undan- förnu, og kemur þar einnig fram augsýnilegur árangur kyn bótastarfsins á liðnum árum. Reksturreikningar ársins 1965 er ná yfir hið þríþætta starf S.N.E., sem er eftirlitsstarfið og sæðingastöðin, Búfjárræktar- stöðin og tilraunirnar og svo einnig rekstur svínahússins Grísabóls, sýndu góða reksturs- útkomu ársins og efnahagsreikn ingar þessara starfsdeilda sýndu, að S.N.E. er nú öruggt og fjárhagslega velstætt fyrir- tæki. Ólafur Jónsson, sem verið hef ir ráðunautur hjá S.N.E. um ná lega 10 ára skeið, og hefir í þessu starfi — sem öðru — jafn- an skilað frábærlega góðu „dags verki“, lætur nú af störfum fyr- ir aldurssakir frá 1. júlí n.k., en ráðunautsstarfið hefir, frá sama tíma, verið veitt og falið Sigur- jóni Steinssyni bússtjóra í Lundi, en bússtjórastarfinu hef ir hann nú gengt í 8 ár og rækt það starf þannig, að til fyrir- myndar hefir verið. Auk hins venjulega ráðunautsstarfs mun Sigurjón taka að sér yfirum- sjón með rekstri Búfjárræktar- stöðvarinnar í Lundi. Á fundinum flutti Ólafur Stefánsson ráðunautur B. í. mjög fróðlegt og hvetjandi er- indi varðandi nautgriparæktina, kynbótastarfið, félagsmálin og hinar margháttuðu rannsóknir, sem nauðsynlegt er að gera, og halda áfram með að gera, til hagsbóta í landbúnaðinum. Að lokum þakkaði hann Ólafi Jóns syni ágætt samstarf á undan- förnum árum og yfirleitt öll hans störf að undanförnu í þágu nautgriparæktarinnar í landinu. Taldi hann engan mann hafa betur skrifað fræðilega um'naut griparækt á íslandi á seinni ár- um. Þá bauð Ólafur Stefánsson, Sigurjón Steinsson velkominn til þess mikilvæga starfs, er hann nú brátt tekur við af Ólafi Jónssyni. Á fundinum ríkti 'ánægjuleg- ur félagsandi og almennur áhugi fyrir öllu því, er miðað gæti til framfara og hagsbóta í þessum málum. Úr stjórn S.N.E. átti að ganga Árni Jónsson tilraunastjóri en var einróma endurkjörinn. í stjórninni eru nú auk hans, þeir Kristinn Sigmundsson og Jónas Kristjánsson. (Fr éttatilkynning ) □ RUN 59664307 — Lokaf H .-. & V MESSAÐ i Bakkakirkju n. k. sunnudag kl. 1.30 e.h. í Bægis árkirkju sama dag kl. 4 e.h. Bolli Gústafsson. GJAFIR og áheit til Munka- þverárkirkju. Frá N. N. kr. 100.00. — Kærar þakkir. — Sóknarprestur. Krakkaboltar Krakkastólar Vindsængur 2 tegundir Svefnpokar Tjöld Tómslundaverzlunin Strandgötu 17 TIL SÖLU: TRÉSMÍÐAVÉLAR 26 cm. breiður hefill, hjólsög og tleiri verkfæri. Uppl. í síma 1-25-37. SEGULBANDSTÆKI Gott amerískt segulbands- tæki (Revere) til sölu. Tækifærisverð. Hjalti Hjaltason, sími 2-10-79 BARNAVAGN til sölu í Hrafnagilsstræti 38, uppi. AWIN-BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 2-12-31. TIL SÖLU úr Chevrolet vörubíl ’55: Mótor, gírkassi, drif, fjaðrahengsli o. fl. Uppl. í Strandgötu 39. DEKK, 825x20, sern ný, til sölu. Uppl. í Strandgötu 39. TIL SÖLU: Masey Ferguson dráttar- vél, ámoksturstæki, rakstr- arvél og tvær múgavélar. Stefán Benjamínsson, Hrísum. MINNINGARSJOÐUR Jóhanns Helgasonar. Frá Magnúsi Gunnlaugssyni kr. 1000.00. — Beztu þakkir Torfi Guðlaugs- son. KVENFÉLAGIÐ HLÍF þakkar ykkur öllum er studdu fjár- öflun okkar og veittu margvís lega aðstoð á sumardaginn fyrsta. Bæjarbúum yngri og eldri sendum við beztu óskir um gleðilegt og blessunarríkt sumar. Stjórnin. HAPPDRÆTTI Kvenfélagsins HLÍFAR. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1287 stand- lampi. 891 sængurfatnaður. 1273 Heklu-peysa. 1311 nælon- náttkjóll. 570 straujárn. 173 stálhnífapör fyrir 6. 765 barnaúlpa. 1126 værðar- voð. 816 matardúkur. 855 dúk- ur. Vinningar verða afhentir í Verzlun Amaro (vefnaðar- vörudeild). ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn er mánudag- inn 2. maí kl. 8.30 e. h. Stjórnin. AIALGEMM? TIL SÖLU: Chevrolet vörubíll, árg. 1946. Mikið af varahlutum fylgir. Upplýsingar gefur Aðalgeir Finnsson. Langholti 24, sími 2-11-05 iiiminn: TIL SÖLU: FORD FALCON Glæsilegur einkabíll í mjög góðu lagi. Hjörtur Eiríksson, sími 1-26-70. TIL SÖLU: Ford Cortina, fjögurra dyra, árgerð 1965, ekinn 13 þús. km. Skipti á ódýr- ari bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-20-83. TIL SÖLU: Bifreiðin A—467 Ford Zodiac, árgerð 1958. Bil’reiðin er í góðu lagi. Upplýsingar gefur Bergur Lárusson, sími 1-26-59. VOLKSWAGEN í góðu lagi til sölu, árgerð 1962. Gunnar Jakobsson, Sólvöllum 17. Skrifstofustúlka óskast Vélritunarkunnátta æskiles;. ÞÓRSHAMAR H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.