Dagur - 07.05.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 07.05.1966, Blaðsíða 3
3 1966 SUMARPROGRAMIÐ KOMIÐ ALDREI FLEIRI FERÐIR - ALDREI BETRI KJÖR EN NÚ T. d. 16 Spánarferðir í júlí, ágúst og september. Norðurlanda og Mið-Evrópuferðir. Nokkrar Gullfossferðir o. m. fl. Leitið upplýsinga. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR GEISLAGÖTU . AKUREYRI SÍMI 1294«? NÝKOMIÐ! TORO! SÚPUR - SÓSUR - KJÖTKRAFTUR BAUNASTÚFUR Norsk pðavara. „ KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Kjötbúð FRA LAUGARBREKKU: Verð á tveimur plöntutegundum var ekki rétt í aug- lýsingunni í síðasta blaði: ANEMÓNUR (úr pottum) kosta kr. 10.00 BÓNDARÓSIR kosta kr. 60.00 HREIÐAR EIRÍKSSON. FELAGAR STANGVEIÐIFÉLAGINU FLÚÐIR AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn sunnudag- inn 15. maí 1966, í Sjálfstæðishúsinu, litla salnum. - Fundurinn hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. NÝKOMIÐ: B0LLAPÖR í miklu úrvali MATARSTELL, 6 manna, nýjar gerðir KAFFISTELL, 6 manna, nýjar gerðir MATARDISKAR og B0LLAPÖR af sömu gerðum. Viðskiptavinir! Nú getið þið keypt ykkur STELL og bætt við það eftir þörfum. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ ELDAVELA- SAMSTÆÐUR ferkantaðar, HELLUR og OFN Pantanir óskast sóttar. ELDAVELAR fyrirliggjandi. Járn- og glervörudeild AKUREYRI - SÍMI 1-15-38 F ramtíðarstarf Okkur vantar vanan og traustan af greiðslu- mann, eða mann með góða þekkingu á bygg- ingarvörum, nú þegar. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN QG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 HAGKAUF AKUREYRI Stór sending í gær MARGT NÝTT! HiimmuiuH.tOHiiniiHiMiiitiiiiiiiUiiiiimiMiiiiiik .......... •'iiiiiiniliinmiiii'imi^^^itiiHiiHn. ^^^^Tmhiiiiiiiim, 111111111111. Illllllilllll IIIIIIIIIIIIMIII IIIIIIIIHHMH4 iiiimmfHH* IIIIUHMHUi' HEIMILISR AFSTÖÐ V AR 6 kw rafstöðvarnar eru hentugasta stærðin fyrir venjuleg sveitaheimili. Verðið er um kr. 56.000.00 að frádreginni tölléndurgreiðslu: Raforku- sjóðslán að upphæð kr. 52.000.00 eru veitt til tíu ára, og af- borgunarlaus fyrstu tvö árin, eri síðan jafnar árlegar afborg- anir. • Þeir sem vilja tryggja sér þessar stöðvar fyrir komandi haust, eru góðfúslega beðnir að tala við ókkur hið allra fyrsta. Höfum fyrirliggjandi Wi. SVi og 11 kw rafstöðvar og einnig ýmsar stærðir af dieselvélum, meðal annars hentugar fyrir súg- þurrkun. Einnig sérstakir rafalar af ýmsum stærðum. S. STEFÁNSSON & CO. H.F. GARÐASTRÆTI 6 - SÍMI 15579 - PÓSTHÓLF 1006

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.