Dagur - 07.05.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 07.05.1966, Blaðsíða 2
2 Maðurinn, sem skiptir máli, velur sér - Plymouth 19 66 Plymouth Valiant er bíllinn, sem farið hefur sigur- för meðal þeirra, sem. aðeins velja það beztö í meðal stórum bíl.'Útlitið er fallegt og stílhreint. Vélavalið er fró 101 hestafla, 6 cyl. vél og upp í 235 hestafla, V8 vél. Verðið er mjög hagsfætt. 1966 Plymouth Voliant Plymouth Belvedere er bæði sterkur og glæsilegur bíll, enda þegar farið sigurför meðal íslenzkra ökumanna. — PLYMOUTH BELVEDERE er fromleiddur í 10 mismunandi gerðum og með fimm vélar- stærðum. BELVEDERE er bíllinn, sem allir vilja eiga. 1966 PJymouth Belvedere Plymouth Fury er byggður fyrir þann, sem vill eitthvað meira. FURY er fóan- legur með öllum nýtízku útbún- aði og aukahlutum, sem auka ónægju ckumannsins. FURY er glæsilegasti bíllinn í ór. AKUREYRINGAR! Höldum í fyrsta sinn á Akureyri sýningu á hinum glæsilegu og vönduðu CHRYSLER- bílum, DODGE og PLYMOUTH 1966. Chrysler-umboðið YÖKULL h.f. býður Akureyringum að skoða hina fallegu bíla, sunnud. 8. maí milli 1-6 e. h., í hinu nýja Akureyrar-útibúi félagsins að Glerárgötu 26 Til sýnis verða bæði DODGE og PLYMOUTH bílar. - Önnur sending er væntanleg beint til Akureyrar frá New York í þessum mánuði. Komið, skoðið, og tryggið yður nýjan bíl strax. ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. GLERÁRGÖTU 26 - SÍMI 2-13-44 - ÚTVARPSUM RÆÐUR (Framhald af blaðsíðu 4) munnhöggvást við ]>á, sem vilja styðja landbúnaðinn á Alþingi, eða gerði það a. m. k. ekki að þessu sinni. Hann sagði, að ekki þyrfti að hafa áhyggjur af offramleiðslu landbúnaðarvara og eru það góðar fréttir. En síðar um kvöldið talaði Gylfi 1». Gísla- son. Hann sagðist hafa mikl- ar áhyggjur af offramleiðsl- unni og kvað nauðsynlegt að gera „gagngerða breytingu á landbúnaðarlöggjöfinni.“ Næsti ræðumaður spurði þá að vonum: HVER ER STEFNA RÍKISSTJÓRN- ARINNAR í LANDBÚN- AÐARMÁLUM? Gylfi kvað það „gamaldags afturhald", að vera á móti innflutningi á tertubotnum og kexi. Þingmaður stjórnarinnar úr Reykjavík kallaði það „staðbundna föðurlandsást“, að beita sér fyrir jafnvægi milli landshluta. Hætt er við, að Vestfjarðaáætlun og Norðurlandsáætlun beri lak- markaðan árangur, meðan hugsunarháttur þess þing- manns, ræður ríkjum liér á landi. TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu. Til sýnis kl. 8—9 e. h. Barði Brynjólfsson, Langholti 7. Vantar 15—17 ára UNGLINGSPILT til sveitastarfa strax. Þarf helzt að vera vanur. Árni Sigurjónsson, Leifshúsum. Sími um Svalbarðseyri. NÝKOMIÐ: DANSKAR HANNYRÐAVÖRUR: Ryateppi Ryapúðar Klukkustrengir Gleraugnahús Veggmyndir Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 ENSKIR DRALON PRJÓNAKJÓLAR Verð kr. 883.00 Verzl. ÁSBYRGI Auglýsingasími Dags er 1-11-67

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.